Alþýðublaðið - 21.04.1954, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.04.1954, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. apríl 1954 Útgefandi: Alþýðuflokkuri nn. Ritstjóri og ábyrgBamiCoK Hannjb*! Valdimarssou Meðritstjóri: Helgi Sæmundssoa. Fréttastióri: Sigvaldi Hjálmarsson. ElaBamenn: Loftur GuB. mundsson og Bjorgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emmi Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- *£ml: 4900. • Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. I l&usasölu: 1,00. Isiand oq Danmörk OPINRERBi heimsókn for- setahjónanna í Danmörku er lokið. H«n hefur heppnazt vol og áreiðajiíeg'a haft m’ikil áhrif tíl ankins skOnings og bættrar sambúðar íslentlinga og Dana í frámtfðinni. Dönsku konungs iijónin og danska þjóðin tóku forsetahjónunum opnum örm- um, og forseii íslands og frá hans vöktu hvarvetna athygli með virðulegri og sérstæðri framkomu sinni. íslendingar eiga forsetahjónuíium mikið að þakka, jiegar bau hverfa aft ur heim. Þau hafa unnið glæsi legan sigur í Danmörku, og það er vissulega mikils um vert. Andúð Dana í garð íslend- inera vegna samhandsslitanna virðist góðu heilli úr sögunni. Dönum hefur iskilizt, að lýð- veldisstofnunin 1944 var rök- rétt afleiðinsr sambandslaga- sáttmálans frá 1918 og að laiilsn málsins hJaut ,að verðasú, sem raun varð á. Hitt var rni'ð- ur, að þetia snor skyldi stigið, meðan skugsri býzka hernáms- íns hvíldi yfir Danmörku, en það var á encran íiátt sök fs- íendmffa. Sambandsslit fslend- insra orr Dana eru ekki lensrur það sársaukamál, sem þau voru fvrst eftir stvrialdarlok- in, enda hefur málstaður fs- Ianös í bví sambandi verið túlkaður rétt o<r skynsamTega o<r af fullri einurð, en hún er góð retría í skintum þióða iafnt sem einstakíinga. Heimsókn forsetahiónanna { Danmörk’i teknv af K1I tvímæli rnti bað, ?’* Tislendínorar 0g Danír munu í framtíðínní síarfa saman sem tvær friái«ar og fullválda nnrrsnnar híóðir og san«a í v/»r1r}, hvornig drenirir skilia t>1 nð tenHaot m’inm böndum vinn+tn o«r samekinta. Plrrif Pönckii blaðanna í t.il- pfní heínicóknar forsetahinn- anna einlrnnndiret af slrilningí Og . veTvíld { garð fdendinga me'ð nrfqrnn ?»ndanteknin<rMm, sem áetmXiiinncf r-- að taka sér nærri. boti r.n.l.lii ann- arv camihanitcsclitín «<r hnndrifa mál'ð. nn ban m,á1 her híest f Samekinfnivi fctnndínira og 1)qqq cíðncfii *>nin. t-amTianrlc- slil'n ern nfirreitt mál. en hand ritnmálíð í.íAiit* ,, lansnar, Jx'irr er eklrí oð np'iq. að rVílít- anir pin drínfar r Uqnmörloi f hanðrifoiviálinu. H'tt eí» ctnð- revnð. eð heil.. prm p'Hq rrevtcra t?l máts v"ð óskir fslendinga, eru margir og mega sín mikiís. Hér skal ekki rætt um tilboð dönsÍLu ríkisstjórnarinnar, sem albingi íslendinga og stjórnar- völd okkar höfnuðu á dögun- Úm. Nokkurs misskilnings hef- ur gætt í sambandi við af- greiðslu þfess. En mestu máli skiptir, að bandritamálið kotn- ist aftur á dagskrá og ver'ði rætt af einurð og sanngirni beggja aðila. Öanir verða að gera sér far um að skilja sjón- armið Islendinga og íslending- ar jafnframt að reyna að meta aðstöðu Dana án hleypidóma og öfga. Auðvitað er hægur vandi að deila um handritin, en umræðurnar, seni líklegast- ar cru til árangurs, hljóta að verða málefnaíegar og byggj- ast á gagnkvæmum skilningi og nokkurri tillitssemi. Alþýðu bíaðið gerir sér von um að geta innan skamms frætt les- endur sína um viðhorf hand- ritamálsins frá sjónarmiði á- bvrgra aðila í Danmörku. Mál ið er nú í eins konar sjálf- heldu, en vonir standa til, að bað komist aftur á dagskrá. I»ví fyrr. sem það verður, því betra. Afstaða ráðamanna í Danmörku er aðalatriðið í því sambandi, en alþingi fslend- inga osf íslenzk st jórnarvöld j verða a’ð srera sitt til, að sá ár- ; ansur náist, f því sambandi sklntir ef til vill mestu máli að flvta sár hægt. notfæra sér alla mö<ndeika til mnræSiia og af- greiðsln. en forðast fliótræði og þióðernislegan stórbokka- j skan. Þ«ð er ekki alltaf greið- S asta leíðin til signrs að gera sig digran og mikill munur á því eða að bera sig mannalega. Stiórnmálaleg samvinna Dana og íslendinga cr góð. Við skiutaleg samskinti þjóðanna ! eru hins vegar minni en vera ætti og verið gæti, og úr því barf að bæta. Aðalatrfðið er þó að menningarleg samskinti Dana og íslendinga séu náin og farsæl. Þau kunna meðal annars að ráða úrslitum um lansn handritamálsins í fram- tíðínni. Þess vegna ættu báðar hióðirnar að levgia sig fram um menningarlgea samvinnu til að trevsta þau þ^nd, sem baldþezt munu revnast og gleggst sKnnun um skvldleika n«r samstöðu bessara norrænu Kióða. TVf“r>nin«'ai*1eg ssmvinna Pana n« Mend.inga er stórmál, sem filHaf á að ver» á dagskrá í raunhæfu og gifturíku starfi. Ti! fermingargjafa: Kommóður, saumaboro, skrifoorð, lestrarborð og margs konar önnur húsgögn í fjölbreyttu úrvali. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar LAUGAVEGI 166 Sæmundsson: lílio uaia ISIÆNDINGAR, sem- gist hafa Danmörku, kannast flest- ir við ráðbúsið í Kaupmanna- höfn og hafa margir verið þar innan veggja. Ráðhúsið er glæsileg bygging og stendur við aðaltorg borgarinn-ar.. Það er heimili1 borgarstjórnarinnar, ef svo mætti að or.ði komast, og skrifstoíum. bæjarins hefur verið búinn þar staður. Jafn- framt er ráðhúsið í Kaup- mannahöfn eins konar m.enn- ingarmiðstöð borgarinnar á m>argan hátt. Ráðamenn Kaup- mannahafnar leggja áberzlu á fleira en skrifstofuvinnu, bæj- arstjórnarfiindi og opinberar móttökur. :Þeir hafa gert ráð- húsið að gróðurreit fagurra lista. Þar eru haldnar vegleg- ar listsýningar að margvíslegu tilefni. Undanfarið hefur getið að iíta í ráðhúsinu í Kaup- mannahöfn íslenzka listsýn- ingu, en til hennar var stofnað í sambandi við heimsókn for- setahjónanna í Danmörku. Hér verður ekki rákið, hvaða við- tökur íslenzika listsýningin hef- ur fengið í dönskum blöðum og hjá alþýðu manna í Kaup- mannahöfn, en þess aðeins get- ið, að þær hafa verið frábærar eins og fréttir herma. Þetta atriði á bins vegar að vera sönn un þess, að ráðhúsið í Kaup- mannahöfn er annað og meira en skrifstofubygging og funda- salir. Það er einnig og ekki síður athvarf fagurra lista og annarrar andlegrar starfsemi, sem varpar björtum ljómia á gráan hversdagsleikann. OQurra eykjavíkur öðínsvéum Þegar íslenzku blaðamenn- irnir höfðu dvalizt tvo daga í Kaupmannahöín, voru þeir boðnir til Óðinsvéa og Ár- ósa. Ferðin var í senn lærdóms rík og skemmtileg. Minnis- stæðust verða mér þó ráðhús borganna. Þau færðu mér heim sanninn um, hvert er mbnning- arstig dönsku þjóðarinnar og forustumanna henrar. íslend- ingar geta vissulega margt af Dönum lært í þessu efni. I Ráðhúsið í'Óðmsvéum er enn x smíðum, og einn af þeim:, sem hafa mestan vanda á hönd um í því stanfi, er íslenzkur maður, Kjartan Sigurðsson frá ,Eyrarbakka. Hann var við- * staddur, þegar forustumenn Sýning Benedikt Gunnarsonar Á skírdag s.l. var opnuð sýning ungs málara í Lista- mannaskálanum. Málari sá, er þar, sýnir, er ekki nýliði í þjón ustu listarinnar, enda þótt hann sé ekki nema 24 ára að aldri. Hann heitir Benedikt Gunnarsson, ættaður vestan af f jörðum og er ekki einn sona Gunnars Halldórssonar,. sem tekið hefur sér listmálarapens- il í hönd, því fimm þeirra hafa freistazt til .þess að meira eða minna leyti. Vorið 1952 hafði Benedikt málverkasýningu í Listvina- salnum við Freyjugötu, ásamt Eiríki Smith. Sýning sú gaf ótvírætt til kynna að Benedikt hefði listagáfu, enda þótt mynd ir hans þá hafi ekki verið nema sæmilegt byrjapda verk. íSíðustu árin hefur Benedikt ferðazt Víða um lönd til þess áð framast í list sinni og hefir sýnt í heimsborg listanna, París, við góðar undirtektir. Á þessum ferðum sínum hefur hanh að sjálfsögðu orðið fyrir áhrifum af verkum núlifandi mieistara og ber þessi sýning því augljóst vitni. Áður gætti nokkuð áhrifa Hartungs í myndum hans og svo er enn (t. d. nr. 36), en nú hafa aðrir komið til sögunnar í list Benedikts, svo sem hinn heimskunni danski Parísar- málari Mortensen, sem: mynd- ir nr. 2, 12 og 13 geía til kynna. 9vo og meistararnir Deyrolle (t. d. nr. 26) og Vasarely, svo sem hinar ágætu myndir nr. 15 og 23 bera með sér. Auk þessa gætir áhrifa ítalskra máilara og jafnvel (rrá, Miro (nr. 22). Þrátt fyrir þessi marg ví&Iegu áhiif, ‘ serrí málarinn jhefur orðið fyrir, er sýningin ! í heild persónuleg og það er öruggur þráður, sem gengur í ■ gegnum hana. Um það er ekki að villast, að Benedikt hefur : te&ið miklum framförum, lita- meðferðin er yfirleitt ágæt. Hann er lofsamlega vandvirk- ur og er allur í list sinni af lífi og sál. Sökiun þess hversu ungur hann er að árum, tekst honum ekki sem skyldi að sökkva sér niður í efnið og verða sumar mvnda hans því nokkuð yfirborðslegar og jafn- vel mekaniskar sem áður bar við, og bar, sem sízt skyldi eins og t. d. í mvnd nr. 1. Bezta mynd sýmngarinnar virðist mér nr. 24, í beirri mynd er nvað miest iafnvægi í meðferð lita og myndbyggingu. Þá eru mvndirnar nr. 3 og 18 mjög góð verk. j Með bessari svningu, sem ber svib glæsilexka og suð- ræns hi-tá, en á stöku stað sæt- leíka umi of. hefur Benedikt skinað sér í röð yngstu málaranna okkar. Hér er list- málari á ferð. sem trúir á bað, sem hann er að gera og þess vegna er ástæða til þess að .vænta mikils af honum. I G. 1». listaverk innan sem utan. borgarinnar tóku á móti ís- lenzku blaðamönnunum og buðu þá velkomna iil Óðinsvéa á afmæ'iisdegi H. C. Ander- sens. Ráðhúsið er mikil bygg- ing og skreytt glæsilegum lista verkum. Áhuginn á fögrum listumi segir til sín, hvar sem litið er. Ráðhúsið á að verða miðstöð borgarinnar í orðsins víðtækasta skilningi. Ekkert hefur verið til sparað, að svo megi verða. Fólkið á ekki að- eins að leggja leið sína í ráð- húsið tilskilda daga ár hvert til að gera borgaralega skyldu sína sem skattgreiðendur og k.iósendur. Borgararnir eiga að njóta þar fagurra lista' og sannfærast um, að þetta sé þeirra bús. Ráðhúsið verður eins konar sameiningartákni fólksins í Óðinsvéum, þegar smíði þess er lokið. íhúar borg arinnar munu ekki síður koma þangað til að þiggja en láta af hendi rakna og ráðhúsið á margan hátt treysta böndin milli borgaranna og forustu- mannanna í Óðinsvéum. Dan- ir meta þetta sjónarmið mikils og gleyma því aldrei. Rökrétt afleiðing þessa er sú viðleitni ráðamannanna í Óð- ínsvéum að varðveita foráar og sögulegar minjar. Þeir hafa þjargað frá glötun gömhnn^og sérkennilegum bóndabæjum á Fjóni, sem' tímans tönn var í þánn veginn að mola sundúr. Sömu sögu er að segja v um ræktársemi þeirra við ýmsar aðrar fornminjar. Fbrustu- mennirnir í Óðmsvéum xnuna vel forna og merkilega menn- ingu fólksins á Fjóni. En þeim er ekki nóg að rækja skylduna við fortíðina. Þeir hugsa eínn- ig til framtíðarinnar og lifa í voninni um nýja menningu. Tákn hennar er ráðhúsið, sem er og verður miðstöð borgar- innar. Arósum Svo endurtekur sagan sig í Árósrnn, stærstu borg Jótlands og næst stærstu borg Danmerk ur. Þar var tekið á móti ís- lenzku blaðamönnunum í ráð- búsinu, voldugri byggingu, æm lokið var á styrjaldarár- umirn, í sfcupga býzka hernáms ins. Þeíta er að margra dómi tilkiomumiesta ráðhús Nörður- landa. Það er skreytt nýstár- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.