Alþýðublaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 3
JFöstudagur 6. ágúst 1954 ALÞYBUBLAÐIÐ --iir i i í i' i í Úfvarpið 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.20 Útvarpssagan; ..María Grubbe“ eftir .T. P. Jacob- sen; XIV (Kristján Guðlaugs son hsestaréttarlögmaður). 20.50 Kórsöngur: Karlakór Miðnesinga syngur. Söng- stjóri:: Guðmundur Jóhanns son. Undirleikari: Páll Kr. Pálsson. 21.10 Frásaga: Þrír á báti (Jón as Arnason). 21.30 Tónleikar (plötur): Kvart ett í B-dúr op. 71 nr. 1 eftir Haydn (Pro Arte kvartettinn leikur). > 21.4.5 Frá útlöndum (Jón Magn ússon fréttastjór.i). 22.10 ,,Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga; XIX (Sveinn Skorri Höskuldsson les). 22.25 Dans- og dægurlög: Arne Domnerus óg hljómsveit hans leika (plötur). Vettvangur dagsins Engin skatískrá — Gremja í sumum — Forviíni um náungann — Vantar bæjarskrá — Vinir vors. og blóma — Enn um gamanvísur KROSSGATA. Xr. 705. Lárétt; 1 lipur' í höndunum, 6 gylta, 7 siálfshól. 9 umþúðir, 10 op, 12 borðandi, 14 mál- fræðiheiti, 15 rödd, 17 skussi. Lóðrétt: 1 laga, 2 meltingar- færi, 3 tónn, 4 gagnleg, 5 syngja, 8 stanz, 11 húsdýr, þf., 13 auð 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 704. Lárétt: 1 langvía, 6 áar, 7 ínna, 9 rm, 10 agn, 12 ræ, 14 garð, 15 iða, 17 tiidra. Lóðrétt: 1 leikrit, 2 Nána, 3 vá, 4 íar, 5 armæða, 8 agg, 11 jtiarr, 13 æði, 16 al. • SMATT OG SMATT hverfa siðir fortíðarinnar. Mörgum grenist það þessa dagana, að geta ekki, nema með mikilli fyrirhöfn, skyggnzt um skatt- skrá Reykjavíkur eftir útsvör- um og sköttum samferða- manna sinna. Aður fyrri var þetta hægt. því að þá var gefin út prentuð skrá handa almenn ingi með útsvörum og sköttum ailra borgaranna, og var þetta kærkomið umræðnefni og góm sætí. SNÖGGLEGA er þessu hætt. í stað þess fær maður heimsenda miða með útsvörum þeirra fjölskyldumeðlima, sem ! gjaidskyld.ir eru, og annað fær maður ekki að sjá nema með ;-því að labba sig upp á Skatt- stofu eða niður í Miðbæjar- skó'la og dvelja þar lengi, fletta biaði eftir blað cg gá að náung anum. Mér þykir þetta fram- för, enda dálítið broslegt að gefa út bók á við Skattskrána. EN FYRST HÆTT ER við þstta, þá finnst manni vanta einhverja bæjarskrá, og ættu mikilvirkir útgefendur og prentsmiðjueigendur að at- huga málið, hvort ekki sé rétt að ráðast í að gefa út slíka skrá. Það þarf ekki að semja hana nema einu sinni og síðan að gera á henni breytingar, með nýjum prófarkalestri ár- lega. EN TIL ÞESS að það sé hægt að haga prentun og út,- gerð bókarinnar þannig, verð- ur ,,satsinn“ að standa ár frá ári, og það getur aðeins stór og mikil prentsmiðja. Ég held, ! að Gunnar í ísafoid ætti að at- I huga málið, en hann er dugn- ’ aðarmaður eins og kunnugt er. jAnnars er rétt að benda á það í þessu sambandi, að þörí er á ' að gef.a út aftur bókina „Htfer 1 er maðurinn?“ Það eru- mörg ár liðin síðan sú bók var geíin út. Sú útgáfa var af mikium . vanefnum gerð, enda nú orðin | algerlega úrélt. j LANGDVALAR SJÚKLING 1UR skrifar: „Vinir vors og b'lóma og alls þess, sem gott er og göfugt. Réttið hvert öðru hönd og stofnið með ykkur fé- I lag, sem hefur það markmið að j gleðja sjúkt og gamalt fólk, I eftir því sem tírni og ástæður leyfa. LÍTIÐ INN TIL ÞESS litla stund, talið við það eða lesið lítið eitt. Nú er sumar og tæki- færi að ná í ódýr blóm, sem mörgurn er gleði að fá. Minniist orða Jesú: „Allt, sern þér viljið að mennirnir gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.“ Hjartans þakkir til allra, fyrir auðsýnda samúð og vinátttt við fráfall okkar elskulegu dóttur, stjúpdóttur, unnustu og1 systur SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR Óskar Guðmundsson. Guðríður Njkulásdóttír. Jarðarför Snorri Karlsson og systur. Jón Guðmundsson. SÉRA EIRÍKS HELGASONAR, prófasts í Bjarnanesi, sem andaðist sunnudaginn 1. ágúst, fer fram frá heimili hano laugardaginn 7. þ. m. kl. 1 e.h. Þejr sem vildu minnast hins látna eru vinsamlega beðnir að láta kirkjubyggingarsjóð Hafnarkauptúns eða Minningar- sjóð íslenzkrar alþýðu um Sigfús Sigurhjartarson njóta þess. Eristín Eiríksdóttjr, börn og tengahörn. S. S. VILL ARETTA áður sagt. Hann skrifar- ,,Þú segir að fólk kunni svo illa að taka gamni. Mér er ekki grunlaust um, að það sé þó r.okkuð stór hópur af kvenþjóðinni, sem þessar umi-æddu kanavísur ’ verka svipað á og ,,í bjrkilaut" verkaði á okkur í gamla daga, og máske enn. ÞÚ ÆTTIR að kynna þér vís urnar. Annars finnst mér og f'leirum, að í sambandi við ' setuliðið og allt það 'svánarí, er ' því fylgir, sé ekki um neitt grín eða gaman að ræða, og fyrir þá, sem þannig eru stemmdir, eru þessar vísur sær andi sem skemmtiþáitur á þjóð hátíð íslendinga.“ I DAG er föstudagurinn 6. ágúst 1954. Næturvarzla er í Ingólfs apó feki, sími 1330. FLDGFERÐIK Loftleiðir. Hekla, millilandaflugvél I.oft leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19.30 í dag frá Ham-' borg, Kaupmannahöín, Osló og Stafangr.i. Flugvélin fer héð .an til New York'kh 2130. SKIPAFKETTIR Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Hamjna 4. þ. rn. áleiðis til íslands. Arnar- j fell er í Álaborg. Jökulfell er^ væntanlegt til New York í dag frá Reykjavík. Dísarfell fór ^ frá Amsterdam 2. þ. m. áleiðis til Aðalvíkur. Bláfeil fór frá Reykjavík 31. júlí áleiðis til Póllands. Litlafell er í olíu- flutningum 1 Faxaílóa. Sine Boye losar salt á Austfjarða- höfnum. WilheTm Bave 'losar sement í Keflavik. Jan lestar j sement í Rostock/Skanseodde : fór fr:á Stettin 1. þ. m. áleiðis j tií Reyðarfjarðar. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reýkjavík í morgun til Akraness og fer frá Reykjavík á laugardag 7/8 kl. 13 til útlanda. Dettifoss fer frá Huil í dag til Reykjavíkur. J Fjallfoss kom til Hamborgar 3/8 frá Breraen. Goðafoss kom tjl Leningrad 1 8 frá Helsing- ör. Gullfoss kom til Reykjavík- ur í gærmorgun frá Kaup- mannahöfn Qg Leith. Lagar- foss fór frá Reykjavík 4/8 til ísafjarðar og Vestfjarða. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn 4/8 til Húsavíkúr. Sélfoss fór frá Hull 1/8, væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Trölla- foss fór frá Reykjavík 4 '8 til Wismar. Tungufoss fór frá Ab- erdeen 3/8 til Hamina og Kot- ka. Drangajökull fór frá Rott- erdam 3/8 til Reykjavíkur. Vatnajökull fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er í Gautaborg. Esja er á Austfjörðum á r.orðurieið. j Herðubreið er á Austfjörðum á| norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á ieið 'til Akureyrar. Þyrill var í Hvalfirði i gær- kveldi. Happdrætti íláskóla íslands. Þriðjudaginn 10. ág. verður dregið í 8. flokki. Vinningar eru 900, 2 aukavinningar, alls 420-000 krónur. Lesendur ættu að gæta þess að endurnýja strax í dag, ef þeir ætla í ferða lag. Húsmæftrafélag Réykjavíkur fer í skemmtiferð til Víkur í Mýrdal sunnudaginn þann 8. ágúst. Upplýsingar í símum 1810, 1659, 4442. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 18.—24. júlí 1954 samkvæmt skýrslum 15 (17) starfandi lækna. I svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverka- bólga 53 (32). Kvefsótt 54 (71). Iðrakvef 8 (9). Gigbsótt 1 (0). Mislingar 10 (3). Kveflungna- bólga 6 (4). Taksótt 1 (1). Rauð ir hundar 1 (1). Kjkhósti 12 (2). Leiðréffing I GREIN mína: Ómurinn í hjartanu og Gunnar Benedikts son 'hefur slæðzt máivilla. í IV. kafla 7. línu að ofan stendur: . . . þú sért bara venjulegur kaupahéðinn, sem falar vöru sína ... o. s. frv. Þetta er rangt. Rétt er setningjn: .. . þú sért bara venjulegur kaufya'héð inn, sem býður vöru sína ... o. s. frv. Hilmar Jónssoit, Þýzkar reknetjasSöngur fyrirliggjandi. . . Jónsson & Júlíusson Garðastrætx 2 — Sími 5430 Fritzners or Ákveðið hefur verið að gefa Fritzners orðabók út Ijós prentaða á næsta hausti. Útgefandinn er Tryggve Juul Möller-Forlag í Oslo. Auk þess verður gefjð út nýtt bindi (4. bindi) með leiðréttingum og viðaukum og er það væntanlegt á 'næsta sumri. í útgáfunefndinnj eru próf- essorarnir Anne Holtsmark, Ragnvald Iversen, Ludvig’ Holm-Olsen, Tryggve Knudsen dósent og’ Arup Seip prófessor, sem er formaður nefndarinnar. ~ Þeir, sem vilja tryggja sér þessa merku bók með á- skrjftai'verði, eru beðnir að senda okkur pöntun fyrir 1. ágúst n.k. Áskriftarverðið hefur verið ákveðið 600 kr. fyrir öll 4 bindin og verða bækurnar sendar burðargjalds frítt, ef greiðsla fylgjr pöntim. Verð bókarinnar, eftir að hún er komin út og’ áskrift- um lokið, mun verða um 850 ísl. kr. Frestui’inn til að fá þessa merku bók með áí, skriftarverði hefur verið framlengdur til 15., ágúst n.k. Snœbjörn Jónsson & Co. h.f. Hafnarstræíi 9. Sími 1936. Hraðfrystihúsaeigendur Leitið upplýsinga hjá okkur um ,,Freon“ frystivökv- ann og V'rystikerfi. „F'reon" kallast „öryggisfryst,ivökvj“, því af honum stafar Engin hrunahætta! Engrín sprengibætta! Engin eitrunarhætta! Kristján G. Gíslason & Co. h.f. II afnarfjörður Ljósmyndastofan er lokuð frá 9 tjl 16. ágúst. Anna Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.