Tíminn - 21.11.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.11.1964, Blaðsíða 10
í dag er laugardaguinn 21. nóvember. — Maríu messa. Árd«g!isháflæði kl. 6.07 Tungl í hásuðri kl. 1.40 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, sími 21230 if Neyðarvaktin: Simi 11510. opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Reykjavík. Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 21.—28. nóv. annast Vesturbæjar Apótek. Sunnudcgur: Austurbæjar Apótek. Hafnarfjörður: helgarvörzlu laugar dag til mánudagsmorguns 21. — 23. nóvannast Eiríkur Björnsson Austur götu 41, simi 50235 Ferskeytlan Eggert Loftsson kveður: (afdráttarháttur) Svalur geltir, Drjúpa dropar drósir hvarma bleyta. Valur eltir, rjúpa ropar rósir varma leita. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Birni Jónssyni, ungfrú Oddný Mattadóttir og hr. Stefán Kristjánsson, Vesturgötu 36 Kefla- vík. (L jósmyndastofa Suðurnesja). Kirkjan Laugarneskirkja. Messa kl. 2 sr. Magnús Runólfsson prédikar Barna guðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall. Barnasainl:oma i Sjómannaskólanum kl. 10.30 Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl 2. Sr. Jón Þorvarðasson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 Sr Jón Auðuns. Messa kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 11 að Fríkirkjuvegi 11, sr. Óskar J Þor- láksson. Ásprestakall. Barnamessa í Laugar- ásbíói kl. 10 árdegis. Messa j Laug arneskirkju kl. 5 síðdegis. Sr Grím- ur Grimsson. Bústaðaprestakall. Barnamessa i Rétt arholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason Nesprestakall. Barnamessa í Mýrar- húsaskóla kl. 10 f. h. Neskirkja. Messa kl. 2 sr. Frenk M. Halldórsson Kópavogskirkja, messa kl 2 Aðal- safnaðarfundur á eftir. Barnasam- koma kl. 10.30. Sr Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl 2 Sr. Garðar Þorsteinsson. Langholtsprestakall Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. Út- varpsmessa kl. 11. Sr. Jakob Einars son frá Hofi messar. Messa kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli. Messa kl. 2. Barnasamkoma k! 10.30. Sr. Felix Ólafsson Neskirkja. Barnamessa kl. 10 Sr. Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Barnasamkomí kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Sigurjór Þ. Árnason Messa kl 5. Sr. Jakoo Jóns son. Mosfellsprestakall. Barnasamkoma í samkomuhúsinu í Árbæjarblettum kl. 11. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. SA Bjarni Sigurðsson. Félagslíf Kvenfélag Neskirkju. Afmælisfund- ur verður háldinn, þriðjudaginn 24. nóv. kl. 8.30 í félagsheimilinu. Skemmtiatriði. Erindi. Kvikmynd Af mæliskaffi. Sljórnin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur baz ar 1. des, kl. 2 e. h. í anddyri Lang holtsskólans. Konur sem ætla að gefa á bazarinn eru vinsamlegast beðnar að koma munum til Guðrún ar S. Jónsdóttur, Hjallaveg 35 sími 22195, Oddnýjar Waage, Skiprsundi 37, sími 35824, Önnu Damelssen, Langholtsveg 75, sfmi 37227. Kristín DENNI DÆMALAUSI — Eg gleypti ekki tyggigúmmlið. Eg var að tyggja það og þá datt það ofan f maga. ar Jóhannesdóttur, Hjallaveg 04, sími 22503, Þorbjargar Sigurðardór.tur Sel vogsgrunni 7, sími 37855, Stefaníu Ög mundsdóttur, Kleppsveg 52, 4 h. t. b. sími 33256. Stjórnin Kvenfélag Óháðasafna'ðarins. Félags- vist n. k. mánudagskvöld kl. 8 30 í Kirkjubæ. Fjölmennið og taki? með ykkur gesti. Bræðrafélag Bústaðarsóknar. Fundur i Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðrún L. Ásgeirsdóttir hús- mæðrakennari, Sólvallagötu 23 og Ágúst Sigurðsson, stud. theol. Möðru völlum, Hörgárdal. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Kalla Benediktsdóttir. Efra- Núpi, Miðfirði og Jóhann Gur.nar Helgason, Guðlaugsvik, Strandas. ÞAKKIR Fyrir nokkru bárust hingað á Grund tvö vönduð útvarpstæki að gjöf frá nokkrum erlendum konum, sem ekki vildu láta nafna sinna getið Er það ekki ósjaldan að erlendir menn og konur koma hingað með gjafir — enda er talsvert aí þvi gert erlendis að styrkja mannúðar stofnanir. Erlendu konunum þakka ég ágæta gjöf og ennfremur þakka ég ónefndum kr. 1.000.00, sem bár- ust fyrir nokkru í pósti. Gjafir til okkar á Grund berast öðru hverju Þær skipta að verð- mæti ekki alltaf svo miklu máli — hitt er meira virði, að þá verður maður var við, að það er metið, sem reynt er að gera. Gísli Sigurbjörnsson. Loikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld Ureki birtist. Trumbuslagarinn veit, að nú er komið að þeirra uppgjöri. — Þú óskar að drepa mig? — i,ci n.u ei\i<i. Þú hevrðir mig ekki segja það. — Eg heyrði það. Þú Komst friðsömum Wambesl-búum til að oerjast u tókst þræla. — Eg ætla að útskýra allt. Þú yerður ánægður. — Get ég látið þetta viðgangast? Jafn- — Vertu rólegur. vel vegna Joanie og læknisins? — Eg næ í foringjann. Þið takið hina. — Þetta er hræðilegt. tvo einþáttunga „Sögu úr dýragarð- Inum' og „Brunna kolskóga" Mynd in hér að ofan er af Kristínu Önnu Þórarinsdóttur, Helgu Bachmann og j Gísla Halldórssyni í hlutverkuni sín um. Otvarpið Laugardagur 21. nóvember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 1 vikulokin (Jónas Jónas- •im 16.0'‘ ikammdeg _______ listónar: Andrés Indriðason kynnir tjörug lög. 16.30 Danskennsla. H Ást- valds-son. 17.00 Fréttir 17.05 Þetta vil ég heyra: Gunnar Berg- mann blaðamaður velur sér hljómplötur 18.00 Útvarpssaga barnanna: Þorpið, sem svaf' eft- ir Monique de Ladebat. Unnur Eiríksdóttir þýðir og les 18.20 Veðurfregnir. 18.45 Tilkynningar 19.30 Fréttir 20.00 Hljómsveit Willi Boskovsky leikur gfcmla Vínardansa. 20.15 Leikrit „Dr. m-ed. Jop Pratoríus/ áérgrein Skurlækningar og kvensjúVdóm- ar“ eftir Curt Goetz. Leikstjóri og þýðandi: Gísli Alfreðsson 22. 00 Fréttir og veðurfregmr 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.