Alþýðublaðið - 25.04.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.04.1954, Blaðsíða 5
Sunnudagui4 25. apríl 1954 9 Dr. Gunnlaugur Dórðarson: Hugleiðinaar suma , Þ'AÐ er aðalsinerki allra sannra lýðræðisflokka að ílokksmenn þeirra séu ekki á- vallt á eitt sáttir í hverju ein- stöku máli. Einum sýnist þetta, ■öðrum hitt. Á þetta ekki hvað sézt við um Alþýðuflokkinn, og í því felst í senn veikleiki hans <og styrkur. Veikteiki sökum þess, að það getur leitt til þess að eining rofni. Það hentar -iinungk /siniræðisííokkum að láta flokksmenn sína fylgja í Hindni ákvörðunum fíokks- stjórnar og banna alla gagn- rýni á stefnu flokksins. en slík vinnubrögð þekkjast ekki i Alþýðuflokknum, í því ligg- ur styrkur hans. A þann hátt einan að leyfa gagnrýni og láta meirihlutann ráða, eru helzt líkur til þess að flokkurinn . haldi sér. örugglega á braut lýð ræðis. Enda þótt Alþýðuflokkurinn sé sósíalistiskur flokkur', þá greinir menn á um margt inn an hans, t. d. hversu langt skuli haldið á bratít ríkis- rekstrar og áætlunarbúskapar. ■Þá eru menn ekki heldur á eitt sáttir, á stundum, hvaða stefnu flokkurinn eigi að .taka í hverju einstöku máli eða hvort forustan skuli falin hæg fara sósíaldemókrata eða rót- ' tækum. FORUSTA FLOKKA Eins er það að áliti sumra vænlegast fyrir hvern flokk og styrkur að hafa sama mann- inn í forustunni sem lengst. Til þess að um hann skapizt eins konar átrúnaður og hann verði nokkurs konar einingartákn flokksins. Aðrir, og ég er Alþýðuílokksmanni, sem óska þeirra á meðai, eru á allt ann lýðræSisjafnaðarstefnunni arri skoðun og telja það vera vaxtar og viðgangs, komi til styrk hverjurn flokki eða fé- hugar að skipta um. forustu að lagssamtökum að hafa sem svo stöddu. flestum mönnum á að skipa, sem verið haía í forustunni. SKIPT UM FORUSTU Forustumaður flokks getur fallið frá hvenær sem er, og þá er gott að hafa alltaf nokkra msnn - tilbúna. sem hafa revnslu í því að vera í fvlking arbrjósti og geta miðlað öðr- um af henni. Það stvrkir sam- tökin að hleypa liýju blóði í forustu þeirra. Það er einnig mjög í anda lýðræðis að AJþýðufl. hefur efcki far- sk'Ha 'oft um flokksfomstu, ið varhluta af- slílsri reynslu. það kemur os í veg fyrir, að Sú flokksforusta, sem á árinu sá, sem þess trúnaðar nýtur, 1939 var góð, var ekki orðin. komist úr tengslum við hina - ©31*s góð-þegar frá leið, sök- óbreyttu flokksmenn. Því þ.að. um beíns 'éða óbeins samstarfs ^ill bera ^ið, að þeim sem | íhalcúð innan verkalýðfe- lerip'i hefur farið með • áík. samtakanna- og á Arþingi. Ó- vold hætti tií þess að líta'.'á, bréýttum alibýðuflokksmönn- flokkinn sem tæki í þiónústu um fór að Þykja nóg um, þvi sinni, en gleyrna því að bann Þe^r vissu sem. er, að íhaldið Það virðist. vera nokkuð al- gilt lögmál, að stjórnir og 'flokksförtistúr, sem lerigi sitja að voldum hneigist ósjálfrátt og óaívitandi smáít og smátt til stöðnunar, nema þeim mun betur sé að gáð af hálfu þeirra, sem með völdin fara. sé einmitt í þjónustu flokks- ins. Forustumenn flokka geta bemlínis farið að rugla sanian eigin persónu og flokknum Ljósast dæmi þessa var fram- koma formanns Sjálfstæðis- fJokksin= í síðustu forsetakosn ingum. Það virðist í stuttu máli hafa fleiri kosti, að óft sé skipt um flokksíorustu, þó engin regla sé án undantekn- ingar. Því stundum getur veríð æskilegt að hafa sama forustu manninn um nokkurt skeið, jafnvel Iengri tíma. Sú undan- tekning á við nú um hinn til- töluléga nýkjörna formann A1 (býðuflokksins, enda held ég. að engum alvarlega hugsandi Hér að ofan birtist hluti af veggmáiverki, sem er í hinum nýj u húsakynnum Austurbæj- arútiibús Búnaðarbankans að Laugavegi 114. Listamaðurinn, sem vann verkið, Hörður Ág- ústsson listmálari, sést einnig á myndinni. Veggmálverk þetta er hið einasta sinnar teg uridar hér á landi. Það eru nú um 30 ár síðan opinber bygg- íng hefur verið slrreytt með veggmálverki, en. begar Lands banki Íslands var byggður, voru listmálararnir Jóhannes Sv. Kjarval og Jón Stefánsson ráðnir til að mála veggmál- verk í húsakynnum, hans. Eink anlega tókst Kjarval vel, en því miður hefur listaverk hans dofnað með aldrinum og litazt upp. I Þetta fyrsta veggmálverk ! Harðar er byggt upp af næmri 1 formskynjan, en í því efni gæt ir dálítið á’hrifa franskra meist i ara. Litameðferðin virðist óró- var og er versti óvinur albýð- unnar, hvern ham sem’ það þó tekur á sig. íhaldið • fagnaði því, hversu leiðitöm forustan var og gaf þessari samvinn.u nafnið ,,Sam vinina líýðræðisaflann'a",. tál þess. að bvrla ryki í augu al- þýðuflokksmanna. En menn voru minnungir þess ,hver hafði talið sér sfcylt að hampa býzkú nazisíunum í valdatíð þeirra. hveriir það voru sem fögnuðu stofnun nazistaflokks hér á landi og hverjir það voru sem studdu kommúnista til valda í verkalýðsfélögunum. Það voru engir aðrir en for- ustu.menn íhaldsins. Óánægja þessi hafði þau á- hrif, að á flokksþingi 1952 var breytt um forustu. Sú breyt- ing mun að nokkru hafa kom- 'ið forustumönriUrium 'sjálfum á óvart og sýndi það að ekki voru þau tengsl á milli hinna óbreyttu flokksmanná og sjálfr ar .(foruSstmtnar, sem æ*köeg voru. Margir voru þeir sem álitu, að ekki þyrfti annað til, nú mvndi flokkurinn vaxa af sjálf dáðum. Þessir menn lokuðu augum fyrir " fortíðinni, gleymdu bví að enn yrði flokk urin.n að gjadda bennar um skeið. Þó breytt hafi verið um forustumann, þá hafði flokks- forustan ekki þar með sýnt í vérki að hún vildi slíta allt- '■amstarf við íhaldið. Því í for ustunni voru sumir, sem höfðu tekið þátt 'í! þessari hlerleiS invu. en höfðu ekki sýnt .1 verki. að þeir vildu hætta hinu hvimleiða samstarfi. Þess vegna munu hinir mörsu sósíal-demó kratar, sem Ijfæði eru innan Só=íalistaflokksins og Fram =nknar, hafa beðið átekta o<? bíða sumir enn, til að siá hveríu framrdndur. Raunin varð því sú .að kosningarnar í ] leg og fulldjörf við fyrstu sýn, ' en við nánari kyniri sannfær- suma'r urðu ekki sá sjpur sem l ist maður um að hún sé all- ^ sumir höfðu vonazt eftir. i hnitmiðuð. | I Væri vonandi a'ð fleiri slík HVIMLEIÐ TENGSL | verkefni biðu listamanna okk-1 Á Albingi því, er nýlega hef ar. Gunnlaugur HaEdórsson ur loki5 gtörfum hefur gerst arkitekt hefur af sinni al- sitt af hverju, sem sýnir, að kunnu og listrænu smekkvísi ekki hefur enn verið höggvið teiknað allar innréttingar, en til full3 á hin hvimleiðu smíði annaðist Friðrik Þor- tengsl. í því sambandi er mönn steinsson. Forráðamenn Bún- um minnisstæðust ræða Guð- aðanbankans eiga lof skilið fyr mundar í. Guðmundssonar ir þann skilning. og stórhug, að áifom.-, sem í augum óbreytts hafa ráðið listaménn til skreyt albýðúflokksmanns virtist inga bæði nú o bá er aðal- belzt til þess æíluð að hvítþvo bankinn var byggður. G. Þ. fyrrv. uíanríkisráðherra a£ og pjooin Þtr MANST eftir Tómási postula? Hann var sá.rneð •: al postulanna,. sem efaðist.. Hansi var efcki með. hinum bræðrunum, þegar. Drpttinn birtist þeún upprisinn. Hann sagðist -ekki geta trúað, nema hann fengi' sjálfur' að.þreifa - á hinum urppris’aa. 'Mar'gir koma Við sögu í Biblíunni, ólíkir einsíakliiig-. ar. Öll atvik, allir menn, sem þar ber íyrir, eru til lær- dónss á einhvern veg. Les'tu um Tómas í 20. kap. Jóhann- esarguðspjalls, 24.—29. versí. Hann hefur verið nefndur efasemdamaðuri’nn og að því leyti verið talinn 'hinu sér- Staki pci|uli nútlímang. Þá væri vel, ef nútíminn, gæti með réttu talið hann sinn postula. ■ Efasemdir eru ekki allar aí saíria tagi. P.latus- efað- ist: Hvað er sannleikur?, .spurði bann — köldu -hjarta, yptandi öxlum. Þannig' er efi auðnarinnar, viðbrögð sálar. .. sem er líkust' örfoka éyðimörk. Kaifas efaðist um Krist og sneri efa sinum í afneitun, hatúr. Hann komst ekki hjá því að verða snortinn af Kristi. E,n hann varð að snúast gegn honum, til þess að láta h-ann ekki ná tökum á sér. Pilatus og Kaifas eru fvflltrúar fyrir stóran hóp nefndra efasemdamanna. Tómasi var öðruvísi farið. Hann hafði viðurkennt það fvrir sjálfum- sér og öðrum, að Kristur væri hinn rétti meistari, sem einn ætti ótvírætt tilkall til fylgdar, lotn- ingar og hlýð’ni. Hánn elskaði Krist, því að hann hafði gert sér far um að kynnast honuro, elskaði hann sjálfsagt engu miður en hinir lærisveinarnir. En hann gat ekki byggt trú sína á viterisburði annarra eingöngu. í því var efi hans fólginn. Hann varð sjálíur á persónulegan hátt að qðlast þá vissu, sem hann gæti byggt á. , í þessu er Tómas fyrirmynd. En taktu. xlú eftir: Tóm- as fór ekki að miklast yfir því, að hann væri ekki eins trúgjarn og hinir. Hann fór ekki að gera gælur við vönt- un sína né augiýsa hana sem sérstakt þroskamerki. Harin, yfirgaf ekki lærisveinahópinn, kirkjuna, hvarf ekki brott frá því samfélagi, þar sem' Krists var leitað í lestri heilags orðs, í íhugun og bæn, í viðleitní til þess að feta í hans fótsppr. Og petta varð blessun hans. Hann var með í læri- sveinahópnum, þegar Jesús stóð öðru sinni mitt á meðaí . þeirra. 1 þessu er Tórnap fyrirmynd, í þessu fyrst . og fremst. Það veldur mörgu andlegu skipbroti nú á tímutn, að menn fara um þetta aðra leið en Tómas. Menn fafa ein- íörum, bvggja efa sinn með sér eða upphefja hann tií á- trúnaðar, hverfa frá kirkju Jesú Krists og samtféiagi henn ár, slítá tengsli við það samneyti, sem Jesús hefur heitið að vera nálægur í anda sínum. Þar sem tveir eða þrír eru saman kornnir í mínu nafni, þar er\ég mitt á meðal, seglr hann. Þegar vér lesum upprisufrásö'gurnar sjáum vér, að reglan er sú, að Kristur birtisi ekki vinum sínum einum og einum. Hann kom til þeirra, þar sem þeir voru sama'n. Hann hafði kallað þá til pess að halda hóþinn, styðja hver annan, vitna hver fyrir öðrum, biðja saman. Hann hafði kallað bá til þess að vera söfnuður, kirkja. Þeir áttu að vera eins og greinar á sama stofni. . . Tómasar nútímans. gleyma þessu of oft, kirkjan hef- ur enda sjálf glatað samfélagsvitund sinni langt um öf. Tómasarnir eintrjánast hver á sinni þúfu, eru eins og greinar, sem eru viðskila við stofn sinn, eins og sundur- laus kol, söm aldrei geta orðið glóð, af þvlí þau eru dreifð. .Sigturbiöra Einarsson. s I' þeim mörgu mistökum, er orðið haía á Kéfiavíkur- flugvelli og að koma sök- inhi af homirn og varnarmála- nefnd. á þá, sem ekki áttu neinn þátt í henm. Þá' kom það mönnum kyrilega- fyrir sjónir, að meirihluti þing- flokksins skyldi hverfa frá samþykktri samstöðu með Framsókn, um nefndarkosn- ingar, til þess eins að kjósa líka með íhaldinu. Þrátt fyrir mistök sem þessi, sem geta v.ilj að til á beztu bæjum þá er það samt Ijóst, að forusta flokksins vill rjúfa hin skaðlegu íhalds- tengsl og kveða niður alla í- haldsþjónkun innan flokksins. .Ljósasta dæmi þessa er það, hve Morgunblaðið tekur þetta sárt og er það vissulega öruggt merki þess að flokksforustan sé á réttri leið. Eítirmælin í Morgunfolaðinu um þá menn, sem vildu þetta samstarf, eru ekki svo dónaleg og ef Morg- úniblaðið telur sig hafa ein^ hvern pata af þvi, að slíkir menn séu enn í trúnaðarstöö-f ,um hjá - Albýðuílokknum, bá. lætur það ekfcí á sér standa a3 bera lof á þá hina sömu. Slíki| lofi þykir áreiðanlega engurn( a’þýðuflokks'manni sómi að. i ! ■ ALÞÁÐUSAMBANDSÞING Nú fer sumar í hönd. Þá ei* öll félagsmálastarfsemi miklri minni • en á oðrum tíma' ársj Næsta haust verður kosið tö Allþ^ðuisamibancl^þings, innar^. verkalýðsfélaganna. Þá má þaíj ekki koma fyrir að Alþýðu - flokkurinn eigi neitt samstarf við íhaldíð. Látum það heldur ráðast, hvort þeir íhaldsfulltrú ar, sem sæti kunna að eiga á, þinginu, vilji enn á ný sýna sína sönnu lýðræðisást með því að fá kommúnistum aftui? völdin í verkalýðssam'tökun- um. Framtíð Alþýðuflokksins' Framhald á *?. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.