Alþýðublaðið - 25.06.1954, Page 6

Alþýðublaðið - 25.06.1954, Page 6
Föstudagur 25. júní 1951 F é i a g s I í f Faraiglar — Ferðsmemi snn er um næstu helgi. Jónsmessuferðin út í blá- Nú er kominn í;mi til að á- kveða sig í sumarleyi'sferðirn ar. Þær eru: 1. 10.—25. júlí hjólreiðaferð um Snæfellsnes, 2. 17.—25. júlí verður dvaJið í Þórsmörk. 3. 1.—15. ág'úst, ó- hyggöaferð yfir hálendi ís- lands. Skrifstofan er opin að Amt- mannsst. 1 í kvöld kl. 8,30—10 ©g verða þar gefnar uppl. um ferðirnar. SKIPAUTG£Ri> RIKISINS Hekla Norðurlandaferð Höfum nokkra óselda far- miða með m.s. Hekiu til útlanda 3. júll Sfórsfúkuþing Framhald af 3. síðu. Stórgæzlumaður löggjafar- starfs: Haraldur S. Norðdahl tollvörður. Stórfræðslustjóri: Hannes J. Magnússon skólastjón, Akur- eyri. Stórkapellán: Kristinn .1. Magnússon málarameistari, Hafnarfirði. Stórfregnritari: Gísli Sigur- geirsson skrifstofumaður, Hafn arfirði. Fyrrverandi stórtemplar: Kristinn Stefánsson fríkirkju- prestur. Mselt var með Jóni Árnasvni prentara sem umboðsmanni Há templars. Klukk3n 4 á laugardag var farið í ökuferð tíl Súðavíkur og um nágrenni bæjarins og skoðuð helztu mannvirki, í boði bæjarstjórnai,- ísafj-'ðar. Um kvöldið voru þingft Urú- ar. ásamt fulltrúum ung 'nga- regluþjngs, boðnir í veizl -fagn að. er ísfirzkir tempiarar höfðu undirbúið með mikium mynd- arbrag. ladio-stjörnufræSin (Trh. af 5. síðu.) miðjar göturnar, er umlykja græna völlinn. Nýlega sagði A. C. Lovell, forstjóri stofnunarinnar, er á að nota þetta nýja áhald, að þó tækið eigi aðallega að no>i til rannsókna, er ahn&nningur lætur sig li-tlu skipta, megi samt með þvi gera ýmsar skemmtilegar tilraunir, t. d. f .senda skeyti til Marz, reiki- .stjörnunnar, og hlusta síðan á bergm'áiið af því aftur frá þeim 'hnetti. Þannig skeyti lét Bandaríkja-ílotarnálaráðið senda til tunglsins, og var berg málið kcimið aítur til jarðar eftir liðlega 2J/2 sekúndu (en tunglið okkar er nú svo nærri jörðdnni). Sagði IíOVell, að í svona stóru tæki, eins og þessu á Jodrellsbakka, myr.tdi berg- málið af skeyti til tunglsins láta eins hátt og ef heiiar rað- ir af húsum væru að hrynja. sókninni, en bíða og bíða þar til allt var komið í óefni, búið að klúðra sókninni og bera svo þessi óljósu .veildeikaeinkenni1 fyrir sig sem ástæðu fyrir því, að skynsamlegast væri að ráða frá sókninni. Vinnubrögð, sem erkióvinur zarstjórnarinnar, Kerenski, gat verið stoltur af. og voru honum að skapi. Einmitt þár sem þeir nú sátu þarna, og Kokovsov var að hreinskrifa dagskipunina, kom Kaseha inn með svart kaffi. Sjerbtsjev sat í djúpum hægindastól; Kaseha gekk fram hjá stólnum, svo nærri, að hers höfðinginn gat ekki stillt sig um að klípa í lærið á. henni. Um leið ýttist svuntan svo- lítið til hliðar frá hnénu. Hnéð var bert, þar eð hún svo sem bændastúlkna var sið- ur, hafði stungið berum fótun- um í stígvélín. Víst hefði hún heldur viljað ganga í sokkum; en þetta hafði hana alltaf grunað að myndi koma fyrir, að hún yrði klipin svona í hnéð, og pá gat það blátt áfram verið hættulegt að vera í sokkúm, því ef það sæist myndi það vekja óþægilegan grun. Engin pólsk bóndastúlka gekk í sokkum d þá daga. Og þarrja sem sagt stakk Sjerbatsjev hershöfðingi nef- inu í Húsararósettuna á stíg- vélinu hennar Köschu, um leið og hann kleip hana í hnéð, af því a^þann...siú svo lágt í djúp um híégindastolnum og sá svo vel uþp' . uhdij- hana, þegar .svuníáú' lyftist frá. Kasefe.ibrosti,' eins og hún með brosinu vildi segja: Svona, svona, og um leið blakaði hún við svu'ntunni, svo að Húsara- rósettan sást ekki lengur. Hún hafði lengst af gengið í bændastígvélum, en freistast til þess í seinni tíð að ganga í sín- um eigin, þar sem þau voru mikið þægilegri. Kascha ætlaði líka að ýta hendirini á Sjérbatsjev hers- höfðingja til hliðar, en hann hélt stöðugt um hnéð á henni og lét fingur sínar leika um litlu Húsararóssettuna. í pessu bili var tilkynnt koma nianns nokkurs, sem kvaðst vera herforingj aráðsfull -trúi og heita barón Koi-ff. Sjerbatsjev kipti að sér hendin'ni, og Kaseba dró sig til baka; hún brosti til vinar síns herShöfðingjans, um leið og hún gekk-axt. úr stofunni. Barón Korff gekk inn. Hvorki Sjerhatsjev hershöíðingi né Ko- kovsov bekkt.i hann. Hann kvaðst yera með mjög mikil- væga tilkynningu frá yfirher- stjórninni. Rétti hershöfðingj- anum sKJalið. Það var undirrit- að af sjálfum yfirhershöfði ngj- anum Skilinski, og þar var þess krafizt, í nafni stórfurst- átexander LerneMfofenia: 43. DAGUR. ans, að þegar í stað yrðu gerð-. ar ráðstafanir til þess að láta undii’búning hinnar miklu stór- sóknar koma til framkvæmda Sjerbatsjev hershöfðingi sat og velti skipuninni milli hand- handaixna. Og hann svaraði því til, að hann hefði rétt í þessu staðið í sambandi við hershöfð- ingjann í Dubno og Voloziska, og þeim hefoi sem sagt komið saixian um, að senda herstjórn- inni tilkynnmgu, þar sem fast- lega væri ráðið frá því, af al- veg sérstökum ástæðum, að láta sóknina koma til fram- kvæmda; — en annars gæti herrann sjálfur séð oi’ðsending- una. Og hershöfðingion gaf Kokovsov merki um að rétta barón Korff hana. Barón Koi’ff las orðsending- una hratt yfir, lgði hana síðan á borðið. Hann kvaðst koma! beint frá Dubno, þar sem hann ' hefði sýnt Svorykin hershöfð- [ ingja skipun yfirherstjórnai’- ’ ini'.ai’, og jafnframt gert ráð- ' staíanir til pess að efni hennar kærnist áleiðis til Pavlovs hers- höfðingja í Vo'oziska. Stór- skotaliðið á báðum þessuni stöðum væri í óða önn að und- irbúa sig undír átökin. Ætla þeir að byrja án þess að hafa áður samráð við inig? sptirði Sjerbatsjev og vírtist móðgaður. j Korff svaraði, að það væri mikill misskilningur, að ætl.a þeim það. Það hefði orðið að ! samkomulagi, að hann, Barón Korff, tæki að sér að tilkyn.na honum þessa ákvörðun, og því væri hann hingað kominn. Því eins og hershöfðinginn myndi skilja manna bezt, þá væri ekkert vit í því að síma eða símrita svona tilkynningar, því ekkert væri vísara en að Þjóð- verjarnir myndu þá komast að Öllu saman. En Sjerbatsjev var ekki af baki dottinn. Hann minnti á, að .siðflerðisstyi’kur hermann- anna væri á algeru lágmarki, meðal annars af þeirri ástæðu hefði hann talið sér skylt að íráða frá sókninni, eins og bar- ón Korff hefði séð í tilkynn- ingunni. Barón Korff svaraði pví einu til, að þetta m.ál væri ekki til umræðu. Það væri vilji stór- furstans, að sókninni yrði alls ekki frestað, þar eð slíkt væri í algerrí mótsögn við þann höf- uðtilgang og það aðaihlutverk hinna rússnesku hersveita, að veita Þjóðverjum þegar í stað úi-slitahöggið, áður en þeir væru sjálfir færir urn að hefja sókn; verða sem sagt á undan þeim, samkvæmt hinni gullnu reglu, að sóknin sé jafman bezta vörnin. Sjei’batsjev yppti öxlurn, kastaði tilkynningu sjálfrar hei-stjórnarinnar á borðið með eins mikilli fyrirlitningu og hann þorði í nærveru þessa ó- kunna sendiboða hennar. Yið erum svo sem reiðubúnir, ef í það fer, sagði hann; og um Jeið snéri hann sér að Kokovsov og bætti við: Gefðu þegar í staö fyrii’mæli um að stórskotaliðið hefjist handa á hinum tilsetta tíma, og gerðu jafeiframt ráð- stafanir til þess að önnur fyrir- mæli varðandi framkvaxind sóknarinnar komi til fi’am- kvæmda. Um leið og Kokovsov lyfti símatólinu til þess að koma pessum skipunum yfirmanns síns á framfæri, leit Sjerbats- jev hvasst í augu baróns Korff og yppti síðan öxlum. Barón Korff hneigði sig; gerði sig líklegan til þess að skilja augnaráð og bjóst til þess að fara. Heyrið annars, barón Korff, við erum hérna með nýlagað kaffi. Það mætti kannske bjóða kaffisopa og vindil, ekki satt. Barón Korff drakk kaffið standandi og kveikti sér í vindli. Að því búnu bjóst ha-nn ■íyrir alvöru til þess að halda á brott. Sjerbatsjev gat ekki á sér setið að nöldra yfir því, hvað sér líkaði illa að herinn gerði árás núna, eins og á stæði. — Hann fylgdi bai’ón Korff út í garðinn. Barón Korff svaraði því einu dálítið stuttur í spuxxa, að í raun og veru hefðu skoðanir háttvirts hershöfðingjans á þessu máli ehga raunhæfa þýð- ing'u lengur, því miður, þar sem þegar væri búið að ákveða framkvæmd sóknarinnar óaft- urkallanlega. Hvar stendur vagninn? spurði Sjerbatsjev, eftir að þeir voi’u búnir að standa góða stxmd í innkeyrsluganginum og tála um þetta fram og aftur. Hinum megin við husið,- svaraði bai’ón Korff. Nú, svoleiðis, sagði hers- höfðinginn. En hvei’s vegna létuð pér ekki aka yður alla leið inn? Og bai’ón Korff hélt nú áleiðis til vagnsins og hers- höfðinginn trítlaði við hlið hans; og nú fór hann emn á ný að rifja upp þau rök, sem hann var marg'sinnis búinn að færa fram fyrir því, hversu það væri misráðið að hefja sókn á hendur Þjóðverjunum, einmitt nú. Úr suðri bai’st ómur af fail- byssuskotum, lágvært suð, eins og á undan þrumuveðri að sumarlagi. Þarna heyrið þér, hershöfð- ingi, sagði barón Korff. Þeir eru þegar by'rjaðir bæði við Döb- no og Voloziska. Samtímis virti barón Korff í snatri fyrir sér þjónustufólkið sem var á gangl þarna í húsa- garðinum. í Ora«víðger<5!r. ) s ? ^ Fljót og góö afgreiðsla.^ sguðlaugur gíslason,) Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s V s s S fást hjá ) Veiðarfæraverzl. Slysavinaaré.'fcgs Isltmó's s kaupa flestir. Fást hjá S slysavarnadeildum um S land allt. í Evík f hann-- S yrðaverzlunirmi, Banks- S stræti 6, Verzl. Gunnþór- S unnar Halldórsd. og gkrif-) atofu félagsins, Grófiu 1.) Afgreidd í síma 4897. —• Heitið á slysavamafélagið Það bregst eklrf. D V ÆL ARHEIMILI ALÐRADRA SJÓMANNA Minnlngarsplöld Verðandi, ^ . sími 3786; Sjómannafélagil ^ ^ Reykjavíkur, sími 1915; Tó- ^ ; baksverzl Boston, Laugav. 8, s isími 3383; Bókaverzl. Fróði, S sLeifsg. 4, simi 2037; VerzLS ^ Laugatelgur, Laugateig 24, s Ssími 81666; Ólafur Jóhannt-S Sson, Sogabletti 15, límiS S3096; Nesbúð, Nesveg 39. S SGuðm. Andrésson gull smxð-) )ur Lugav. 50. Sími 3769.) \t HAFNARFIRÐI: Bóka-s Sverzl. V. Long, ifmi 8288. S Ný]a sendf- bílastöðin h.f. s s s hefur afgreiðslu í Bæjar-S bílastöðinni j AðalitrætíS 18. Opið 7.50—22. Á) aunnudögum 10—18. —) Sími 1395. S S ^S s s s s s s . s MinningarspJöSd J Barnaspítalasjóði HringíinaS eru afgreidd í Hannyrð*-) verzl. Refill, Aðalstræti 12) (áður verzl. Aug. Svemi- S sen), í Verzluninni Vicíor,^ Laugavegi 33, Holts-Apó-^ teki, Langholtivegi 84, s Verzl. Álfabrekku við Suð-S urlandsbraut, og Þoriteln*- S búð, Snorrabraut 61. S ,) S s s s s s Odýrast og bezt. Vin-) samlegas! pantið naað) S s s s s s s s Smurt brauö oé snittur. Nestispakkár. fyrírvara. MATBAFiINN LækjargíttM 8 Sími 8014». Hús og íbúðir af ýmsum stærðum 1) bænum, útver*um t ) arins og fyrir ntan bss-) ínn til sölu. — Höf uin,- einnig til sðln Jarðir, ? vélbáta, bifrrfðtr og í verðbréf. Í Hfýja fastelgn*s*l««t \ Bankastræti 7. S 8íml 1518. $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.