Alþýðublaðið - 25.06.1954, Blaðsíða 5
Í?i*studagur 25. júní 1954
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
$
HVÉRGI í víðri veröld eiga
ílakkarar og landshornamenn,
sem yndi hafa af hljómlist,
þess kost að sjá og heyra jafn
Biarga nafntogaða snillinga og
á New York. Hvergi kemst land
inn undir eitt þak með jafm
anörgum meisturum úr plötu-
safninu hennar Guðrúnar Reyk
Iholt heima í ríkisútvarpi —
jþað er að segja, ef hann er sér
úti um miða í Carnegie Hall og
Metropolitan og tímir að eyða
í slíkt dýrmætum dol]ur!\n og
sentum. Fyrir bragðið verður
ihann kannske að neiia sér um
íiokkra kokkteila og nætur-
Múbba, sem annars hefði hlotn
azt heiðurinn af nærveru hans,
en það gerir þá ekki svo mik'ð
til. Enn eiga klúbbar og kokk-
teilar ítök í hugum svo margra
íslendinga, sem út fyrir poil-
ínn komast, að naumast er.'á-
stæða til að ugga um horfur
jþeirra í samkeppninni.
Ófæmandl náma.
Ýmsar eru orsakir þess, að
New York er ótæmandi náma
góðrar tóniistar. F.jölmargir
aieðal snjöllustu tónlistár-
enanna Evrópu hafa flutzt vest-
ur um (haf á síðustu áratugum,
ýmist af því, að þeír töldu sér
ekki vært í heimalöndum sín-
um, eða þá hinu. að amerísk;
dollarinn freistaði þeirra, og
Sfaeimsfrægur tónlistarmaður,
sem kemur til Bandaríkjanna,
þarf ekki að kvíða íéleysi. Að
vísu eiga ekki allir þessir góðu
rnenn heinia í New York
sjálfri, en flestir eða allir koma
þeir þangað að minnsta kosti
nökkrum sinnúm á ári og leika
Íist'ir sínar. New York er höf-
uðborgin, þegar 4- er lagður
rnælikvarði menningar og
lista, þar eru blaðagagnrýnend
ur, sem öðru fremur megna að
íella og reisa, og hverjum land
námsmanni, sem kemur, sér og
sigrar þar, er borgið. Þar eru
mjög góðar symfóníuMjóm-
svéitir, beztu hljómsvéitir ann
arra borga tíðir gestir, og þar
er fullkomnasta óperan —
kannske eina fullkomna óper-
an — á vesturhveli jarðar.
Pórarinn Guðnason læknir:
BREFIÐ TIL TOSCAN
niiða að útvarpsiiljómleikun-
um næsta laugardag.
heim til Bretlands eftir frægð-
ar- og frainadvöl í Bandaríkj-
unum. Daginn eftir hljómleik-
ana barst talið að þeim við
kaffiborð læknanna. Flestir
höfðum við farið og létum hið
bezta yfir. Allt í einu skaut
prófessorinn inn i samræðurn-
ar: ,,Ekki nenti ég nú í gær,
Það á ekki vel við gigtina í mér
að sitja hreyfingarlaus á þess-
um hörðu stólum í tvo klukku
tíma. Eg held, að ekkert gæti
fengið mig til slíks, nema auo-
vitað Toscanini.11
Fáein nöfn.
c »> r
fvo ar.
Ef til vill átti þetta tilsvar
einhvern þátt í því, að ég e;n-
setti mér að láta einskis ófreist "
að til þess aðisjá og heyra Tos-
canini, ef leih mín kynni síðar
að liggja vestur á bóginn. Gg
nú vorum við sem sagt í New
York, en litlar líkur til bess að
við kæmumst í færi við þann
mikla mann. Hann er með öllu
hættur að sinna venjulegu cp-
inberu hljómleikahaldi, en
öðru hvoru stjórnar hann sym-
fóníuhljómsveit útvarpsfélags-
ins N.B.C. og var einmitt að
hefja einn þessara konsert-
flokika, og skyldi eingöngu
flytja verk eftir Brahms. Emn
góðan föstudag löbbuðum við
niður í aðalstöðvar N.B.C.,
skýjakljúf við Fimmta Avenue
og Fimmtugustu götu, og Ieit-
uðum uppi þá skrifstofuna,
sem okkur þótti einna líkleg-
ust. En það fór eins og oftast
Arturo Toscaníni.
laggott bréf, sögðumst eiga
heima á Islandi og vera á ieið
heim eftir tveggja ára dvöi í
Norður-Ameríku. En það væri
aðeins eitt, sem í framtíðinni
myndi bera skugga á minning
runi og ferill.
Arturo Toicanini fæddist í :
Parma á Ítalíu 186'.; og hlaút ;
þegar á unga aldri mikla frægð
fyrir hljómsyeitarstjórn, bæði
heima og erlendis. Hann yar
um langt sksið aðalstjórnar.di
Scalaóperunnar í Milano, en
dvaldist í Bendaríkjunum 1908
■—1915, við Metropolitanóperi-
ur.a í New York. Árið 1926
fluttist hann alfarinn vestur ;
um faafa og mun óanægja hans
ráeð stjórnaríar fasismans hafa
átt drjúgan þátt í þeirri ákvörð
un hans. að yíirgeía ættland
sitt. Um langa hrið stjórnaði
hann New York Philharmonic
Symphoriy Orchesíra, en síoar
og til þessa dags hefur hann
helgað N.B.C. hljómsveitinní'
krafta sína.
Flestir munu á einu máli um
það, að Toscanini sé merkastur
þeirra hljómsyeitarstjóra, er
nú Iifa. og ganga.margar kynja
sögur um yinnubrögð hans,
skaplyndi og háttu, eins og íítt
er um fræga listamenn Hann
þykir öllum öðrum jafnyígari ,á
mismunandi tíma. stíl og meist.
ara tónbókmenntanna. Ilann '•
Sennilega kæmi þessi miði er ekki fyrst og fremst sérfræS
aldrei fyrir augu Maestro Tos- ingur í Verdi eða Wagnef.
canini sjálfum. og enda þóti Beetihoven eða Brahrns,. heldnr
svo ólíklega skyldi vilja til, að þeim öllum og öllum hinum
hann gerði það, færi hann auð- líka. Minni hans kvað vera
vitað rétta boðleið í ruslakörf- með fádæmum, og sjaldan eða
j una, afgreiddur með viðeig- aidrej hefur hann nóturnar fýr
j andi ítölsku blótsvrði eða öðru ir framan sig. þégar hann
slíku, sem búast má við af ör- stjórnar, heldur ér' h'ann búihri,
j geðja höfðingja í ríki listarinn að læra allt prógrammið utan
ar, sem kann því iiia að vera að fyrir hvern konsert. Gildii
tafinn með heimskulegu þá einu, hvort um gamalkunn
kvatobi. i verk þekktustu tónskalda ér 'áð
Morguninn eftir íórum við ræða eða nýja óperu eða hljóiri
burt úr borginni cg komurn kviðu, sem hann er. að stjórna
ekki aftur fyrr en að fjórum í fyrsta sinn. Til marks um
ARTURO TOSCANINI hefur nú lagt tónsprotann á
hilluna, enda fjörgámall maður. En nafn hans lifir í sög-
unni sem oins af snjöllustu meisturum tónlistarinnar. Höf-
undur greinarinnar, sem hér birtist, er í tölu þeirra, er
heyrt hafa Toscanini stjórna hljórmveií útvarpsfélagsins
NBC í New York, en þess mimu fáir íslendingar hafa átt
kost. Rekur Þórarinn Guðnason skemmtilega, hvernig þeim
Iijónunum tókst að fá aðgöngumiða með því að snúa sér
bréflega beint til Toscaninis sjálfs. Greinin birtist í sumar-
hefti tímaritsins Víðsjá 1949, en er endurprentuð hér með
góðíúslegu leyfi höfundarins.
era meðal áheyrenda háns
útvarpssalnum í N.B.C.. í
næstu viku. Yðar ejnl. o. s. irv.
Þegar ég límdi frímerkið á
g bréíið, kom mér ósjálfrátt i
hug vísubrot eftir Káin:
..Aldrei hefur vorið ver
varið fimmtán sentum ‘''
svar.
fer, þegar reka þai-i erindi við una um þessa för — að okkur dögum liðnum. Þá beið okkar vandvirkni hans og þær kröf-
skrifstofur það er alit annar hefði ekki tekizt að ná í miða dálítið af pósti, bréf og blöð að ur. sem hann gerir íil sín og
maður á allt annarii skrifstofu, á konsert hjá Toscanini. Nú heiman og. viti menn — um- sinna manna er sú saga sögð,
sem getur gefið allar upplýs- væru það vinsamleg tilmæli slag, sem á var letrað National að er hann hafði æft hátíða-
ingar. Sem betur fór þurftum okkar, að hann beiiti áhrifiím Broadcasting Company. Það messu Beethovens svo vel os
við ekki að fara út úr húsbákn
Við hjónin dvöldumst í New
Yörk um skeið s.I. haust, að
vísu lengur en ætlað hafði ver-
Ið, sökum breytinga á áætluri
skipa, en samt sízt of lengi, að
okkur fannst, því að tsékifærin
til að sjá ög heyía ýmislegt,
sem hugurinn girntist, virtust
takmarkalaus. Freistandi Væri
að rifja upp sumt af því, sem á
þessa daga dreif, en yfir þá
sögu verðúr áð fara fljótt, eLa
-sprengdi hún utan af sér ramrn
ann, sem hénni er ætlaður. Fá-
ein nöfn, sem allir kannast við,
gefa nokkra husmynd um fjöl-
foreytriina — Scihnahel, Rubin-
stein, Brailowsky, Serkin, Szi-
geti, Elman, Busoh, Koussevit-
zky, Ormandy, Marian Ander-
son, Helen Traubel, Melehior,
Björling, Pinza. Nei „það þýð-
ir ekki að þylia riöfnin tóm“,
en bó er eitt eftir enn — Tos-
canini.
Ein undanfekning.
Sumarið 1943 var ég um hrið
við nám í Manehester. Kennari
minn þar, prófessor í læknis-
fræði, hafði víða farið og lét
sér fátt mannlegt óviðkomandi.
Sunnudag einn siðla surnars
hélt hin fornfræga Hallé-hlióm
sveit fyrsta könsert sinn eftir
nokkurra ára gleymsku og dá.
Við ihenni var tekinn John
Baribirolli, ungur og bráðdug-
legur stjórnandi, nýkominn
inu, toara hækka okkur um
eina hæð eða svo. Þar bárum
við svo upp erindið — hvort
nokkur leið væri, að þeir gætu
útvegað okkur aðgöngumiða að
Toscanini-konsertinum annað
kvöld eða þeim í næstu viku,
Vísubrof fíátns.
Ungi maðurinn, sem við iöl-
uðum við, gat ekki varizt því
að hlæja að slíkri fjarstæðu.
„Það er því miður ekki
hægt,“ sagði hann. „Þessir
hljómleikar eru haldnir hér í
útvanpssal, sem ritmar aðeins
tólf hundruð áheyrendur, ein-
göngu boðsgesti, og það mun
vera búið að ráðstafa öllum að
göngumiðum fyrir næstu tvö
ár. Við, sem vinnura hér í stofn.,
uninni, þykjumst heppin, ef við.
fáum miða einu sinni á ári.“
Við sögðum honum, að við
værum langt að komin og
þætti okkur súrt í broti að fara
frá New York án þess að sjá
hinn aldna snilling á „stjórn-
palli“, og spurðum að lokum,
hvort hann gæti visað okkur á
nokkurn þann mann eða
nokkra þá skrifstofu, sem gæti
greitt götu okkar.
sínum til þess að við ferigjurn hafði að geyma tvo aðgöngu-’
Framhald á 7; síðu,
og
m
FYRST þegar íarið var að
nóta útyarp,. urðu útvarpshlust
endur að þola margs konar
truflánir, er komu frá raf-
magnsáhöldum (þar með taliri
ljósakerfi) í næstu húsum.-
Briátt kom í ljós, að mikið af;
ófögnuði' þess.um köm af :ár
stæðum, sem áttu 'ápptök’- siri
lengra að, í gufuhvoí’fi jarðar,
í sólinni, og jafnvel langt úti í
himingeimnum. Þá var það að
enskum loftskeytarnanni kom
til. hugar, að gera sér stórt. í-
hvölft loftnet úr vír, í laginu
'eins og 'holspegil. og húgsaði
hann sér með því að safna geisj
unum utan úr geimi, í vori úrii
á þanri hátt að geta kynnzt
beim eitthvað bétur. .
Tilraun þessi tókst ágætlega,
og maðurinn garði ser brátt
að sjá í neinum -stjörnukíki,
eða verða var með néinú tæki,
er áður var til. Hefur'út frá
þessu sprottið upp ný vísindá-
grein, radíóstjörnúfræoin, og
milljónum króná vérið varið til
hennar :í mörgum' lönduiri.
’Smám sam ari hafa f undizt á
himirilhvolfinu staðir, ér sendu
óvenju . mikíð af radíógéisium
frá sér, eri loftnetin hafa ekki
•fram ái' síðustu ár verið nógu
nákvæm til þess að hægt væn
að firina þá í stóru stjörnusján-
um í stjörnuturnunum, af þvj
þær taka yfir því minni hluta
af himinhvolfinu, sem þaer éru
stærri, og hin stærsta þeirra,
sem er í Palómar stjörnuturn-
inum í Kaliforníu, tak-ur ekki
yfir meira svæði en sem svarar
títuprjónshaus í ]/2 meters íjar
stærra tæki, og af því blöðin lægð.
fluttu fregnir af þessu, urðu
„Því miður. Þó að ég þyrfti fleiri til þess að táka upp þess-
sjálfur nauðsynlega á aðgöngu
miða að halda, kynni ég engin
ráð til að afla hans.“
Ekki var nú útlitið glæsilegt.
Við bárum saman ráð okkar og
komumst að þeirri niðurstöðu,
að eini hugsanlegi möguleikinn
værj að skrifa Toscanini sjálf-
um — og bví fyrr, því betra.
Við suðum saman stutt en
ar tilraunir. Voru þetta allt al-
mennir öorgarar, er stunduðu
þetta í hjáverkum sínum. .UrðU
þeir margs vísari. svo sern að
mikill liluti af bessum trúflun-
um kom úr Vetrarbrautinni.
Kom brátt í ljós, að með þess-
um tækjum var hægt a‘ð kóm-
ast að ýmsu, óraveg úti í him-
ingeimnum, er ekki var hægt
Fyrir nokkrum mánuðum
tókst þó að finna nákvæmlega
stöðu tveggja geislavirku stað-
anna, ,er- mest ber á, Voru þeir
Ijósmyndaðir á sörnu himnurn
ar nótt eftir nótí. En það, sem-
stjörnufræðingarnir þóttus
verða vísari, var þett.a: A öðr
u-m staðnum virðist. sem tveir/
stjörnuhópar (eða öliu heldur
sólnahópar) væru að mætast,
en kæmu sinn úr hvorri átt.
Svo langt er talið vera mii1i;
sólnanna í þessum hópum, að
þelr geti fariðl hyer gegnum
annan, án þess að sólir þeirra;
rekist á. Gert er ráð fyrir áð
hver sólnahópurinji fvrir sig
sé eins jsólnamargur og sj á má-
með berum augum af stjörnum
þegar heiðsk-írt er.
- En tnilli, sólnarina, sem em
áð mætast, geisar ógurlcgt seg-
ulmagnsróveður (Húmbolt fann
þetta heiti fyrir 100 árum), og
gerir það svona rækilega vart
við sig í útvarpstaekj-um ökkar
hér á iörðunni.
Á hinum óróastaðnum er fyr
ifbæri, sem stjörnufræðingarn
ir þekkja ekki. Einna líka.st
fannst þeim það vera, að tveir
risahnettir (eða sólir) væru
hver innan í öðrunv en vissir
um það voru þéir ekki.
LLoks má geta. að á Jodrells-
bakka við Manséster í Eng-
landi er verdð að gera gevsi-
stórt 'radió-stjörnufræðistæki,
og er hringmyndaða skálin úr
þétt riðnum koparvír. Er
breidd hennar 250 fet, og kæm
ist hún því ekki fyrdr innan
girðingp.r á Austurvelli í
Reykjavík, heldur næði út i
Framhuld á 6 síðu.