Alþýðublaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 1
'XXXV. árgangur Sunnudagur 23. maí 1954 114. tbi. íslenzk alþýða! - Sameinaðir stöndum vér! Sundraðir íöllum vér! {*» Sýndu mátt þinn og einingu í sókn og vöm, Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna. r íandi, hið íyrsía í þágu iandbúnaðar ÁBURÐARVERKSMIÐJAN í Gufunesi var vígð í gær með virðu- legri athöfn og hornsteinn hennar lagður af Ásgeiri Ásgeirssyni, for- seta íslands. Markar ábiirðarverksmiðjan tímamót í íslenzltri iðnsögu og er eitt rríesta<fyrirtæki, sem í hefur verið ráðist hér á landi. Áburð- arframleiðslan er þegar hafin í Gufunesi, og mun verksmiðjan gera drjúgum betur en fullnægja áburðarþörf okkar fslendinga miðað við köfnunarefnisáburð, en aðrar tegundir áburðar verður að flytja inn. eftir serrí áður. Köfnunarefnisframleiðslan í Áburðarverksmiðjunni. Ammoníakframleiðslan í Áburðarverksmiðjumii. Mælf fyrir flugbraul á fangan- um á Isafirði næsíu daga Aðkallandi að fá flugbraut |>ar vegna þess hve sjóflug er óhagstætt og dýrt. MÆLT verður fyrir flugbraut á tanganum á ísafirði næstu daga að því er Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóri skýrði blað- inu frá í gær. Mun áætlun síðan gerð um verkið næstu mánuði. [Það er orðið aðkallandi aðlþaðverða. Segir flugmálastjóri gera flugbraut á ísafirði vegna þess að sjóflug er óhagstætt og dýrt, og búast má við, að því verði hætt þar sem lendingu á velli verð-ur við komið. Mál þetta hefur verið í at- hugun lengi, og sérfræðingar fengnir til að segja álit sitt á iþví, hvort gerlegt er að gera fbraut á Tanganum. Telja þeir það óefað fært, en dýrt mun það fyrir fram vitað, að það muni kosta 5—7 millj. Mun það miðað við 12 m. flugbraut, sem hægt er að gera. Er ætlun lEkki einn fingur - \ heldur öll hendin.l Formaður stjórnar áburðar- verksmiðjunnar, Vilhjálmur Þór forstjóri, bauð gesti velkomna, þegar vígsluatihöfnin hófst að Gufunesi í gær, og las síðan upp skjal, sem lagt var í hornstein verksmiðjunnar. Síðan lagði for- seti íslands hornsteininn og flutti ræðu, þar sem rakið var hvílíkur' merkisviðburður stofnun áburð- arverksmiðjunnar sé. Enn frem- ur fluttu ræður Steingrímur Steinþórsson landbúnaðarráð- herra, sem tilkynnti opnun verk- smiðjunnar, og Ingólíur Jónsson iðnaðarmálaráðlherra. Loks voru fluttar kveðjur o'g árnaðaróskir, karlakórinn Fóstbræður söng milli atriða og lúðrasveit lék. • STJÓRN FRAMKVÆMDANNA Ární Snsevarr byggingaverk- fræðingur hefur haft á hendi í sambandi við áburðarverksmiðj. una öll verkfræðistörf, sem unn- in hafa verið hér á landi, en Mar- Shallstofnunin á sem Kunnugt er mestan þátt í, að fyrirtæki þetta er risið af grunni og hefur annazt margvíslega fyrirgreiðslu aðra en fjárframlög. Jón Jónsson hefur stjórnað byggingaframkvæmdum í Gufunesi. Framkvæmdastjóri á. burðarverksmiðjunnar er Hjálmar Finnsson og sýndi hann gestum verksmiðjuna í tilefni vígsluat- hafnarinnar í gær. UNNIÐ í VAKTASKIPTUM ALLAN SÓLARHRINGINN Áburðarverksmiðjan hefur þeg ar framleitt 1800 tonn> af áfourði, eða 36 000 poka, og hér eftir *verða afköstin 50—60 tonn I á dag. Er unnið þarna áll- 1 an sólarhringinn og jafnt sunnudaga sem aðra. Starfar fólfc þar í vaktaskiptum, 8 klukku- stundir á hverri vakt. Starfsfólfc yerksmiðjunnar er flutt að Gufu- nesi og frá, því að starfsmanna- bústaðir eru þar enn ekki fyrir hendi. Byggingaframkvæmdunumi í Gufunesi er enn ekki lokið og eftir að reisa þar tvær geymslur. og bryggju. S s s S í TILEFNI af frásögn Al-S S þýðublaðsins í gær um mála!> ^ ferli Helga Bcnediktssonar, ^ • Vestmannaeyjum, út af lík-) • amsmeiðingum í réttarhaldi) ^ hjá G. A. Pálssyni setudóm-ý ( ara s.l. sumar, tkeur mál- ( ( færslumaður H. B. fram, að \ í, upphæð skaðabótakröfunn-S S ar sé ekki út af fyrir sig mið S S u'ðl við skemmdir á fingrin-S S um einum, heldur hendinni S ^ allri, sem sökum hins var-) ) anlega liðhlaups á þumal-- ERUM NU AFLÖGUFÆRIR Þörfin fyrir köfnunarefnisá- burð hér á landi er nú talin 10 000 —11 000 tonn á ári. Áætluð fram. leiðslu verksmiðjunnar í Gufu- nesi á köfnunarefnisáburði er hins vegpj 18 000 tonn á ári. Get- um við íslendingar því flutt út ‘köfnunarefnisáburð strax á næsía ári, ef- hægt er að fá inarkað fyr- ir hann. Aðrar áburðartegundir eru ekki framleiddar í Gufunesí1 en köfnunarefnisáburður, og verð ur því að flytja þær inn eins og verið hefur. DRAUMURINN HEFUR RÆTZT Starfræksla áburðamærksmiðj- unnar markar tímamót í iðnsögui íslands annars vegar og sögu landl búnaðarins á íslandi hins vegar. Er hér um að ræða eitt stórfelld- asta átak í tækni atvinnuvegannai og þess að vænta, að áburðarverk. smiðjan orki því á næstu árum, að ræktun landsins verði muu meiri en hún þegar er orðin. Með stofnun áburðarverksmiðjunnan er enn einn draumur aldamóta- kynslóðarinnar að rætast og spá- sögn Hannesar Hafsteins í alda- mótaljóðunum orðin að veruleika. Þess vegna er vígsla áburðarverk- smiðjunnar einn af stórviðburðura um í sögu samtíðarinnar. O’—« c? Fleygði sér í sjóinn og bjar aði barni, er féll af bryggjunni Synti með það 70 metra að báti. KRISTINN STEINDÓRSSON bifreiðarstjóri, Nýbýlavegi 48, Kópavogi, vann það frækilega afrek að bjarga dreng frá drukknun við bryggjuna í Ytri Njarðvík í fyrradag. Er þetta í þriðja sinn, sem hann bjargar barni frá drukknun með sund- leikni sinni og snarræði. S _ , - - , , , , fingrinum sé lítt eða ekki; in að dæla upp sandi og byggja j nothæf síðan. Auk þess hafil þannig upp brautina a svipað- H B verið laskaður £ 6xl > an hátt og gert er á Akureyri, ' - - — 5 og mundi sanddæian, sem þar er að verki, geta byrjað á ísa- firði, er lokið er Akureyrarflug vellinum, . H. B. verið laskaður 1 ( og reyndar meira meiddur. ^ S Eíin eru í stefnuf járhæðinni S S almennar bætur fyrir þján-S S ing og miska. S 'Drengurinn heitir Guðjón Brynjar Sigmundsson, dóttur- sonur hreppstjórans í Ytri- Njarðvík. Hann er aðeins rúm lga þriggja ára gamall. Börn voru að dorga á bryggjunni, og drengurinn* að vappa í kring- um þau. KÁPAN HÉLT HONUM UPPI En eitthvað hefur sá litli far ið óvarlega, því að hann steypt ist fram af bryggjunni í sjóinn. Hélzt hann á floti af því að loft komst undir regnkápu, er hann var klæddur. Kristinn var staddur á bryggjunni með bifreið, er hann ekur á vegum varnarliðsins, og var verið að flytja varning út í pramma, ..... ; (Framh. á 3. siSu.) J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.