Alþýðublaðið - 05.06.1954, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 05.06.1954, Qupperneq 7
Laugaidagur 5. júní 1954 ALÞYÐUBLADIÐ kennslumálaráðhetiá mund verða vel við slíkum óskum, ef séð væri, að þjóðin vildi levsa þetta mál á viðunar.di og mýnd arlegan hátt. 5*3 ÍSLENZKT HEIMILI Strandamenn og Vestuf-Hún Hvernig má iífga íFrh. af 5. síðu.) sósur eða tíu tegundir af lysti- lega gerðum sætum kökum. — Nútíma húsmóðir verður að sinna allt öðrum og virðulegri kröfum heldur en duttlungum afvegaleiddra lúxuskvenna. Þeg vetningar hafa með sameinuðu ar forráðamenn Staðarfells og J átaki reist hinn myndarlega hér Hallormsstaðar hafa fengið aðsskóla á Reykjum. Þaxt eru glögga vitneskju um rekstur j húsakynni mikii og góð. Skól- g'óðra skóla, útvegað sér heim-1 *nn ^SSur °2 a eyít| úti ild landibúnaðarráðiherra til að í firðinum. Þarer jarðhiti næg. starfrækja þessar stofnanir á | U1 -ott ^ íÞr°^aiðkana, frjálsmannlegan hált og velja', sí®Þaða, róðrá og þar til forustu og kennslu kon- ur, sem minna á Kristjönu Pét- ursdóttur frá Gautlöndum og ' aðrar ágætar forustukonur hinna fyrri skóla, er málið leyst á farsælan hátt. Takist þeim þetta 'rnun aldrei framar verða minnzt á að breyía Staðarfelli eða Hallormsstað í vistheimili fyrir léttúðugar og ógæfusam- ar T 4- TA„- T>:i~v dl hL -ll.- o. uimd- sonar getur ennfremur bjargað skólunum frá því óláni sem hinn iangi kennslutími leiddi yfjr skólana á undangengnum miss- erum. Um húsmæðraskóla Akur eyrar gilda sérstakar ástæður. Bæjarstjórn Akureyrar hefur boðið ríkisstjórninni húsið til leigu eða kaups. Byggingin er 'hæfilega stór fyrir ITúsmæðra- kennaraskóla Islands. Kennsiu stofur rúmgóðar og sólríkar búnar flestum þeim tækjum. sem með þarf við dagleg störf 'í slíkum skóla. Á efra lofti er nægiíegt húsrými fyrir heima- vist handa öllum nemendum. Gott land til jarðræktar og skóg ræktar liggur rétt v:ð skólanr;. Á Akureyri er völ allra þeirra kunnáttumanna í heilsufvæði og öllum sérgreinum, sem þörf er á. Skólinn er jafn vel settur á Akureyri og í Reykjavík. Á Akureyri býðst honum gott hús, en í Reykjavik er hann á 'götunni, og njHega úthýst úr kjallara. Þingið hafði málið til með- ferðar í vetur en skorti skör- ungsskap til að ljúka því á heppilegan hátt. Betur unnu * norðlenzkir og austfizkir þing- menn fyrr á árum, þegar þem ■ skoruðu á Jón Magnússon ao veita Sigurði Guðmundssvni ' skólameistaraembættið á Akur •eyri og björguðu þar með Akur eyrarskólanum. frá Ixnignun. — Telja má víst, að mwerandi ,1 Hannes á liorninu. Framhald af 3. síðu. Heldur Veigu vildi ég eig'a en þessar; Kósa er feig og Sína sjúk. Svei, þær mega hreppa fjúk. knattleikja. Sennilega 5 fer bezt á því, að skólinn stándi auður einn vetur meðan Strandamenn og Húnvetningar eru að átta .sig á málinu. Næsta átakið er að fá til íorustu cjíug- andi atorkumann, og að útvega frá kennslumálaráðherra heim- ild til að starfrækja skólann eftir héraðsskólalögunum frá I93b. pp F'kki pfí.ir hinn; van- hugsuðu löggjöf frá 1946. . Þá væri þar frjálsmannleg for- staða og kennsla, —- ísleázkt heimili, stunduð þjóðleg fráfeði, íþróttir og marg'háttuð verkleg kennsla, bæði karla og kverina. Ekki er þörf á að slíkur jsMóli hafi meira en fjörutiu nemend ur. Hinir stóru heimavistars|cól ar í sveitum fá á sig verksmiðju blæ, og framleiðslan verður misjöfn. Á blómaöld Möðruválla skóla og Flensborgar, váru í þessum merkilegu stofnun- um að jafriaði um fjörutíu ném endur. Þá geta tekizt góð per- sónuleg kynni miili nemerida og kennara, og mikil tryggíng fyrir, að skólalífíð verði héil- brigt og til ánægju og ga^ns fyrir nemendur og aðstandend ur þeirra. : STÖÐVUM Á AÐ ÓSI Gísli Jónsson hefur nú s|m vænta mátti, með dugnaði.sjn- um og áhuga, vakið málsj á vandasömum þætti í uppeíc§s- málunum, Hér er bent á, j&ð fyrst er. að stöðva á að ósi. ,E£ forráðamenn landsins láta vjð- gangast siðleysi dansleikjarina er tilgangslaust að hugsa :tíl að bjarga fáeinum stúlkum :út úr soginu. En þegar myndár- lega hefur verið tek;ð á, 'að uppræta ósómann þar sem hann er mestur, mun fleirum þykja einsætt að hlíta bendingú Gfela Jórissonar um að efna til sto'fn. ana fyrir afvegaleiddar kohur. Er þó málið vandasamt og þþvf góðan undirbúning. Þar sem þjótíin hefur byggt sér með ærnum kostnaði ungmenna- skóla og húsmæðraskóla fýrir gott fólk og siðsamí, er= vandinn sá einn að halda áfram á réttri braut, líkja eftir íslenzku héim ili og þjóðllegum háttum, en Afmælissamtal Framhald af 4. síðu. ing minn við Alþýðuflokkinn, og ýmsar tillögur mínar á Dags brúnarfundum, en hefi haft full an svefn þess vegna. Hins vegar eru ýmislegir kvillar, sem þjá mann, og er mér sagt að sé slit frá liðnum árum.1' En Jón vill lítið um það ræða, en sesir mér bó, að hann treysti sér ekki lengur til bess að vinna á evrinni og er nú að koma sér upp litlum fjárstot’ni og segist að öllu forfallalausu munu geta sleppt 40 kindum í sumar. Við ræddum áfram um gamla og nýja tímann. og enn brýnir ! Jón raustina um skyldurnar við það liðna og framtíðina; ábyrgð og trúmennska í öllu starfi. þá mun vel fara — það er grund- völlur a'lls þess bezta í hverj- um og einum. Þessir eiginleik- ar þroskast bezt með hinum há. leitu hugsjónum Alþýðuflokks ins. „Þá ósk á ég bezta, að sundrung og óheilindi verði send á sextugt djúp og fólkið framkvæmj skyldurnar við sig sjálft og samtök sín — Alþýðu flokkinn. Hætti að berjast gegn sjálfu sér.“ Jón fylgir mér úr hlaði, og ég kveð h.jónin á Aðalbóli með óskum um góða heilsu og bjarta framtíð. Ég veit að undir þess- ar óskir mínar verður tekið af öllum þeim ,sem til þekkja, og m.argar hlýjar hugsanir munu beinast heim að Aðalbóli @ annan dag hvítasunnu, því að margir eru s&mtíðarmennirnir og vinirnir. Heilll og gæfa fv1gi þér, ungi og gamli baráttumaður, á 65 ára afmælinu. Eggert G. Þorsteinsson. Tjarnarcafé á annan í Hvítasunnu kl. 9. Illjómsveit Jósefs Felzman. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Tjarnarcafé Odýr blóm TOIÍGSALAN A EIRIKSGOTU OG BARONSSTÍG, VITATORGI VIÐ HVERFISGÖTU og BLÓMABÚÐIN, LAUGAVEG 63 selja “ mikið af fallegum, ódýrum Túlipönum, Levkoj, Rósufri og Neilikum til Hvítasunnunnar. — E míremur selur Gróðrarstöðin Sæból mikið af fallegum fjölærum plöntum og stjúpmæðrum, Bellisa, Nemesia, Levkoj, MoTgunfrúr og fleira. — Hvergi fallegri greniplöntur en í BLÓMABÚÐINNI, LAUGAVEG 63. Gróðrastöðin opin til kl. 10 e. li. Jón Pálsson Framhald af 5. síðu. •Sundmenn þeir, sem æft hafa undir handleiðslu Jóns, eiga margar ógleymanlegar endurminningar um samveru- stundirnar á æfingunum. Það má segja, að ávangur sá, sem riáðst hefur í sundíþrótt- inni ihér á landi, sé að mörgu leyti árangur af lífstarfi Jóns Pálssonar. J, SKIPAUTG6RÐ RIKISINS M.b. Sfakkur mun í sumar halda uppi vikulegum ferðum milli hafna frá Hólmavík til Ingólfsfjarðar með viðkomu á venjuleg- um höfnum í báðum leiðum, 17 ferðir alls, þar af 8 til Reykjafjarðar nyrðra með viðkomu á Dröngum. Farið verður frá Hólmavík á þriðjudagskvöldum . .eítír komu áæflunarbifreiða frá Reykjavík. Þegar um keppni við önnur lönd eða um sundmót erlendis hefur verið að ræða, hefur hann annazt þjálfun þeirra múnna, er sendir hafa verið héðan á slík mót. í tilefni af þessum tímamót- .úrri -í lífi Jóns Pálssonar þakka íslenzkir sundmen i honum ó- eigingjarnt starf í bágu þessar- ar íþróttagreinar og vænta þess, að íslenzkur æskulýður megi enn njóta lengi leiðsagn- ar hans. Ari Guðmundsson. MEÐ ÞVÍ að vísur þessar eru búnar að ganga manna á j forðast ’innflutt tildur bæði milli, er það ekki örugt, að eigi kennslu og framkvæmdum. kunni eitthvað að hafa brengl- ast í þeim, og er þó ekkert sem bendi til þess, að vikið sé frá hinu upprunalega.“ Með þessum hætti má lí|ga dauða skóla. Jónas Jónsspn. frá Hrifllíe ■ ■M-a.ip ■ Fákur Hinar árlegu veðreiðar félagsiiis .Verða lialdnar á Skeiðvellinum við Elliðaár annan í jjj Hvítasunnu klukkan 2.30 e. h. cífiílö)?' 1, ýGóðhestasýning. ' 2. Skeið. * ^Kvenknapar sýna gæðinga sína. 4. Stökk á 300 m. færi. 5. Stökk á 350 m. færi. , f Veðbanki starfandi. — Margir óþekktir gæðingar taka þátt í hlaupi. Veitingar á staðnum. STJÓRNIN. >»- SERLEYFISFERÐIR á leiðinni Reykja vík - Mosfellssveit frá Reykjavík frá Reykjum frá Hraðastöðum sunnudag kl. 12:45 14:15 16:30 18:00 19:30 23:00 13:30 17:00 18:45 23:40 15:00 20:15 laugard. kl. 7:15 12:45 14:15 16:20 18:20 23:00 8:30 13:30 17:00 19:45 8:15 15:00 19:15 aði'a daga kl. 7:15 13:15 18:20 8:30 14:35 19:35 8:15 14:15 19:15. SERLEFISHAFAR.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.