Tíminn - 21.11.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.11.1964, Blaðsíða 14
14 Sadismi veröi án eftirlits Fyrir Alþingi er nú laga- frumvarp, borið fram af stjórn arflokkunum, sem miðar að því að herða kvikmyndaeftir- litið í landinu. í sambandi við þetta frumvarp, benti Ingvar Gíslason, alþm., réttilega á það, að ósamræmis gætti í því að herða kvikmyndaeftirlit sam- tímis því sem hér væri sýnt sjónvarp án eftirlits. En spurn | ingu Ingvars um þetta efni svaraði Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra á mjög athyglisverðan hátt. Hann sagði að sér væri ekki kunnugt um að neitt það hafi verið sýnt í hermannasjónvarpinu, sem kvikm'yndaeftirlit mundi telja sig þurfa að banna. Ut af þessum „menningar- legu“ viðbrögðum menntamála ráðherra sneri einn af lesend- um Tímans sér til blaðsins, og skýrði frá því, að kvöld eitt í þessari viku hefði hann liorft á sjónvarpið. Þann tíma sem hann horfði á sýninguna gerðist það á einum stundarfjórðungi, að maður var barinn í andlitið með svipu, unz annað auga hans hafði skemmzt, niður í annan mann var hellt eitri, svo hann varð blindur og auk þess voru tveir menn skotnir til bana. Nú sagðist þessi maður vilja spyrja menntamálaráðherra, sem telur sjónvarpið ekki þurfa eftirlits við, á sama tíma ! og herða þarf kvikmyndaeftir- lit í kvikmyndahúsum hér, hvað limlestingar og sadismi þurfi að ná háu stigi í sjón- varpi til að væntanlegt hart ( kvikmyndaeftirlit teldi sig þurfa að banna börnum að horfa á það. Og hvort að hans áliti lim- lestingar og sadismi verði ekki annað en sætlegt faðirvor handa börnum, aðeins ef það er sýnt í hermannasjónvarp- inu. ASf Framhald af bls. 1. yrði 95 kr.á karlmann en 75 kr. á konur. Var Einar Ögmunds- son framsögumaður, og sagði hann að í áætluninni væri aðeins miðað við brýnustu þarfir sambandsins. Óskar Hallgrímsson hafði fram- sögu um álit minnihlutans, en nið urstöður hans eru 1.781.118 kr. Skatturinn á karlmann er þar áætlaður kr. 67.62, en á konu kr. 45.30. Miklar umræður urðu um álitin. Kom þar fram gremja íhalds- manna og krata yfir að vinstri menn vildu ekkert með þá hafa í miðstjórn sambandsins. Voru marg ir ræðumenn íhaldsins jafnvel tregir til þess. að samþykkja minnihlutaálitið! — Óskar Jóns- son benti á, að skattaálagning rík isins hefði' hækkað um 480% frá 1958, og ef ASÍ ætti að hafa I jafná aukningu, þá ætti skatturinn að vera 180 kr. Væri álit meiri- hlutans mjög hófletg, og kvaðst hann hafa sömu skoðun á þessum málum, hverjir sem færu með stjóm ASÍ, og furðaði hann á því, hversu minnihlutinn hugsaði smátt í þessum efnum, þar sem hækkunin, sem fram á væri far TIMINN LAUGARDAGUR 21. nðvember 1964 ið, væri aðeins eins sígarettu- pakka virði. Fundurinn í dag hófst kl. 2 e. h. Fyrsta mál á dagskrá var „Drög að samkomulagi um und- irbúning og framkvæmd vinnu- rannsókna", og hafði Hannibal Valdimarsson framsögu. Rakti hann þróun málsins og skýrði drög þau að samkomulagi milli ASÍ, Félags ísl. iðnrekenda og Vinnuveitendasambands íslands, sem fyrir fundinum lá. Nokkrar umr. urðu um málið. Óskar lýsti ánægju sinni með það, sem þegar hefur verið gert í þessum málum, og kvað vinnuhagræðinguna hafa ómetanlega mikið að segja í sambandi við bætur lífskjaranna í framtíðinni. Lýsti hann stuðn- ingi við tillögu forsetans um að féla miðstjórninni áframhaldandi samningagerð í málinu, og var hún samþykkt. Þá voru tekin fyrir sérmál sjó manna, og hafði Jón Sigurðsson framsögu. Var nefndarálitið sam- þykkt eftir nokkrar umræður. Fundi var síðan frestað um kl. 4.30 og hófst að nýju kl. 21. Fimm bumbur skatti, hafa ekki tekið alvarlega fordæmingu Mbl. á skattsvikum eða frómum óskum þess um ár- angursríkt starf skattalögreglunn- ar. — En hinu furða menn sig á, hve lágt foringjar Alþýðuflokks- ins geta lagzt við að kaupa sér þægilega setu í valdastólunum. Menn voru þó að vona, að það væru fáeinir blóðdropar eftir í kúnni. Það var samdóma álit allra þeirra, sem ræddu eða rituðu um skattamálin í sumar eftir útkomu skattskrárinnar, að aldrei hefðu hin stórfelldu skattsvik verið eins augljós og opinská og nú. Harð ast allra "blaða gekk Alþýðublaðið fram í fordæmingu skattsvikanna og krafðist þess að ósóminn væri upprættur — og það myndi skatta lögreglan gera. Á þingi kaupa svo foringjar Alþýðuflokksins sér setu í ríkisstjórn tvöfalda bók- haldsins með því að kippa stoð- unum undan skattalögreglunni, sem flokkur stórgróðamannanna með vinnukonuútsvörin var svo elskulegur að fallast á til að tryggja gott samstarf og fara að samþykktum launafólksins í Al- þýðuflokksfélögunum, sem enn ber tiltrú til foringja sinna. Framhald al 2. síðu. ina eina og sagði „senda skeyti, bara senda skeyti í grænum hvelli, við verðum að fá tréð“. Svo fór Guðni með skilaboðin um að senda skeyti til Ameríku í log andi hvelli. Og John Kim fómaði okkur fimm mínútum áður en allur skar inn hans færi hamförum á ný. Við spurðum hann, hvort þessir dansar væru eins og landar hans dönsuðum þá heima fyrir og þar fram eftir götunum, og John Kim svaraði: „Nei, þetta er eiginlega fram- reitt eftir sérstakri uppskrift fyr- ir vesturlandabúa, bæði dansam ir og músíkin. Hvorttveggja er svo einfaldlega ofið í'hinni þjóð legu hefð, dansar og tónlist Aust- urlanda, að ekki geta aðrir notið hennar sem vért er nema þeir, sem þaulkunnugir eru þjóðltrú þessara landa og þeim arfsögum, sem listin byggist á, austurlenzk list byggist svo mikið á táknum, sem fara fyrir ofan garð og neðan hjá þeim áhorfendum og áheyrend um sem ókunnugir eru hinum þjóð legu erfðum, sem eru undirstaða hinnar kóresku dans- og tónlist- ar. Þess vegna höfum við valið þann kostinn að umskrifa verkin, svo að þau verði aðgengilegri fyr ir vesturlenzkt fólk. Við gemm þetta viðameira en það tíðkast heima fyrir, stækkum sporin í dansinum og mögnum tónana.“ Nú var John Kim ekki lengur til setu boðið, hann hentist niður í hljómsveitagryfjuna, og fólkið fór að troða Kýrdansinn, þar sem kýr og tvö naut stíga gaman- dans með tilheyrandi ástleitni. Auglýsið í Tímanum Bílasafinn við Vitatorg SIMi: 12500 Consul cortina 64 Consu) 315 62 Ford comet 62 og 63 OpeJ Record 55—64 Opel Caravan 55—64 Ope) Kapitan 55—62 Moskovitch 55—64 Austin Giosy 62 og 63 Land Rover 55 61, 62 63. Volkswagen fólksbifr og stat- ion, flestir árg. tí) 64 Morris 64 Tanus 12 m. 62, 63, 64 Taunus 17 m. 59 os 60 Skoda okt. 59—63 Skoda 1202 station 61 og 62 Willis jeep ) niklu úrvali Volvo station 55, 56 61, 62. 63 Volvo Amason 61. 82 63 Rambler Ambassadoi 60. Rambler Class 57. 58 62. 63 Ford Farline 500 59. 60 Höfum einnig mikið úrval al öðram bifreiðum nýlegum og gömlum. SÍMl: 12500 Bílasalinn við Vltatorg Þýðendur Vantar að komast í , samband við þýðsnda, sem getur þýtt úr norsku á íslenzku. Karl C. Knight, Ljósheimum 20, 8. hæð í B-íbúð. LAUGAVE6I 90-92 Stærsta úrva) bifreiða á einum stað Salan er örugg bjá okkur, EGILL SIGUBGEIR$SON hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10 — Sími 15958 Trúlofunarhringar afgreiddi) samdægurs SENDUM UM ALLT LAND HALLDðR Skólavörðustig 2 VÉLAHREINGERNING Vanlr menn. PRIE — Sími 21857 og 1046» Pægileg Eljótleg Vönduð vinna SKULDABRÉFIN Framhald af bls. 1. tölin miðast við áramót og þeim, sem fyrst og fremst ætla sér að kaupa bréfin og standa að flutn- ingi málsins bak við tjöldin, verð ur að gefast nægur tími til að búa sig undir skattaframtalið fyrir þetta ár. Þeir sem gera sér raunhæfa grein fyrir stjórnmálaaðstöðunni í Iandinu eru ekki hissa á því að Sjálfstæðisflokkurinn vildi ekki samþykkja þessi ákvæði. Af hans hálfu voru refirnir einmitt skorn ir til þess að bjarga útgerð sinni, koma í veg fyrir að forystufley Sjálfstæðisflokksins steytti á skeri skattaeftirlitsins. Þeir, sem vita, hverjir hafa raunverulega ráðin í Sjálfstæðisflokknum og hverjir það era sem mesta möguleika hafa haft til að skjóta undan Bílaeig Ventlaslípinc vinnu fáið is [endur athugiö ar, hringjaskiptingu og aðra mótor aið hjá okkur. 'ÉLAVERKSTÆÐIE h\ ENTIL L- iinmiinmiiittl!iii!n»Hnulji;il! miPH 51 /vil oDo 1 o K. N, Z. sal!sfeinninn< er nauðsynJegur búfé yðar. Fæst t kaupfélögum um tand alll. Tó’ J ///>'/'. '/<!' 0 D Q 0 u D u n 1 1111|' Einangrunargler Pramleitl einungií úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgfl Pantið tímanlega. Korkiðian h. f. Skúlagötu 57. Simi 23200 JÓLAFÖTIN MATR0SAFÖT MATROSAKJÖLAR DRENGJAJAKKAFÖT DRENGJABUXUR allar stærðir og litir HVITAR NYL0MSKYRTUR drengja, trá 5—13 ára kr. 175,— allar stærðir BARNAÚLPim vatteraðar frá kr 375,— FINNSKIR BARNAGALLAR 1—2 ára Æðardúnssængur VÖGGUSÆNGUR KODDAR LÖK PATONS ullargarnið fyrirliggjandi 4 gróf'l 50 litir PÓSTSENDUM Vesturgötu 12 Stm) 13570

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.