Alþýðublaðið - 25.04.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.04.1954, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ . Sunnudag'OT 25. apríl Otgefandi: AlþýSuflokkurlnn. Ritstjérl og ábyrgCarmalto: EaaTcibal Valdimarsson Meðritstjóri: Helgi Særmmdssoa. Fréttísíióri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamemœ Loftur Guö- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastióri; Himmn Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- afmi: 4806. Áfgreiðslusíml: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskxiftarverð 15,00 á mán. I lausasolu: 1,00. Alþýðan og íhaldið ALÞYÐUBLAÐIÐ birti í gær athyglisvert aðsent bréf um viðhorfin í verkalýðsmálun- um. Þar er réttilega varað við fleðulátum íhaldsins, þegar það þykist vilja vinna me'ð Alþýðu flokksmönnum í verka'lýðbfét- lögunum. Þeir tiíburðir stafa aðeins af þeirri viðleitni í- haldsins að sjá hagsmunum sín um sem faezt borgið. iíslenzka V’ e rk al ý ðshreyfí n g- in hefur á eftirminnilegan hátt fengið að kenna á þeim klofningi og þeirri sundrung, sem kommúnistar bera ábyrgð á. Ihaldið hefur gert sér alit far um að notfæra sér þetta á- stand. Á stríðsárunum tók það höndum saman við kommún- ista í baráttu gegn Alþýðu- flokknum í verkalýðshreyfing unni. Að stríðinu ioknu bauð það svo Alþýðuflokknum sam- vinnu í baráttu gegn kommún- istum í verkalýðssamtökunum. Með þessum tvíleik hefur í- haldinu tekizt að verða þáft-r takandi í verkalýðshreyfing- unni og ná þar oddaað- stöðu. Sannarlega er kom- inn tími til að binda enda á það óheillaástand. Floklkur atvirtnurekendanna í Iandinu á ekkert erindl inn fyrir vébönd verkalýðssamtak anna. Þar er hann og verður úlfur og því hættulegri, sem hann hylur sig meir í sauðar- gæru. Því er ekki að neita, að marsrlr óbrevttir lcjósendur Sjálfstæðisflokksins eiga heima í verkalýðsféiögunum og geta verfð har ffóðir starfs- menn. En verkaiýðsforusta í- haldsins er satt að segja óhugn anlesrt fyrirbæri. Hún faiónar hngsmunum ihaldsins í hvert sinn, sem tií alvörunnar kem- nr. osr er hví hftint eða óbeint hardhendi atvinnurekenda- V.alítctns í laitdinii. Þeffa knm glöarírt í liós í verkfaliinu mifcia. sem há'ð var haust- ið '1952. Þá vaTdi'st hersónu- irervinsrulr verfcalví&iforiiiVdu í- haidctns. FviSleifttr Friðrifcs- |son. tií hess hlntsfcintis að reka rýfititt úr smiðin TVroraritnhlaðs- ins í hak samherium sínum á örlasrastund. Slíkar staðreynd- ir taka af öil tvímæli um nauð syn þess, að verkalýðshreyf- ingin losi sig við íhaldið og iíti framvegis á það sem óvin sinn. Þess vegna er bréf það, sem Alþýðubláöið birti í gær, rökrétt og tímabært. Þar er hreyft stórmáli, -sem verður efst á dagskrá að hausti. Alþýða Islands hefur unnið marga og merka sigra á undan förnum árum. Lífskjör íslend- inga hafa gerbreytzt tii batn- aðar. Atvinnurekendavaldjið verður að viðurkenna verka- Iýðshreyfinguna og gefa gaum að óskum hennar og kröfum. Þessi árangur hefur náðst í fórnfúsu starfi og markvissri haráttu. En alþýðan hefur ekki unnið þann sigur að breyta starfi og tilgangi íhalds ins. Ihaldið er og verður ó- breytt frá því í gamla daga, bó að það hafi neyðzt til að draga inn Hærnar. Það fer með umboð atvinnurekendanna og þeirra aðila þjóðfélagsins, sem fjármagninu ráða. Þess vesrna er og verður djúp stað- fest milli alþýðunnar og í- haldsins. Reynsla undanfarinna ára sannar hetta osr leiðir einn is: í liós, að íhaldið vill verða háttíakandi í verkalýðshreyf- insrunni til að veikia hana iiin an frá, en liær aldrei máls á að efla hana til haráttu eða veita henni fuHtingi á örlagastund. Þess er heldur ekki a’ð vænta. har eð íhaldíð væri með hví aít svífcia umbjóðendur sína og hi>«h»»ndnr. Vfti-fcfaHið haustið 1952 var nróifstfiinn á verfcalvðisforustu íhaldsins. Hún féH á því nrófi, Framfcoma Fríðleifs Fríðriks\- sonar er enn öllum í minni, os hnn er táknrf»»n. Albýðusamtök in munu minnast hennar Iftnwí oft svara henrá á viðeig- andj hátt. ÞanmV er sama hvemig' á ho+ta mál f»r lítið ng hvaða at- riX; hpc« eru rædd: Ramvinna við íhai'iið pr ósamrýmaníeg ctftfnil AJhvðnflnhksins Og hags miin'im vorfcalv'ðsins. Alhvðan íhaldtð wftta efcfci átt sam- Iftið. Athvðan oft ihaldið eru ftft verða ft«"'ðandi aðilar I ís- lonrl'n hióðlífi. Kvennadeild Slysavamarfélagsins í Reykjavík heldur afmælisfund sinh með sameiginlegri kaffi- drykkju mánudaginn 26. anríl kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu. TIL SKEMMTUNAR: Gamanvísur: Jóhannes Guðmundsson. Upplestur: Balcjvin Halldórsson ieikari. Leifeþáttur: Frú Emelíia JónaBdóttir o. fl. Einsöngur og kórsöngur. Dans. Gestir á fundinum verða konur, sem eni fulltrúar á landsþinginu. — Félagskonur eru vinsamíega beðnar að vitja aðgöngumiða sem. fyrst í Verzl. Gunniþórunnar Halldórsdóttur. NEFNDIN. Guðrún Árnadóttir frá Oddssföðum: STUND UR DEG SJÚKRAHÚSIÐ er stór og virðuleg bygging. Nokkuð stílþungt og að viðbættu sínu kyrrláta umhverfi vekur það þá hugsun með þeim, er að garði ber, að þar muni ekki aðeins úthlutað sigurvinning- um. heldur einnig 'á stundum staðfestur örlag&dómurinn: ,,Því er lokið.“ Það er heimsóknartími. Ég gerig hægt inn breiðan gang- inn, þar sem sjúkjmgar með fótavist eru á ferli og tala lág- urn rómi við gesti sína. Þarna er móðir 'í heimsókn hjá liíl- um. syni sínum. Hún ber b.ann á handlegg sér, og i augum hennar er undarlegur Ijórrii. Ótti. sorg, en ujnfram allt kærleikub. Drengurínn er óvenjulegli frítt barn, mér virð ist hann Ivera eins árs gamall,' en spyr þþ konu, sem ég þekki þarna. urþ aldur hans. Hann er á fjórða jari. Mér hafði ekki missýnzt — í augum móður- innar var undarlegur ljómi. Við lítið borð sitja ung stúlka og eldri máður. Þau eru þarna vistmenn. Stúlkan er með handavinnu og spjallar. við vin konu sína í létftim, hversdags- legum tón, lítur upp og bros- ir. Brosir •— það var ekki bros- ið, semi byrjar í. augunum óg bréiðist, síðan fagnandi yfir hvern drátt andlitsins. Það voru aðeins varirnar, . sem mvnduðu betta bros. Þetta var gríman, sem stundum er brugð íð unp-til bess að ,,enpan gruni, hvað undir býr,“ Vinkonan gekk sína leið glöð á svin. Stúlkan hvarf einnig frá borð- inu. Hiólastóllinn rann bljóð- laust eftir ganginum. Hann hafði veríð hennar fætur síð- ustu árin, og mundi verða bað enn um skeið. Hún var nítján ára. Gamli maðurinn leit til mín: -..Viljið bér giöra svo- vel að rétta mér tóbak^dósina.“ Hún stóð á borðinu. Ég færði hana nær honum, o" varð lit- ið á. hendur hans. Önnur var svnileffa visin os þróttlaus að mestu. Hann fvllti nínuna sína fálmandi Ih-andtökumi o? kveifcti í henni. Þögull .með óræðan svin horfði hann í átt- ina t.il piuftcfans. Hann gat ekfci oiencfiX hiálnarlaust. og hafði dvalið harna um árabil. en var nú á förum á annað sjúkrahús. bar sem náðartíminn skyldi endaður. — úo rnæti barna fcunninpium miVnim'. sem einnig ern í .he»m- cAVn. T>an snvria hvort óp vilii ftfcfci lita Á.nn til hans Sigurð- nv Fcr fritrii Hað piarnan. enda, KAtt írt KofrS; pW: beinlínis ætl nð til Vmns. Vjð fcomum inn í. ct.ftfnna. bar eru mörg rúm. Qirfnrffnr er bnndi. hniPÍnn að ár-nm. op en nú í fvrsta sinni nnct'r loftVnicbftndj. ^ honnm' o’QÝ'^iri* sfór mrn- plnif^ur ncf rni lá bSTjn Kí»r*nq, TT’rf T-,oiTc*q Tvwnm ncf f K'iv'r?.- foV* Knnc or* plrVovf irnóp'nlhíilfl. p.r* íoc’f fvcf frpTjc^ oiuc! OCf ArT*ír» m '-'r’ri'vtrw áT*‘,1in. PT* ^rf/^n'v’ n T-.r>imiTi iT-ionc: "fTpnn c+ó^ Kó. í TrTo<r fAV p n^A+i iTw>onríi f X^vinni. CrSf cÓt* K6 rt AXoY) fimq 4^1 KfiqC P^*í ^irlcfTO pVVnn fiT cfr>fn ocf p'VV] { ftoinn Tn rvr'nvn 'Trcnr’í T^ir-r-í Krxf f fTortlci n rfOiy* ny* T? OArVípTr'Tr VcoiTHl Kóv-nq fiT KocC or? frvíía Arv. ’t* TT CnTrT* TllTl Ti??on ’Kpnq. T\/TAn pefrr* f« lega. Verst hvað það er fáíið- að heima. en ég verð nú kom- inn heim fyrir sauðburðinn, það er eina bótin.“ Hann, and- aði' ört, og á veturbitnu and- litinu stóðu svitadropar. Já! — Heim fyrir sauðburðinn. —. \ Svo kem ég þá þangað, sem ferðinni var heltið í upphafi. Maðurinn er um þrítugt, grann holda nokkuð. þó ekki óhraust- legur, Við tölum um daginn og veginn. Síðan segir hann: ; ,.Nú kem ég he:m í næstu \ V'iku.“ ; Áður en ég fæ svarað, gen'g- ur inn ung stúl'ka. Mér varð . Litið á sjúklinginn. Þar sá ég það, sem ég vildi giarnan séð haíá. Það var bros. í skærum, attgum, undir. háu, gáfulegu enni birtist það í öllum blæ- brigðum þess bezta, sem lífið hefir ráð á að veita. Það var sigurbros. Hann var að verða heilbrigður, og þetta var stúlk- an hans. Ég kveð fijótlega. .— Það er komið nokkuð fram yfir heimsóknartíma, og gest- ir eru farnir. Ég geng framhjá setustofu sjúklinganna, dyrnar, eru opnar, og út kemur lítill hópur fólks. Ég lít inn og sé, að þar stendur rúm, og í því hvílir ungur maður. Ég veit, hvað þar hefur skeð. Fólkið þokast hægt til dyra, og síð- ust gengur miðaldra kona. Ég geng á hlið við hana. í aug- urni hennar eru engin tár, þar S s s s s s s s s s s s s s s s s s S: s s S' s s V s '1 s s s s s s s : s s s s s s s s ■S s s s s s er ekkert. Hún bærir varirnar og í lágu hvísli orðanna greini ég aðeins: ,,Hann er ekki dá- inn! Ekki hann! Ekki hann! Ekki drengurinn minn.“ Svo held ég heimleiðis. Ræða Finnlands- forsefa Framhald aí 1. siðu. \rerður onnuð í Reykiavík, verður ánægiulegur stuðning- ur í þessu efni. íslarid ligsur vesiast Norð- úrlarida, Finrland hins vegar air-iast. Lega landanna skápar þeim hvoru um sig ólík vanda- mál. En fiatiægðin hefur eng- ín áhrif á vináttuna, því að hvað sem legn landanna líðnr, sameinast þióðir Norðurland- arsna um mermingu síná og diúnstæða frelsisást. Það er mér ánægja að bjóða yður, herra forseti, og frú 'yðar veikomin til .Finnlands. Ég Ivfti skái minnj og óska yðnr og íslenzku þjóðinni velfarn- aðar. _ ■ ; MAÐUR að Nínum í Vqpna- firði hrasaði rvleg-a. og ,lær- brotnaði. oa hefur Björn Páls- ^on verið beðinn að sækja hattn í 'Riúkraflugvélirini og flytja suður. VILHJALMUR FRÁ SKÁHOLTI — Höll drauma- landsins. SEM STJARNA HVÍT, er hátt í hæðum skín, úr himinvíddum niðr á jörð til mín, — líkt og drottinn Ijósverná manni bjóði —- svo fjarri öllum frama á vorri jörð, sem fjötrar lífið sjálft í huga og gjörð, rís höll míns draums úr dimmu hjartahlóði. Hún sjálf er hvít sem stjarna, stolt og hrein, og stendur mitt í gróðri draumsins ein, hvar eilíf blómin anga í þúsund litum, Og þar sezt freísið fyrst á sinum stað í fegurð þeirri, er hjartað leitar að5 hjarta vort, — er harla Iítið vitum. Hún verndar ekki litlu Ijóðin míri um leyndar fýsnir, dufl og þrúguvín; nei, aðeins það, sem aldrei verður skrifað. Sjá, höll mín geymir hugans dýrstu gull, og höll míns draums er stundum yfirfull af ævintýrum, sem enginn hefur lifað. f minni höll er Iielvííi ekki til, því höll míns draums á engin pókerspil, og þar er aldrei rcynd hin ramma glíma um auð og völd, er alfar sálir þrá, sem yndi hjartans vilja á biiriu má og fá í staðinn fallegt hús og síma; því þar á enginn, enginn maður neitt af öllu þ.ví, sem getur kærleik breytt í steingert hatur, helveg allra tíma. S s s V s s s s s s s s s V s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s b

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.