Tíminn - 21.11.1964, Page 7
LAUGARDAGUR 21. nóvember 1964
TÍMINN
Sextugur í dag:
Guðni Magnússon
málarameistari, Keflavík
í dag er sextugur Guðni Magn-
ússon málarameistari í Keflavík.
Hann er fæddur þann 21. 1904
að Narfakoti í Innri-Njarðvík,
sonur hjónanna, Steinunnar Ólafs-
dóttur, ættaðri úr Höfnum, af
hinni kunnu Víkingslækjarætt og
Magnúsar Pálssonar, föðurbróður |
Ársæls Árnasonar bókaútgefanda
og þeirra systkina. ,
Bjuggu þau Steinunn og Magnús
á ýmsum bæjum í Innri-Njarðvík,
m. a. í Narfakoti, þar sem öll
börn þeirra fjögur eru fædd. Elzt-
nr þeirra var Kristinn málara-
meistari í Hafnarfirði, þá Sigur-
bjöm, sem drukknaði, er mótor-
báturinn Njörður fórst í fiskiróðri
22. fébr. 1918. Árnheiður, sem er
bneett í Innri-Njarðvík, er þriðja
allega sjóinn, er þá var þar aðalat-
vinnuvegur manna, en vann þó
öðrum þræði við málarastörf, en
þá iðngrein hafði hann numið hjá
Kristni bróður sínum, sem þá var
crðinn málari í Hafnarfirði.
Eftir að Guðni fluttist til Kefla-
víkur, stundaði hann málara-
^ störfin nær eingöngu, enda biðu
; hans ærin verkefni í þessum ört
i vaxandi höfuðstað Suðumesja,
sem um þær mundir var að slíta
barnsskónum og vakna til forustu-
hlutverks í héraðinu.
Skólamenntunar hefir Guðni
ekki notið utan barnafræðslunnar,
eins og hún tíðkaðist á hans upp-
vaxtarárum. En hann er frá nátt-
úrunnar hendi góðum gáfum bú-
inn, sem hann hefir þroskað við
lestur kjörbókmennta þjóðarinnar.
Af þeim brunni eys Guðni sjálf-
um sér og öðram til svölunar, og
á þann hátt aflar hann sér hald-
góðrar vitneskju um gang þjóð-
legra málefna. Þá er hann einnig
býsna-rýninn inn á þau duldu svið
tilverunnar, sem liggja utan
marka þess áþreifanlega. En jafn-
framt því að vera bókhneigður
og fróðleiksfús, er hann maður
félagslyndur og hefir tekið virkan
þátt í menningarlegu félagsstarfi
bæjarbúa, ávallt ósérhlífinn, til-
lagnagóður og jákvæður, hvort
heldur þarf að beita orðsins brandi
til framdráttar góðu málefni eða
við túlkun fagurrar listar á leik-
sviði, en þar var Guðni alltíður
gestur á yngri árum og skilaði þá
hlutverki sínu jafnan með sóma.
Guðni hefir um langt skeið ver-
Fréttabréf af Ströndum
í aldursröð þeirra systkina, en ið einn helzti forastumaður bind-
yngstur þeirra er Guðni. indismála í Keflavík, og á honum
Lengst munu þau Steinunn og j hafa öldur andstöðunnar öðrum
Magnús hafa búið í Garðbæ í i fremur brotnað. Hið háleita Reglu-
Innri-Njarðvík, og þar ólst Guðni ! starf og bindindishreyfingin í
upp með systkinum sínum og átti , heild, hefir verið Guðna heilagt
þar heima til fullorðinsára, eða hugsjónamál, og fyrir það fórnar
þar til hann kvæntist fyrri konu hann ómældum tíma og fjármun-
sinni, Jónu Jónsdóttur, frá Stapa-.um \ hann miklar þakkir skilið
koti, hinni ágætustu konu. Eftir j fyrir fórnar- og hugsjónastörf á
giftinguna stofnuðu þau sitt eigið ; þeim vettvangi Hann hefir einnig
heimili á Akri í sömu sveit, og verið forustusveit samvinnu-
þar bjuggu þau til ársins 1935, er manna Keflavíkur og var fyrsti
þau fluttu til Keflavíkur. Tvo syni | formagur Kaupfélags Suðurnesja.
eignuðust þau, Vigni bifreiðastjóra j gem vænta má hefir Guðni gegnt
og Jón Birgi málarameistara, sem j fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir
er kvæntur Hörpu Þorvaldsdóttur. j iðnaðarsamtökin í Keflavík og á
Eru þau nú um stundarsakir bú-: Suðurnesjum og oft setið á lands-
sett í Svíþjóð i þingum iðnaðarmanna.
Árið 1939 varð Guðni fyrir, Hér verð’a ekki rakin þau fjöl-
þeirri þungu raun að missa konu ■ mörgu nefnda- og ábyrgðarstörf,
sína frá sonum þeirra ungum j sem hlaðizt hafa á Guðna fyrir
Bjó hann eftir það um nokkurt Keflavíkurbæ. en það talar ljósu
skeið með ráðskonu, eða til árs
ins 1944, ei nann kvæntist Hans-
íriu Kristjánsdóttur. sem var þá
ekk;a með son á framfæri. Ellert.
er fluttist með móður sinni á
heimili Guðna. og ólst þar upp
með sonum hans. Þetta hjónaband
var þeim báðum mikið gæfuspor,
og nú eignuðust drengirnir aftur
máli, hvaða álits þessi dagfars-
prúði ' drengskaparmaður nýtur
meðal samborgaranna.
Ég hefi aðeins stiklað á stóra í
starfssögu þessa mæta athafna-
manns, enda honum ókært, að
verk'im hans sé á loft haldið. Þó
get ég ekki skilizt svo við þetta
spjall, að ég ekki nefni enn 2 fé-
Bæ, 13.11. 1964.
Sveitki okkar, Árneshreppur, er
nú víst eina sveitin á landinu,
eða þá ein af sárfáum, sem ekk-
ert vegasamband er við. Allar
samgöngur okkar við önnur hér-
uð og landshluta verða að fara
fram sjóleiðis, með vörur, fólk og
póst, nema að því leyti, sem flug-
ið grípur þar inn í þegar nauð-
syn krefur og hentugleikar þeirra,
sem því ráða, og eiga flugvélam-
ar, leyfa.
Þetta kemur öðru hvoru óþyrmi-
lega niður á okkur. Ef m/s.
Skjaldbreið, sem er okkar eina
örugga samgöngutæki, bregst eða
verður að takast úr umferð, er
ekki hægt að segja annað en við
séum algerlega einangraðir.*)
Ráðandi menn syðra virðast þá
grípa fegins hendi tækifærið til
að fella niður póst-, fólks- og vöru-
flutninga hingað og héðan. —
Þessu höfum við fengið að kenna
rækilega á nú í haust. Skjaldbreið
vai tekin úr umferð og til við-
gerðar snemma í október. Frá
þeim tíma má heita að allar sam
göngur hafi verið rofnar hingað.
Og þær ferðir, sem til hafa fall-
ið fyrir ,,jag“' heimamanna svo
óskipulagðar og óvissar, að þeirra
hafa orðið mjög takmörkuð not.
— Til þess að fá samanburð við
það ástand, sem ríkt hefur 1 þess-
um efnum síðan í lok september
s.l., verður að fara langt aftur í
tímann, allt aftur undir aldamót.
— Mánuðir líða svo að ekki er
hægt að koma frá sér bréfi eða
sendingu. Fólk, sem nauðsynlega
hefur þurft að komast leiðar sinn-
ar hefur orðið að bíða vikuim
saman án þess nokkrar ferðir
féllu, sem það gæti notað.
Þeir ráðamenn þessa héraðs og
* Hér er átt við tímabilið frá
septemberlokum fram í maí næsta
ár. Hinn tímann gengur flóabátur
til Hólmavíkui
landshluta, sem í Reykjavík eru,
á þingi sitja og hafa öll ráð í
hendi sér, virðast hafa um annað
að hugsa en þarfir þessa útkjálka
byggðarlags, hvers íbúar eru svo
þrjózkir að halda áfram að eiga
þai heima þveVt ofan í öll hag-
fræðilég ráð og hugleiðingar hag-
spekinga stjórnarkerfisins —
Hvað ættu slíkir að gera með
póstferðir og samgöngur á borð
við aðra siðaða menn?! — Viku-
legar póstferðir eru skipulagðar
alla leið norður í Kaldbak, nyrzta
bæ í Kaldrananeshreppi, en þar
er staðnæmzt. „Árnesbúar þurfa
engar póstferðir", virðast þessir
menn álykta. — Þyrfti þó ekki að
kosta miklu til að koma pósti á
sjó eða landi frá Kaldbak norður
í Djúpuvík ef vilji væri fyrir
hendi með það.
Vegamál. — Hægt miðar vega-
lagningu hingað norfður í Árnes-
hrepp. Með sama hraða tekur
það enn nokkur ári að vegasam-
band komist á. Það fé, sem í þessa
framkvæmd hefur verið lagt, er
svo óverulegt og naumt skammt-
að, að ekki má átölulaust vera
af hreppsbúum. Það nægir ekki
þó hægt sér að hampa því fram-
an í menn að upphæðin hafi
hækkað ögn að krónutölu, þegar
verðbólguhítin étur það upp og
meira til. Og sú afsökun þing-
manna Sjálfstæðisflokksins i kjör-
dæminu „að ekki hafi verið hægt
að leggja meira fé í þetta en gert
var, vegna þess að skipulag hafi
ekki verið komið á þessi mál“,*)
er næsta brosleg og ekki annað
en aumt kattaryfirklór — Verk-
stjóri sá, sem hefui haft umsjón
með vegalagningunni hér innan
sveitar, fékk á þessu ári 100 þús.
kr.minna til að vinna fyrir en s.l.
ár. Slíkt segir sína sögu.
móðurlega umönnun þessarar góðu j ]0g sem Guðni starfar í, og sem;
konu, sem hefir í hvívetna reynzt' 0g Veit að eru honum einkar kær,
manni sínum samhent og rækt en þal a eg við Rótarýklúbb
húsmóðurstörfin á þeirra stóra og; Keflavíkur, þar sem Guðni ei nú
umsyifamikla hpimili af dugnaði ritari, og Málfundafélagið Faxa,
og myndarskap j er varð 25 ára nú á dögunum.
Þau Guðni og Hansína hafa Guðni er einn af stofnendum þess
eignazt 3 mannvænleg börn. Eirík, 0g gjaldkeri mánaðarblaðsins
18 ára, sem stundar nám við paXa, sem félagið hefir gefið út
menntaskólanti á Laugarvatni og 2; s.i 24 ár.
dætur Steinunm og Árnheiði,; Þau 3C ár, sem ég hefi átt heima
sem enn eru a æskuskeiði i for-; j Keflavík, hafa leiðir okkar Guðna
eldrahúsum og nemendur í Gagn- legið allmjög saman við marghátt-
fræðaskóla Keflavíkur 1 uð félagsstöi-f. Tel ég mikið lán, að
Guðm hefij unnið mikið um háfa fengið að kynnast slíkum
dagana. Meðan hann átti heima í j mannkosta- og hæfileikamanni
Tnnri-Niarðvík, stundaði hann að- | sem Guðni er. Og víst er bað mikil
gæfa hverju byggðarlagi að fóstra
slíka syni .
Um leið og ég óska Guðna og
fjölýkyldu hans til hamingju með
þessi merku tímamót, langar mig
*) Þetta var afsökun þeirra Þ.
Garðars og Ingólfs ráðherra í
sumar, þegar þeir komu hingað.
að Ijúka máli mínu með því að
tilfæra hér afmæliskveðju, er ég
sendi honum fimmtugum í blað-
inu okkar, Faxa. Finnst mér
kveðjan eiga jafnt við nú sem þá:
í dag renna fjölmargir hlýjum huga til þín.
Á heiðursstund þinni skal gripið til söngsins og bragsins.
Þótt hér sjáist hvergi á borðunum bikar með vín,
vér bergjum samt gleðinnar veigar í tilefni dagsins.
Því nú ertu fimmtugur, meistarinn mætur og hreinn,
það munar um hálfar aldir á lífsskeiði manna.
Vér hyllum þig, Faxamenn! Þökkum þér allir og einn
með ósk um að njóta þín lengi, sem vinar og granna.
Hallgrímur Th. Björnsson
Eins og málin standa nú, er
búið að ryðja veg norður undir
Veiðileysu. Þokaði þeim kafla
vegarins nokkuð áfram í sumar,
mest fyrir það, að ekki þurfti að
j leggja í sprengingar í hinni ill-
: ræmdu Byrgisvíkurkleif, heldur
j var hægt að ryðja veg fyrir ofan
! hana um snarbrattar skriður sem
tvísýna var talin á að tækist.
| Hefur þessi kafli verið ekinn
' seinnipartinn í sumar og menn
fengið sig flutta norður yfir það-
‘ an á sjó þegar veður leyfðu.
j Einnig var unnið að vegakaflan-
um frá Naustvík inn j Reykjar-
ifjörð. En vegasamband náðist þó
! ekki þangað vegna fjárskorts.
j Vantar því enn nokkuð á að ak-
; fært sé milli Djúpuvíkur og Tré-
j kyllisvíkur Auk þessa eru 2—3
; nyrztu bæir hreppsins. Seljanes,
ófeigsfjörður og Draugar, án alls
. vegasambands V7erða þeir að
i byggja alla sína flutninga á sjón-
um. Er það hverjum manni ljóst,
hverjir örðugleikar það eru, eins
i og nú liagar til um fólkshald á
! heimilum, að þurfa að flytja allt,
i smátt og stórt, á smábátum við
' ill lendingarskilyrði. Slíkt er að
! verða. og orðið, ókleyft, enda ligg-
: ur við borð á þessi býli leggist
jí eyði á næstunni verði ekki úr
þessu bætt Sru þetta þó efalaust
mestu hlunnindajarðir sýslunnar
! CÓfeigsfjörður og Draugar) og
þó víðar væri leitað. og illt til
! þess að vita að þau hverfi úr
; byggð, meðan byggð helzt í
I hreppnum. Mættu þeir, sem vega-
j féð skammta . vel hafa það í
huga.
Árferði. — Allt frá síðustu ára-
i mótum hefur ríkt hér einstök ár-
j gæzka Veturinn var, eins og allir
' vita, einhver sá mildasti, sem
menn muna - Þó fannsl mér
hlýindi og gróður, ekki vera til
jafns við það, sem var á útmánuð-
um 1923 og 1928 — en til að skera
úr um það skortir allan raun-
hæfan samanburð — Fénaður
létti sei ve) á fóðrum og hross
komu aldrei a hús sums =taðar,
en gengu þó æi undan Vonð var
líka hagstæti og gott. Gróður
kom snemma og kulnaði aldrei.
Fénaður gekk ve) undan vetri og
hey entust vel hjá flestum Fóður-
kostnaður varð þó meiri en venju-
lega. því flest.ii bændur urðn að
kaupa meira oe minna af hevinu
og fóðurbæti fyrrahaust eins
og alkunnugt e> Vorið var afalla
laust og lömo þroskuðust vel.
Sumarið vai einnig með því
Framhald á bls. 13.