Alþýðublaðið - 25.06.1954, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.06.1954, Qupperneq 3
Föstudagur 25, júní 1954 Útvarpið 19.30 Tónleikar: Harmondku- lög (plötur), 20.20 Útvarpssagan: „María Grubbe“ eítir J. P. Jacobsen, II (Krístjún Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður). 20.50 Einsöngur: Heinrich Sdhliusnus syngur (plöturh 21.05 Erindi: Bjargsig og fýla- tekja (Magnús Finnbogason bóndi frá Reynisdal). 21.30 Tónleikar: Sónata fyrir horn og píanó eftir Paul Hindemith (Herbert Hriber- schek og dr. Victor Urbancic leika). 21.45 Frá útlöndurn (Þórarinn Þórarinsson ritstjórib 22.10 „Heimur í hnotskurn", saga eftir Giovanni Guares- chi; VIII: Don Camillo snýr aftur til hjarðar sinnar (And rés Björnsson). 22.25 Dans- og dægurlög: I\‘ýj- ar djassplötur. i Vettvangur dagsins Húsið á sjávarbakkamim — Framíak Síokksevr- Páll Ísólfsson við brimgarðimi KROSSGATA. Ni\ 679. Lárétt: 1 ótraustur, 6 úthagi, 7 skyldmenni, 9 tveir eins, 10 vond, 12 bókstafur, 14 svikum, 15 hár, 17 rifrlidiS. , Lóðrétt: 1 teinn, 2 stefna, 3 iorsetning, 4 læna, ó uppsprett an, 8 rödd, 11 afhenda, 13 ihryðju, 16 tveir samstæðir. ,L.ausn á krossgátu mv í»7H. Lárétt: 1 sáttfús, 6 áta, 7 .'Rafn, 9 in, 10 læt, 12 (JK 14 mæSu, 15 tál, 17 síafar. Lóðrétt: 1 skrauts, 2 tafl, 3 Æá, 4 úti, 5 sandur, 8 næm, 11 íæpa, 13 kát, 16 la. STOKKSEYRINGAR hafa á veglegan hátt hy.llt sinn kunn- asta son, Pál ísóll’sson. Ég stóð á sjávarbakkanum á sunnudag inn og heyrði þá afhenda hon- um myndarlegt sumarhiis. Það er sérkennilegt að ytra útliíi, en mikiH gluggi snýr að hafinu svo að tónskáldið geíur horft út á sjóinn þegar það situr við hijóðfærið og semur. ÉG VEIT hve Páll Isólisson ann Stokkseyri, fjörunni þar og brimgarðinum. Eg ve'it, hversu rikur þáttur brimío er í skapgerð hans ef svo rr>á að orði komast, og ég þykist skiJ.ja það, hvaða þýðingu bernsku- stöðvarnar hafa fyrir tónsmíð- ar hans. Ég hef sagt það annars staðar, að maðurmn sé litið annað en það, sem hann var þegar hann var barn að a'last upp. Litir náttúrunnar, andi hennar og ásýnd bafa spunnio þá þræði, sem eldrei eyðast. Allt annað er vegferð, jafnve! þansprettur umhverfis sívalan turn. PÁLL ÍSÓLFSSON hefur sagt það við mig, að 'hahn fan aldrei austur á sínar bernsku- stöðvar án þess að fara þaðan aftur betri og ríkari. Eg b.ygg að fleiri geti sagt þett.a, ef þeir skoða hug sinn. í þessu llggur og sönnun þess, aö maður er lítið annað en það, sem maður varð ungur. STOKKSEYRINGAR hoima og að heiman eiga heiður skilið fyrir framtak sitt. Enginn veit nú hvaða þýðingu hin myndar- lega gjöf kanp að hafa, ekki að eins fyrir tónsikáldiö, heldur og fyrir þjóðina í heild, því að tónsmíðar Páls ísólfssonar eru að vísu hans afrek, en þær oru og um ieið og verða sfrek þjóð- ar hans. ÉG SAGÐI við Pái í gær þegar ég hitti hami: „Vaiidi fylgir vegsemd hverri. Nú bar þér að dvelia fyrir austan þeg- ar þú getur.“ .,Já,'‘ svaraði hann. ,,Nú get ég unmð. Ég á svo marga þræði, sem mér hef- ur ekki tekiut að setja saman eins og ég bef viljað. Nú á ég ati’avarf, sem ég get flú:ö tih Ég fer austur til að tvinna sam.an þræðina.“ HANN A •gvo marg-a þræði. . Hann getur sett þa saman á sjávarbakkanum á Stokks- eyri með fjöruilminn í vitun- um og sjávarniöinn fyrir eyr- um sér. Hann getur flúiö frá skólastjórn, jarðaiförum, kunn ingja-hring-ingum og tonská'da erjum austur á sinn gamla sjáv arbakka og greitt úr flækju sinna mörgu þráða. HANN STÓÐ á svöl um húss síns og stjórnaði þjóðkór. Hann horfði út á sjóinn um leið og hann hóf taktstokkinn, og mér fannst eins og hann næmi ailt í einu staðar, eins og hann .gleymdi sér, en svo leit hann á vini sína, sem höfðii fært hon- um kærkomna gjöf, og hóf sönginn. EF GAMALL Eyrbekkingui hefur ekki viljað unna Stokk's- eyring-um sannmælig áður, þá gerir hann það nú. Hannes ó horninn. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐ UBLAÐINU. í dag er föstudagúirinn 25. júní 1954. Næturvörður er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Næturlæknir er í læknavarð ptofunni, sími 5030. FLUGFERÐIR L-oftlé.ðir h/f.: Hekla, millilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg til R.víkur 8d. 19,30 í dag frá Hamlborg, Kaupmannahöfn, Osló og Staf- angri. Flugvélin fer héðan til New York kl. 21,30. Flugfélag íslands: Á morgun verður flogið til eftirtaldra staða ef veður leyfir: Akureyrar, Blönduóss, Egils- st.aða. ísafjarðar, Sauðárkróks, Sigluf j arðar, Skógasands og Vestmannaeyja. S K I P A F R É T T I R Eunskip: Brúarfoss ior frá Akureyri 23/6 til Newcastle of Hamborg- ar. Dettifoss fór t'rá Hull 22/6 til R.víkur. Fjallfoss fer frá Hamíborg 26/6 til Antwerpen, Riotterdam, Hull og R.víkur.— Groðafoss fór frá llafnarfirði 21/6 til Portland og Néw York. Gullfoss kom til R.víkur í gær- morgun 24/6 frá LeLith. — Lagarfoss kom til Hamborgar 14/6. Reykjafoss íer irá Kotka 26/6 til Sörens, Raumo, Sikea og baðan til íslands. Selfoss hef ur væntanlega fariö frá Lyser kil 23/6 til norðurlandsms. Tröllafoss fór fbá R vík kl. 20 í gærkvöld 24.,'6 til New York. Tungufoss fór frá Keflavík um hádegi í gær 24/6 til R.víkur. Ríkisskip: Hekla er í Gautaborg. Esja fer frá Reykjavj'k á morgun austur um land í hringferð, •—• Herðuberið fer frá R.vík á morg un austur um land til Raufar- hafnar. Skjaldbreið er í R.vík. Þyrill átti að fara frá R.vik í gærkvöldd til Breiðafjarðar og Vestmannaayja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kom til Stettin í Móðir okkar, INGIB.TÖRG DANIVALSÐÓTTIR, andaðist 18. júní. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum auð- sýnda hluttekningu. María Ammendrup, .Emilía S. MÖlier. Hjartkær fósturfaðir minn og afi, AIAREL IIALLDÓRSSON, FRÁ BRÆÐRATUNGU, andaðist í Landakotsspítala miðvikudaginn 23. juní 1954. Jarðarförin auglýst síðar. Ingibjörg Auðbergsdóítir. Valgerður Marella Axelsdóttir. Axel Þórðarson. Kleppsveg 90. gær. Arnarfell er væntanlegt til Álaborgar á morgun. Jökul- fell fór 21. þ.m. frá R.ví’k til Gloucester og New York. Diísar fell fer frá Hamborg í kvöld, áleiðis til Leith. Bláfell er vænt anlegt til Raufariliafnar í .dag. Litlafell er á Faxaiióahöfnuim. Frida er á Hvammstanga. —- Cornelis Houtman lestar í Ála- b-org 25. þ.m. Fern lestar í Ála borg 28. þ.m. Kroonborg kom til Aðalvíkur í morgun — * — Fólki, sem á börn sín á Rauðíliólum, er t.ilkynnt, að heimsókn er með öilu bönn- uð, yfir dvalartíma barnanna. Upplýsingar umTíðan barnanna er svarað í síma, kh I—2 e.h. daglega. í fyrsta gæÖafloltki fyrirliggjandi í kíló og hálf- kíló umbúðum. Jóh. Karlsson & Co• Þinghoiisstræti 11 -— Sími 1707 ■ Maðurinn mmn, .TÓHANNES JÓNSSON, Hraunstíg 1, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni laugardaginn 26. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 2i eftir hádegi. Fyrir mína hö!nd, barna, tengdabarna og barnabarna. Kristín G. Jónsdóttir. Sýstir okkar, i ÁSTHILDUR GYÐA KOLBEINS, sem andaðist þann 21. þ. m. verður jarðsungin frá Dómkirkj-* unni mánudaginn 28. júní næstk. kl, 2 s,d, Húskveðja hefst á heimili hi'nnar iátnu, Túngötu 31. kl. 1 s.d. Systkinin Kolbeins. lórsfúkujtingið á isafirði ÞING Stórstúku íslands var haldið á ísafirði dagana 10. til 13. júní s.l. Þingið sálu 52 full- trúar. Eftirfarandi álvktanir voru gerðar: 1. . Stórstúkuþingiö þakkar þeim alþingismönnum og. öðr- um, sem áttu sinn ríka þátt í því á síoasta alþingi, áð. endan- j leg afgreiðsla áfengislaganna. varð þó ekki verri en raun þer 'j vitni. Um leið og þetia er metið, að verðleikum, vorrat þingið. j að þeir hinir sömu menn vinni j áfram að umbótum á hinni mik t ilvægu ióggjöf, en þess er mjög mikil þörf j 2. Slórstúkuþingiö hefur fullgildar sannanir fyrir, j hversu hin borgfirzka héraðs-; lögregla hefur haft gagngerð áhrif til bóta. í allri skemmtana menningu héraðstns í heild. Um leið og þingið þakkar þetta ( giftudrjúga spor til að hefta á-' fengi og ómenningu á sam- komum, skorar þingið á önnur ! héruð landsins og sýslufélög að taka upp þennan sama hátt. sem gefizt hefur svo vel sem raun ber vitni. 3. Enn einu sinni skorai Stór stúkulþingið á stjörn landsms, sveitar- og bæjarstjórmr, aö hafa aldrei áfengi svej tingár í veizlum sínum eða samkomum. 4. Stórstúkuþingið skorar á ríkisstjórnina, að gera ráðstaf- anir í þá átt, að Afengisvorzlun ríkisins afhendi ekki Inrgoir af áfeng'i til einstakliaga eða ann arra. þegar iíkur em fyr-ir þvá að þau áfengiskaup séu í sam- bandi við íþynivínsöíu. 5. Stórstúkuþingið léyfír sér að skora á dómsmá !as ijórnina, að taka eftirfar.andi atriði til greina við samnmgu regluge'rð ar um sölu áfengis á veitinga- húsum, er sett verð'ur ramkv. áfengislögunum: Að vínv.aitirgar samkv. 12. gr. séu að fninrsta kost; ekki leyfðar nema 5—6 daga vik- unnar eins og víða tíökast í nágrannalöndum vorum. 1 Að sérstakur cftirlitsmaður sé ráðinn við hvert vínveitinga hús, og þeir séu algerir bind- indismenn. Að ríkt sé fylgt eftir þeim, ákvæðum áfengislaganna, að ekki sé selt eða veitt áfengí. „yngri mönnum eri 21 árs“. 6. Stórstúkuþingið sam- þykkir að leggja aðaláherzlu á útlbreiöslurtarf innan unglinga reglunna;- á þessu ári. 7. 54. þing Stórstúku ísiands samþykkir að beina því tii framkvæmdanefnadrinnar að halda upp; sem öflugastri' sókn. og vörn í blöðum og' tímariturn fyrir staríi og ste+’nu reglunn- ar. Jafnframt þakkar stórstúku þingið læknum og öðrum þeim, sem skrifað bafa i’ blöð og tírna rit til stuömngs bindindisbar- áttunnar í landinu. 8. 54. þing Stórstúku íslands skorar á úívarpsr'áð: a. að veita Góðtemplarareglunni tíma í útvarpinu til erindaflutnings um: bindindismál og skaðsemi. áfengis. b. Reglan fái komið á fræðslu- og skemmtiþáttum í kvöldvökuf’Ormi, i. d. einu. sinni í mánuði. 9. 54. þing Stórstúku íslands þakkar stofnun félagsskapar líks þeim, er starfandi er með- al ofdrykkjumanna í öðrum löndum og nefndur er A.A. og skorar á félaga Góðtemplara-' reglunnar að styðja þessa við leitni eftir föngum. Embættismann ako s n in g: Laugardaginn 12. júní i’ór fram embæt tism annakosning fyrir næsta ár: Stórtemplar: Björn JVIagnúS - són prófessor. Stórkanzlari: Sverrir Jóns- son fulllrúi. Stórvaratemplar: Sigþrúður Pétursdóttir frú. Stórritari: Jens E. Níelsson kennari. Stórgjaldkeri: Jón Hafliða- son fulltrúi. Stórgæzlumaður unglinga- istarfs: Gissur Páisson raf- í virkjameistari. Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.