Alþýðublaðið - 25.06.1954, Síða 2

Alþýðublaðið - 25.06.1954, Síða 2
Föstudagur 25. júní 195^ a 1475 2 „rnerkustu knattsyrnu- leikir aldarinnar“ England - língverjaland London nóv. 1953 Budapest maí 1954 S-ýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst M. 4, m AU5TUR- m m BÆ3ABBIÚ fiö V . . I urutydKyiim (Strangers On A Train) ! SérstaWega spennandi og vel leikin ný merísk kvik- mynd, byggð á samnefndri j skáldsögu eftir Patricia1 Highsmith. Farley Granger Ruth Roman Robert Walker. Aukamynd: Hátíðahölclin 17. júní. j Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd M. 5, og 9. Sala hefst M. 4 e. h. Svarta guilið Mjög spennandi ný amerísk mynd er sýnir hve baráttan um olíuna er hörð og ófyr irleitin þar sem einskis er svifist og mínúturnar ráða oft úrslitum. í myndina er vafið bráðskemmtilegu ástar ævintýri. Dorothy Patrick Wayne Morris Preston Foster Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. £ 6444 Svarflgaldur i Hin störbrotna ameríska kvikmynd eftir sögu Alex- 1 andre Dumas, um hinn heims l fræga dávald og svikara j Cagliostro. Orson Welles Nancy Guild Akim Tamiroff ji Bönnuð innan 12 ára! í Sýnd ki. 5, 7 og 9 Ævinfýrl í svefn- vagninum Sprénghlægileg þýzk gaman mynd. Aðalhlutverk: Olly von Flint Georg Alexander Gustav Waldau Danskur skýringartexti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3B' NÝJA BÍÚ æ 1544 Borg í heijargreipum (Panic in the Streets) Mjög spennandi og nýstár- leg amerísk mynd, um harð vítuga baráttu yfirvald- anna í borginni New Orle- ans, gegn yfirvofandi drep- sóttarhættu. Aðalhlutverk: Richard Widmark. Barbara Bel Geddes. Paul Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. © TRIPOLIBIO ffi Sími 1182 Ferðin fii jjín Afarskemmtileg, efnisrík og hrífandi, ný, sænsk söngva- mynd með Allice Babs, .Tussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekM komið fram í kvikmynd síð an fyrir síðustu heimsstyr- jöld. Hann syngur í þessari mynd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jonathan Raut her). Er mynd þessi var frum- sýnd í Stokkhólmi síðastlið inn vetur, gekk hún í 11 vik ur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. m ItAFNAR- m m FJARÐARBI6 8R — 9249 — DuíarfuiH brynvagninn Afar spennandi og viðburða rík ný amerísk mynd í eðli legum litum. Rod Camercm Wayne Morris Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249 Áuglýsið í Alþýðublaðínu * ÞJÓÐLEIKHtíSIÐ Nitouch e sýning surínudag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15—20. Tekið á móti pöntuuum. Sími 8-2345, tvær línur. iAusfin varahlutir iímiklu úrvali Bremsuparíar Felgur : Fjaðrir Spindilboltar o. m. fl, Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun KaupiS AljiýSublaðið Bókband Bækur teknar í band (hand unnið. Fljót afgreiðsla. Uppl. á Víðimel 51. Sími 4043. HAFNASf IRÐI t y ÁNNA Stórkostleg ítölsk úrvals mynd, sem farið hefur sig- urför um alian heim. Silvana Mangano. Vittorlo Gassmann Ra£ Vallone Myndin hefur ekki veríð sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum, Sýnd M. 7 og 9. Sími 9184. ii reyKvisnr SAMNORRÆNA sundkeppn- in, sem hófst 15. maí, lýkur 15. september. í siðustu samnorrænu sunci- keppni sigruðum vjS svo glæsi- lega sem raun ber vitni, vegna góðrar þátttöku kvemia, en bet ur má ef duga skal, því þó sömu konur syndj nú og síðast, er það ekki nóg. Það verða miklu fleiri að bætast við vegna þess, að nú sigrar sú bjóð, sem getur bætt við sig sem flestum þáttj: takendum til viðbótar úrslitun- um í síðustu keppni. Konur hafa sína sér sundtíma og ókeypis kennslu í Sundhöl:- inni og Sundlaugunum. Einnig var stofnað SundEélag kvenna hér í Reykjavík, til að vinna að bættum skilyrðum og almennri þátttöku kvenna nú og í fram- tíðinni. Sundfélag kvenna fór lj. öin ct5 vjo DcC j cii i. itw, cívj i'ct tiuii kennara til viðbótar á hvorn sundstað, og samþykkti bæjar- ráð það, til mikilla hagsbóta fyrir konur. Nú eru 2 sundkenn arar í hverjum sundstað, annar fyrir syndar konur en hinn fyrir ósyndar, og geta þær fengið tilsögn íýhvaða sundaðferð sem er til að þreyta vegaiengdina. Sundkvennatímarnir í Sund- höllinni eru 5 daga vikunnar. fró kl. 8,30—9.45 e.h.. og í Sund laugunum 4 daga vikunnar frá kl. 9,15—10,30 f. h. og M. 7.30—8,30 e. h. Reykvískar konur. rnunið aði þið getið ráðið úrsliium. Æfið og lærið sund. DragiS ekki að taka 200 metrana. Formaður Sundféíags kvennaí Svafa Pétursdóttir, og sundkenra ararnir: Ásdís Erlingsdpttir, —< Kristjana Jónasdóttir og Þuríð- ur Árnadóttir. Sími 5327. Föstuctagur: V eitingasalirnir opnir alla daginn frá 8 f. h. ’til 11.30 e. h. Kl. 9—11,30, danslög, Árni ísl. Skemmtiatriði: Hjálmar Gíslason: gamanvísur. Áslaug Sigurjónsdóttir: Massiskur söngur. Ragnar Bjavnason: dægurlagasöngur Afgreiðum mat allan daginn. cf1 Skemmtið ykkur að „Röðli“. Sjómannafélag Reykjavíkur. verður haldinn í Sjómannafélagi Reykjavíkur í kvöld kl. 20.30 (8M e.h.) í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu (niðri). Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Skýrt frá nýgerðum kjarasamningum. 3. Síldveiðisamningarnir. (Umræður og atkvæða- greiðsla). 4. Dvalaheimili aldraðra sjómanna. 5. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni skír- teini við dyrnar, • Stjórnin. landslagsmyndir. Afgreiðslu annast Davíð S. Jónsson & Co. Þinglioltsstræti 18. Sími 5932. Tónlistarfélagið heldur Robert Riefling í kvöld föstudag klukkan 7 í Austurbæjarbíói. Ný efnisskrá. Síðasta sinn. Aðgöngum. seldir hjá Eymundssön og L. BlöndaL

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.