Alþýðublaðið - 21.04.1954, Page 7
Miðvikudagur 21, apríl 1954
alþyðublaðið
■7
F é S a g s I í I
Ferðafélag fslands fer göngu-
för á Esju næstk. fimmtudag,
suxnardaginn fyrsta. Lag't af
Etað kl. 9 frá Austurvelli. Upp-
lýsingar í skrifstöfu félagsins,
Túngötu 5, sími 3647.
Clorox
Fjólubláa blævatnið „Clor-
ox“ inniheldur ekkert klór-
kalk né önnur brenniefni,
og fer pví vel með þvottinn
Fæst víða.
Húsmœðurs
Þegar þér kaupíö lyftidufí
"ixk oss, þá eruö þér ekki
eiaungis aö efis íslenzkan
iðnað, heldur einnig að
tryggja yður ðruggan ár-
angur af fyrirhöfn yðar.
Nctið því ávallt „Chemiu
lyftidúft“, það ódýrasta og
bezta. Fæat í hverri búð
Chem ia M.
ili í Höfn
Framhald af 8. síðu.
Framhald af 4. síðu.
legum en athyglisverðum lista
verkum. Éhaldsmönnum finnst
þau óviðeigandi, og sjálfsagt er
hægt að færa ýmis rök að
þeirri skoðun. Undirritaður
gleðst hins vegar af bersögli
í litum og dráttum og hreifst
því af listaverkunum í ráð-
húsinu í Árósum. En eitt' er
staðreynd: Listaverkin eru
óræk sönnun þess, að Danir
telja ekkert opinbert hús full-
gert nema það sé skreytt tákn-
rænum eða sögulegum lista-
verkum.
Forustumennirnir í Árósum
leggja mikla stuiid á að efla
fagrar listir og gi’æða áhuga
almer.njngs á þeim. Dagana,
sem íslenzku blaðamennirnir
dvöldustu í Árósum, var hald-
in evrópsk listsýning í ráðhúsi
borgarinnar. Aðgangúr e:r
ókeypis o? greitt 'fyrir bví á
marga lund, að alþýða manna
fái notið þeirrar listar, serti til
sýnis er á hverjum tíma. Mál-
verkin á þessari evrópsku list-
sýningu voru sum svo athygl-
isverð, að maður óskaði þess,
að þau ýærú komin heim ,til
íslands. Og éinmitt þessa dag-
ána verður íslenzka listsýning-
in fhjtt frá Kaupimannalhöfn
til Árósa. HSinnig þar verður
henni húinn staður í ráðhúsi
borgarinnar. Borgarstjórinn í
Árósum hjefur stundum sætt
þeirri gagnrýni, að hann fær-
ist of mikið í fang veg'na ástar
sinnar á fögrum listum. Þó hef
ur hún ekki orðið honum að
pólitísku fótakefli. Jafnaðar-
raenn unnu frækilegan sigur í
Árósum í síðustu hæjarstjórn-
arkosningum og fengu 14 bæj-
arfulltrúa af 21.
þeirra og snilli. Sama er að
segja um málverk Dagfins
Werenskiolds af aski Yggdras-
ils. en það viðfangsefni er sótt
í Eddu. Þetta er ekki aðeins
skrifstofubygging og funda-
hús — það er norrænt lista-
verk innan sem utan.
HupaS Mm
i Fögnuðurinn yfir héimsókn-
i unura í '^áðhús bessara f jög-
urra borga er að vonum harmi
I blardinn. þegar íslendingur á
“í hlut. Maður hlýtur að finna
til smæðar og framtakslevsis í
ráflhúsúm Kaupmannahafnar,
Óðinsvéá, Árósa og Oslóar.
Það er sárt að hn.gsa beim á
, slíkum stöðiim. Reykjavík á
okkert ráohús. og forustumenn
hinnar íslenzku liöfuðhorgar
i virðast engan ahup'.'i-háfa á því
! máli nema á líðandi stund
, kosningaharáttu á fjögurra
i ára fresti. Að kosningum lokn
| um. tekur svo við svefn os at-
ihafnalevsi, og bannig líður
jhvert kjörtímahilið af öðru.
, Raunar er skvlt að játa, að
Revkiavík er lítil borg í sam-
anburði við hessar fjórar. En
samt liáúur í augum unni, að
tvmi sé til þess kominn að und-
irbúa hvgginúu ráðhúss í
Revkjávfk. Rökin eru möre.
en hvnffst vegur bó sú stað-
reynd, að höfuðborg án ráðhúss
er eins oe nakin kona. Það er
skömm að hvn', að höfuðborgin
klæði sig ekki.
Þetta mál á að hefia vfir
dægunbras og ríe. Reykvíkine-
ar eiea að sameinastum bað
stórátak. að.hér rísi af erunni
í náinni framtíð mvndarleet
ráðhús, sem verði í senn skrif-
2000 ÍSLENDINGAE
í DANMÖRKU
Áætluð tala íslendinga í
Danmörku er nú um 2000.
Ekki er vitað um tölu þeirra á
hinum Norðurlöndunum. Væri
mikil þörf á heimili fyrir áldr
aða íslendinga á Norðurlönd-
unum. Hafa hinar Norður-
landaþjóðirnar slík elliheimili
í Kaupmannahöfn og eru þau
að miklu leyti rekin fyrir rík-
isfé.
„Nýtf hlufverk"
Framhald af &. síðu.
fylgdi talinu endrum og eins,
er þarna tvímælalaust um lang
beztu talupptöku að ræða. sem
enn hefur heyrzt í íslenzkri
kvikmynd, og margir kaflar
mýndarinnar eru mjög vel
teknir. Efni sögunnar fjallar
úm líf og örlög reykvískrar
verkamannafjölskyldu á styrj-
aldarárunum, og virtist ná
mjög föstum, tökum á áhorf-
endum,. sem þökkuðu sýning-
úna með lófataki. Kvikmvndar
innar verður nánar getið síðar
Kér í blaðinu.
Barnadagurmn
Framhald af 8. síðu.
borg, Brákarborg, Steinahlíð
og við Sundlaugarnar (vinnu-
skálanum). Einnig verður hægt
að fá blaðið í Laufásborg,
Tjarnarborg og Vesturborg.
Sólskin verður afgreitt á fram-
angreindum stöðum frá kl. 1 e.
h’. í dag og frá kl. 9 f. h. á
rhorgun. Merki dagsins verða
einnig afgreidd á sömu stöðum
frá kl. í—4 í dag og frá kl. 9 í
fyrramálið.
ÍOsló
Þá er að greina frá fyrsta
degi heimsóknarinnar í Osló,
höfuðhorg Noregs. Hann hófst
með því, að íslenzku blaða-
mennirnir. voru boðnir í ráð-
hús borgarinnar, sem er stolt
Oslóbúa og raunar allra Norð*
manna. Hornsteinn þess var
lagður 4. september 1931 og
smíðinni haldið áfram sam-
kvæmt áætlun þangað til Þjóð
verjar hernámu Noreg vorið
1.940. Byggingarframkvæmd-
irnar lágu niðri að heita mátti
öll styrjaldarárin, en strax og
Norðmenn endurheirntu. frelsi
sitt 1945 var hafizt handa á
ný. Fyrsti bæjai'stjórnarfund-
urinn í hinu nýja ráðhúsi var
haldinn í október 1947, en ráð
húsið vígt með hátiðlegri at-
höfn 15. maí 1950 á 900 ára
afmæli Oslóborgar.
'Ráðhúsið í Osló er skreytt
fjölmörgum ágætum listaverk
um,' en minnisstæðust vérða
manni hin táknræn.u og sniRS-
arlegu málverk Henriks Sor-
ensens og Alfs Rolfsens. Þaít
eru eins konar niyndabók aj*.
sögú Oslóar og' Noregs, þar
sem rakin eru meginatriðin í
þróun lands og þjóðar. Sören-
sen og Rotfsen munu frægást-
ir og viðurkenndas'tir af nú-
lifandi málurum Noregs, enda
verður skrevting ráðihússins
óbrotgjarn minnisvarði um tist
: hefur fundizt.
■ Vitjis't á afgreiðslu Ai-";
a *'
; þýðublaðsins. ' : ■
stofúbvgping og fundasatir og
musteri ísilenzkrar listar. Sam
taka er Revkvíkineum auðvott
verk að Pera þennan huffliúfa
draum að enn- fegurri veru-
leika.
Helvi Sæmundsson.
Vinnumiðlun slúdenla.
STARFSEMI VinmimitVlunar
stúclenta færist nú í aukana
eftir því sém nær dregur
sumri og stúdentar fara að
þúrfa á sumaratvinnu að
halda.
Nú sem fyrr tengja stúdent-
ar miklar vonir við starfsemi
vinnuniiðlunarinnai'. Nú er
það svo, að þeir sjá sér far-
borða allan ársins hring méð
því, sém þeir bera úr býtum
þann lilúta ársins, sém skólinn
er ekki starfræktur. Örugg og
gó’ð atvinna í þeunan tíma er
því meginskilyrði þess, að
stúdentar geti kanpkostað við
námið og náð víðunandi ár-
angri. Tímabil það á ári
hverju, sem þeir eru frá skóla,
er nokkuð mismunandi eftir
deildum og námsari. Hafa sum
ir þannig hafið vinnu í miðj-
tím þessuin mánuði, þótt altur
þorrinn sé laus úr skól anúm í
maí.
Undanfarið hefur vinnumiðl
únin snúið sér til ýmissa at-
vinnufyrirtáekja bæði í Rvík
og ánnars staðar, og víðast
hvar htotið mjög góðar undir-
t.ektir. Það hefur og komið í
tjós af revnslu undanfarandi
ára, að þeir atvinnuvéitendur
eru margir, sem vinnúmiðtun-
in hefur ekki náð að liafa tal
af. en telja sér hag að því að
ráða til sín stúdenta.
. Vinnumiðlunin hefur nú
oþnað skrifstofu í Háskótan-
um. Og eru það eindfegin til-
ism feétagreiSsiisr aimannatrygg-
inganna árið 1SS4.
Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna hófst i
1. janúar s. 1. og stendur yfir til ársloka.
Lífeyrisupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrrá helm- i
ingi ársins 1954 eru ákveönar til bráðabirgða með hliðsjón
af bótum síðasta árs og upplýslngum bótaþega. Sé um i
tekjur að ræða, sem áhrif geta haft til skerðingar á líf- i
eyri, verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1953 og' !
endanlegur úrskurður um upphæð lífeyrisins 1954 felldur,
þegar framtöl til skatta liggja fyrir.
Þeir, sem nú njóta lögboðins ellilífeyris, örorkulífeyris, |
barnalífeyris, mæðralauna eða fjölskyldubóta, þurfa ekki i
að þessu sinni, að sækja um framlengingu þessara bóta.
Hins vegar ber öllum þeim, sem nú njóta bóta samkvæmt
héimildarákvæðum almannatryggingataganna, að sáe-kja á •
ný um bætur þessar, vilji þeir áfram njóta þeirra.
Hér er um að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, maka- ,
bætur, bætur til ekkla vegha barna, svo og lífeyrishækk-
anir.
•Umsóknir urn endurnýjun bóta þessara, skulu ritaðar
á viðeigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar, útfyllt j
rétt og greinilega eftir því, sem eyðublöðin segja fyrir
um, og afbent umbojsmanni ekki síðar en fyfir 25. maí
næstkomandi.
Áríðandi er að örorkustyrksþegar, sem misst hafa 50—
75% starfsorku, sæki á tilsettum tíma, þar sem ella er
með öllu óvist að hægt sé að taka umsóknirnar til greina.
vegna þess að fjÁrhæð sú, er verja má í þessu .skyni, er
takmörkuð. i
Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja
umsóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir um-
sækjendur, sem gjaldskyldir eru til tryggimgasjóðs, skulu
sanna með tryggingaskírteini sínu eða á annan hátt, að
þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil vai'ða
skerðingu eða missi bótaréttar.
Umsóknir um aðrar tegundir bóta, svo sem fæðingar- I
styrki, sjúkradagpeninga og ekknabætur, svo og allar nýjar
umsóknir um lífeyri, fjölskyldubætur eða mæðralaun verða
afgreiddar af umboðsmönnum _á venjulegan hátt, enda
hafi umsækjandi skilvíslega greitt iðgjöld sín til trygginga-
sjóðs. i j
íslenzkar konur, sem gifst hafa erlendum mönnum,
eiga tnú rétt til barnalífeyris frá Tryggingastofnuninni,'
þótt þær hafi misst ísl. ríkisborgararétt, ef eiginmenn
þeirra hafa fallið frá, yfirgefið þær eða skilið við þær,
enda dvelji þær með börnin hér á landi og njóti ekki
lífeyris eða meðlags annars staðar frá.
Norðurlandaþegnar sem hér hafa búsetu eru minntir I
á, að skv. milliríkjasamnkigum hafa danskir, finnskir,
sænskir og norskir ríkisborgarar ellilífeyrisrétt méð til-
heyrandi barnalífeyrisrétti, hafi þeir haft hér samfelda
5 ára búsetu þegar bótanna er leitað. Þá hafa finnskir,
sænskir og norskir ríkisboi'garar fjölskyldubótarétt fyrir
börn sín, séu þeir ásamt börnunum skráðir 4 ma'nntal;
hér, enda hafi þeir ásamt börnunum haft hér 6 mánaða
samfelida búsetu áður en bótarétturinn kemur til greina.
Fjölskyldubótáréttur þessi tekur ekki til danskra ríkis- J
borgara.
íslenzkir rí'kisborgarar eiga gagnkvæman rétt til
elíiliifeyris og fjölskyldubóta í hinum Norðurlöndunúm.
Athygli er vakin á, áð báetúr úrskurðast frá 1. degi
þess mánaðar, sem umsókn berst umboðsmanni, enda
hafi réttur til bótanna þá vérið fyrir hendi. Þeir, sem
telja sig eiga bótarétt, dragi ekki að senda umsóknir sínar,
þar sem bótaréttur getur fyrnst að öðrum kosti.
Reykjavík, 10. apríl Í954.
Tryggmgastofnun ríkisins.
mæli hennar til þeirra atvinnu
rekenda, sem hygðust veita
vinnu, að þeir setji sig í sam-
band við skrifstofuna hið
fyrsta. Hún er opin kl. 1—2
alla virka daga nema laugar-
daga, sími 5959.
BÍNDINDISFÉLAG ís-
lenzkra kennara og Stórstúka
íslands hafa ákvðeio að lialda
námskcið fyrir kennara í bind
indisíræðslu á komá'ndi vori.
Námskeiðið hefst í Háskólan-
um fiiumtdaginn 10. júní og
stendur yfir í 4—5 daga.
Aðalleiðbeinandinn á nám-
skéiðinu verður Erling Sörli,
skri'fstofustjóri frá Osló. Er'
hann þaulvanur að standa fyr-
ir slíkum námskeiðum í heima
|landi ,sínu og þekk.tur um allan
Noreg fyrir s'tar." sitt í þá'gu
bindindisfræðslunnai'. Auk
þess munu 2—3 íslenzkir lækn
ar flytja þarna erindi og vænt-
anlega 2—3 kennarar.
í sambandi viS námskeiðið
verður svo aðalfundur Bindind
isfélags íslénzkra kennara,
sem verður nánar auglýstur
síðar. Þeir, sem háfa í hyggju
að sækja námskeið þetta, eru
beðnir að tilkynna það Iíann-
esi J. Magnússyni, skólastjóra
á Akurýeri, eða Brýnleifi To-
biassyni yfirkennara, Bólsxað-
arhlíð 11, Reykjavík.