Tíminn - 21.11.1964, Síða 1
Kaupfélagsstjórar á ráðstefnu
í gær hófst í Reykjavík hinn
árlegi Kaupfélagsstjórafundur,
en hann sitja kaupfélagsstjórar
af öllu landinu svo og fram-
kvæmdastjórar og deildarstjór
ar Sambands ísl. samvinnufé-
laga. Á fundinum í gær höfðu
framsögu Erlendur Einarsson
forstjóri og framkvæmdastjór
amir Helgi Þorsteinsson og
Agnar Tryggvason, en síðan
skiptust fundarmenn í um-
ræðuhópa. Aðalmál fundarins
að þessu sinni er verzlun SÍS
og kaupfélaganna. Myndin hér
að ofan var tekin í kaffihléi
fundarins, og meðal annarra á
myndinni eru fremst þeir Agr,
ar Tryggvason framkvæmda
stj., Jóhann T. Bjarnason kaup
félagsstjóri, ísafirði og Jón
Þór Jóhannsson deildarstjóri.
(Tímamynd K.J.)
Skuldabréfin látin kippa
fótum undan skattgæzlu
TK-Reykjav/k, 20. nóv.
Salan á hinum skattfrjálsu
skuldabréfum ríkissjóðs er að
hefjast. Bréfin eru verð-
tryggð og skattfrjáls og vextir
háir. Þau eru því girnileg, en
það, sem mestu mun ráða um
sölu þeirra og það, sem
stendur að baki lagasetning-
unni um útgáfu þeirra og er
megin málið: Bréfin verða
undanþegin framtalsskyldu,
handhafabrét. sem ekki eru
yrðu verðtryggð og skattfrjáls en
að undanþiggja þau frá framtals-
skyldu þótti varhugavert, þar sem
það myndi gera eftirlit með skatta
framtölum mjög torvelt og það
væri hinn mesti ósómi af Al-
þingi að setja lög er torvelduðu
svo mjög allt skattaeftirlit ein-
mitt nú, er skattalögreglan væri í
þann veginn að taka til starfa. því
að þeir, sem sekastir eru um
skattsvik og mest þurfa að ótt-
ast aðgerðir skattalögreglunnai
geta á þennan hátt gert sig pott
þétta gegn öllum athugasemdum
skattalögreglunnar.
Stjómarandstaðan bar fram
breytingatillögu um það, að bréf
in yrðu framtalsskyld þótt þau
yrðu skattfrjáls. Á það var ekki
hlustað. Stjómarliðið felldi til-
löguna. Við 3. umræðu í seinni
deild freistuðu þeir Einar Ágústs
son og Skúli Guðmundsson þess
að koma inn ákvæði í frumvarpið.
er kæmi f veg fyrir að fótunum
yrði gjörsamlega kippt undan
skattalögreglunni, þ. e. að bréfin
skyldu undanþegin skatt- og
framtalsskyldu en skyldu skráð
á nafn. Stjórnarliðu.u var hóað
saman og látið fella dllöguna.
— Og af hverju allan þennar
asá og margföldu afbrigði við að
koma þessu lögV Jú. skattafram
Framhald á 14. síðu.
íhald og kratar reyna að lama ASÍ fjárhagslega
Verða
Norð-
menn
æstír?
Aðils-Khöfn, 20. nóv.
Norska dagblaðið Verd
ens gang segir að Danii
séu að reyna að æsa upp
friðsama Norðmenn í þeim
tilgangi að fá þá til að taka
afstöðu með Dönum í hand
ritadeilunni. Blaðið segir,
að Danir leggi sig fram við
að ögra Norðmönnum svo
þeir fari að skipta sér af
deilunni.
Andstæðingar afhending
arinnar í Danmörku eru
að reyna að fá Norðmenn
til að hindra að norsk hanc
rit verði afhent íslending-
um um leið og hin, sem
óvéfengjanlega eru ís-
lenzk. Norskir vísinda-
menn hafa mikinn áhuga
á málinu, en bæði þeir og
þó einkum stjórnmála-
mennirnir leggja kapp á
að koma í veg fyrir að
í odda skerist og vilja fara
að öllu með gát, — að
minnsta kosti í bráð.
Blaðið minnist einnig á
þann orðróm, frá Kaup
mannahöfn. að menntamála
ráðherrar Danmerkur og
Noregs hefðu rætt málið og
norski ráðherrann þá lofaö
að hindra ekki afhendingu
handritanna.
Menntamálaráðherra Nei
egs Helge Civertsen, vísar
þessum fullyrðingum á bug
Hann segii i viðtali við
blaðið. að hann hafi hvorki
iátað eða neitað neinum til
mælum frá Dönum um
leið íýsir hann samúð sinni
með íslendingum í þessu
mikla þjóðarmáli, og segir
að Norðmenn verði að bíða
og sjá hvaða handrit sé
lagt til. að verði afhent.
Hannibal endurkjðrinn forseti ASI
gefin út á nafn og geta geng-
ið kaupum og sölum. Skatta-
lögreglan er að taka til starfa.
Mennirnjr, sem gera út Sjálf-
stæðisflokkinn hafa slegið var-
naglann Þeir hafa svör á
reiðum höndum við spurn-
ingum skattalögreglunnar: Ég
keypti — ág seldi skuldabréf
ríkissjóðs.
Frumvarpið um heimild ríkis
stjórnarinnar til útgáfu og útboðs
á umræddum skuldabréfum var
keyrt í gegnum þingið með marg
földum afbrigðum frá þingsköp
um. Það var tekið vel í það af
stiórnarandstöðunni að bréfin
EJ — Reykjavík, 21. nóv.
Þegar blaðið fór í prentun
í nótt var 29. þing ASÍ enn
ekki lokið. Stjórnarkjör kom
ekki á dagskrá fyrr en síðla
nætur. En stjórnarkjör fór á
þann veg, að kjörnir voru full
trúar sömu aðila og liöfðu far
ið með stjórn Alþýðusam-
bandsins og Hannibal Valdi-
marsson var kjörinn forseti
þess áfram fyrir næsta kjör-
tímabil, sem er tvö ár.
Fjárhagsnefndin klofnaði og skil
aði tveim álitum, og var álit
meirihlutans, sem hafði sömu
niðurstöðutölur og tillaga mið-
stjórnar, samþykkt . í skrif-
legri allsherjaratkvæðagreiðsu,
með 18754 atkv. gegn 14.229 atkv
en allt benti til bess að fulltruar
íhalds og krata ætluðu sér að
fella nauðsynlegustu lagabreyting
ar til hækkunar skattinum, svo
að tekjur A. S. í. verða mun
minni, en gert er ráð fyrir í
samþykkt fjárhagsáætlunarinnai.
Þegar blaðið fór í prentun, var
þó ekki alveg víst, hvort flokks-
foringjar fhalds og krata gætu
neytt alla fulltrúa sína til þess
að greiða atkvæði gegn sannfær-
ingu sinni, — eins og Hrafn
Sveinbjarnarson orðaði það í ræðu
sinni, þar sem hann skoraði á
alla þingfulltrúa að fylgja sann
færingu sinni, en láta ekki annar
leg sjónarmið ráða.
Lagabreytingar voru teknar til
umræðu, þegar blaðið fór í prent
un, og er þýðingarmesta breyt-
ingatillaga meirihlutans sú, að
skattur félaganna til ASÍ verði
ekki ákveðinn í lögum eins og
nú, heldur afgreiddur með ein-
földum meirihluta á ASÍ-þingi
hverju sinni, að hann hækki nú í
95 kr. á karlmann.
Fjárhagsnefndin kom fram með
tvö álit. Fjárhagsáætlun meiri-
hlutans hafði sömu niðurstöðutöl-
ur og framlögð áætlun miðstjórn
ar, eða 2.322.000, kr. Var þar gert
ráð fyrir að skatturinn til ASI
Framhaid á 14 -íóu