Alþýðublaðið - 27.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1928, Blaðsíða 3
’HL'líÝÐUBfcAÐIÐ 3 r"’* Bætingsduft, ýmsar teg., Borðsalt, Colmann’s línsterkju, Colmannn’s mustarð, Maggi’s súpukrydd, Libby’s mjólk, Libby’s tómatsósu. eiit eintak af hveiTÍ bók, sem gef- in verður út hér á Jandi. Er þetta gert bæði vegna Færeyimga, sem margir skilja og lesa íslenzku, en hafa ilítinn k-ost íslmzkra böka, -og einnig jti-1 Jaess að færa m-eð tímanum út isle-nzkan bókamark- að. Amtsbókasafniö í Fæíreyjuínl hefir undan farin ár sent lands- bókasafninu hér fl-estár eða allar færeyskar bækur, -jafnóðum og þær ha-fa Jt-omið út. Frv. fer fra'm á, að tslendingar sýni þ-ei-m sama viháftumerki. Flytj-enidur þess eru skráðir í jþessari röð: Ásgeir, Ól. Thors, Héðinn .Valdimarsson og Sig. Eggerz. Frjv. var afgreitt á iaugardaginn til 2. umr.ogmenta- tóiálanid. Fjárhagsnefnid n. d. flytur ínv. um framlengin-gu laga um skatt- frelsi Eimskipafélags íslands um 5 ára tíma frá næs-tu áram-ótum, en j>á ganga lög þa'r um úr gildi. Lögin ná til tekju- og eigna- -skatts og ítil útsvars, ef ekki verð- ur gróði á rekstrinum, en ella greiði það 5 af h-u-nidraði af hrein- um ágóða. í útsvar. Gróði hefir ekki -oiðið ó rekstrinum síðustu árin. Ákvæði þessi ha-fa veriö s-ett itil . þess að létta félaginu sam- keppnina við erlemd skipafélög. Héðinn ge'röi þamn fyrirvara á um frv., að réttara væri að létta un-dir með félaginu á annan hátt. Benti íhann á, að sú b’raut er varhugaverð, að undanþiggja félöig einstakra manna sköttum. Hafa margar þjóðið ótæpt -sopið seyðxð af þeim [unidanþágum og það oröið þeim b-eiskt í jnunni, svo sem kunn- ugt er. F>ótt hlutabréf Eimskipa- féliagsin-s hafi dreifst víða um lamdið, þá er nú svo komið, að fjárráð þess eru- í fárra manna höndum. Kv-að hann vænl-egra, að þingið hverfi hel-dur að því ráði að hækka istyrkinn til þess í f jár- ilögumum geign þVí, að ríkið fái hlutahréf í staðinn, og sé þvi fram haldið þangað til ríkið eigi meirihl-uta í félaginu. Frv. um ;sölu Garða á Akra- nesi var yísað til 3. umræðu. Landbúnaðarmál. Frv. stjórnarinnar pm breytiing- br á jarðræktarlögunum fór einn- ig til 3. u-mr. I -sambanidi við það gehöi Haraldur Guömundsson þá fyrirsp-urn, h-vort kaupstaðir og kauptún geti ekki femgið styrk sam-kvæmt jarðræktaflögimum fyxir jarðabætur, gem þau láta framkvæma. F-orsætisráðheiTa skýrði frá því, að meðan fyrr veramdi stjórn sat að völdum k-om ein slík pmsókn til úrskurðar, og skýrði Magnús Gu-ðmumdss-on lög- in á þá leið, að þeim bæri ekld -styhkur. Um slíkt hefði ekki koim- ið til úrskurðar síðan stjórnar- sklftin urðu, en þó kvað Tr. Þj, að jarðabötastyrk mynidi ekki; mega veita bæjarfélögum eða kaupttln'am, neina ákvæðum iag- amna þar um væri breytt. Harald- ur benti á, að jarðræktarlögi'n ættu að vera til að efla ræktun lamdsins yfirleitt, jafnt í kaup- -stöðum sem sveitum. Væri sjálf- -sagt að veita bæja'rfélögum o-g kauptúnum rétt til jarðræktar-, styrks, og kvaðst hann myndu f-lytja breytingartillögu þar um vxð 3. umr. Jörumdur og Magnús Guðm. mæltu gegn þeirri breyt- ingu, vildiu ekki veita kaupstöð- um og kauptúnum réttinn. — 31. gr. jarðræktarlaganna mælir svo fyrir, að kaupstaðir ög kauptún skuli gera skýrslu til Búnaðarfé- Iags Islamds um ræktanl-egt land kampstaðarins eðia kauptúnsips, sömultíðis uppdrætti pg tillögur um ræktun. Haral-dur spurðist einnig fyrir um skýrslugerð þ-essa. F-orsætisráðherra upplýs-ti, að lítið væri enn femgið af -þeim. Sk-oraði Haraldiur þá á stjórnina að ganga eftir því, að skýrsliurnar wexði gerðar >svo fljótt, sem föng -eru á. Bæmdaskólafrv. stjórnarlnmar eða það, s-em varð eftir af því við 2. ’ umir., var afgreitt til efri deildar með þeim breytingum, að stjómin megi ákiveða, að þeir sitji fyrir um inngömgu í eldri dtíld skólan-na, ,sem lokið hafa 8 vikna jarðyrkjunámi. Dagskrár- tillaga frá P. Ott var fel-d. Var hún þess , efnis, að afgreiðsla mál-sins yxði látin bíða eftir því, að milliþinganefn-din í landbún-að- armálum skili áliti og tillögum um bændaskólamálið. Togaravökumálið. Togaravökiufrv. kom ti-1 2. um- ræðu að áliðnum fundi. Eins og Spegiar, Klnkkur. Sápuhulstur, úrhulstur, burstasett púðurdósir, hringlur, lúðxar og dúkkusett úr selluloid nýkomið, fallegt og ódýrt. — t K. Einarsson & Björnsson. ,Favourite‘ þvottasápan er búín til úr beztu eínum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jainvel fínustu dukum og víðkvæmasta hörundl. Reiðhjól tekin til gljábrenslu og viðgerðar aliir varahlutir ódýrír. Reiðhlölavurhsíæðið, Óðinsgötu 2. Hltasssesfn knlin ávalt £yria°iS^3|andi í kolavei'zlusi Ölsafs (Slafssosaar* Simi a»@®. irentsmii Mverflsgötu 8, I tekur aS sér alls konarjtœkifærisprent- ! un, svo sem erfiljóS, aðgöngumiða, bréí, i reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- S greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. | áðnr fa-efir verið getið, kl-ofnaði sjáVarútvegsnefndin u-m frv. Hafði Sigurjón fra-msögu af hálfu m-eiri hluta hennaír, -s-em leggur með því, að frv. verði sa-mþykt, en 01. Th-ors hafði orð fyrir sér og Jóhanni úr Eyjum. Höfðu þeir saniið margmælgisskjal, þar s-em á-ttui að vera rök g-egn aukningu hvíl-diantímans á to-gurunum, og tekið upp í það talsyert af átíts- skjali íhal-dsmanna ;um hvíldar- málið fírá isíðasta þin-gi'. 1 viðbójt- inni heita þeir á bændur til hjálp- ar sér til aö fella frv., kalla alt ó-sannað -um nauðsyn aukins hvíl-dartrma og bregða flutnings- mönnmm frv. ;um, að þ-eir flytji frv. af eigingjörnu-m hvötum, og fl-eira, sem er á sömu ,bókina 1-ært. Eininig er þiar garnla viöf kvæðið, lað útgerðin þ-oli ekki, að hás-etarnir fái neinn hv-íl-daraiuka. Sigurjön tætti nefndarálit þetta siuin-diur lið fyrir lið. T. d. vilja þeir 01. Th. lá-ta þingmenin ætla, að bæta þurfi fjóru-m mö-nnum við á hvern togara, eí frv. verði að lögu-m. Fá þ-eix það ú-t með því að láta svo sem lögin nái til mifelu fleiri manna, hel-dur en þau géra. ReikUa þeitr eftir því, að 32 menm séu á togara og telja þá atía ná undir- lögin, jafnvel s-kip- stjóra og Joftslteytamann. Sigur- jón benti á störu skekkjuina i þe-ssum útreiknijngi og sannaði, að ekki þurfi að bæta við nema í faæsta jlagi ei;nmn manníá skip. Ot af hljómnium: „Alt af aðt|apa“, benti Sigurjón á skýrslu í „Ægi“ um í-sfiskssölu ittpgaranma árið -s-em J-eið jpg reiknaSI eftir h-enni ídæmið fyrir Ólaf. K-om þá í ljós, að ef gert er ráð fyrir 800 stpd. ko-stnaði a-f herri, veiðiför, , he-fir orðið að meðal-t-alii 7620 kx. á- góði af hverri þeirra. Enn fremur benti Sigurjón á, að á síðaistliðnu isusmri hefði y-erið þörf á hvíldar- lögurn við síldveiðarnar, því að þar hafi yerið hin m-as-ta þræ-la- vinin-a m-eðan pótt var bj-ört og hve vers-t á togurum „Kveldúlfs“, Ólafur isvaraði ,því þannig, að bafi menn sem á þ-eim voru, þ-ózt vera þrælkaðir, þá væri hann fús. tii að Jeysa þá undan þeim þræl- dómi framvegiis. Með öðrum orð- um: Ef þeir dijrfist að kvarta, þ-á iskuli þeir ekki fá vinnu hjá honum Iramar. Stík eru svörin, ;s-em sjómenniim-ir, sem hann lifir á, fá hjá hon-um, ef þ-eir taka -eldvi hv-aða meöferð s-em er með þögn og au'ðmýk-t. Skyldu þeir þola honurn þann hroka til len-gdiar? Að frainsöguræðum 1-oknum var umræðum frestað og fundi slijtiðí. Khöfin, FB„ 24. febr. Þýzk iðnaðarmál: Frá Berlín er símað: Verkbann- inu í málmvarningsiðnaðinum hefir verið afstýrt m-eð því, að ríkisstjórnin hefir ákveðið, að úr- skurður geröard-óm-sins í vinnu- deilunni sé bindandi fyrir báða aðilja. Khöfn, FB„ 25. febr. Ungverjar og þjcðabandalagið. Frá Genf ersímað: Þjóðabanda-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.