Tíminn - 21.11.1964, Page 2

Tíminn - 21.11.1964, Page 2
TÍMINN LAUGARDAGUR 21. nóvember 1964 t ’ TUDAGUR, 20. nóvember ’ ■”1-Genf. Brezka stjórnin hef i nú ákveffið, að minna smám ' .-'.n á næstu mánuðum 15% r • 'iutningstollinn, sem hún ~ii á fyrir u.þ.b. mánuði síð- • ' og fella hann síðam niður. þetta árangur af löngum ströngum viðræðum í Frí- • zlunarráSi Evrópu í Genf, "i flestar Evrópuþjóðir voru { ’.nóti tollinum og var talið ■ \ tíma, að hann mundi verða þess, að sundra verzlunarráð r TB—LeopoldvUIe. Hersveitir isstjórnarimnar í Kongó eiru i komnar að hænum Punia, - :n er í 320 km. fjarlægð frá .anleyvUle. Hafa þær ekki ætt nelnni mótspyrnu af :lfu uppreisnairmanma og verð ur það lfklega ekki fyrr en "ær dregur Stanleyvilie. 1000 fívítir menn eru í haldi í Stan- ' yville, og í dag sagði útvarp- ð þar, að ef Kenyatfca réðist á tanleyville, mundi Carlson ’.erða lífflátimn. Kenyatta hef- ur boðað tU ráðstefnu Sam- ':ands Afríkuríkja 1. des. n.k., >g verður þar reynt að bæfca á- tandið í Kongó. Ríkisstjórn ’elgíu hefur sent fallhlífaher- nenn tU brezku eyjarinnar As- omsion, og eru þeir reiðuhúnir ,til að bjarga Belgum þeim, er 'iefðir eru í haldi í Stanley- ville. Spaak, ufcanríkisráðhenra, 'iefur stungið upip á því, að íefnd frá Rauða krossinum 'ari til Stanleyville og sjái um að þeir hvítir menn, sem vilja 'íomist heim til sín. Bandaríkin segja, að samining’aviðræður um frelsun hvítu mannanna, hefjist í höfuðborg Kenya á laugardaginn, NTB—Peking. Eitt af málgögin um kínverska kommúnista- flokksins, Rauði fáninm, birtir í dag mlikla árásargrein á Krust joff. Segir þar, að brottför Krustjoffs hafi verið mikill sig- ur fyrir byltinguna og alla Marxixsta og Leninista. Grein- in bar nafnið: Hvers vegwa Krustjoff féll. Ástæðuna telur blaðið þá, að hann hafi spornað við hinni sögulegu þróun, hann hafi v'iljað snúa aftur til hinn- ar deyjandi stefnu kapitalism- ans. Þetta er hið fyrsta, sem birt hefur verið um Krustjoff opinberlega í Kíma, síðan hann fór frá völdum. NTB-Róm. Lögreglan í Róm veltiir því nú fyrir sér, hvort hún eigi að afhenda ísraelsk- um yfirvöldum manninn, sem fannst í kassanum. NTB-New York. í dag verður heimsins lcngsta brú vígð í New York. Hún liggur á milli Brooklyn og Staten Isiand, er 1289 metra iöng »g útbúin 210 m háum tuirni. Það tók fimm ár að smíða hana og kostaði 325 milljónir dollara. Brúin, sem nefnd er eftir fyrsta mann- imum, sem kom i höfn New York, Verrazano, er svo löng, að taka varð tillit til boglínu jarðarinnar, þegar hún var smíðuð. Bnlkrím með fímm bumhur! GB-Reykjavík, 20. nóvember. Sviðið í Þjóðleikhúsinu vár þétt skipað lágvöxnu, svarthærðu, ská eygu fólki á mikilli hreyfingu um nónbilið í dag, þar dunaði dans, sungið var skærum röddum, kona barði bumbur af svo miklum hraða, að vart festi auga á hend- ur hennar, niðri í gryfjunni var Rögnvaldur heldur tónleika Rögnvaldur Sigurjónsson píanó- leikari, heldur tónleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins n.k. mánudags- og þriðjudags- kvöld kl. 7 síðd. í Austurbæjar- bíói. Á efnisskránni eru þessi verk: Fantasía í c-moll eftir Mozart, Sónata í ;E-dúr, op. 109 eftir Beethoven, þrjár prelúdíur eftir Debussy, Impromptu í Fís-dúr, op. 36 og Scherzo, op. 20, eftir Cho- pin, og loks Tilbrigði eftir Pál ísólfsson, eru þau samin um stef eftir föður ihans ísólf Pálsson. Páll samdi tilbrigðin á þessu ári, og eru þau nú frumflutt. Hann hefur tileinkað þau Rögnvaldi Sigurjónssyni. blásið á austurlenzkar flautur og vesturlenzka lúðra. Þar var lista- fólkið frá Kóreu að halda fyrstu æfinguna undir danssýninguna sem allt verður að víkja fyrir í húsinu næstu þrjú kvöld. Sú, sem barði bumburnar af hinni ótrúlegu leikni, var sjálf ballerinan og aðalhöfundur dans anna, Stella Kwon. Og þegar við ætluðmn að spyrja hana spjörun- um úr í hléinu, á meðan hitt fólk ið kastaði mæðinni, brosti hún elskulega og tiplaði fram til að sækja hljómsveitarstjórann, John Kim, sem og er fararstjóri hóps- ins. Þarna var og Spánverji nokk ur, sem er einskonar meðreiðar- sveinn og meðhjálpari fólksins, en hvernig svo sem það var, þá urðu miklir tungumálsörðugleikar í hvert sinn, sem hann talaði við skjólstæðinga sína eða okkur. Hóp urinn kom hingað fljúgandi frá New York í morgun og stóð í þeirri meiningu, að allt hafur- taskið væri með í förinni, en þeg ar til átti að taka, vantaði einn ómissandi hlut, feikilega stórt tré, sem á að standa á vissum stað á sviðinu, og það ríkti tals- verður kvíði meðal fyrirmanna út af því, ef tréð skilaði sér ekki fyrir sólsetur. Guðni leiksviðs- stjóri reyndi að hugga fólkið með því, að Loftleiðamenn vonuðust til að tréð kæmist heilu og höldnu austur yfir hafið fyrir náttmál, en þó væri það engan veginn víst SÝNING Á VERKUM TIM0 SARPANEVA BÓ-Reykjavík, 20. nóv. Húsgagnaverzlunin Kristján Sig- geirsson h.f. opnar á morgun, laugardag, sýningu á glermunum eftir finnska listamanninn Timo Sarpaneva. Sýning þessara glermuna var haldin í Stokkhólmi í september s.l. og síðan í París í október- mánuði. Munirnir eru framleidd- ir hjá Karhula-Iittala glerverk- smiðjunum í Finnlandi, en verzl- unin ‘ Kristján Siggeirsson hefur einkaumboð hérlendis. Listamaðurinn Timo Sarpaneva er fæddur í Helsingfors 1926. Hann hefur hlotið fjölda viður- kenninga fyrir glermuni sína, söfn víða um heim hafa keypt verk hans, og hann hefur haldið sérsýningar og tekið þátt í sam- sýningum í mörgum löndum. Sar- paneva er talinn hafa endurnýj- að og jafnvel valdið byltingu í Framhald á 14. síðu. Glerílát eftir Sarpaneva Oánægðirmei hum kjör barnukemuru Aðalfundur Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík, hald- inn í Melaskólanum fimmtudag- inn 12. nóv. 1964, lýsir óánægju sinni með launakjör bamakenn- ara og telur þau algerlega óviðun andi. Fundurinn telur, að verð- iags- og launamálaþróunin undan faritf íafi gert að engu þær launa bætur, sem baraakennarar fengu með Kjaradómi 3. júlí 1963. Hjúkrunarfélag íslands held- ur sinn árlega bazar og kaffi- sölu í Lídó á sunnudaginn frá kl. 14 til 18. Á bazarnum verð ur f jöldi vara, smárra og stórra sem hentugar eru til jólagjafa, og hefur smásýnishomi ai því, sem á boðstólum verður, ver- ið til sýnis í glugga Herrabúð- arinnar í Austurstræti að und- anförnu, og þar tók Ijósmynd arinn meðfylgjndi mynd. Baz arinn og kaffisalan eru haldin til styrktar félagsheimilis Hjúkrunarfélagsins, en hingað til hefur félagið ekki átt slíkt heimili. (Tímam.-K J). jju vccii pctu vcgiiiii viai’ . . _ . . John Kim lét sér ekki nægja von j Þessan grem, en Reykvikingar 1 geta nu kynnzt listfengi hans af eigin raun. , Fundurinn lítur svo á, að sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar um 2ja til 5 flokka hækkun allra þeirra framhaldsskólakennara, sem hafa sömu eða minni skóla- menntun en barnakennarar og birt var í bréfi til L.F.S.K. dags. 5. júní 1964, sé endurmat á kennslustarf- inu og krefst þess eindregið að þetta endurmat sé nú þegar lát ið ná til barnakennara einnig. Þá krefst fundurinn þess, að nú þegar verði greitt fyrir heima vinnu í barnaskólum og greiðslur þessar hækki um sömu prósent- tölu og fast kaup barnakennara hækkaði með dómi Kjaradóms frá 3. júlí 1963. Jafnframt telur fundurinn brýna nauðsyn til þess, að þegar í stað verði leitað úrskurðar Félags- dóms og Kjaranefndar um þau ágreiningsatriði í framkvæmd Kjaradóms frá 3. júlí 1963, sem varða barnakennara. Fundurinn ályktar, að verði engin jákvæð lausn fundin á mál- um þessum, megi búast við því, að stór hópur barnakennara snúi sér að öðrum betur launuðum störfum eins fljótt og uppsagnar- ákvæði opinberra starfsmanna heimila.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.