Alþýðublaðið - 25.06.1954, Page 1

Alþýðublaðið - 25.06.1954, Page 1
XXXV. árganguu Föstudagur 25. juní 1954 HHnmnMiMMHaHH i'”Wi"T> 135. <R 24. þing Alþýðuflokksins verður íialdið um eða eftir miðjan september næst kom- andi, j j Fundartími og fundarstaður verður nánar tilkynmt- ur síðar. ; i ; . Hannibal Valdimarsson formaður. Kristinn Gunnarsson ritari. Fregn til Alþýðublaðsins SELFOSSI í gær FRAM að þessu hefur lav ' vciðin í Olfusá verið frá- KMm 8 laxar s.l. viku, en 12 í nóll num r Arangurslausar samningaviðræður milii samn | 8Í ferðamenn frá Norðurlöndum i gær ; Komu hingað með pólska skipinu Batorv, munalega treg. Alla síðustu \ viku fengust ekki nema að ) eins 8 laxar í gildrurnar lijá • V Kotferju, eða sama seni ekki ; ) neitt, en í nótt var A’eiðin i, eiimn bezt. sem af er. Veidd \ ^ ust þa 12 laxar. > í Mcnn halda, að laxinn sé Jj \ Viekki að neinu raði farinn að > ganga í ána. G.J. s BATORY pólska ferðamannaskipið kom til Revkjavíkur í , fi kCM í \\l ' 'í | gærmorgun um kl. 8 með 800 ferðamenn frá hinum Norðurlöná! inganefnoar AjV og tulltfúa Útvegsmanna | iMm. Er skipið á hrmgferð um Norðurlöndin á vegum Bennetit ferðaskrifstofunnar. Fregn til Aiþýðuhlaðsins ÍSAFIRÐI 23. júní. , Ferðaskrifstofa rikisins sá SAMNINGAVIÐRÆÐUR hafa undanfarið staðið yfir hér á 1 um fyrirgreáðslu og mótttoku fsafirði milli samninganefridar Alþýðusambands Vestfjarðar og hinna norrænu ferðamanna, og fulltrúa útvegsmanna á Vestfjörðum xun síldveiðikjörin. Enn skipulagði hina stuttu dvöl sem komið er hafa þær ekki borið neinn árangur og er deilt um þeirra hér á landi. hlutatryggingarupphæðina sérstaklega. Það var áform vestfirzku* " stéttarfélaganna aö íaka bátt í Nýlsinn reynisf prýðis vel TOGARINN Karlsefni kom af veiðum meo fyrri hluta atl ans í ný-ís, og reyndist sá hluti eins vel útlítandi við löndun eins og það sem ísað var síð- asta daginn. Við áframhaWs ísun í lar.di úr afla togarans Geir sem kom iinn fyrir nokkrum dögum, hef ur notkun ný-íssins sýnt undra verðan árangur, en matsmenn frá fiskimati ríkisins athuguðu fiskinn. ■ ísinn í togarana var fram- leiddur í sænsk is’. frystihús- inu. Franska sljórnin hlýlur frausf FRANSKA stjórnin hlaut ó- beint traust í fulltrúadelW franska pingsins í gær. Höíðu andstöðuflokkar stj órnarinnar VeBrii I sisg Norðaustan gola eða kaldi. heiWarsamningum þaim. um síWveiðikjörin, sem Alþýðu- saniíband íslands hafði forgöngu um og sem nýlega hefur verið samið um. og neituðu fulltrúar ASV sérsamningum við vest- firzka útvegsmenn á s. 1. vetri um síldveiðarnar. þrátt fyrir, vænlegar horfur ira hagstæða : samninga þá. til þess að geta! borið fram tillögu er gengu í tekið hátt í heildarsamningum. j berhögg við stefnu stjómarinn En af sérstökum ástæðum, sáu ar. Voru tillögur stjórnarand- Vestfirðingar sér ekki fært að stöðunnar felldar með yfirgnæf gerast aðilar að áðnrnefndum ‘ andi meirihluta. heiWarsamningi ASI og LIÚ, ’ og tóku þá ákvörðun að semja sérstaklega, iþótt gera mætti ráð fyrir því að það yrði mun torsóttara nú en í vetur, eins og einnig er komið á daginn. I ' FLEST SKIP TILBÚIN , TIL VEIÐA. Stéttarfélögin e;-u nú hvert af öðrn áð lýsa yfir verkfalli á síldveið'skipunum og befst vinnuistöðvunin n-k. sunnudag, hafi samningar ekki náðst fvrir þann fíma. 'Síldveiðifloti Vestfirðinga er FramhaW á 7. síðu. SAGA ÞINGVALLA SOGÐ. Veður var m’jög goft í gær- mqrg'un er Batory varpaði akk erum á ytri höfninni. Skoðuðu farþegarnir höfuðborgina í glampandi sólskini í gærmorg- un. | Farþegunum var skrpt í tvo hópa. Hafði annar skamma við- dvöl í höfuðborginni í gærmorg un, bví að ekið var með hann til Þingvalla hegar fyrir hádegi. Á Þing'völlum sagði Biarni Guð mundsson ferðafólkinu sogu staðarins. S>íðan sk'ipti hópur- inn sér. Snæddi annar helming- urinn í Valhöll, en hinn hélt osfleg aiikniiig á ntjólkur em bersf Flóabúinu . Aukningin er mest í Rangárvallasýslu Fregn til Alþýðublaðsins SELFOSSI í gær. MJÓLKURBÚI FLÓAMANNA berst nu daglega miklum mun meira magn af mjólk en á sama tíma í fyrra, og meira að segja meira magn en í júlí í fyrra, en í þeim mánuði berst jafn- an mest magn. •— --— ~* Þessa daga er mjólkurmagnið sem. búinu berst 82 þús. lítrar, en í júlímánuði í fyrra bárust því daglega 75 þús. lítrar. Mest hefur aukningin orðið í Rang- árvallasýslu, en annars er aukn ing í flestum eða öllum sveit- um samlagssvæðirins. Til Reykjávíkur sendir Flóabúið daglega 32 þú's. lítra, og er það meira, en venjulegt er. Húsvíkingsins, s m hvarf á ák- ureyri leifaó árangurslausl Ótlazt, aö haoo hafi-fallið í sióinn Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. HÚSVÍKINGSINS, sem horfið hefur á Akureyri, hefur ver ið leitað, en árangurslaust, og engar fregnir liafa af honum kom ið eða ferðum hans frá 17. júní. Er óttazt, að hann hafi fallið í sjóinn. Nafn mannsins er Jáhannes®'7 Sigurðsson, eins og Alþýðublað- ^ ið skýrði frá í gær. Hann var j ráðinn bátsmaður á togarann j Jörund yfir síWveiðitímann, og' I hélt vökumaður um borð í tog- j aranum, að hann hefÖi séð hann ; fara um borð í skipið aðfaranótt' 17. júní, þar sem það lá út við Tanga. I Fínnski fiifileikaiiokkur- inn kom í gærkvöldi FINNSKU fimleikamennirn- ir komu til landsins í gær- kvöidi og sátu þá strax boð Eirfks Leifssonar, aðalræðis- mavns Flnna hér á landi. á- sairu i. ;ibf..mönnum formanni Ármanus og móttö umefnd. í kvMtí sýna bcr íímleika Iláloga andi, en á morgun tjúga þeir til SrglUijarðxr og sýna þar síðdegis og svc á Akur eyri um kvöldið. LEITAÐ MEÐ FJÖRUM. I gær var leitað meðfram sjón um hér í krir^ og undir bryggi- um í höfninni, en leifin bar ekki árangur, og i dag á.tti að slæða höfnina. handknalfleik kvenna ÍSLANDSMEISTARAMÓT IÐ í handknattleik kvenna (úti) verður haWið á ísafirði á tíma bilinu frá 31. júlí til 8. ágúst n. k. Framkvæmdastjórn ÍSÍ sam þykkti nýlega að fela íþrótta- bandalagi ísafjarðar að sjá um íslandsmeistaramót í hand- knattleik kvenna og að mót þetta fari fram á tímabilinu 31. júlí til 8. ágúst n k. austur að Sogsfossum, og síðán til Selfoss og Hveragerðis. VELHEPPNAÐ GOS. í Hveragerði hittist síðan a]]- ur hópurinn og horfðx á vel- heppnað gos úr gufuborholu. —• Síðan var haldið til Reykjavik- ur og höfuðfcorgin skoðuð. Sá hópurinn er dvaldist í Reykja- vík um morguninn snædd’ ura borð í Batory, en hélt síðan/ austur að Þingvöllum eftir há- degi. ÞJÓÐDANSAR OG GLÍMA Á ARNARHÓLI. Ferðaskrifstofan. sá um aS dvöl hinna erlendu ferðamanna yrði sem ske.mmtilegust þó stutt væri. T. d. voru sýndir þjóðdansar og íslenzk glíma á Arnarhólstúni, o g skemmti ferðafólkið sér mjög vel. í gæi? kvöldi var sú skemmtun end.ur- tekin um borð í skipinu. ' 24 LANGFERÐABILAR — 30 TÚLKAR. Að sjálfsögðu þurfti mikið starfsfólk til þess að sjá um fyrirgréiðslu svo margra ferða- manna. Munu um 30 túlkar og leiðsögumenn haía unnið hjá fercaskrifstofunni { gær, vegna komu ferðamannanna.. 24Jang- ferðabílar burftu til að flytja fólkið. HÉÐAN TIL NOREGS. Um kl. 10. í gærkvöldi létti Batory akkerum, og hélt héða.a til Noregs. Voru alíir hinir er- lendu ferðamenn ánægðir með hina stuttu dvöl sína hér á landi. Melsfaramót Isfands í frjálsum íþréffuRi MEISTARAAIÓT íslands f frjálsum íþróttum hefst á í- þróttavellinum í Reykjavík f kvöld kl. 8 með tveim boðhlaup um. Verður keppt í 4x100 m» boðhlaupi og 4x400 m. boð- hlauoi. vöruflulnmgaskip vænfanleg III áóalvíkur Höggsteypuhósafyrirtækið Reginn og Sameinaðir verktak- ar eiga sð taka við öllum frmkvæmdum af Hamilton þar . VIÐBOTARBYGGÍNG OG VÉLAR. Stóraukin starfsemi húsins veWur því, að brengsli eru orð- in mikil í húsakynnum þess. Er nú hafin endurbygging og hygg ing á v/ðbötarihúsakosti fyrir það. Einnig er ákveðið að bæts við vélar búsins. G. J. SKIPAKOMUR munu verða miklar og tíóar í Aðalvík a næstunni. Er von þanga'ð á fiinan vövuflií|ti i In ga skip u m með efni til radarversins og annarra byggingi, er þar á að reisa. Þar á að byggja tvær síórar vöruskemmur, og muuu grunnar að þehn vera ti'lbúnir. Eins og kunnugt er, háfði Hamiltonfélagið allar fram- kvæmdir þar með höndum í fyrra, og enn er unnið þar á vegum þess. Mun ætlunin að láta það Ijúka við lagningu vegar neðan frá sjónum og upp á fjallið, þar sem radar- veiilð verður byggt, og sjá um aðrar framkvæmdÍY, unz veg- arlagningunni er lokið. Ef'tir að Hami'lton er farið, taka þarna við íyrirtækið Reglnn og sameinaðir verktak ar, en Reginn er, eins og menn vita, fyrirtæki það, er flytur inn höggsteýþuhúsin margum ræddu, frá HoIIandi. Hefur blaðið vitneskju um, að íbúð- arhús starfsmanna þeirra, er annast radarverið, þegar það er komið upp, verði högg- steypuhús. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.