Alþýðublaðið - 09.05.1954, Page 3

Alþýðublaðið - 09.05.1954, Page 3
Sunnudaginn 9. maí 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ r n fvarp Reykjavík. 9.30 Morgunútvarp. 11 Messa í Laugarneskirkju. (Prestur: Séra Garðar Svav- arsson. Organleikari: Krist- inn Ingvarsson.) 13.15 Erindi: Menzk skóla- og uppeldismál; III: Mennta- j skóla- og háskólanám (Jónas Jónsson skólastjóri). 15.15 Miðdegistónleikar. 16.30 Umferðarþáttur Slysa- varnafélags Islands. 17 Guðsþjónusta Filadelphiu- safnaðarins. 18.30 Barnatími (B. Pálmason). | 20.35 Erindi: Persneski trúar- hragðahöfundurinn Zoroaster (Júlíus Havsteen sýslum.). 21.35 Upplestur: ,Jletjur hvers dagslífsins“, bókarkafli fetir Hannes J. Magnússon skóla- j stjóra (höfundur les). 22.05 Gamlar minningar. — Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar 'ieikur. 22.35 Danslög (piötur). KROSSGATA. Nr. 652. Lárétt: 1 andlegur, 6 öðlist, 7 sæla, 9 hreyfing, 10 gras, 12 lézt, 14 jurt, 15 ieiði, 17 ekki réttar. Lóðrétt: 1 flýtir sér, 2 óheft- ur, 3 reið. 4 grípi, 5 afkomend- ur, 8 tek, 11 trjátegund, 13 heyrast, 16 greinir. JLausn á krossgátu nr. 651. Lárétt: 1 sjaldan, 6 Asa, 7 ótal, 9 ið, 10 mél, 12 as, 14 náða, 15 nói, 17 gangur. Lóðrétt: 1 sjófang, 2 Adam, 3 dá, 4 asi. 5 naðrau. 8 íén, 11 lásu, 13 sóa, 16 in. ALLMIKIÐ hefur verið rætt og ritað um Skáliholt og „endurreisn" þess fornfræga staðar nú 1 seinni tíð. Þar sem allmikið hefur borið á missögn um og skorti á staðreyndum í þess-u sambandi langar mig til að gera nokkrar athugasemdir. Síðastliðið vor var hafizt handa um að hlaða nýjan kirkjugarð, sem, likastan því, sern hann '\rar fyrst. Hófust þær framirvæmdir á því, að graíinn var skurður á einni hliö garðsins og var moldinni kastað út fyrir garðinn. Síðan var tuttugu bílförmum af völdu grjóti ekið um langan veg. Var það látið í gllmyndar- lega hrúgu við heimreiðina að bænum. í Skáiholti. N’æsta skrefið í framkvæmd ‘ un þessum var það, .að hlaðinn var garður úr á&urnefnd.u grjóti og var rennt sementi á milli steinanna, moldinni var : sí'ðan hení inn yí'ir gariVinn.' Garðbrot þettá mun hafa verið orðið yfír tíu metrar í haust.' Ósennilegt þykir mér að það hafi vaxið í vetur. Seinni hluta síðastliðins sum ars brann fjósið og hlaðan. i j Skálholti. Var þá um hausúð byggt nýtt fjós og áfast því mjólkurhús og kjarnfóður- geymsla. Nú í vor á að byggja hlöðu og haughús við fjós, þetta. j Fjósið hefur sætt nokkurri 1 gagnrýni. Einn maður gengur j svo langt að segja, að beir, sem komia heim að Skálholti, muni taka fjósið fyrir kirkju, vegna votheysturns, sem gera skal við fjósið. Sá hina r-ami hélt þvi fram, að hægt yrði að horfa niður á kirkjuna „úr dyr um mykjukjallara íióssins“. Á teikningum þeim, sem okkur. verkamönnuuum. er að fjósbyggingunni unnum, voru fengnar, var hvorki gert ráð fyrir votheysturni né kjallara undir drit þeirra Skálholts- kúnna. Hins vegav voru vot- heysgryfjur í hlöðunni, og við enda fjóssins var ráðgert haug hús. Ég skil ekki að nokkrum manni, sem til stáðhátta þekk- ir, detti í hug að setja kirkjuna neðar en haughúsdyrnar, þar sem. guðshúsið yrði sjáanlegt úr dyrum hins, þarflega húss. Fjósið cr vamlað og á góðuni stað. A Jjví sé ég aðeins ejnn galia. I>að er of lítið. Einn náungi, eða fleiri, vill láta reisa þar skógræktarstöð og . leggja mestallt Skálholts* land undir ..nytjaskóg“!! sem j'rði fullvaxinn eftir cá. hundr að ár, en þá verða senniiega komin til sögunnar gerviefni, sem leysa munu trjávið af hólmi. Haukadalur, ein af þetri jörðum sveitarinnar, befur yer ið lögð undir .skógrækt, ásamt jörðunum Bryggju og Tortu (Haukadalskot). Hefur verið girt heljarnr'kil girðing skóg- ræktarsvæðinu til vaxmar. All- stór og góð beitilönd oru innan beirrar girðingar. Mér finnst bað nóg og tel það algera ó- hæfu að gera Skálholtið ó- byggilegt í sama tilgangi. Þá hefur sú hugmynd komið fram að færa menntaskólann frá Laugarvatni að Skálholti. Þegar héraðsskólinn var reistur að Laugarvatni, var Skálholt einn þeirra stvja, er til greina komu sem skólaset- ur. í greinargerð, sem Guðjón Samúelsson gaf ríkisstjórninni dagsettri í Reyk.javík 29. sept- ember 1924, segir svo um Skál holt orðrétt: ,,í um 2,3 km. fjarlægð frá Skálholti er Þorlákshver, og er hann eini hverinn í SkálhoVts- landi. Hver þessi er stór og hit inn í honum 92 st. úti við kanta, en ekki gat ég mælt hann í miðjunni. og mun hann eitthvað heitari þar. Hverinn er rétt niður við Brúará. og er Frh. á 7. síðu. Sven. Sögáard, norski sund- kappinn, er keppir í sund- höllinni annað kvöld. í DAG er sunnudagurinn 9. maí 1954. Næturvörður er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Næturlæknir er í slysavarð- stofunni, sími 1330. FLUGFERÐIR Loftleiðir. Hekla, millilandaflugvél Loí't leiða, er væntanleg til Reykja víkur kl. 15 í dag frá New York. Gert er ráð fyrir, að flug’ vélin fari héðan kl. 17 til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmanna- háfnar og Hamborgar. Flug- . vélin kemur hingað annað kvöld á leið til Bandaríkjanna frá meginlandi Evrópu. SKIPAFRlTTIR Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í ihringferð. Esja var á Ísafirðí í gærkveldi á norðurleið. Herðu 'breið var á Hornafirði í gær- kveldi á norðurleíð. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Breiðafjarðar. Þyrill var væntanlegur til Skaga- strandar í gærkveldi á austur- leið. Eimskip. Brúarfoss fór frá Akureyri síðdegis í gær til Siglufjarðar og Húnaflóahafna. Dettiíoss fór fra Norðfirði .5/5 til Hels- ingfors og Leningrad. Fjallfoss kom til Bremen 7 '5, fer þaðan til Hamborgar. Goðafoss fór frá Patreksfirði í gær til Vset- mannaeyja og Keflavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 7/5 frá Leith. Lagarföss fór frá Hamína í gær til Knupmanna- hafnar og Austfjarða. Reykia- foss fer frá Hull 10/5 til Rvík- ur. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Köbmanskær, Álaborg- ar, Gautaborgar og Kristian- sand. Tröilafoss fór frá New York 29/4, væntanlegur til Keykjavíkur árdegis 10/5. Tungufoss fór frá Keflavík í gærkveldi til Bergen, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Katla losai’ áburð á Austfjörð- um. Katrina kom til Reykja- víkur í gær frá Hull. Dranga- jökull fór frá New York 28/4 til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá New York 30/4 til Reykjavikur. BLÖÐ OG TIMARIT Heimilisblaðið ITaukur hef- ur borizt blaðinu. Af efni blaðs ins má telja greinarnar: For- seti Isiands sextugur og Reka Afríkuibúar hvíta menn af höndum sér? eftir Jolm Gunt- her; sögurnar: Sattasemjari; Ég ók yfir barn í ölæði; Lyf- læknirinn, eftir Erskine Cald- well og Orðan, eftir Guy de Maupassant. Þá er listamanna- þáttur um Karl ísfeld; fram- haldssagan Blásið þið, vindar; danslagatextai- o. fl. Framhald pí 1. síðu EITT STÁLSKIP Á ÁRI Skipið • vérður smíðað eftir teikningu Hjálmars R. Bárðar- sonar skipaverkfræðings, sem nú hefur tekið við starfi skipa skoðunarstjóra. Var fi’á því skýrt, er samningarnir voru undirritaðir í gær, að hæfilegt verkefni væri að smíða sem svaraði einu stálskipi á ári hér, 0g er mikið gert, er frátök eru frá skipaviðgerðum, sem ekk: væru nægilegt verkefni allt ár ið. BIFREIÐIN SJÁLF KYNNIR LANDIÐ Bifreiðin, sem er yfirbyggð í Bílasmiðjunni, kyjmir líka ís- lenzka .framleiðslu. Er yfir- byggingin mjög myndarleg. Sú nýjung er í henni, sð sætin eru smíðuð éftir nýrri teikningu, og eiga að vera sérstakléga bægileg. Hátalarakerfi er um bifreiðina fyrir fararstjórann, er hann talar til ferðafólksins. FÆR EKKI AÐ FARA TIL AKUREYRAR Undirvagninn ér þýzkur Dieselvagn af Mercedes-Benz gerð, sérstaklega byggður til fólksflutninga. Hann er smíð- aður í Daimler-Berz verksmiðj unum, sem eru mesíu bifreiða- framleiðendur Þýzkalands. •—- Breidd vagnsins er 2,45, yfir- byggingin örlítið mjórri, en þetta eru mjóstu langferðabif- reiðir, sem smíðaðar eru í verk smiðjunum. Þó mætti þessi bifreið ekki fara til Akureyrar og hefur ekki enn fengizt leyfi til þess, af því hve brýr eru mjóar á leiðinni. Gai’ðleigjendafélag Rvíkur tilkynnir: Kartöfluframleið- endur í Reykjavík eru beðnir að gefa upplýsingar xun það magn, er þeir vilja Josna við af métárkartöflum, og er hægt að hringja í síma 7670 frá kl. 10 —1 árd. og 81000 frá kl. 1—3: 82775 frá kl. 3—6 og 5354 frá kl. 6—9. Skýrslusöfnun lýkur á þriðjudagskvöld. Leiksýning. Á vegum Dagsb’-únar verður sjónleikurinn „Piltur og stúJka“ sýndur í þjóð-leikhús- inu, laugardaginn 1.5. þ. m. Að göngumiðar verða seldir í | skrifstofu félagsins eftir helg- ! ina, og verður þess nánar get- I ið síðar. S Leiðrétting. Biíreiðin G-02030 er ekki í egiu íslendings, að því er lög' reglustjórinn á Keflavikur * flugvelli tjáði blaðinu i gær, heldur er eigandinn CharleS i; Tayne. Matreiðslumenn fundurinn að gæta eigi þess þegar lieimavistarskólar eru byggðir, að hægt sé að nota þá fyrir gistihús á sumrin. Einnig séu athugaðir mögu- leikar á að gera nauðsyn- legar breytingar á þeim heimavistarskóliim, er nú eru reknir á kosínað hins opinbera, og að -húsnæðið sé notáð fyrir sumargistihús. þar sem sérfróðir menn álíti að heppilegt sé. SKIPUN FERÐAMANNARÁÐS Jafnframt skorav fundur- inn á ríkisStjórnina að skipa ferðamannaráð, sem sjái um úthlutun lánsfjar og verði. um lei'ð ráðgefandí aðili við teikningar og byggingu sum argisthúsa og heimavistar- skóla, með svipuðu fyrir- komulagi og t. tf. í Noregi, og mundi það hiutverk, sem sérfróðum mömium er falið’ í ályktun þessari, færast till Jiess ráðs.“ Á aðalfundinum voru mætt- ir fulltrúar frá öLIum. deildum. sambandsins, en þær eru þrjár: Framreiðsludeild, form. Haraldur Tómasson, Mat- reiðsludeild, formaður Sveinn, Símonarson, og Fiskimatsveiiia deild, formaður Magnús Guö- mundsson. LÆTUR AF STÖRFUM EFTIR 7 ÁR Formaður sambandsins, Böðvar Steinþórsspn, gaf ýtar- lega skýrslu um starfsemi sam: bandsins, pg lýsti því yfir að hann gæfi ekki kost á sér sem. formaður sambandsins næstt ár. Hefur Böðvar Steinþórssori. verið formaður sambandsins í sjö ár, og voru bonuni þökkuð' störf hans með dynjandi lófa- klappi. Aðalfundurinn gerði ýmsar aðrar samþykktir í málefnum matreiðslu- og framireiðslu- manna. M. a. var skorað á veit- ingamálaráðherra að leggja fram á næsta alþingi. frv. að nýrri veitingalöggjöf, er milli þinganefnd hefur samið. STJÓRNARKJÖR Við stjórnarkosningu var Birgir Árnason kosinn formað I ur sambandsins, K&ri Halldórs json varaíormaður, Sveinn Sí- monarson ritari, Magnús Guð- jmundsson gjaldkeri og með- stj.órnendur þeir Böðvar Stein- ; þórsson, Haraldur Tómasson og Sigurður Sigurjónsson. -tf' er sápan, sem hreinsar og mýkir húðina. Biðjið ávallt um : Savon de Paris handsápu. | SAPA IXTWNA.'VA.XmijAirXJ i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.