Alþýðublaðið - 06.05.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.05.1954, Blaðsíða 3
pímmtiulagur 6, maí 19 St ALÞÝÐUBLAÐIÐ íi t Útvarp Reykjavík. 20.30 Breiðfirðingakvöld: a) | Breiðfirðingakóvinn syngur, j | Gunnar Sigurgeirsson stjórn \ i ar. b) Helgi Hjörvar flytur j { frásögur: Snæfellsk tilsvör. i c) Kvartettinn ..Leikbræð- ur“ syngur. d) Frú Ragnhilá j ur Ásgeirsdóttir les ljóð. e) i Gunnar Einarsson og Ást-' valdur Magnússon syngja tvísöngslög. f) Gamlir Breið firðingar ræðast við. g) Breiðfirzkur kariakór syng' ur; BANNIS Á HORNIND Gttvangur dagsins ”■ o Ung stétt — Búningar fyrir bifreiðastjóra — Nýj- nng, sem er til mikilla bóta — A að búa til pylsur og- fars úr danska kjötinú? ■( ÞAÐ ERU EKKI mörg ár lenda í bifreiðum þeirra og síðan íiægt er að segja að bif- jekki kunna mannasiði, en það Gunnar Sigurgeirsson reiðastjárastéttin hafi orðið á sér stað að slíkir menn kom stjórnar. h) Jón Júlíus Sig-, til. Menn korau og fóru í þess- urðssoin les smásögu eftir aJ. ,jStótt‘c, enda voru samtök- Gest Pálssón. ! ;n engin, allt starfið nokkurs- tonieikar ^ . hark« eins og það er „ú 22.10 Sinfónískir (plötur); a) Sinfónía nr. 35 í, , . D-dúr (Haffner-siníónían) kallað og fair sottust eft.r þvi eftir Mozart i'Philharmon- íska hljómsveitin í New York leikur; Arturo Toscan- íni stjórnar). b) Pianókon- sert nr. 1 í d-tnoll op. 15 eft-. ír Brahms. KROSSGÁTA. að géra bifreiðákstUr að lífs tíðaratvinnu sinni. — Nú er allt öðru mali að gegna. Menn sækj ast eftir því áð komast í þessa stétt sérstaklega éf þeir eiga bifreiðar sínar sjálfir, og sam tök meðal bifreiðastjóra eru Nr. 649 ’ orðin allgóð, þó að enn vanti f nokkuð á að þau séu eins og þau þurfa að vera. ist í bifreiðarnar. - ÉG SÉ að Borgarbílstöðin hefur látið mála á bifreiðir sín ar, að minnsta kosti sumar, nafn stöðvarin’nar ög símanúm er. Og mér er sagt áð stöðin ætli að láta alla bifreiðastjóra sína Idæ&ast samskoiiar bún- ingi þegar þeir cru að starfii Þetta tel ég mjög mikla fram- för og ég vona að fleiri bif- reiðastöðvar feti í spor Borg- arbílstöðvarinnar í þessu efni. Maðurinn minn og íaðir okkar. ÁRMÆNN HALLBÓRSSON námsstjori, ' sem lézt 29. apríl verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstu- daginn V. maí kl. 1,30 e. h. — Athöfninnj verður útvarpað. Þess er óskað, að blóm verði ■ ekki send. Sigrún Guðbrandsdóttir og börn. Lárétt: 1 hallandi, 6 gylta, 7 ræktáð land, 9 stöðugt, 10 far- vegur, 12 frumefni, 14 tóm, 15 skeifing, 17 spýtir. Lóðrétt: 1 rittákn, 2 fyrr, 3 tónn, 4 óþrif, 5 þjóðsagnaper-- sóna, þf„ 8 stuldur. 11 sess, 13 beita, 16 grip. Lausn á krossgátu nr. 648. Lárétt: 1 tímgast, 6 tvö, 7 rakt, 9 of, 10 kúí, Í2 ós, 14 nu.tu, 15 táp, 17 trássi. Lóðrétt: 1 torsótt, 2■ mökk, 3 at, 4 svo, 5 töflur, 8 tún, 11 fuss. 13 sár, 16 Pá. 'EN UM LEIÐ og stéttin fer að skipa sitt virðulegra rúm í þjóðarbúskapnum, verður hún að gera starfið þannig að til sóma sé. Margt hefur verið gert í þá átt. Með því til dæm is að samtökin og stöðvarnar- setji bifreiðastjórurn fastar reglur að fara eftir, og eins með gjaldmælunum, sem sett ar hafa verið í bifreiðarnar, en það á að koma í veg fyrir dag prísa og að einstáka gírugir bifreiðastjórar svíki fólk, en það hefur átt sér stað. FÓLKSBIPREIÐ ARST J ÓR- AR eiga að vera klæddir vel og snyrtilega, einföldum og hrein um búningum — 0g meðan þeir feru í starfi, eiga þeir að gæta þess að koma vel fram við alla, eins og þeir verða líka að vera á verði gagnvart náungum, s*em ÞAÐ ER MJOG algengt er- lendis, að bifreiðastöðvár hafi sérstakan búning fyrir bifreiða stjóra sína. Reynslan hefur því kennt það erlendis, að þetta sé betra, og trygging fyrir. því, að bifreiðastjórarnir séu hrein legir og sæmilega til fara. Við þurfum margt að læra af er- lendum möncnum þó að við vilj um ekki læra allt. Hér er eitt at riði, sem við ættum að taka upp eftir þeim. HÚSMÓÐIR SKRIFAR. „Nú á að fara að flytja inn kjöt frá Danmörku. Það er víst næsta einsdæmi að flutt hafi verið kjöt hingað til íslands. Nokk- ur afsökun er þó fyrir þessu, þar sem miklu minna var slátr að síðasta haust, en áður hefur verið. Það var ekki viðráðan ‘legt fyrir okkur svo að þýð- Framhald á 7. síöu. ' í DAG ér fimmíudagurbm «. maí 1954. Næturvörður er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Næturlæknir er i s'lysavarð-- stofunni, sími 1330.. SKIPAFBÉ T TIR Ríkisskip. Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík á morgun •vestur um land í hTingferð. Herðubreið fer frá Reykjavík a morgun austur um lancf til JÞórsIiafnar. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi að vestan og norðan. Þyrill er í Reykjavik. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Dai- vík 4. þ. m.. áleiðis. til Finn- iandls. M.s. Arnarfell er x aðal- viðgerð . í. Kiel. M.s. Jökuifélí er í Reykjavík, fér' væntanlega í kvöld áleiðis til New'York. M.s.' Dísarfell lestar ,'fisk a Nör'ðurlandahöfnum. M.s. Blá- íéll lestar timibur í Kotka. M.s. 'Litláfell er í Vestmannáeyjuni. Éimsldp. Brúarfoss ior im Reykjavík -3/5 austur og noi-ður um iand • til Reýkjavíkur. Ðefctifoss fór frá Norðfirði í gæimorgun li). -Helsingfprs og Leningrad. Fjalífoss fór frá Vestmannaeyj: um 2/5 . til, Hull, Bremen og Þ- Hamborgar. Goðaíbss fór frá happdrættisnefnd fvrir 10 Reykjavík 4/5 til Siglufjarðar m. og Akureyrar. Gúllfóss fór frá i Sumarfagnað Leitb 4 5 til Reykjavíkur. Lag! hefur Kvenfélág, Hallgríms' arfoss fór frá Hslsingfors 4/5 til Hamina og Austfjarðá. Reykjafoss fór frá Antwerperi 4/5 ti'l Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Borgarnéss, Tröllafoss fór frá New York '29/4 'til Reykjavíkur. Tungu- foss kom til Reykj avíkur 28ý4 frá Antwer-pen. Kátla kom til Djúpavogs 4/5 frá Antwerpen.! ? Katrina fór frá. Hull 30/4. j b vænianleg til Reykjavíkur í ^ dag. Drarigajökull fór frá New y-ark 28/4 til Reykjavíkur. Vatnajökull fór. frá New York 30,'4 til Reýkjavíkur. kirkju föstud. 7. maí kl. 8.30 að Stórholti 31 (hjá. Sigríði Þor- gilsdóttui’). Þeir, sem vilja fylgjast méC þvi sem nýj&st er, FI. tTG FEROÖIR Fhrgfélag fslands. Á mdrgun v.eröur ■ flogið til eftirtalinna staða, éf veðui’ leyfir: Akureyrar, Egilsstaða, Eagurhólsmýi'ar, Flateyrar, Hóhnavíkur, Horixafjarðar, ísa fjarðar, Kirkuibæjarklaust.úrs,, Patreksfjarðar, Vestmánna- eyja og Þingeyrar. — -k Kvenfélag Óháða ' frikirkjusafnaðarins m.iiinír konur á að gera skil við tes ■«. S S V s s s V V s s s, V V s V s V s s s s s -s ,-s s s L' 1 V vantar í Vífilsstaðahælið strax eða 14. maí næst- komandi. — Upplýsingar í síma 5611 k!.. '2—3 'hjá yfirhjúkmnarkonunní. Shrifstofa ríkisspitdíoMna. um skoðun hifveiða á KeflavíkurfhigveUi. Aðalskoðun bifreiða á Keflavíkurflugvelli- fer ffam við lögreglustöðína á Keflavíkurflugvelli, mánudgxnn 10. mai til föstudagsins 1.4. maí næstk. að báðum dögurn meðtöldum. Skoðunin fer fram frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—5,30 e. h. Við skoðunina skulu naenn sýna kvittun fyrir greiðsh? á' bifreiðaskatti, skóðunargjaldi og vátryggingargjaldi öku- manns fyrir sl. ár. Séu gjöld pessi ekki greidd, verður skoðunin ekki framkvæmd og búast má-við að bifreiðin verði tekin úr.umferð. Þá ber að sýna skilríki fyrir þvi, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Við bifreiðaskoðunina skulu bifreiðastjórar sýna fuU- gild ökuskírteini. Þeir bifreiðaeigendur, er eiga lögheimili á Kéflavík- urthigvélli, ber að umskra bifreiðir sínar en einkennisbók- stat'ur fyrir Kefíavíkurflugvöll er J. Umski’áning bifreiðanna getur farið fram samtímís bifreiðaskoðuninni. Vanræki eirihver að fara með bifreið sína til skoðunar hér, á framangreindum tíma, verður hann. látinn sæta á- byrgð skv. bifreiðalögunum og bifreið hans tekin úr um- ferð, hvar. sem .til. hennar næst. Geti bifreiðastjóri, eða umráðamaður bifreiðar ekki af óviðráðanlegum ástæðum, fært bífreið.til skoðunar, er áríðandi að þeir tilkynni það skoðunarmönnum bréflega. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Keflavíkurfiugvelli, 4. maí 1954. LÖGREGLUSl’JÓRf, helzt vön fatapressun óskast. Hverfisgötu 78. Vítilsstaðahælið vantar nú þegár tvær hjúknmar- koiiuv á dagvakt og eina á nætmvakt. Laun sam- kvæmt launalögum. tJpplýsingar úm stoður þessar veitir yfirhjúkrunarkon.a 'Vífilsstaðáhælis, sími 5611. Skrifstofa ríkisspítafáima.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.