Alþýðublaðið - 25.06.1954, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 25.06.1954, Qupperneq 7
Föstudagur 25. júní 1954 ALPfByBLAÐIÖ Framhald af 5. síðu. lengi, að einum samstarfs- manna hans bótti sein flutningi hennar væri í engu áfátt og tími til kominn að auglýsa kon sertinn, mælti Toseanini eitt- hvað á þessa leið: ,,Ónei. cireng ur minn, en að ári um þetta leyti, ef við verðum dugleg að æfa . .“ er lokið, og klukkutíminn á enda, leggur kempan frá sér sprotann og gengur upp og nið- ur af mæði. Mér kemur í hug fornt, norrænt orðasamband — „lítt sár, en ákafiega móður“. Það er einmitt það, sem han.n er; hann hefur engin sár hlotið í þessari viðureign, hann’geng- ur af hóhni sem hinn stolti sig- urvegari, jafnvel ekki trútt um, að bak hans sé ivið beinna nú. Meðal þess, sem skrifstofu- þilturinn fræddi okkur á, var, að hvern laugardag, þegar Tos- canini ætti að stjórna, safnað- ist mikill hópur manna í aná- dyri hússins, og yrði að setja þar strangan vörð, sem hleypti engum miðalausum í gegn. En von þessa fólks er aö fá að hiaupa í c-1r?~ðlð, ef færri skyldu koma en hoonir vcru. Og ævinlega fer það fýluför. Sú var líka raunin á kvöldið góða, þegar við vorum talin m,eð þeim útvöldu. Verðirnir tilkynntu hárrj röddu, að þeir einir fengju að fara upp, sem hefðu aðgöngumiða. En enginn dreymir um í dag, og sjáifsagt sam Með hliðsjón af þeirri taikni þróun, sem orðið hefiir í fram- leiðslu grammófónplötunnar og hljómfilmunnar síðu.stu 10 — 15 árin má búast við, að eftir svo sem hálfa öld mun; iitið þykja varið í að spila plotur a.oij.a á kvikrnyndir xrá fimmta tug aldarinnar. Samt verður mannkynið svo heppið að geta bá hlustað á endurúni af snilld Toscaniní.s og jafnvel séð hann að staríi. Þá verða nýir meistarar bomnir til sög- unnar, nöfn. sem fáa eða enga í þyrpingunni sýndi á sér far arsnið. Vonin er lífseig. Lind féiianna. Lyfturnar skila okkur upp á 8. hæð. Hljómleikasalurinn — Síudio 8H — er undarlega ó- fínn, miðað við allt skrautið og íburðinn, sem virðist einkenna þessa byggingu ytva og innra. Þetta er eins og hver annar réttur og sléttur salur, gæti næstum verið þinghús í sveit, og stólarnir eru hálfgerðir kj aftastólar, eins og voru í Tri- poli-leikhúsinu hér áður og éru kannske enn. Tíu mír.útum áð- ur en hljómleikarnir skul.u hefjast, er salnum lokað, endn er þá hvert sæti skipað og hljómsveitin öll „undir vopn- . um“. Á slaginu kl. 6.30 heúir ISlðndSIHOf 10 þulurinn upp raust sína og j kynnir dagskrána. Hann er ein ) Framhald af 4. síðu. hvers staðar á bak vio„ en við f ve&ur upp og skýtur á 20. mín- greinum samt, hvjið hann seg- J “tu» e“ markvörður ver. I ram- ir. Um leið og hann s'eppir síð verður tæknin búin að leggja þeim margt upp í hendurnnr, sem gerir beim hægra um vik en fyrirrennurum þeirra. Samt er ekki fjarri lagi að ætla. að einnig þeir telii sér ávinning að bví að hlusta eftir skóhljóði hinna þungstígustu meðal geng inna kynslóða. Eða hvort mundi ekki lærðum jafnt sem leikum þykja fengur í því að geta hlustað á Jenny J.únd syngja eða Liszt og Paganlni leika á hljóðfæri?. Sjálfur segir Toscanini — ,,að hlusta á góða tónlist í út- varpi eða af plötum er eins og að tala við kærustuna í símá“. Við, sem h.öfum verið á hljórn- leikum hans, erum á sama máli. knötturinn fer út fyrir hliðar- mörk og Akurnesíngar eiga innvarp, en leikurinn endar á sókn þeirra og skoti frá Rík- harði þar sem knöttur*nn flýg- ur rétt ofan við markásinu. Ósigur Þróttar er imisiglaður með 7 mörkum gegn engu. Að- eins óhagstæðari leikstok en hjá Bretum í Buda-Pe.st í vor, sællar minningar. H4 Þrátt fyrir allt er þetta bezti leikur Þróttar enn sem komið er, einkum fyrri hálfieikurinn, og sýnir liðið í ótvíræðri fram- för. Markvörðurinn, Daníel og Williams voru beztu menn liðs- ins. Akurnesingar beit:u sér ekKi verulega fyrr en í siðari hálf- leik. Ilraði þeirra og knattmrð ferð var þá líka Þrótti ofviða eins og mörkin sýna. EÍÍÍ asta orðinu kemur hvíthærður öldungur inn á hlj.ómsveitar- pállinn og sámstundis kvaður við dyn.iandi lófatak um allan j aftur er knötturinn í lína Þróttar fær nú knöttinn sendan og tekst ao koma hon- urn fram yfir miðju. en sóknar- tilraun þeirra er hrundið, og námunda salinn. Hann er furðu léttur í, við mark Þróttar, en þeirri spori, en lotinn er hann í herð- hættu er bægt frá Skömmu síð ura og í fljótu bragði ekkt lík-1 ar á Pétur. Georgsson fast skot legur til stórræða. Hann hneig.á mark, en það er varið, þc ir sig lítið eitt fvrir áheyrand- hrékkur knötturinn út og Pét- unum, en snýr sér bá hvatlega!ur nær honum aftur og send:r að hljómsveitinni, lyftir báð- um höndum, bíður þannig nokkur augnablik; svo færist al.lt í einu líf í hann og sveit- ina og hljómleikarnir hefjast á tragíska forleiknum eftir Brahms. Áheyrendurmr glevma stund og stað. gleyma jafnve’, að þeir eru á hljómieikum hjá Toscanini, gleyma öllu nema því eina.. sem ekki verðnr gleymt eða komizt hjá — að laugast í lind tónanna. Ef við eða einlhverjir aðrir þarna inni efuðumst um það áður, að Tos- canini væri meistari meistar- anna, munu þær efasemdir hafa orðið skammlífar. Þvílík- ur kynngikraftur, þvílíkar járn krumlur harðstjórnav og ein- ræðis. En svona geðfellt ein- ræði er ekki á hverju strái; þennan harðstjóra vill enginri feigan. Þótt hann sé kominn yf ir áttrætt þykir list hans aldrei hafa staðið hærra eh nu. Fn líkamskraftarnir hopa óhiá- kvæmilega undan áleitni ell- enn á ný á markið', en mark vörður ver aftur og spyrnir langt fram, Þróttur hefur sóknj kemst upp undir vítateig mót- herjanna, en þar lýkur fö'rjnni, með því að sá leikmaður Þróttf ar, sem er með knöttinn, dtítt- ur. Akurnesingar senda knotl- inn síðan fram, Haildór -'faér hann, hleypur inn og spyrnir frá miðjum vítateig á mark með eldsnöggri og íaiiegri Joft- spyrnu og skorar. Þetta var á. 32. mínútu. Strax og leikur er hafinn að nýju taka Akurnes- ingar knöttinn, Rdkharðu-r og Pétur brjótast í gegn með hann og Ríkharður skorar. Leikur- inn stendur nú 6:0 íyrir Akran- nes, en það er ekki J.engi, því fáeinum mínútum siðar seridii’ Þórður Pétri knöttinn með snöggri hælsendingu og skorar hann 7. markið með fösfu skoti. ’Er nú mjög liðið á leik- tímann, enda mikið verið að gert. Liðsmenn Þróttar gugna ekki fvrir erfiðleikunum og' á (Frh. sf 8. síðu.) út í bátinn og tekur hver ferð kassans fyrirnefnda aðeins 5—10 mínútur. BEZT AÐ SÍGA Á NÓTTUM. Þegar gott er veður þykir bezt að vera að störfum í bjarg inu að nóttunni, því sólarhiti.nn að deginum er mjög mikill og illþolandi, einnig er tah'n minni hætta á ofani'al’i að nóttunni, en þess gætir msst í hinum djúpu gilskorningum bjargsins, sem eru á milli nefjanna Kunnugir telja að ekki hafi verið sigið til eggja í Gránefin frá fyrstu tíð, fyrr en vorið 1951. Ástæða þesg er sú, að siglð er svo lartgt ef tlraga þyrfti eggin á brún, en það yrði um 400 m. Aftur á móti var stöku sinnum farið þangað til fuglaveiða og var þá fuglin- um kastað í fjöru niður. MIKIÐ YARP. Þarna er mjög mild.ð varp. t.d. má geta þess. að einn daginn var farið til eggja í oinn þræð- inginn 12 klst: eftir að öll egg höfðu verið hreinsuð úr honum og í seinni ferðinni fengust 1300 egg. Fuglinn er þarna mjög spak- ur og hrevfir sig tænast, þótt menn nálgist og er tregur að fara af eggjunum, og m!á jafn- vel handsama hann, enda hefur þarna verið friðland haus frá landnámstíð, eins og áður segir. SÍDASTA FERÐIN í SUMAR. Nú eru þrír leiðangursmenn við bjargság norðurfrá. en himr komu um s. 1. helgi hingað til ísafjarðar með um 0000 egg til sölu og fóru einnj'g til næstu fjarða sömu erinda. Ætlun þeirra er að halda aft- ur norður í Hælavíkurbjarg og er áformað að það verði sein- asta ferðin á þessu sumri. Framanritaðar unplýsingar gaf Guðmundur Guðjónsson vél stjóri, einn af leiðangursmönn- unum. fréttaritara blaðsins á ísafirði. innar. Þegar síðara verkinu á í43. mínútu eru þeir í harðri dagskrá, fyrstu hljómkviðunni,' sókn, sem þó endar með þvi að frá Mjóltureffirliti ríkisins Hér með tilkynnist öllum þeim, er annast framleiðslu og flutning á mjólk og mjólkurafurðum, að samkvæmt ákvæðum reglugerðar um mjólk og mjólkurvörur, ber vandlega að gæta þess, að mjólk og mjólkurafurðir standi ekki í sólskini og séu varðar því, meðan á flutningi stendur. Jafnframt skal á það bent, að á flutningatækjum, sem mjólk og mjólkurafurðir eru fluttar á, má ekki flytja aðrar vörur samtímis, nema þær séu vel aðskildar fi'á mj.ólkinni og mjólkurafurðunum. Ennfremur ber að gæta þess, að mjólk og mjólkuraf- urðir séu varðar íyrir regni og ryki. Reykjavík, 24. júní 1954. MJÓLKUREFTIRLIT RÍKISINS. Nýjar tegundir af KARLMANNAFATAEFNUM, röndótt og köflótt DRENGJAFATAEFNI í nýjum lilum. — HÚSGAGNAÁKLÆÐI í fjölbreyttara úrvali en nokkru sinni fyrr. VÆRÐARVOÐIR — SKYRTUR — SOKKAR Komið og skoðið góða og ódýra vöru í glæsilegu verzlunarplássi. r Alafoss Þingholtsstrœti 2 I erindi um h|álparsförf élaasmáíaráðunauta NÝLEGA kom hingað til landsins frú Vera Skalts, lögfræðingur, forstjóri allra stofnana dönsku mæðralijáíparinn ar. Hefur frúin stundað lögfræðistörf, verið skólastjóri félags- málaskólans og setið í fjölmörgum nefndum um félagsmál. Hér flutti frúin fyrirlestur um störf félagsmálaráðunauta í Danmörku og skipulag þess hjálparstarfs er þeir vinna. Verður verkfall Farmhald af 1. síðu. alveg að verða tilbúinn til veið- anna og er þegar e:nn bátur Smári frá Hnífsdal, farinn á veiðar. Aðrir eru í þann veginn að verða tilbúnir, en munu ekki láta úr höfn fyrr en málið hef- ur verið levst. B. S. Frú Skalts kom hingað fyrir tilmælikvennasamtaka í Reykja vík, og sýndi sendiherra Dana hér, Bodil Begtrup, þeim þá vin semd að bjóða henni að búa á heimili sínu á tneðan hún dvaldi hér. FÉLAGSMÁLARÁÐU- NAUTAR. Á Síðustu áratugum hefur víða um lönd orðið til stétt karla og kvenna er á ensku nefnist „Socialworkers11 á norðurlandamálum „social- rádgivere“, á íslandi mætti máske kalla það félagsmála- ráðunauta. Þetta fólk fser menntun sína á sérstökum skql um eða námskeiðum, þar sem því eru kennd sjúkdómafræði, heilsufræði, félagsmálalöggjöf, atvinmiástand, sálarfræði o.fL FYRST í ENGLANDI. Fyrstu félagsmálaskólarnir voru stofnaðir í Englandi og Bandaríkjunum um 1880, en á Norðurlöndum var fyrsti skól- inn stofnaður í Svíþjóð 1920. í Danmörku var skólinn stofoað Ur 1937 og í Noregi 1950. MILLILIÐIR MÍLLÍ EÍN- STAKLINGA OG STOFNANA Á seinni árum starfa félags málaráðunautarnir sem milli- liðir milli fólksins og ýmsra op inberra hjálparstofnana, svo sem mæðrahjáipar, barnavernd ar, sjúkrasamlaga, fangahjálp- í blaðinu. ar, vinnumiðlunarstofnana o.s, frv. GÓÐVILÐ NAUÐSYNLEG. í viðtali við blaðamenn lagði frú Skalts áherzlu a.. áð félagsmálaráðunautar þyrftu að hafa til að fceta góðvild. og samúð með fólki, því að öðrum þýddi ekki a'5 takast þau störí á hend ur. Sérstakiega þvrfíu ráðu nautarnir líka að hafa lifandi. áhuga á fólki og væri mikið undir því komið, að þeir kynnt ust fólkinu, sem aðstoðar pyrfti með og yrðu jafnvel heimilis- vinir þess. FYRIRLESTUR. Hér á landi hafa rnæðrastyrks og bamaverndarnefndir, þar sem þær eru til, unnið að þessu hjálparstarfi í sjálfboðavinnu og að mestu leyti endurgjalds- laust, en þar sem þörfin fyrir þetta siárf fér stöðugt vaxandi, þótti þeim sem að því standa að fá frú frú Skalts hingað, æskilegt að fá að heyra, hvern ig með þessi mál er farið, þar sem skipulag þeirra er komið í fast horf, en til þess er frú Skalts manna færust, þar sem hún hefur unnið að þessum mál um í áratugi. Hún hélt fyrir lestur um þessi mál hér í Háskól anum, og verður bráðlega skýrt frá þessari starfsemi nánar hér

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.