Alþýðublaðið - 06.05.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.05.1954, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. maí 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ » Verkalýðsmál Framhald aí 5. síðu. því frumvörp þeSsi voru að- eins rædd við framsögu — leið in lá í nefnd. Meirihluti nefnd arinnar vildi vísa málunum til hík|sstjórn<')rinnar, en minni- hlutinn (einn af fimm) vildi .samþykkja §%■ frumvarpið. Allt að' einu kom frumvarpið eða nefndarálitið aldrei til um ræðu aftur. Félagsheimilin Frumvarp til laga um félags heímili verkalýðsfélaga og um , brejdingu á lögum um félags- , heimili frá 1947. Með frumv. þessu var einungis farið fram á sama rétt verkalýðsfélaganna og annarra þeirra félaga er um ge.tur í. gildandi Jögum, en þau :eru. ungmennafélög, íþrótt.a- V 4?Á1 'Á ■* 1 Á - »■ -.- F ' 1 ;• •*_ th., ..•) r _ lög, skátafélög og kvenfélög til byggingar félagsheimila. Meirihluti þeirrar nefndar er um málið f jallaði (4 af 5) lagði til að málið: yrði fellt, þar sem ' verkalýðsfélög' mundu e. t. v. ' geta fengið að vera með ein- • hvorjum af framantöldum fé ' lögum. Og viti menn; frumvarp ■Jið kom til annarar umræðu og eftir nokkrar umræður var það, , fellt *með 16 atkv. gegn 11 at- . kv. Það var m. ö. o. til of ■ mikils ■ mælst' að verkalýðsfé- lögin fengju opinbera aðstoð til byggingar á sínum samveru stöðum. í bezta tilfelli geta þau . fengið að vera .með, en forystu . um. slíkt; það má ekki. Launamál kve uua Frumvarp til laga um sömu laun kavla og kvenna við söniu vinnu. Fyrir málinu var flutt framsaga rétt í byrjun þings- ins; málið fór umræðulaust í nefnd og kom þaðan ekki aft- ur. Þegar. liðnir voru 3/4 þing tímans skaut hins vegar upp þingsályktun,... fluttri af 7 þing.- .mönnum, þar sem ríkisstjórn 'inni er falið að láta koma til framkvæmda' ályktun I.L.O. eða Alþj óðavinnum álas tiofnu n arinnar um þetta mál. Þessi á lyktun (I.L.O. er hins vegar ■ háð því að 5 ríki minnst sem .aðild.eiga að stofnuninui, hafi áður en til framkvæmda kem- ur. þannig getur orðið bið á framikvæmdum. Þingsálýktun þessi var samþykkt, en frumv. til laga, fékkst ekki rætt. Þann ig verður að vinna málin fet, 'fyrir fet. Að þessi litli árang- nr fékkst þó, má óefað þakka hiooi skeleggu baráttu. kvenna samtakanna utan þings, sem sannarlega er eftirbreyt.nis- 'v&rð, Um þetta mál er söm.u söguna að ségjá. Einstakir at- ivihnurekandur hafa í þessu ■ máíi svnt meiri framsvni ,og réttlætishneia'ð en sjálft al- þioai og greiða nú þegar laun eftir þeim reslum er farið var fram á í fi'umvai'pinu. Auk þeirra mála sem hér hafa verið nefnd hafa og ver ið bornar fram fyrirspurnir til einstakra ráðherra og r'kis- stiórnarinnar í haild um ýmis mál er verkalvðshrevfineuna varða og ekki er kostur á að rekia hér. Ennfremur hafa verið flutt á • alþingi mál að heiðni eða að vilja einstakra félaga. eins og um brevtingu á . skattalögun- um varðandi sjómenn og brevt ingu á lögum, u:m atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum frá 1946. varðandi samtök raf virkia. Hyorttvegffia hefur ‘ verið fellt af hinu háa albingi. Þrátt fyrir þessi málalok á Hver erum við? Framhald aí 5. síðu. Lyflækningar og skurðlækn ingar, sem styðjast við 'hiiiar skjótu framfarir í iífeðlisfræði og náttúrufræði, vinna stöðugt á gegn sjúkdómum og dauða, og líffræðin hefur þegar hafið að varpa nokkru Ijósi á leynd- ardóma lífsins sjálfs, t. d. á erfðirnar. Og í. hinum nýlegu o.g athyglisverðu framförum líffi'æðinnar sjáum við iíka í samræmi við það, sem þegar hefur verið drepið á, hverhig lífið er byrjað að skijja sjálft sig með því að rannsaka sjálft sig. Fyrir vísindin og tækni- leg.a hagnýtingu þeirra mun maðurinn þannig ráða jörðinni og; brey.ta sögu hennar. Ha.nn þekkir allt yfirborð hennar og ferðast hratt um, bað. Hann' get ur haft æ meiri áhrif á jurta- ríki hénnar og dýraríki. Með ivJ'Líi ÍXUi iVUiliiL OUi Uiii UUjJ- götvunum framtíðarinnar mun maðurinn ná sífellt fastari tök um á jörðinni. Enginn veit. hversu langt hann muni ná í þessum efnum. Og ef til vill1 verður einhvern d.aginn stökk- breyting, — af tilviljun eða fyrir tilverknað manna, —: pg fr.am kemur einhver æðri mað ur með skynsemi miklu víð- tækari en okkar, sem heldur á- fram með tækjum, sem við höf um enga hugmynd um, verki því. sem við höfum hafið, og færir lífið langtum lengra fram til sigurs. Fullur hrifningar yfir þeim horfum, sem slíkar hugsanir leiða í ljós, getur visindamað- urinn glatt anda sinn við þá tilhugsun, að framar öllum öðrum stuðli hann að fram- vindu heimsins. Honum verð- ur freisting að taka undir með Jean Perrin o.g segja: ,,Fyrír tilstilli lífvera æ marghreyti- legri, sem fram, koma af efni alheimsins, lyftir hann sér upp í hæðir hugsana stöðugt yíð- feðmari, svo að hann verður að viljaveru, sem ræður, sjálf sögu sinni.“ Þó eru ein hræðileg rök, sem geta komið mönnum til þess að óttast, að vonir þeirra séu fá- nýtar og hrifning þeirra barna skapur. Við þekkjum ekki líf- hugsun né vilja nema á vfir- borði jarðar. Þessarar litlu reikistjörnu lítils háttar - sól- kerfis. Athafnir manna eru bundnar við eina reikistjör'hu o.g aðeins yfirborð hennar'. Vafalaust.má ímynda sér, að' i öðrum sólkerfum séu til reiki- stjörnur, þar sem líf geti kom- ið fram og verur svipaðar mönnum. hugsun gæddar, vinni starf líkt okkar starfi. Einnig má gera ráð fyrir,„,-y- bað er vafalaust ekki að þyí komið —, að manrnnum takist að yfirgefa jörðina og komast siálfur til eða a. m. k. ná með áhrifum sínum til annarra hluta sólkerfisins. En þve þetta er þó. lítilfiörlegt í satíi- anburði við víðerni himirt- ___________________________ll þessu þingi og fyrri þingum er óþarfi að örvænta. Við eigum að láta okkur vítin að varh- aði verða, og s.tyðja málsvara okkar .á alþingi af enn meil'i orku en verið hefur og senda alþingi bréflegar skoðanir okk ar á hagsmunamáiunum, sem uppi eru hverju sinni, Þanri- ig fullvissum við þingheim um, að á.ferðinni eru engin- sýhdár mál. sem, hægt er að greiða *at- kvæði gegn með bros á . brá. Eflum utanþings baráttu okk- ar, — sýnum viljann í verki og þá er vissulega árangurs að 1 vænta. : geimsins, við ómælisvíddir al- heimsins, þar sem vetrarbraut irnar svífa eins og hólmar I hundraða milljóna ijósára fjar lægð. Framvinda lífsins á jörðinni, árangur skynsemi okkar og vilja, þetta allt, sem rétt áður vakti með okkur stol1 og sjálfs traust, virðist okkur nú að engu gert vegna ómælis rúms- ins. Og svo er líka ómæli tím- ans, lokadauðinn, sem vofir yf- ir jörðinni, sólkerfinu, öllu at- ha’fnasviði okkar í nútíð og framtíð. Slíkar - hugmyndir hvíla þun.gt á okkur, og okkur hætt- ir til að örvænta. ERTJM VIB LEÍKSOPPAE SKYNVÍLLU? En ef til vill erum við slegn- ir skynvillu og miklum fyrir okkur giVIi rúms og iíma, sem eru ekki annað en umgjörð skynjaná okkar. Ef til vill Lt LC . ' 1L,.. . sem gildi einhvers verði mæít eftir rúmtaki eða tímalengd. Ef til vill er allur sá heimur, sem við þekkjum fvrir skvnj- anir o.k,kar. allt frá atómi upp í stjörnuþokur, ekki annað en ■örlítil sneið víðari veraldar, sem einhverjar æðri mannver- ur kynnast ef til-vill einhvern tíma. Innan takmar.ka þessarar víðari veraldar kynni viðleitni okkar, sem miðuð við Síríus virðist okkur svo staðfoundin og tímabundin, að fá aftur fullt gildi. Hugsast gæti, að . vefari, sem æfi stórdúk og' sneri rangan að honum, áttaði sig ekki á því raunverulega verki, sem hann væri að vinna, er hánn gæti snúið því við og er hann gæti súnið því við og . staðið fy-rir framan það. j Þannig kann mannleg hugs- j un, er hún hefUr náð hærra t stigi, að skynja ef til vill ein- [ hvern tíma handan- endimarka j rúms og tíma eiginlegt gildi þess verks, sem. h.ún hefur án afláts reynt að vínna. og er sem framhald og fuilkomnun á Viðleitni lífsins. Þessi er hin æðsta von, sem vísindamaður. getur, yljað-sér yið á ævikvöldi sínu, er starf hans er að lokum komið. Friðrik keppir á stór- móti. AFRÁÐIÐ hefiir" nú véýið' að Friðrik Ólafsson taki -þátt í alþjóða skákmóti í Tékkósló- ! vakíu er hefst í lok þessa mán j aðar. Er hér um að ræða undir búningsmót fyrir skákmót, er síðar verður haldið um heims- meistaratitilinn. Þá hefur einnig verið ákveð , ið að Guömundu.r Pálmason, ! sem nú stundar nám í Stokk- ihólmi, fari með Friðrikl ‘ö'g j ver'ði honum til aðstpðaav mótinu. Norræn sundkeppni ber. Sundvegaléngdin verður 200 metrar eirs og áður og verður sundaðferð alveg frjáls. "Engin ákvæði ern um aldur þátttakenda. 'V7'erðlaunagripur verður að þessu sinni bikar, er Danakonungur geíúr. Isienzka framkvæmdanefnd- in er þe^jr korr.in la-ngt áleiðis með að skipulsggja þátttöku íslendinga í kep-pmnni. Verður framkvæmdin nú eins og síð- ast einkuna falin íþrótta- pg 1 ungm&nnafélögum og skólum. ’ En einnig verður ieitað til.fyr- i irtækja og stofnana. Sund- . merki bafa þegar verið gerð óg (athusaðar verða aðrar leiðir i til fjái'öflunar. Myndin er af handknattleiksmönnum Hafnfirðinga. Fremri röð írá vinstri: Berqþór Jónsson, Kristóier Maqnússon, Birqir Björnsson, íyrirllöi á leikvelli, Raqnar Jónsson. Aftari röð írá vinstri: Hallsieinn Hinriks s6n, þjálíari, Jón ÓskgFsgap, Sverrir Jónsson, Ingvar Hallsteinsson, Sigurður Júlíussön ög ’VaJgeir Óli Gíslason, formaður FH. Eins og kunnugt er vann 2. fl. FH í Reykjavíkurmótinu í hand- knattleik. Þetta er 'eMiíPokkurinn, sem vann með verulegum yfirburðum, og fyrsta. smn, sem Hafnfirðingar vinna hand- knattleiksmót. Núna nýlega keppti þessi flokkur við úrval Reykjavíkurfélaganna í þessum aldursflokki, og varð jafnteflr 12:12, og má kalla hað. góða frammistöðu, og sérstaklega má telja frammistöðu Hafnfirðinganna góða, ef tekið er tillit tii æfingaskilyrða þeirra, ér þeir hafa, en skilyrðin eru mjög slæm. fjtbreiðið Álþýðublaðið Framhald af 8. siðu. undanfarin ár. í fyrra var t. d ekki unnt að moka heiðina! fyrr en um miðjan júní. Tók 1 viku að moka heiðina í fyrra, en ýtustjórinn, er vinnur að mokstrinum núna, býst .við. að ijúka við verkið á 40 tímum. -------.^»1. ----— HANNES A HORNINU. Framhald af 3. síðu. ingarlaust er að deila á einn eða neinn fyrir það. EN NÖ ER MÉR SAGT, að allt þetta kjöt, sem inn verður flutt eigi að fara í hækkað kjöt og pylsur. Hvers vegna? Hvers 'konar ráðstafahir eru það, að fara að vinna þetta kjöt hér heima? Hvers vegna er ekki hægt að selja það hér eins og hvert annað kjöt? Vit- anlega Verður kjötiö' dyrara eftir að búið er að vinna það. Ég vil að minnsta kosti mót- mæla þessu ef þetta er satt, sem kunnugir fullyrða við mig.“ ÞETTA SEGIR HÚSMÓÐ- IRIN, en ég trúi þessu ekki. Hins vegar var tilkynnt, að öll bein yrðu tekin úr kjötinu og allur úrgangur. Er sögum ekki blandað saman um þetta? Hannes á liorninu. mg -:w - til Isáfjarðar Um Hvítasujmuna verður farin þriggja daga skenunti- ferð til ísafjarðW'með Ms. Heklu, Lagt- verður af stað eftir hádegi á laugardag (5. júní) og komið aftur til Reykjavíkur á þriðjudagsmorgun (8. júnj). — Far- þegar búa um borð í Ms. Heklu, og er ailt huúfalið í fargjaldinu. —-TUjómleikar, skemmíanir og uansleikir verða um borð og á ísafirði. Kunnar hljómsveitir og' skemmtikraftúý skemmta. — Nánari upplýsingar í síma 5035. —• Áskriftalisti liggur frammi í Músik- búðinni, Hafnarstræti 8 frarn til 15. maí. Lúðrasvez t R eykja víkur. afhuoii Aug lýsi ng askrif stof a Alþýðubíaðsins ER Á II. HÆÐ í ALÞÝÐUHÚSINU (gengið inn frá Ingólfsstræti). Opin daglega kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4 e.h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.