Alþýðublaðið - 28.03.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.03.1954, Blaðsíða 5
Sinmudag’ur 28. marz 1954. ALÞÝÐUBLAÐff} rJ SÍFE'LLT er það" að verða algengara með þegnurn þjóðfé- ílágsms að sigla, í merkingunni að fara sjóveg til útlanda. Fyr ir 20 árum eða svo, hefði ekki fourft að skrifa orðið ,,sjóveg“ í undanfarandi setningu, því að sem kunnugt er, kom þá ekki önnur ferðatilhögun til greina i þessu sambandi. Áður fyr þótti það svo miltill írami að vera .,sigldur“, að sumir á'líta að orðið „lítilsigld- ur sé eins konar mótvægi þess.' Nú er þetta gjörbreytt, en Ihvað sem Iþví líður, skrifast ihér lítilsháttar rabb um för sk(ipsins Arnarflell til Ítalíu, síðsumars 1952. Eftir IV2 sólarhrings férð í ágætu veðri var komið á fyrsta áningarstaðinn; Oran, sem er 400! 000 íbúa foorg á yfirráða- svæði Frakka í Norður-Afríku. I>etta var sunnudaginn 31. ágúst, og þótt margt í lífsvenj íim Oran-búa sé frábrugðið því, sem við eigum að venjast, þá eru bankarnir lokaðir á sunnudögum, þar sem hér. Við gátum ‘því ekkert verzlað uppi í borginni, því að enginn vildi- 'bar annað en franskan gjald- xniðil. Prangararnir við skips- inlið þáðu hins vegar pund og dollara, en við far- ’þegarnir sex, gáfum okkur lít inn tíma til að sin-na hinu hefð nundna prútti. sem rí'kir í þeim vriðskiptum, heldur vildum skoða borgina. Arabarnir •— tuttugasti hver maður eða svo ■ MAGNÚS JÓNSSON, sem nú er nemandi í kennara- skólanum, sigraði í samkeppni meðal æskufólks í skólum veturinn 1952 um beztu ritgerð, er fjallaði um dæmisögur Jesú Krists. Magnús stundaði bá nám í Iðnskóla Reykja_ víkur. Verðlaunin, sein hann hlaut, voru ferð til Mið- jarðarhafslandanna. Ferð þessa fór hann síðsumars 1952, og biríist hér ferðasaga Magnúsar, en hún er tekin úr Hvöt rhálgágni Sambands bindindisfélaga í skólum. Magnús Jónsson. hus algjörlega án giers í glugg unum, en með þéttum trériml bæði ■ þess í stáð. Þótt svo ætti að foeita, að verzlun-, t, d. matvöruhúð, væri undir þaki, fór mikið af við- skiptunum fram úti. Viðstaðan í Oran varð ekki löng — þar var aðeins verið að taka olíu — og um hádegi sam settu annariegan svip á borg | dægurs var aftur haldið út á arlífið. Karlmennirnir voru í, hið bláa Miðjarðarhaf, þar sem i'íðum hvítum skikkjum með /efjarhött og sumir með barða -tóran stráhatt þar ofan á, en flugfiskar þutu öðru hverju útundan skipinu. Næstu á- fangastaður var sú íræga borg venfólkið sveipað einhverjuNapoli, sem er að vestanverðu hvítu hýjalíni frá toppi til tá- ar,' svo að aðeins sá í annað augað. Arabarnir búa annars aðallega í sérstökum borgar- a ítalíuskaganum, en þangað var 'komið um 'hádegisbilið næsta miðvikudag. Löngum heíur Napoli verið rómuð fyr- Iiverfum. Nýstárlegt var að sjá ir fegurð, sbr. setninguna ,,Ég Dóttir alþýðunnar í ÞETTA sinn kemur hér fyrst staka eftir Lilju Gott_ skálksdóttur; Kveð ég ljóðin kát og hress kvíði ei hnjóði í orðum. Fyrst að góður guð til þess gaf mér hljóðin forðum. Þá er hér ein eftir Markús Hallgrímsson: Trúín brotin, tálið falt, tryggðin rotm veldur sárum. Vonin þrotin, þelið kalt, iþráin flotin burt á tárum. Eitt sinn var Markús í at- vinnuleit, og taldi sig hafa snætt óþarflega köldum svör- um, þá kvað hann: Leikur kauða um granir glott grirhma nauð ef könnum. Fyrir brauðið bríxl og spott býður snauðum mönnum. Verður þessi ekki ein af |>eim hugþekku. — Sveinbjörn Beinteinsson. Ljóðin sungum áður oft eyddusí þungar sorgir. Turnum stungu langt í loft lífsins ungu borgir. Þó mig allir tyggi tönnum og töngli hold frá béinum. Þá er ekki mörgum mönn- um. matur í mér einum. Ég held að hún verði fljója með þessi, enda að , vil sjá _Napoli og devja síðan“, eða eitthvað því um líkt. Ekkí er mér samt kunnugt um sann Jeiksgildi frásagnarinnar um rsykvíska foeimilisföðurinn, sem átti að hafa farið með allá fjölskyldu sína til Napoli, vegna þess að tengdamóðir hans sagði þetta svo oft. Við skoðuðum borgina lítið, vegna þess að fyrri daginn, sem. skip ið var þar fórum við farþeg- arnir og sumir af hin-um. 24 skipsmönnum til Pompej, en daginn eftir út í Capri. Það er leinkennileg tilfinning því samfara að slíta skósólunum á sömu gangstéttarhellunum os Rómverjar gengu á fyrir 2000 árum, en það var sem kunugt er árið 79 e. Kr., sem ósköpin dund'u yfir þessa borg'. Við gos úr Vesúvíusi huldist hún. ösku og vikri ásamt tveim öðrum borgum, og lágu þær síðan gleymdar og grafnar öldum saman. ífoúar Pompejborgar voru 25 —30 000 og var hún mjög skipulega byggð, sem ferni-ngur, með tveim aðalgöt- um í kross. Fæst húsanna eru með þaki, en veggirnir standa hvert sem litið er. Fangaflutn- ingur hefur ekki verið mikill kostnaðarliður, því að á miðju gólfi í dómsalnum eru grind- ur, sem, stundum var kippt í burtu og dæmdum föngum hrint ofan í gluggalaust gím- ald þar undir. Við eitt af hin- ,um fjórum aðalborgarlhliiðum er safn þar sem geymdir eru lausir munir sem. komið hafa í leitirnar við uppgröftinn, sem staðið hefur yfir öðru hverju í isíðast liðin 100 ár. Lík þeirra, sem' létu líf sitt við þennan hryllilega atburð. jeru v.itan- lega orðin að engu fyrir langa löngu, en eftir varð í vikrin- um holrúm, sem hafði lögun hins framliðna líkama. Þegar komið var niður á þessi bolrúm i var hellt í þau gi bsi, sem svo • 1 ■ r'ídi Aioío 1 harðnaði og hvíla nú þessir margir kunni hana. Gisii Olaxs! , * , . ... ■ gibs-hkamar 1 glerkossum 2 son: Sá; ég flotta og fagra mey flést það vottað getur. Inriri þvottinn þekki’ eg ei, það sér drottinn betur. safninu. Eins og áður er sagt, skyldi farið til Capri daginn eftir, en hún er við Napoli-flóann, til- tölulega skammt frá landi. Við i bárumst fyrirhafnarlaust að Svo er þessi, má vera að ein bláa hellinum með ferðamanna hverjum þyki hún allsæmilega straumnum, sem þangað bein- sögð. ■ Hún mun vera norðlenzk: ist svo að segja óslitið. Sjór er „Ertu sofnuð elskan mín“? „Ekki fast minn kæri“. „Á ég að koma upp til þín?“ „Ef þú sérð þér færi.“ í hellinum, og er aðeins hægt að komast þar inn á litlum fleytum með því að beygja sig, en helliri.nn liækkar þegar inn er komið, Eins og nafnið bend ir til, slær m.jög einkennileg- Ekki er þetta mér að kenna um bláum lit á heilishvelfing- þótt vísan sé til svona. Hitt er iuna, en þó sérstaklega á sjó- annaðímál að ég er fekkert að i-nn þar inni. skammast út af því. Guðm. H.: 1 Akstursferðin í opna sjö Mogga enginn mælir bót. Mogjgi sþrengir allt. úr nót. Mo'gga þrengja meinin ljót. Mogga á að flengja ög allt hans dót. Þarna getur orðið furðu gott s'awikomulag um „átuna“, Þeir, sem vildu kveða með gvona almennt séð. (í þessum þætti, sendi bréf sín j Benedikt Jónsteon Bjarnar- | og nöfn Alþýðublaðinu merkt: jiesi: > 1 „Dóttir alþýðunnar“. manna bílnum upp að híbýlun um þar sem Farúk konungur dvaldist þá„ er ógleymanleg. Eyjan er hálend og vegurinn þarna upp í miklum kráku- stígum, en laufkrónur trjánna sums staðar saman yfir vegin um. Helztu 'atvinnuvegir eyj- arskeggja virðast vera minja- gripasala og hótelrekstur. Gaman hefði verið að fara HIÐ YTRA SKIPTIR MÁLI. Það varðar menniaia og lætur Guð það ekki afskiptalaust. En Guð hefur ekki ætlað manninum það eitt að vera hluti af náttúrunnar ríki eða þegn í manníélági. Hann hefur kjörið hann til þess að verða barn sitt og ríkis sns. Og til þess að þiggja þessa gjöf getur hann ekki þvingað neinn, aðeins laðað og kallað. Þessi köllun barst fyrst hinni útvöldu þjóð, ísrael. Guð kjöri hana sem fulltrúa fyrir mannkynið, kallaði hana til sérstaks uppeldis, því að af henni skyldu allar ættkvíslir jarðar blessun hljóta. Einn þáttur í uppeldi hans á hinni útvöldu þjóð var sá, að hann gaf henni lögmál, lögmál Móee, veií.ti henni, fyrst og fremst í boðorðunum tíu, óvíræða vitneskju um guðlegan uppruna og gildi þeirra einföiáu frumboða, sem ekkert mannféiag getur staðizt án. En í öðru lagi veitti hann þessari þjóð — fyrir starf hinna siðari spámanna — vi.tneskju um það, að ríkið, sem maðurinn er kallaður til, er heilagt, fullkomið. Það er ekki nóg að varast það, sem boðorðin banna, það er ekki réttlætið, sem Guð krefst. Guð vill eignast manninn sjálfan, hinn hulda mann og leynda hug, ogjamskapa hann til sinnar mvndar. Verk þín geta allir séð. En hvað ertu sjálfur? Ertu í huga þínum eftir Drottins hjarta? Hvað sér hinn alskyggni? Lögmál, hoð og bönn, nær aldrei nema til ytra boðs- ins, til ytri samskipta manna, og getur þó áldrei tekið til- lit til allra þeirra blæbrigða, sem fyrir koma í mökum manns við mann. En samt er þetta hlut.verk þess mikil- vægt, svo mikns vert og nauðsymlegt, að án þess væri ólíft í mannheimi. Og þetta augljósa gildi lagaboða veld- ur því, að mönnurn hefur oft hætt við að nema staðar við þetta og álíta, að öllu hljóti að vera fullnægt og vel borg- ið, ef fyrirmæli laga og siðaboða eru haldin, eins 0g þau koma fyrir. Og þeir, sem þannig hugsa og eru jafnframt alvörumenm eða hugsjónamenn og vilja leitast við að fulL komna sjálfa sig 0g mannlífið, sjá þá ekki annað ráð vænna en að fjölga boðum, gera þau sem víðtækust og nákvæmust og fylgja þeim sem trúlegast. Þetta var leiðin, sem andlegir fyrirliðar Israels á dög- um Jesú höfðu farið. Þessi var aðferð þeirra til þess að öðlast „réttlæti“, eins og Gyðimgar komust að orði, þ. e. a. s. þá fullkomnun, sem Guð heilagleikans tæki gilda, sem nægði til inngöngu inn í rí'ki hans og til framkvæmdar á vilja hans. En í Fjallræðumni segir Jesús: Ef réttlæti yðar tekur ekki langt fram réttlæti fræðimannanna og Fariseanna, þ. e. ef fullkomnún yðar fer ekki langt fram úr þessari hugsjón hinna andlegu leiðtoga, þá komist þér alls ekki inn í himnaríki. Og teíðan flytur hann boðskap sinn 'um ?að, hvað það felur í sér að vera kallaður til guðsríkis, til þjónustu við það þessa heims og annars. Nú var útvalming Israels komin í mark. Nú var kon- ungur hins himneska ríkis kominn. Hann var ekki kominn til þess að niðurbrjóta verk spámannantna, heldur til þess að fullkomna það, fullkomna boðskap þeirra og undirbÚTL. ingsstarf.Hann gerir þetta í Fjallræðunni með því að sýna í senn taikmarkanir þeirrar vitneskju um Guðs vilja, sem þangað til hafði verið veitt, og jafnframt hitt, að hverju Guðs helgi vilji miðar: Þér hafið heyrt að sagt var, .... en ég segi yður. Héðan í frá gilda hin fomu boð aðeins í Ijósi þeirrar útleggingar á þeim, sem Jesús Kristur lætur í té. Þau gilda eigi að síður. Það gildir enn hið forna boð: Þú skalt ekki tela. En það nær svo skammt. Þess vegna er sá, sem heldur það. að vísu réttlátur fyrir mönnum, eu þarf ekki að vera það fyrir Guði. Því að boðorðið mær að- eins til ytra borðsins. Og getur ekki lengra náð. Það getur haklið þér frá því að leggja hönd á eigux náungans, en það getur ekki varnað því, að þú kunnir að öfunda hann, ágirn ast í hjarta þínu það, sem hann hefur handa á milli eða sjá ofsjónum yfir gengi hans. Það getur ekki varnað því, að þú vélir hann í viðskiptum, dragir undir þig óréttmæt- an arð af vinnu hans eða nauðsynjum. Þu getur verið þjóf_ ur í leynum hugans, þótt þú sért vítalaus að lögum. Þu ert ekki barn guðsríkis, þótt þú sért boðlegur mannfélags- þegn. Þú skalt ekki drýgja hór. Það gildir enn. En það nær svo skammt. Þú getur verið hórs'ekur í hjarta, og ert þaS að öllum líkindum, þótt þú sért sýkn að vitund og dómi maka þíns og samborgara: Hver, sem lítur konu með girndarhug, hefur þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu. Þannig leggur Jesús boðorðin út í Fjallræðun'ni. Fleiri dæmi bíða næstu helgar. Sig'iirbjörn Einarsson. ■ í >1' næsta áfanga landleiðis um Róm, en úr því varð þó ekki af ýmsum ástæðum, heldur héldum við öll sem leið liggur — þ. e. sjóleiðina — til Liv- ornó sem er norðan til á skag- anum sörnu rnegin og NapoILl Þar dvöldum við í þrjá d’aga og eyddum mestum peningum. ítalska liran er ekki mikið; 1000 lírur iafngilda kr. 26,32., FrEmháld á 7. síðu,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.