Alþýðublaðið - 24.06.1954, Side 4

Alþýðublaðið - 24.06.1954, Side 4
ALÞÝÐUBLAÐID Fimnítudagur 24. júnl 1954 Otgefandi: AlþýBuílokkurinjn. Ritstj&ri og ábyrgBartrukðcx: Henníbcl VaJdim*rsson MeBritstjóri: Helgl SœtmtnðMOB. Fréttastjóri: Sigvaldl Hjálmarsson. Blaöamenn: Loftur GuB mundsson og Björgvin GuSmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- aíml: 4908. Afgreiöslusími: 4900. AlþýðuprentsmiCjan, Hvg. 8—10. Aikriftarverö 15,09 á mán. 1 lausasolu: 1,00. ! Klögumálin ganga á víxl SÍÐAST LJÐINN VETUR! ekki góðu. Málið virðist þann- <var auglýstur frestur til að ig vaxið, að stjórnarfiokkarnir sækja um innflutnings- og deili um það mánuð eftir mán- jgjaldeyrisleyfi fyrir 500—600 ' uð, hvors „réttlæti“ eigi hér að ifcifreiðum, sem ákveðið var að giiaa> sa reipdráttur kann að flytja inn á þessu ári. Frestur- inn rann út upp úr miðjum apríl, og höfðu þá borizt nær tíu umsóknir um hveija bií- reið. Hlutaðeigendur áttu von á því að fá já eða nei innan skamms tíma og væntu þess iauðvitað, að þeir vissu strax í <vor, hvort þeir fengju bifreið eða ekki. Hingað til liefur þó ekkert heyrzt um þetta mál £yrr en nú, að ósætt er komin upp á stjórnarheimilinu vegna jþess. Framsóknarmenn kenna félögum sínum í Sjálfstæðis- flokknum um dráttinn og fæta rök að því, að hanti sé runninn ; undan rifjum forsætisráðherr- ans, Ólafs Thors. Landsm«nn dilusta á þessi orðaskipti, en bif- íreiðarnar sjást hvorki né lieyrast. ; íþróltirnar á þjóðhátíðardaginn - Þetta getur naumast kallazt stórmál, en þó gefur að skilja, hversu tilfinnanlegur dráttur fiessi muni öllum þeim, er hlut eiga að máli. Hlutaðeigendur geta ekki ráðizt í þær fram- Ikvæmdir, scm hugur þeirra stóð til. Hifrciða er mcst not um sumartíminn, en hver mánuð- 'urinn líður af öðrum, og ekk- <ert fréttist um afgreiðslu máls- ins nema að klögumáliu ganga a víxl á stjórnarheimilinu. Fóik unir þessu illa að vonum. vera lærdómsríkur fyrir þá, sem á takast, en hann er ófýsi- legur að dómi þúsundanna, sem bíða þess að fá að vita, hverj- ir komi til með að hreppa bif- reiðarnar. Þetta kátlega í- íþróttamót á stjórnarheimilinu er háð á kosfnað þeirra landS' manna, sem þarfnast bifreiða vegna atvinnu sinnar og af- komu. Það ætti að vera kjarni málsins, þó að Morgunblaðið minnist ekki á hann einu orði í yfirklórsgrein sinni og breiði blæju þagnarinnar yfir réttlætishugmynd sína. Annars eru tilburðir Morg- unblaðsins í þessu sambandi vægast sagt hlægilegir. Það ræðir fjálglega um þá miklu eftirspurn, sem sé eftir bifreið- um. En það getur ekki þeirrar staðreyndar, að hingað hafa verið fluttir inn undanfarin ár lúxusbílar í hundraðatali ef ekki þúsunda á sama tíma og framleiðendur og atvinnubíl- stjórar fá ekki_bifreiðar, sem þeim eru nauðsynlegar vegna atvinnu sinnar. Þarna er „rétt- læti£‘ Sjálfstæðismanna rétt lýst. Almenningur verður þess ekki var, að orðinu halli á stjórnarheimilinu, þégar verið er að ákveða innflutning á lúxusbílum handa ráðherrum, Framsóknarmcnn hafa orðið fyrrverandi ráðherrum og öðr- varir við þetta og reyna að þvo nm stjórnargæðingum. Þá er hendur . sínar. Og nú skerst skriðið . undir borð og samið í sem Snorri og fleiri skólamenn, Morgunblaðið í leikinn | for- ‘bróðerni. En þegar úthluta . á raenntamálaráðherra - og banka HÁTÍÐAHÖLDIN 17! júní í ár tókust mjög vel hér í. Reykjavík nemá hvað skip'i lagi íþróttanna var ábóta- vant. Má það þó furðulegt teljast, þegar að bví er gætt, að . íþróttirnar setja mikinn svip á bæjarlífið um þetta leyti árs og eitt íþréttamótið rekur annað. Hér skal eng- inn dómur á það lagður, hverjum mistökin eru að k.enna, en hlutaðeigandi að- ilar ættu sannarlega.að gera hreint fyrir sínum dyrpm og gæta þess framvegis, að sú hlutdrægni, sem átt heJ- ur sér stað, endurtaki sig ekki. BÆNDAGLÍMAN OG UNGMENNAFÉLAGIÐ Eirm þáttur íþróttanna var bændaglíma, enda jafnán siður, að þjóðaríþróttin sé sýnd á þjóðhátíðardagir.n hér í höfuðstaðnum. Bænda glíman Iheppnaðist dável, enda sumir keppendurnir í hópi snjöllustu glímumanna okkar, en þátttakan var ó- sínum glímukóng íslands og rnarga aðra vaska kapps: Verður ekki hjá því. komizt ða álykta, að sérstakar á- stæður liggi því til grund- vallar að enginn glímumað- ur tJngmennafélags Revkja víkur mætti til þessa 'le’.k j. . Glímukóngurinn var skráö- til til þátttöku í annarri í- þróttagrein, en mætti ekki til leiks. Hvað. kemur til? Viidi UMFR ekki taka þatt í íþróttum þjóðhátíðardags- ins eða hefur sundurþykkjá íþróttafélaganna í Revkja- vík einu sinni enn. orðið hlut aðeigendum til áiitshnekkls?. FORSET ABIK ARINN OG STÚLKURNAR Forseti íslanös hefur gef- ið gullfagran bikar til að keppa um á þjóðhátíðardag- inn. Hann hlýtur hveriu sinni sá íþróttamaður, sem vinnur bezt afrek í.frjálsym íþróttum 17. júní. Var keppt um bikar þennan í fyrsta skipti í ár, og mun hinn. á- gæti spretthlaupari Hörður. trúlega lítil. Þetta kom Haraldsson hafa unnið hann mörgum á óvart, þar eð gk'man virðist eiga sér nýít blómaskeið um þessar mund ir. Sannleikurinn var iíka sá, að meðal keppendan’aa í bændaglímunni var engihn þátttakandi frá þyí íþrótfa- félaginu í Reykjavík, sem sendir jafnan flesta glímu- menn til leiks og á í röðum. fyrstur manna. En í sam- bandi við þessa keppni ger- ist það, að engin stúlka þreytir leik í vomnni um.að hreppa forsetabikarinn. Þó hafa kvennygreinarnar bótt sjálfsagður liður í íþrótíun- um á þjóðhátíðardaginn und anfarin ár. Auk þess er á- stæða til að ætla, að snjall- asta íþróttastúlka okkar hefði haft mikla möguleika á því að hreppa forsetabili- arinn í ár. En hún sást ekki á leikvellinum og engin af stallsystrum hennar. Hvað kemur til þess, að stúlkurn- ar tóku ekki þátt í íþróttum þjóc hátíðardagsins í ár? Er hér um að ræða hlutdrægni eða mistök? HVÍMLEITT ÓÓRÐ - Auðvelt væri að benda á fleiri atriði til athugasemda og gagnrýni í sambandi vnð íþróttirnar á þjóðhátíðai- daginn, en þessi tv° skipta mestu máli. Þau verða hlut- aðeigar.di aðilár að upplýsa, svo að viðunandi sé. Iþrótt- irnar eiga að auka dreng- skap og samhag, en ekki að leiða til hlutdrægni og sund- ’^'lyndis. — íþróttafélögin liggja því miður undir því hvimleiða óorði, að þau sitji ekki á sárs höfði og revni jafnan að troða skóinn hvert af öðru. Þetta er sök íorustu mannanna, en hún er blett- ur á íþróttahreyfíngunni í heild. Er vissulega illa farið. ef þessar ódyggðir verða til þess, að hlutdrægni eða mis- taka gæti varðandi hátiða- höldin 17. júní, þegar Islend ingar bera yfirleitt gæfu til að gleyma flokkadrætti og stéttaríg í fögnuöi unninna . sigra og samtengjandi fram- tíðarvona. Herjólfúr. Guðmundur Daníelsson skólastjóri: Börnin og peningarnir í SÍÐASTA tölublaði Suður- lands birtist grein, sem nefnist „Ráðdeild og upþeldi“ eftir Snorra Sigfússon námsstj óra. Þar er gerð grein fyrir nýjung, ráð Landsbankans koma í framkvæmd hýggjást . strax á Tistugrein sinni í gær. Skýring bifreiðum til aimenningsþarfa, Jtess er sú, að fyrir Sjálfstæðis- þá ætlar allt vitlaust að verða, enönnum vaki það eitt að reyna yfirlýsingum rignir yfir þjóð- þessu ári í því skyni að kenna uð freista þess að koma bif- ina, deilur rísa í blöðunum og 'æsku þjóðarinnar sparnað óg reiðainnflutningnum a Jforigðari grundvöli og heil- allt situr fast. Og skýringarn- skapa ar eru þser, að Framsóknarmenn tnöguleika fyrir auknu réttiæti sæta ofríki af hálfu Sjálfstæð-^ ást beita, er sú, að Landsbank- & þessu sviði! Það vantar því. «kki, að tilgangurinn er góður. Hins vegar reynist Sjálfstæðis- iflókknum enginn leikur að koma þessu í kring, því að drátíurinn er orðinn langur, þó •*ð málið sé í raun og sannleika títið. ismanna og Sjálfstæðismenn fá ekki fullnægt ,p-éttlætinu“ fyr- ir Framsóknarmönnum! Þetta er ágætt dæmi um vinnubrögð stjórnarflokkanna, en það er því miður nokkuð kostnaðarsamt fyrir stóran hluta þjóðarinnar. Stjómar- Morgunblaðið lætur hjá líðft flokkarnir minna á kerlíngarn- að geta þess, hver sé heilbrigð- ar, sem sögðu: Klippt var það, in og hvert réttlætið, sem vak- skorið var það. Og þeir hirða ie fyrir Sjálfstæðismönnum , ekki hætishót um það, þó að varðandi ráðdeild í meðferð perdnga. Að férðin, sem þessir menn hyggj inn ætlar í haust að gefa öll- um skólabömum á íslandi spari sjóðsbók með Í0 króna inn- stæðu í þeirri lánsstofnun, sem næst til allra stærri barnaskóla Jandsins þeirra erinda að þeir taki að sér sparifjársöfnun með al nemenda sinna, sem mun eiga að fara fram á pann hátt, að skólaptjórinn eða einhver kennarinn taki við aurum barn anna og afhendi þeim í stað GUÐMUNDUR DANIELS SON skólastjóri og ritstjóri Suðurlands ræðir í grein þessari hugmyndina um sparifjársöfnun skólabama. Bendir hann á ýmis athygl isverð atriði varSandi tilgang hennar og framkvæmd og væri þörf á því, að frekari skrif yrðu um málið áður en tengra er haldið. Þetta er stórmál -eins ©g Guðmund- ur tekur réttilega fram, en gæti snúizt til bölvunar, ef rasað væri um ráð fram. bifreiðaúthlutunina. J þessi þrætugirni þeirra baki mn »sParimerkl“ (25 aura> Væri þó fróðlegt að fá nánari þúsundum landsmanna óþæg- «pplýsingar um það atriði, ef indum og fyrirliöfn. Valds- taka á ummælin alvarlega. mennina varðar ekkert um •Batnandi mönnum er bezt að slíka smámuni. Þeir eiga líka lifa, en fortíð Sjálfstæðis- ágætar bifreiðir til að aka í að flokksins spáir satt að segja deilustaðnum og frá. - tJtbreiðið Alþýðublaðið Hugmyndin að kenna upp- vaxandi æsku þjóðarinnar sparnað og ráðdeild er auð- vitað góð, og ekki er fyrir það að synja að kennsluaðferðin, sem beitt verður reynist vel. — En hér þarf áreiðanlega að mörgu að gá, áður en farið er af stað. því bersýnilega gæti krónu, 5 króna o.s. frv.) sem framkvæmd pessara mái a orðið þau líma síðan inn í þar gerða siík, að verr væri af stað farið bók, og framvísa síðan í pen- en heima setið. Auk þess virð- ingastofnun þeirri, sem spari- ist mér að enn skorti mikið á, sjóðsbók þeirra er skráð hjá, að riægilega skýr greinhafi ver og verður þá sú upphæð, sem ið gerð fyrir mörgum mjög sparimerkin nema, færð inn í mikilvægum atriðum varðandi bók þeirra, en skólastjórinn af framkvæmd hinnar áætluðu hendir bankanum sömu upp sparifjórsöfnunar. í fyrsta lagi: svmdl- seg]um nu svo að al- hæð í peningum. Þannig hefur í hvaða tilgangi á barnið að 11 loS sem tryggöu mér skilizt að þessi starfsemi safna peningum? Engm dyggð sParife skolakaima geSu ryrnuri sé hugsuð í stórum dráttum. , getur það talizt að safna pen1 Framhald á 7. síðu.. ingum án markmiðs, og gera ekki aðrir en nurlarar og aura sálir. Það er því ekki nóg að gefa ‘barnrnu 10 krónur í bók og hvetja það til að bæta við upp hæðina. Það verður að gefa því hugmynd um jákvæðan tilgang jafnframt t. d. að það megi kaupa einhvern nytsaman Ihlut fyrir inneign sína, þegar hún nægi til þess. Og hvenær má það hefja innstæðuna? Verður því leyfilegt að hefja hana alla Kvenær sem er að meðtöldum 10 krónum bankans? Þá vaknar hjá manni megn éfi um upþeld isgildi þessarar starfsemi,- ef svo búið skal standa, sem hing að til, að sérhver gengisfelling gjaldmðilsins næði hindrunar- laust á sparifénu. Fyrir geng- isfellingar síðari ára fékk barn nokkurt að gjöf upphæð, er það mátti nota til að kaupa sér reiðhjól. Hinir fullorðnu töldu því trú rnn að betra, væri að ávaxta peningana fyrst í banka, og kaupa fyrir pá seinna. Þegar barnið hóf síðan innstæðu sína í bankanum, nægði hún aðeins fyrir bjöllu á reiðhjól! Svóna fór um þessa ráðdeilql — og uppeldi! Fýrsta reynsla barnsins af fjármála- stofnunum þjóðarinnar var

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.