Tíminn - 15.12.1964, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 1964
TÍMINN
Séra Þorsteinn Björnsson.
ari við börn sín á öllum sviðum en
áður var. Og hræddur er ég um
að ýmsir taki ferminguna létt.
Fermingarstarf presta hér og úti
á landi er tvennt ólíkt. í sveít-
unum getur presturinn haft 10—
20 krakka heima hjá sér og tekið
þessu með ró. Hér hefur maður
nóg að gera að halda
þeim í skefjum. Og það
er nær ómögulegt að ná
nokkrum tökum á svo stórum hóp,
sem prestar hafa hérna. Og okkur
er þar að auki enginn tími ætlaður,
börnin losna ekki úr skólanum
fyrr en komið er fram á kvöld.
Grallarasöngurinn er þægilegur.
— Teljið þér að breytt messu-
form mundi auka áhuga fólks á
kirkjunni?
—Ég hef nú aðallega orðið var
við tilhnéigingar til að taka upp
enn þá eldra form, segír sr. Þor-
steinn. — Og ég veit ekki hvort
Samstirni flutt í
þætti Stockhausen
MB — Reykjavík.
Á næstunni verður flutt í út-
I varpiriu í Bremen í Þýzkalandi
tónverkið SAMSTIRNI eftir Magn
ús Bl. Jóhannsson og verður það
flutt þar samkvæmt ósk hins
heimskunna tónskálds og braut-
ryðjanda elektróniskrar tónlistai
Karlheinz Stockhausen. sem mun
íiytja það í þætti sínum „Kennen
Sie Musik, die man
' nur am Lautspi e^hei ,ho ,
! Samstirni, sem er elektrónískt
| verk. vai frumflutt a nljói >'
Musica Nova fyrir nokkrum árum
það væri æskilegt. Graliarasöng-
urinn er ósköp þægilegur, ef mað-
ur kemst á lagið. En allir eiga að
geta tónað eftir gamla laginu. bað
þarf enga sérstaka rödd í það
Enda tóna margir prýðilega, þótt
þeir séu engir raddmenn. Ef þeir
aðeins hafa tónvísi, halda laginu.
Og það er ekki rétt, sem sumir
vílja halda fram, að það sé ekkert
lag í tóninum okkar — það finn-
ur maður bezt. þegar farið er út
af.
og vakti þá talsverðan úlíaþyt
hjá ísl gagnrýnendum s þ. grein
Björns Franzsonar í tímariti Máls
og menningar Síðan var það flutt
á tónlistarhátíðinni í Kaupmanna
höfn 1962, í Kölnai útvarpinu
árið eftir, þa á vegum Stockhaus
ens, og á Ojai tónlistarhátíðinni í
Los Angeles 5 mai s 1., þá einmg
samkv ábendingum frá Stock-
hausen
Eins og áður hefui verið sagt
i fréttum var annað verk eftir
Magnús. „PUNKTAR" sem er
verk fyrir hljómsveit með elek-
tróniskum milliþóttum flutt á
setningartónleikum Norrænu Tón
listarhátíðarinna' ■ Helsingfors 2.
október s.l„ þa flutt af Ríkis-
sinfóníuhljómsveitinni i Helsing-
fors undir stjórn Jussi Jalas. og
var það fyrsta -'erkið á efnis-
skránni Á sömu tónleikum voru
einnig flutt verkið „HEKLA.' eft
ir Jón Leifs. og var það frum-
flutningur Punktar voru frum
fluttir á tónleikum Sinfóníuhljóm
sveitar íslands í Háskólaþíói fvr
ir tveim árum þá undir stjór/
Wijliams Strickland
Gömul og ný sannindi eru
það, að „heimskt er heímaalið
barn.“
Heimilin voru þó um margar
aldir skóli þjóðarinnar, sá eini
sem fræddi bæði um bókleg og
verkleg efni og fullnægði fyrri
Itíma þörfum hennar í þessum
efnum
íslendingar hafa líka jafnan
sótt ýmis konar þekkingu ril
annarra þjóða. Frumbyggjar
landsins áttu frændur og vini
meðal allra nágranna bjóð
anna og héldu vináttu- og menn
ingartengsl við þá allan þjóð
veldistímann. Um margai aldí'
sóttu Íslendingar alla framhalds
menntun sína til annarra þjóð;
og þó mest til Danmerkur. ends
lágu leiðir allar þangað og ól)
tengsl okkar við Dani gerðu
það eðlilegt. Menntaðir menn
urðu embættismenn þjóðarinn
ar, búsettir í sveítum og ílutt.u
með sér áhrif, sem síuðust síð
an út í þjóðlífið. Nú er öldm
önnur. Embættismennirnir eru
búsettir í þéttbýlinu. Æskufólk
sækir samt skóla í mörg lönd
og þjóðin hefur kynni af áðui
lítt þekktum 'öndum og pjóð
um. Við lífum á öld tækni og
vísinda. Síðan síðari heimsstyj
öldinni lauk. hafa orðið mjöt
[ örar breytingar í þeim efnurr
: svo örar að gjörbreytingai
;. sem nálgast byltingu hafa oró
!ið á hugmyndum manna um
framtíðarmöguleika. Runnin e>
atómöld. Sú öld gerir miklai
Hokkingarkröfur til allra
manna í hvaða stétt sem þeir
starfa.
Starf bændanna er alltaf að
verða fjölbreyttara og vanda-
samara með hverju ári. Fólki
fækkar líka sífellt í sveitunum
og starfið gerir því meiri króf-
ur tíl hvers einstaklings en áð-
ur.
Bóndinn þarf að vera fjöl-
menntaður til að kunna full
skil á áhrifum fóður og áburð-
arefna og til að geta farið þann-
ig með þau, að verðgildi þeirra
skili sér aftur í auknum af-
rakstri búsins. Hann þarf að
vera tæknimenntaður til að
geta valið beztu gerðir véla til
bústarfa og kunna með þær að
fara. Hann þarf líka að kunna
áttaskil í hagfræðilegum efnum
svo hann rati þá leið í búskapn
um, sem skilar beztum arði.
Þessar þekkingarkröfur eru
vaxandí með hverju ári sem
liður.
En á sama tíma er nær kyrr
staða- í skólamálum sveitanna
Enn er víða farkennsla eins og
var fyrir 50 árum og í mörgum
héruðum er enginn unglinga
skóli. Því er víða ekki hægt að
fullnægja nær 20 ára gömluir,
lagaákvæðum um skyldunám
unglinga.
Og tiltölulega lítill hluti sveitr
unglinga heldur áfram námi
eftir að skyldunámi lýkur og
þeir fáu. sem það gera. fara ift
ast alfarnir úr sveitunum, ti)
þess að afla sér fjár til náms
ins og koma ekki bangað aftui
til starfa
Þetta er óviðunandi ástand
og ósamboðíð nútíma menning-
arþjóð. Allir þegnar verða að
hafa jafnrétti til náms og þekk-
ingar.
En hvernig á að breyta
þessu? Svar mitt er:
1. Lífskjör þjóðfélagsstétt-
anna verða að vera jöfn, hvort
sem búið er í sveit eða þéttbýli.
2. Byggja verður skólahús i
sveitunum sva fullnægt verði
skyldunámi barna og unglinga
við sæmilegar aðstæður.
3. Taka ber upp námsstyrkja
kerfi og veita námsstyrki öll-
um unglingum, sem þurfa að
dvelja fjarri foreldrahúsum við
nám. Slíkir námsstyrkir eiga
ekki aðeins að ná til sveitaung
linga heldur og annarra ung
linga, sem ekki geta daglega
gengið í framhladsskóla af
heiman.
4. Komið verði upp héraðs
skólum og miðskólum í öllum
héruðum. í sumum héruðum
myndi nægja að byggja heima
vistir við skólana í bæjunum
5. Byggðir verði menntaskói
ar í hverjum landsfjórðungi
Jafnframt bessu verði allt
fræðslukerfið tekið til gagn
gerðrar endurskoðunar og
breytinga að hætti nágranna
þjóða okkar og þvi breytt ti!
samræmis við þarfir hins nýja
tíma. Þá verði m.a sérfræði
skólar eins og bændaskólar og
húsmæðraskólar felldir inr,
fræðslukerfið op námstilhöeui’
breytt í samræmi við þá breyt-
ingu og kröfur tæknialdar.
Einhver lesandi kann að
spyrja, hvort allt þetta myndi
ekki leiða til þess, að ennbá
færra ungt fólk settist að í sveit
um en nú er.
Við getum ekki vænst þess,
að íslenzkur landbúnaður né
heldur íslenzkt þjóðlíf almennt
blómstri í skjóli einangrunar
eða vegna almenns þekkingar-
leysis. Én hins er að vænta: að
velmenntuð bændastétt eins og
vel menntuð þjóð, lyfti at-
vínnuvegi sínum tii nýs og auk
ins gengis. Þekkingin eykur
mönnum áræði að reyna nýj-
ungar og gefur mönnum vald
á fleiri möguleikum. Æskufólk
elskar ekki landbúnaðinn og
sveitirnar af því að það kunni
ekkí skil á öðru, heldur af bví
að í samskiptunum við lifandi
náttúru, búfé og jörð, fæi bað
rýmri athafnamöguleika en víð
ast annars staðar og það eygir
þar nýja og aukna þroskamögu-
leika sé beitt þekkingu nýjustu
vísinda og véltækni.
Eitt er líka nauðsynlegt, að
hín fjölmenna islenzka embætt
ismannastétt framtíðarinnai
verði ekki eingöngu skipuð
fólki, sem alizt hefur upp 1 þétt
býli Reykiavíkur Þar þart dreit
býlið líka að eiga sína fulltrúo
sem bekkja til lífskjara og -ið
stæðna þess og skilja viðhort
þeirra, sem sækja sjóinn og
yrkja jörðina. Nauðsynlegt
iafnvægi barf að ríkja í þessu
sem öðru
Þær breytingar í skóla og
fræðslumálum, sem hér er rætt
um, munu vafalaust kosta all-
mikið fé. En mentitun, sérstak-
lega sérfræðileg verkmenntun,
er aldrei of dýru verði keypt.
Hún skilar sér aftur í vaxandi
framleiðslu og auknum þjóðar-
tekjum.
Allar nágrannaþjóðír okkar
hafa gert eða eru að gera ráð-
stafanir í fræðslumálum, sem
ganga í svipaða átt og hér er
rætt um. Allmikið hefur verið
rætt um nauðsyn breytinga á
fræðslulöggjöf okkar fslend-
inga almennt. en minna og
alltof lítið um það misrétti
sem sveitafólkið býr vlð í þeim
efnum.
Fyrsta sporið til úrbóta er
að leiðrétta þetta misrétti. Þar
dugar ekki umtalið eitt.
Alþingi og stjórnvöld verða
að taka það raunhæfum t.ök-
um til úrlausnar.
Þegar að því kemur væntí
ég þess að ekki standi á skiln-
ingi og stuðningi sveitafólks
íns.
Framtíðarheill þjóðarinnar
saga hennar og menning, er
að verulegu leyti bundin því.
að hlúð verði að frumrótun-
um, samskiptum fólksins við
landið og náttúruöflin. Fólk
ið, sem það hlutverk vinnur
má ekki setja á annan bekk
sem annarsflokks þjóðfélags-
þegna í menningarmálum.
Urbætur í þessum málurr
mega því ekki dragast.