Alþýðublaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 8
&Lfr'$BtiFL0K&ra6INN heitlr á ala
jfftasa <9g fylglsmesua aS vinna ötullega a® út-
fcreiðslu AlþýðufoEaðsms. Málgagn jafnaðar-
ctefuunnar þairf að komast inn á kvert al-
( -ýðufteimili — Lágmarkið er» að affir fflekks-
t-fmðnlir menn kaujpi Maðið*
TREYSTIE þá J>ér ekki tll að gemt íastmi
áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kosfár þl®
15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þal
þér daglega fræðslu um starff flokksins *J
verkalýðssamtakanna ®g færír þét nýjuita
fréttir erlendar «g innlendar. i
Fregn til Alþýðublaðsins.
SAUÐÁRKRÓKI í gær.
BGGJASIGIÐ í. Ðrangey er
áð byrja. Fara '7 menn í dag út i
ý eyna og ðerða þar í viku til
iiálfani mánuð. Sigmaður er
Maron Sigurðsson. og hefur
-‘hann verið það um mörg ár.
í fyrstu för fuglaveiðimann-
anna fékkst ekkert. Þeir eru
farnir aftur fyrir nokkrum dög
um til eyjarinnar. MB,
rirtæki síofna samfök
a§ geta fekið að sér sfór verk
ggst útVéga öll raftæki og setfa upp
nir, lánar viðskiptavinum sínum.
NOKKUB RAFVIRKJAFYRIRTÆKI í Reykjavík hafa
mýndað með sér samtök, er nefnast Verksamband fafvirkja-
m'eistara, í þeim tilgangi að verða færari um að inna ’af hönd-
um betri, hagkvæmari og víðtækari þjónustu.
Ilugmyndin er sú,' að verk-
sambandið 'ge'tí tekið að sér
stærri verk en áður héfiir verið
Hálogaiandi
ÍSLANDSGLÍMAN verður háð að Háiogalandí í dag og
fiefst kl. 4. Keppendur eru 11 talsins, 7 frá Ungmennafélagi
unnt, enda er það takmörkun-
um háð, hvað hvert ednstakt
fyrirtæki er fært -um að taka
að sér vegna takmarkaðs rekstr
arfjár og erfiðleika á að fá
nauðsynleg rekstrarlán.
LANSVíÐSKIPTI. —
RAFTÆKI
Aðilar þeir, sem að verksam-
bandinu standa gera sér vonir
um að gfeta veitt viðltkiptáj-
mönnum sínum gjaldfrest sam
kvæmt samningum, og einnig
‘fóeykjavíkur og 4 frá Ármanni. KR sér rnn glímuna að þessu hyggj ast þeir reyna að útvega
kinní, en sendir engan keppanda til leiks,
Íandi eru engir á Islandsglímunni.
Þátttakendur í glímunni eru
flestir beztu glímumenn Ung-
?:níðnnaífé,Iags Rifeyikjavíkur og
Ármanns. og þess að vænta, að
feeppnin verði skemmtileg og
ivísýn.
': KEPPE NDURNIK
Keppendur frá Ungmenna-
félagi Reykjavíkur eru: Ár-
■ <ann J. Lárusson, Brlndur
' Björnsson, Gunnar Guðmunds-
■ ínann J. Lárusson, Erlendur
Jónsson, Hannes Þorkelsson og
Hiarl Stefánsson. Frá Ármanni
irsppa: Anton Högnasbn, Gísli
Guðrnundsson, Xngólfur Guðna
Fon og Kristmundur Guðmunds
.-scm.
OÓMARABNIR
Glímustjóri verður Gunnlaug I
fui: J. Briem, yfirdómari Krist.
mundur Sigurðsson. .Meðdóm-
hrar í glímunni verða Skúli
S’Orleifsson og Grímur Norð-
tíalhl
' fcÚNAR EKKI MEÐ
Glímukóngurinni frá í fyrra,
Riúnar Guðmundsson. tekur
íöötkK þátt í Íslandsglímunni í
ér, þar eð hann dvelst nú vestur
1 Bandaríkjunum. Virðist því
ástæða til að ætla, að Ármann
J Lárusson úr XJMFR sé lang
■ díkíegastur til sigurs í glímunni
( dag, en þó mun hann mæta
vöskutn mótherjum. Hættu'leg.
•ustu keppinautar Ármanns eru
Keppendur utan af
allar vélar og
grundvelli.
raftæki á sama
Málverkasýningu Örlygs lýkur í kvöld, svo að nú eru síðustu for-
vöð að sjá hana, 900—1000 manns hafa séð sýninguna, og 25
myndir hafa selzt. — Myndin hér að ófan heitir Dansiball.
TEKUR AÐ SER
VATNSVIRKJANIR
Verksambandið hyggst hafa
í þjónustu sinni menn til að
leysa af hendi hvers konar raf-
virkjastörf og einnig verkfræði
störf, taka að' sér uppsetningu
rafstöðva, vatnsvirkjana, ann-
ast gerð teikninga og viðgerðir
á hvers konar raftækjum og
vélum.
SJÖ STOFNENDUR
Stofnendur verksambandsins
eru eftirtalini fyrirtæki: Finn-
ur B. Kristjánsson, löggiltur
rafvirkjameistari; Ljósafoss h/f
Jóhann Rönning h/f., Segull
h/f,, Siguroddur Magnússon,
lögjfiltur rafvirkj ameistari,
Skinfaxi h/f. og Tengill h/f.
Afgreiðsla og símaþjónusta
verður að Laufásveg 36.
Gœsir haia valdið spjöllum é
gröðri í Breiða fjarðareyjum
Fé gekk sjálfala í allan vetur í inneyj-
um og var í ágætum holdum í vor. .
Fregn til Alþýðublðsins STYKKISHÓLMS
GRÁGÆSIR hafa lagt leið sína í Breiðafjarðareyjar venjj*
fremur í vor og hafa þær jafnvel gert spjöll á gróðri, svo að»
gangsharðar hafa þær verið við nýgræðinginn.
Gæsirnar verpa lítillega í
eyjunum, en eru nú flestar
farnar þaðan inn til heiða.
smnilega Gísli Guðmundsson,
,%róðir Rúnars, og Guðmundur
JTónsson. En í glímu getur margt! spá um úrslit.
Ármann J. Lárusson
skeð, og óráðlegt að reyna að
; Monn Keys hafa fengið hoð
um að fara söngför til Ástralíu
NORSKI söngkvmtettinn
,,'Pfte Monn-keys“ kom til
4‘eykjavíkur í gærmorgun frá
Etavangri með flugvél Loft-
* leiða. Flugvélin tafðist vegna
.veðurs og féllu því hljómleik-
íunir niður, sem halda átti í
igaerkveldi. Kvintettinn heldur
feér 4 miðnæturhljómleika og 1
* dag kl. 5 í Austurbæjarbíói.
, .The Monn-keys“ hafa ferð-
A'/J: um allan No.reg og til
K.aupmannahafnar. Þeim hef-
nr verið boðið til Ástralíu,
Muncíhen og London, en hafa
ekki getað farið vegna fastrar
,vjn;au, sjanar. Qddvar Sörenseu
Mr, Bolf kemur I júnf,
MR. EDWIN BOLT kemur
hingað í júní, eins og undan-
farin sumur, og flytur hér fyrir
lestra um austræna beimspeki
óg hefur sumarskóla.
JÖRÐ KLAKALAUS UM
SUMARMÁL,
Liðinn vetur var mildur við
Breiðafjörð eins og reyndar um 1
allt land. Einmuna vetur segja
menn, er þeir hittast á förnum |
vegi. Jörð klakalaus um sum-1
armál. Fé hefur allt gengið
sjálfala í inneyjum Breiðafjarð
ar vetrarlangt. Jakob, bóndi, í
Rifgirðingum segir, að búfé
væri í ágætum holdum undan
vetri, þó að umhleypingar og
votviðri hafi nokkuð dregið úr
góðum framgangi fjárins.
MAVS OG SVARTBAKS
EGGJATEKJA BYRJUÐ. !
Mávurinn og svartbakiirinii
eru farnir að verpa. Nú era
eyjaskeggjar að leita fyrstus
leit sem kallað er. En hvítfugli
inn verpir oftast þrisvar, efi
egg hans eru tekin. Þannig
bætir hann að nokkru þanmi
skaða, sem varpbóndinn hefua
orðið fyrir af innflutningií
minksins, sem gengur berserka
gang í að eyða æðarvái-pinú, j
Ferja á Borgarfjörð í Arnarfirði?
er efnafræðingur, Frederik
Conradi auglýsingastjóri hjá
Esso og konurnar báðar eru
húsmæður. Söngurinn er því á bráðalbirgða vegarsa,m
tomstundastarf hja þe:m flest- bandi þegar næsta ár
MIKIÐ ER NÚ KÆTT um
það á Vestf jörðum, hvernig auð
veldast sé að koma fjörðunum
í vegasamband við Barðaströnd
— þannig, að greið sé sam-
gönguleið inn á aðalvegakerfi
landsins frá þeim megin líka.
Hefur sú tillaga komið fram,
að setja verði ferju á Borgar-
fjörð.inn úr Arnarfirði og hraða
sem mest vegariagningu að
honum báðurn megin. Er talið
víst, að með þessu móti mætti
um. Þau hafa spilað og sungið
saman s.l. 3 ár og njóta mikiíla
vinsælda í Noregi.
Dagskráin er mjög létt.
Syngja þau og spila, ýmist öli
saman eða færri, norsk og am-
erísk dægurlög og eit.t íslenzkt,
„Til þín“, eftir Steingrím Sig.
fússon, Þau hættu við að
syngja „Nótt“ eftir Árna ís-
leifsson, þar eð ekki hefur gef-
izt túni til að læra textaim.
ÆTTI AÐ BYRJA
AÐ SUNNAN
I þessu sambandi er sú skoð.
un uppli, að réttast væri að
byrja í sumar á veginum að
kuninanverðu, en hann á að
liggja upp úr Vatnsfirði á
Barðaströnd yfir fjallið til
fjarðanna inn úr Arnarftirði.
Verður vegurinn látinn fylgja
byggð þar, en ínn íyrir Borgar-
fjörð yrði lagður vegur í sam-
bandi við vdrkjunina við Dynj.
anda.
FÆRT FYRIR DÝRA-
FJÖR® í SUMAR
Gert er ráð fyrir að fært
verði á bifreið fyrir Dýrafjörð
í sumar. Var gerð brú í fyrra
á Lambadalsá, sem var aðal-
KOLLAN AÐ BYRJA
AÐ SETJAST UPP 5
Kollan er að byrja að setjast
upp, en lítið byrjuð að verpæ
enn. Hrognkelsavéiði hefur
verið með minnsta móti pað!
sem af er sumri. Selveiðira
hefst í júní. Selalagnir eru eing
og kunnugt er, víða góðar viS
Breiðafjörð.
Óshlíðarvegur ófær
1
vegna
Fregn til Alþýðublaðsins. }
BOLUNGAVIK í gær.
iSKRIÐA FÉLL á Óshlíðar-»
farartálminn, og stutt er eftir \ veginn í þessari viku, og var
að leggja af veginum.
Boivíkingar í eggja-
leif í Hombjargi.
Fregn til Alþýðublaðsins.
BOLUNGAVÍK í gær.
ÞEIR VILMUNDUR EINARS
SON, Magnús Jónasson og
Kristján Jónasson fóru í gær-
kvöldi af stað norður á Horn-
strandir til eggjatekju. Telja
þeir líkur fyrir góðu eggjavori.
hann lokaður þar til í dag, er
búið að ryðja veginn að nýju.
Fóru fram fiskflutningar uia’
veg.inn í dag.
Vegurinn er alltaf ótryggur
og má búast við hruni við og
við I.S. ;
ÖLDUNGADEILD Banda.
ríkj aþings felldi í gær frurn-
varp Eisenhowers forseta unn
að lækka kosningaraldur úr 21
ári niður í 18 ár. f
Þetta er stjórnarskrárbreyW
ing og þarf tvo þriðju hlutgj
atkvæða til að sámþykki fáisL’
-ru*