Alþýðublaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 5
S’riSjudagur 13. júlí 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hannibal Valdimarsson: ÞAÐ ER NÁLEGA SAMA í kvaða kaupstað eða kauptún þú kemur hringinn í kringum land — alls. staðar er samvinnu verzlun fólksins, kaupCélagið, ein aðal Verzlunin á staðnum og sumsstaðar sú, sem annazt nneginihluta viðskiptanna fyrir .ibúana >.hœði. - • innikiining neyzluvara og útflutning íram leiðslunnar. Þetta er ávóxturinn ’ af: að- eins rúmlega 70 ár'a samvinnu starfi. Bændufhir riðu á vaðið og brutu hugsjónum ' um sam- vinnu í verzlun braut. En verkamenn, sjómenn og iðnað armenn bæjanna skildu fljótt að samvinna • í viðskiptum hefði engu síður boðskap að ílytja þeim. —: Boðskan um bættan hag og auknar fram- kvæmdir, sem aldreiisasju dags 3ns Ijós. ef afls samtakanna nyti ekki við. Verkaíólkí’ð skildi fljótt. að sá var t. d. megin munur á félagsveriOun og kaupmanns- verzluri, að sá arður sem félags verzlunin skilaði; varð ævar- andi eign kynslóðanna á kaup svæðinu, en jkaupmnaour var frjáls að því að íaka sig upp eínn góðan veðurdag. koma öll um gróða ævistarfsins í verð og sigla síðan til Reykjavíkur eða kóngsins Kaupmartnaiha'fn ar með allt saman. Og "þéssá ktils virði, ef'óihagstæð verzl voru mýmörg dæmin víða um un eyddi jafnótt ávöxtum kjara land eftir að verzlunin var þó barattunnar. Þá urðu pöntunar að mestu komin á . íslenzkar félög o? siíðar kaupfélög úr- bendur. I ræðið því að ekki er minna Bifröst í Borgaríirði. Þar voru mættir um. 100 kjörnir fulltrú ar frá kaupfélögunum, sem í sambandinu eru. Samband íslenzkrá sam- vir.nuíélaga er orðið eitt stærsta fyrirtæki hér á landi. Formaður þess er heiðursmað- urinn Sigurður Kristinsson, og forstjóri þess hinn stórbrotni kaupsýslumaður. Vilhjálmur Þór. í. síjórn samibandsins. eru aðallegá eldri kaupfélagsstjór- ar frá hinum stærri kaupÆélög- um. HeiJdarumsetning samfeands ins. á árinu 1953 reyndist vera rúmar 500 milliónir króna, og er það hærri upphæð en nökkru sinni fyrr. enda furðu há fala í okkar dvergvaxnaii Jþjóðfélagi. Aoaldeildir sambandsins eru útflutningsdeild og innflutn valdi jingsdeild. en auk bess hafa ið: JaðardeiM. véladeilrl og 'skipa- Verkafólkið skildi, að sjálfs'j deild SÍS færzt mjög í aUkana var höndin hollust, eins í við skiptamálum sem öðrum mál- um. Það haíði sára revnslu af því, að; snauðir menn mega sín l.ítils. einn og einn. en. tengd- ir sterkum samtökum orka þeir miklu. Verkalýf/ibapVjtan verkamönnum trúna á samtakanna. Og þeir fljótt, að hækkað kaup Vilhjálmur Þór, íorstjóri SÍS. in var eigin verzlun alrra, sem að henrri stóðu, stiórnað af þeim, sem fólkið sjálft til forystu og umsjár. Verkafólkið sá þann megin- rnun á ein’kaverzlun og kaup- félagi, að hið síðarnéfnda keypti vörur og seldi afurðir fyrir raunverulegt kostnaðar- verð, og kjörnir fulltrúar fólks um vert að gæta fengins fjár, en aíla þess. Nú erú kauplfélögin orðin 67 að tölu og hafa mörg milljóna- tuga yöruveltú og mikilsverða óg vaxandi framleiðslustarf- Nýjasia skip SÍS, Heigafeíl, hleypur a£ stokkunum. að kaupa ög vinna nokkurt heyra undir iðriáðardeildina magn. af erlendri fingerðri ull verksmiðjuútsalan Gefjun- • í garn og dúka vegna sölu- Iðunn í Reykjaivík og sauma- tregðu ; á, .sömu , vörum úr is- : stofa Gefjunar á Akureyri með lenzkrj: ull. Einntg er verk- 23 manns í bjóriustu sinni. Raf- hreyflavejksmiðja, sú fyrsta ihér á landL er 1-íka tekin til stárfá á veguxn sambandsiiis og heyrir hún undir iðnaðardeild- smiðjari farin að írajktleiða fjöl breytt úrval aí húsgagnaá- klæði. Undir iðnaðarde’ídina heyra l'íka • skiririaverksmiðjan Iðunn, iria.' sem ánnásti gærúroturi, og; sút- 'j Þó ; er-enn að -gsta- samsign- un og hefur 16 kárlmenn í þjón : arveiíksmioja SÍS ,og. Kaupfé- usíu ’sgnni. — Skógerð, séiri lags Eyíirðinga.; Sápuverk- framleidiái á liðnu árj 57 000 pör af alís könar skóm og'bef- smiðjunnar Sjöfn, Kaffibætis- gerðarinnar Frevju og Kaffi- íns ékváðu sáðan, hvort endur j semi. Alls mun vera í sam- greiða skyldi Ehagnaðinn til . vinnufélögunum 30200 menn víðskiptamannanna, eða verja með 96000 manns í heimili. honum að miklu eða öllu ifeyti ! Um séinustu mánaðamót til nýrra framkvæmda og hafði Samiband íslenzkra sam mannvirkja. Sarn.vinnuverzlun vinnufélaga aðalfund sitori ,að Sigurður Kristinssori, formaður Úr vélasal Gefjunar á Akureyri. hin siðari ár. Erjeridis heíur sambandið skrilfstofur í Kaup- mannahöfn, Leith og. .New York. Á árinu 1953 varð umsetning útflutningsdeildar 184 riiilljón- ir, óg nam aukningin frá árinu áður 30% eða fjörutiu og þrem ur milljórium krória. Innflutningsdeildin hafði við skipti við fjölda landa austan og vestan hafs pg austan og vestan járntjaids. Nam /heild- arumsetning hennar .179 millj- ánum og. var fcað il milljónuri hærri upphæð.eri ár.ið .áður.. Véladeildin er í örum vexti. Húri jók vörusölu sína um \OV2% frá árjnu 1952, og riam heildarsalan mmum 36 milljón um. Iðnaðardeildin út af fyrír .sig er orðin stórfyrirtæki á íslenzk in mælikvarða, enda hevra indir hana rnargar starfsgrein rr og stofnanir. Má þar .fyrst nefna ullarverk miðjuna Gefiuní á Akureyri. Hún framleiddi á árinu 72 000 netra af dúkum, nærri 13 000 'xg. alf' kambgarnsiprjónagarni, 1 000 kg. af bandi., 36 000 kg. 'f lopa, 2400 stvkki af ullará- . 'reiðum, 737 stoppíeppi og ‘4 600 iriétra af prjóriasilki. Brúttótekjur Gefjunar voru úmar 7 milljómr., og hjá enni u.'urri 83 karlmenri og 43 onur, eða samtals 126 manns, Ilíkt er stórfyrirtæki miðað , við íslenzkar aðstæður. Gefjun * hefur tekið upp bá nýlbreytni, ur 65 kárla oý kóriur í bjónustu j brennslu Akureyrar, sem allt • sirini. — Fat.avei'kSriiiðjan: j éru mvndarlega iðnfyrirtæki. Hekla,: sem framleiðir; kiven- j Mætti rauriar rita '.a’Ilangt' mál undirföt prjónavörur gvo sém j um hvert þessara íyrirtækja og jakk.a oý' vesti, bárnaprjóriia- 1 þróunarferil þeirra; En ’hér er fatnað, sokka, leista, vettlinga hvorki til þess stund né staður. og yirinUíatnáð, og; véitir' 70 j SkipadeiM-in .er ein aJ rioanns atvinnu; 'Eön" ‘frenmr-'i Framibald á 7. síðu. ''ÞANW II,- júlí varð' Magnús Guðmuridsson, verkamaður, Meðalholti 8. sextugur. Hann er fæddur að Þverá á Síðu 11. ■júlí 1894, sónur .hjónaima Guð það bezt hvert hugur hans stefndi, þó að þess væri lítill kostur. Árið . 1917 kvæntist hann Guðrúnu Sigurðardóttur. Hafa mundar Egílssoriar bónda þar 1 þau hjónin verið samhent mjög og konu.hans, Jóhörinú -Ölafs- dóttur. Arið 1898 'fluítu for- eldrar hatns búferlúm út ,í Ár- riesssýslu. að Borgarholti í Biskupstungum, en þar dó móð ir hans nokkru síðar, er Magn. ús var aðeins 4 ára, og fáum árum aíðar, meðan hann varenn barn a.ð eldri, brá faðir hans búi vegna heilsubrests, og fluttist Magnús þá til vandalausra. Það var litt búíð í haginn fyrir æskumeým, sem pannig stóð á fyrirj og lá leið hans eins og’ svo margra annarra til vinnumennsku í sveit og síðar daglaunavirrnu í Reykjavik, án tillits tíl þess hvert húgurinn stefndi. - Eftir að hann flutti til bæj- arins aflaði hann sér nokkurr- ar skólamenntunar, þó að á- stæður væru erfiðar, og sýnir og verið svo gæfusöm að njóta sameigirilegra hugðárefna. — Þau eru bókhneigð og hafa átt sameiginleg áhugamál bæði í a'ndl.egum efriúm og á ýmsum sviðum þjóðmála. Synir þ.eirra eru Eyþor. starfandi iækni-- í Stuttgart í Þýzkalandi, og Hall- grímur, lögfræðingur, fulltrúi í félagsmálaráðuneytinu, ■ Magnús . var fastur stárfs- maður hjá Reykjavíkurbæ frá 1924 til , 1950, en lét þá' af störfum vegria . heilsubrests. Hm síðari ár hefur hann haft með faöndum ýmsan léttari starfa, m. a. starfað sem eftir- l’itsmaður fyrir Byggingarfélag verkamanna og nú síðast lyftu- vörður í Alþýðuhúsinu. Magnús er einn þeirra manna sem hafa unnið störf sín í kyrr- Fraxriliald á 7, síða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.