Alþýðublaðið - 19.05.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Miðvikudagur 19. maí 1954. 110, íl)l. Islenzk alþýða! - Sameinaðir stöndum vér! Sundraðir föllum vér! Sýndu mátt þinn og einingu í sókn og vöm, Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna. Psnfia Tervo synfi 200 metrana fyrir ísiand í gær. PENNA TEítVO, við- iý skiptamálaráðherra Finna, S sem hér er nú staddur, synti , V 200 metrana í Sundhöllinni \ S í gær. Um sama leyti syntu \ ) hér hina tilskildu vcgalengd ) í samnorrænu sundkeppn- inni þrír ungir Finnar. ^ Ráðherrann synti þó ekki ^ fyrir sitt land, heldur fs- ^ | ^ land, þar sem hann er nú • | v, gestur, en samkvæmt regl- ^ i i, um í keppninni mega allir S Noi'oiurlandahúar ráða því S fyrir hvaða þjóð þeir keppa. s N Hinir Finnai'nir syntu fyr ir Finnland. ) S í sé að ganga fil þyrrðar Veiðín 5-efiir nú lengi verið mjög treg, og ekki svipað því eins miki! og í fyrra. Fregn til Alþýðublaðsins. BÍLDUDAL í gær. RÆKJUVEIÐIN Á ARNARFIRÐI hefur lengi undantarið vcrið mjög treg, og eru menn farnir að óttast, að hun sé að ganga til þurrðar hér á firðinum, a. ni. k. sé um ofvciði að ræða í bili. Negrasöngkonan heimsfrœga^ Josephine Baker? kemur í sumar Reyfingsafli HUSAVIK í gær. BÁTAR eru enn að róa héð- an og má teljast reytingsafli, þótt ekki sé hann sérlega mik- ill. Tíð er ágæt, tún orðin græn og vorstörf ganga vel. ÍKirkjukór Sauðér- króks í söngför í S.-Þingeyjarsýslu. Frcgn til Alþýðublaðsins. HÚSAVÍK í gær. KIRKJUKÓR Sauðárkróks var hér í söngför um helgina og söng hér á Húsavík á laug- ardag, en- Laugum á sunnudag. iSöngstjóri er Eyþór Stefáns- Allt síðast liðið ár var rækju veiðin hér feiknami'kil. eins og oft var getið um í blaðafrétt- um. Þá gengu stöðugt héðan þrír bátar, og þrír bátar aðrir voru hér áð jafnaði að i'ækju- veiðum frá Patreksfirði og Þingeyri við Dýrnigjörð, auk þess eem um tíma var veitt einnig frá Ísaíirði. LENGST AF MJÖG LÍTIL VEIÐI Nú er hins vegar svo komið, að veiðin er yfirlcitt ákaflega rýr og hvergi nærri á borð við það, sem var í fyrra. Þessir ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur fregnað að væntanleg sé hing að til lands í næsta xnánu'ði hin lieimsfræga ameríska negrasöngkona Josephine Ba- ker. Mun söngkonan koma hingað á vegum Tivoli og syngja í skemmtigayðinum. Á LEIÐ TIL BROADWAY Söngkonan hefur undanfar in ár dvalizt í París og sungi® þar á helztu skemmtstöðun- um. Til Islands kemur söng- konan frá Danmörku. Hefuff hún undanfarið sungið £ Kaupmannahöfn við mikla hrifningu. Er förinni næst heitið til Broadway í New York, en söngkonan kemur væntanlega við á Islandi á leið sinni þangað. Hæstiréttur U. S. A. úrskurðar að- son tónskáld, en einsöngvarar þrír bátar, sem héðan ganga, voru Snæhjcrg Snæbjörnsdótt fá að vísu einstaka dag um eitt ír, Gunnihildur Magnúsdóttir og Svavar Þorvaldsson. Söng kórsins var rnjög vel tekið. SÁ Frafcka hcrfur Rauðársféffunni FRANSKI FLUGIIERINN í Indó-Kína héit uppi stöðugum loftárásum í gær á veginn, sem liggur frá virkisborginni Dien Bien Phu til Rauðársléttunnar, þar sem herir beggja eru nú. tonn allir saman, en oftast er það miklu minna. Afli er auð- vitað misjafn á öllum miðum, og er vonandi, að hér sé aðeins um tímabundið aílaleysi að ræða. SÆMILEG VINNA Enda þótt rækjan, sem skap- ar geysimikla atvinnu. hafi að nokkru leyti brugðizt í ár, er j atvinna samt næg, enda tveir | bátar gengið að staðaldri til ' línuveiða. SG. Bannar aðskifnað hvítra og þeídökkra . barna í opinberum skólum landsins* HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjauna úrskurðaði í fyrradag me® samhljóða' atlsvæðum allra dómara réttarins að aðskilnaðuir hvítra barna og þeldökkra í opinberum skólum landsins, skulí afnuminn, þar eð lxann brjóti í bág við stjórnarskrá landsins. Úrskurður réttarins, sem var byggðist á málum, sem áfrýjaði hafði verið til hæstaréttar frá fylkjunum Kansas, Suður-Kar ólína, Virginía og Delaware. Á hinn bóginn mun áhrifa hans aðeins gæta í sumum fjdkjum landsins, þar eð aðskilnaður £ skólum hefur þegar verið . af- lesinn upp af forseta hans, Earl Warren, lítur svo á að aðskilnaður meini negrum og öðrum kynþáttum, sem eru í minnihluta, þeirrar jöfnu verndar laga og réttar, sem 14. breytingin á stjórnarskrá Bandaríkjanna á að tryggja öll numinn í meir en helmingi um íbúum landsins. AÐSKILNAÐUR ÞEGAR AFNUMINN í MÖRGUM FYLKJUM Úrskurður réttarins. sem nær til Bandaríkjanna allra, Uppreisnarmenn nota nú þann . veg til herflutninga. Franskir hernaðarsérfræðing- ar benda á, að aðstaða franska hersins á Rauðársléttuhni geti orðið erfið og séu horfur þar ískyggilegar. Uppreisnarmenn kváðu nú vera að flytja 40 þús. manna lið til Rauðársléttunnar, þar sem þeir.munu hafa 100 þús, fyrir með varaliði taliö. Er bú- izt við, að þeir hefji brátt loka- sókn til að hrekja Frakka af Rauðársléttunni úr síðustu stöðvum þeirra í norðanverðu Indó-Kína. TREGIR SJÚKRAFLUTNINGAR Frakkar segja, að þeir geti ekki haldið áfram að flytja særða msnn frá Dienhienphu, fyrr en flugvöllur hefur verið 'lagfærður svo þar, að unnt sé að lenda stórum flugvélum, en uppreisnarmenn segja það unnt. María Júlía íarin í íiskirannsóknir. BJÖRGUNAR- og hafrann- sóknaskipið María Júlía hefur nú verið tekið í fiskirannsókn ir í Faxaflóa. Er þar um þorsk rannsóknir að ræða, en á skip- inu er Jón Jónsson fiskifræð- íngur. Hefur slolið kvennærfafnai af þvotfasnúrum á annað ár Einna mestu af buxum, en einnig nátt- kjólum, undirkjólum, blússum o. fl. RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur handtekið mann hér í borginni, sem játar að hafa iðkað jþann óvana að stela nær- fatnaði kvenfólks, þar sem hann hefur getað í haxm náð, eink- um þó af þvottasnúrum. Maður þessi hefur verið að þessu annað slagið allt siðast liðið ár og það, sein af er þessu ári. Fann lögreglan í fórum Norski söngkvintettinn Monn Keys heldur hér 5 miðnœturskemmtanir. KOMA Á FÖSTUDAGINN, SYNGJA 1 AUSTURBÆJARBÍÓI Nofski söngkvintettinn Monn Keys kemur hingað til lands á föstudaginn, og mun halda hér fimm miðnæturskemmt- anir í Austurbæjarbíói, þá fyrstu strax þá um kvöldið og svo á laugardags, sunnudags, mánudags og þriðjudagskvöld kí. 11.15 öll kvöldin. Verða skemmtanir þessar geysifjölbreyttár, enda þau öll, sem í kvintettinum eru, fræg fyrir listar sínar hvert í sínu lagi. TÓNLIST, LEIKUR OG SÖNGUR Stjórnandi er Egil Monn- Iversen, þekktur um Norður- lönd öll fyrir störf sín við út- varp og kvikmyndir. En auk hans eru í kvintetíinum Sölvi Wang, vinsæl dægurlagasöng- kona, sem mikið hefur sungið í útvarp og á hljómplötur; Nora Brockstedt, sem talin er ein- hver vinsælasta dægurlagasöng Fraujhald á 7. siðu. hans 17 nærfouxur kvenna, 13 undirkjóla, 10 náttkjóla og auk þess blússur, pils og ýmsan annan fatnað kvenna. Segist maðurinn hafa tekið þetta bæði í Austur- og Vesturfoæn- um, en getur ekki gert nánari grein fyrir því. Rannsóknarlögreglan biður þess, ef hugsanlegt væri, að réttir eigendur fyndust, að þeir kæmu og skoðuðu varn- inginn, og reyndu að þekkja sitt. Ekkert mun maðurinn hafa selt og engu fargað með öðru móti. hinna 48 fylkja landsins. í 17 fylkjum landsins er mælt svo fyrir af stjórnarskrá viðkomandi fylkis, sérstökumi lagaákvæðum eða hvoru- tveggja, að skólar hvítra barna og þeldökkra skuli aðskildir. Einnig voru í gildi ákvæði sama eðlis í Columbialhérað- inu, en þar er höfuðborg landg ins, Washington. ..ADSKILDIR EN JAFNIR“ SKÓLAR Mörg heirra mála, sem hæsti réttur tók til meðferðár, fjall- aði um staði. þar sem komiS hafði verið á fót svonefndum „aðskildum en jöfnum“ skól- um fyrir negra. Um þetta sér- staka átriði lét rétturinn m. a. svo ummælt: ..Vér höfum komizt að þeirri niðurstöðu, að á sviði fræðslu Framhald af 1. síðu Háskólafyrirlestur. ÞÝZKI lektorinn hr. Edzrd Koch flytúr' fyrsta fyrirlestur sinn í 1. kennslustofu háskól- ans fimmtudag 20. maí. kl. 6,15. ;ÍEfni: Öie Universitáts- stadt Göttingen, með myndura. Miklar uraníum- námur fundnar í f r\ ■ r vV Sviþjoo. TAGE ERLANDER, for- sætisráðherra Svía, skýrði frá því í gær, að þar í landi hefði fundizt mikið af úran- íum í jörðu, eiuum þeim málmi, sem nú á kjarnorku- öld er mest eftirsóttur. Sagði forsætisráðherrann, að málmmagnið væri um 150 þúsundir tonna, en bað mundi nægja sænsku þjóð- inni í aldaraðir. ■Jtí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.