Alþýðublaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 4
ALÞVÐUBLAÐID Fösíudagur 6. ágúst 1954’ útgetandl: AlþýSuflokkurinn. Ritstjörl og ábyrgöaim48«c; H*nnib*l Yaldím&rssae Meöritstjóri: 'Selgi Sæmtmdcsoa. Fréttastjlóri: Sigv&ldi Hjálmarsson. Blað&menc: Loftur Gu& zmmdsson og Björgvin GuSmundsson. Auglýsingastjöri: Emma Mðller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Augiýsinga aimi: 4906. AfgreiBslusími: 4900. AlþýBuprentsmiðjan, Hvg. 6—10. ÁakriftarverB 15,00 & mán. 1 kusasölu: 1,00. Enn í sama knérunn RIKISSTJORNIN hefur nú 1< ksins gert heyrinkunnugt, h íer eru úrræði hennar tií full ti ngis við togaraútgerSina. Að- a atriði þeirra er nýr skattur á a iar innfluttar bifreiðar aðrar en vörubifreiðar. Með þessu ntóti á að tryggia rekstur tog- araflotans fram að áramótum, en jafnframt er feoðað, að þá verði að grípa til nýrra rá'ða. Hér er um að ræða nýja gengisiækkun. .Ríkisstjórnin heggur enn í sarna knérunn og mun þó hafa mran síærri átök í huga áður en langt um líður. Þungi þessa nýja skatts leggst beint og óbeint á þjóðina alla. Rfkisstjórnin hefur sem sé ekki valið þann kostinn að leggja þennan nýja „bjargráða skatt“ sinn aðeins á lúxusbíla gæðinga sinna. Atvinnubíl- stjórar og aðrir, sem þurfa á fólksbifreiðum að halda vegna starfa sinna, verða a‘ð taka á sig þessa nýju geugislækkun. Af;Leið(in,ffIn verður auðviíað1 sú, að almenningi verður gert að greiða hærra verð fyrir Iengri og skemmri ferðalög með fólks bifreiðum. Og nú bregður svo við, að stórauka á bílainnflutn inginn samkvæmt boðskap Ing ólfs Jónssonar víðskiptamála- ráðherra. Sjálfstæðisflokkur- inn hefur að vísu runnið á svelli þeirrar yfirlýstu stefnu sinnar, að gefa bílainnflutning inn frjálsan. En Morgunblaðið huggar kjósendur Sjálfstæðis- flokksins með því, að bílainn- flutningurinn verði stóraukinn og auðvitað af umhyggju- semi fyrir þjóðfélagsþegnun- um. Þeir eiga að fá að gera svo veí og axla byr*ðarnar! En ráðstöfun þessi er aðeins til bráðabirgða. Nýja gengis- íækkunin á að endast togara- útgerðinni til næstu áramóta. Þá verður að höggva enn í sama knérunn. Og hver eru úr- ræðin, sem ríkisstjómin hefur í huga upp úr áramótunúm? tJm. það liggur raunar ekkert fyrrir opinberlega, en þeir, sem fylgjast með að tjaldabaki, ef- ást ekki um, hvað við taki. Rík isstjómin er að undirbúa nýja stórfellda gengislækkun með því a'ð setja fjölmargar vöru- tegundir á „togaragjaldeyri“. Þetta er sams konar ráðstöfun Hazablöi s og „bátagjaldeyrirínn“, sem hefur verið og er bjargráð rík- isstjórnarinnar vegna bátaflot- ans. Gengislækkunarstefnan heldur þannig áfram að móta íslenzk fjármál. Við fengimi aldrei „hliðarráðstafanirnar", en í stað þeirra á ein gengis- lækkunin að reka aðra! Það er ekki nema von, að ríkisstjórn- in sé stolt af úrræðum símun og haldi því fram, að hún ein kunni ráð til bjargar atvinnu- Iífinu á Islandi eins og Morg- unblaði'ð var að gefa í skyn á dögunum. Afleiðing þessa liggur í aug- um uppi: Alþýða manna á að axla nýjar drápsklyfjar. Þær verða togaraflotanum vart til bjargræðisfremur en bátaút- veginum. En nokkrir heildsalar eiga von á nýjum gróðamögu- Ieikum. Þeir munu auðgast að miklum mnn á þessari auknu fátækt þjóðarinnar. Svikamyll an á að verða þeim Gróíta- kvörn. En ríkisstjórnin reiknar óvart ekki með því, hver verði svör verkalýðsins vgið þessum ráðsíöfunum hennar. Ný geng- islækkun er stórfelld árás á lífskjör alþýðunnar í Iandinu. Og þeirri árás verður áreiðan- lega mætt með nauðsynlegum gagnráðsíöfunum. Ríkisstjóm- in sker nú upp herör gegn þeirri stefnu, sem alþýðusam- tökin mörkuðu í verkfallinu mikla haustið 1952. og yfirgnæf andi meirihluti þjóðarinnar gerði sér Ijóst, að var rétt og farsæl. Þetta er hnefahögg í andlit verkalýðshreyfingarli>>- ar og launastétíanna í landinu. Ríkisstiórnín er sannarlega orðin sljó, ef húm ímyndar sér að sh'kum kveðjum verði tekið með þökkum. Gengislækkunarstefnan hef- ur reynzt mesta svikamylla, sem þekkzt hefur á íslandi. En ríkisstjórn afturhaldsins lokar augunum fyrir þessari aug- ljósu staðreynd. Hún snýr hins vegar svikamyllunni af enn. meira kappi. Stjórnarflokkun- um er naumast sjálfrátt. Það er sannarlega komtnn tfmi til þess, að þjóðin taki fram fyrir hendur. þeirra áður en íslenzkt atvinnulíf er hrunið í rústir og ekkert framundan annáð en viðurstyggð eyðileggingarinn- ar. Dyravörð i wm vantar í eitt af samkomuhúsum bæjarins. Upplýsingar í síma 6305 milli kl. 10—12 f.h. og eftir kl. 6. ; i 1 1 ) í ÞAÐ GERÐIST á knatí- spyrnuvelli í New York í júlí mánuði 1950, að einn áihorf- andanna fóll dauður úr sæti sínu, þegar keppnin stóð sem hæst. Blóðið rann úr skotsári á enni hans, og við nánari at- hugun kom í Ijós, að hann hafði orðið fyrir skamm'byssu- kúlu, sem skotið hafði verið „út í bláinn" út um glugga, á fjölbýlishúsi, sem stóð í gíennd við knattspyrnúvöll- inn. . FJÓRTÁN ÁRA ORENGUR Lögregiian rannsakacj/l fýlar íbúðir hússins, og bárust bönd in að fjðrtán ára gömlum dreng, sem bjó hjá frænku sinni í einpi íbúðmni, og var, — eins og það var orðað í . dagblöðunum, — vitlaus í skot vopn. í íbúðinni fann lögregl- an tvo ríffla, litla keppnis- þkammbyissu og aðra stærri, og kom í Ijós, að úr henni var kúlan, sem orðið hafði áborf- andanum að bana. Direngur- ínn meðgekk, að hann hefði skotið út um gluggann, í átt að knattspyrnuvellinum. Við yfirheyrslu kom það í ljós, að drengur þessi hafði verið „vitlaus" í fleira en skot víopn., Hann ihafði um. langit skeið safnað öllum þeim „haza blöðum“. sem hann komst yf- ir og kynnt hér þau af mikl- um áhuga, og kom. að engu haldi, þótt frænka hans reyndi | að koma í veg fyrir, að hann keypti þau eða fengi að láni. Og skólasálfræðingur, sem hún leitaði til um ráð, kvað ekkert að óttast, þó að hann hefði kynni af slíkum bók menntum. EFTIRLITSLAUST Hið sanna er, að ..hazahlaða ibókjmenntir11 eru ekki ,neinu, ecfitfliti iháðar, heldur er þar, um að ræða blygðunariausa. (hagnýfcingu á hnýsnii paanna einkum barna og unglinga, í allt, æm snertir kynferðismál, glæpi og kvalalosta. Séu at- huguð ,,hazablöð“ úr safni þessa umrædda drengs,má sjá á forsíðu eins þeirra teikni- mynd af því, er lostabrjálaður bófi misþyrmir fallegrii, ungri hálfnakinni stúlku. í öðru blaði er frá því skýrt í langri teiknimyndasögu, er bófar mðast á ungan mánn og berja hann til óbóta. Og hvar sem flett er upp í þessum blöðum, fjalla myndirnar og tekstinn um morð, skammbyssuskot- hríð og hvers konar glæpi. í þokkabót getur svo að líta heilsíðuauglýsingu, prentaða í sterkum litum, þar sem menn eru hvattir til að kaupa skot- vopn af vissri gerð: „Kaupið XX-skammbyssu, og þá eruð þið færir í flestan sjó!“. Árið 1948 var talið að slík blöð væru gefin út í Bandaríkj unum í 60 milljónum eintaka mánaðarlega. Nú mun sala þeirra nema 90 milljónum ein taka á mánuði. Þessi hefti eru sannkölluð Ieiðsögn fyrir byrj- endur á gjaepabrautinni, — og eitt slíkt 4®kurit, sem gengur þar jafnvýl - skrefi lengra en nokkurt tfnna, er gefið út í sex milljóáúm eintaka. leiðsög|í Á GLÆPÁBRAUT Sálfræðipgar, ag aðrir, sem haí't hafa með höndum atShugnm 'á vandræðabörnum í Banda- ríkjunum, telja fullsannað, að FLESTIR kannast við banclarísku „hazablö'ðin“, sem að undanförnu hafa fengizt hér í verzlunum. j Hafa menn ekki verið á einu máli um uppeldisáhrif þeirra, en í grein þessari sker kunnur bandarískur uppeldisfræðingur úr um það, og mun mörgum þykja fróðlegt að heyra á!it hans. ,yhazablöðin“ séu siðspillandi fyrir börn og hafi oft og tíð- um lokkað þau út á glæpa- brautina. Engu að síður leyía útgefendurnir sér að birta á kápum slíkra blaða .meðmæli1 frá ,,uppeldisfræðingum“, og telja slíka útgáfustarfsemi jaírivel í þágu siðgæðis og hver veit favað. Ljóst dæmi um slíka hræsni, má sjá í einu af heftunum úr saíni hins ó- gæfulsama drengs, sem fyrr getur. Á forsíðunni er mynd af líki, er liggur á grassverði, of rennur blóð úr vitum þess, en morðinginn stendur þar skammt frá. í litlum, hring- laga reit fyrir neðan mynd- ina getur að lesa bessi orð: „Glæpir borga sig -aldrei"; og þar fyrir neðan með enn smærra letri: „Helgað barátt- unni gegn. afbrotunum." Jafn- vel unglingar hljóta að sjá, að þessi orð standa þarna aðeins til þess, að foreldrar og kenn- arar láti hlekkiast af þeim. Sama er að segja um ,.með- mælin" frá „uppeldisfræðíng- unum“. HÁMARK HRÆSNINNAR! » Enn eitt dæmi, tekið úr fyirnefndú. isaifni: Ef.tt faaza- blaðið flytur svohljóðandi boð- skap á fremstu síðu frá útgef- anda: „Takmarki okkar er náð, ef við berum. gæfu til að sannfæra bandaríska æsku um það, að glæpabrautin er ó- heillavegur, sem alltaf lýkur með refsingu og ógæfu". Síð- an *er -f-rá því sagt í mynda- sögu, er teli^r 98 , myndjr, hvernig þorpari nokkur ræðst á fjölskyi’.du á áfskekktu bændabýli; ber bóndann til í- bóta, gerir tilraun til a.ð nauðga konunni og rænir sáð- an barni iþeirra hjóna og héfur á brott með sér sem g&l. „Eg skal brjóta úr þér hverja ein- ustu tanngeiflu!" hvæsir þorp- ar'nn, þegar hann misbyrmir saklausu barninu. Sögunni Ivkur á því.. að þorparinn skýt u.r .sip m.eð skammbyssu, þeg- ar bann sér að hann fær ekki umflúið refsmgu, *— og deyr -em betja! 97 myndirnar eru hví frásögr af rfæpum, en ein, —- o? ?ú síðasta. — á að svna, að .glæpírnir borga sig aldrei'. GLÆPIR OG KVALALOSTI Kvalaiostinn og hrottaskap- urinn er útfærður með ýtr- ustu nákvæmni og í öllum hugsanlegum afbrigðum í þess um „bókmenntum". Kyrking- ar og hnífstungur eru þar hversdagslegt fyrirbærí. Þá virða.Eit myndasögúhöfundarn- ir hafa mikla nautn af að sýna, er karlmenn berja stúlk ur í andlitið. Einnig virðast þéir (hafa hið rnesta dálæti á pyndngaraðferð, sem þrátt fyr ir alla veraldarvonzkuna virðist lítt notuð af öðrum en þeim, — sem betur fer. Hún er í því fólgin, að sprengd era úr mönnum augun, eða þau eru skcdduð með hnefaihöggum. I heftinu, sem ég gat um áðan, er teiknimynd af því, er þorp- ari drýgir slíka dáð með hnúa járnum. „Skelltu hinum glugg anum í sundur líka“, segir annar þornari, sá sem heildur hinum misbyrmda manni föst- um, á meðan hinn lætur högg- in dvnip,1 ,.en ihafðu hraðan á. félS'SÍ!" Os í hazablaði, sem einkum lýisir ævintvrum og dáðum kúreVa, hefur einni fiprnijripr) látið pér vaxa langa nH«rl á |tvumalfinsrri, sem hann notar til becs að stinva, eða Frandiald á 7. sjBu. Landheigismál Islands og norræn samvinna ÞAÐ ER KUNNUGT, að sér- hver þjóð hefur sína atvmnu- undirstöðu. Þegar litið er til Norðurlanda, hafa Danir lana búnað að aðalatvinnugrein. í Svíþjóð bætist við þessa atvinnu grein stóriðnaður, sem styðst við auðugar málmnámur víðs- vegar í landinu. En á hinu leit- inu eru Norðmenn og íslending- ár, sem hljóta að miklu leyti að eiga tilveru sína undir sjón- um. Af útflutningi íslendinga eru um 95% sjávarafurðir. Þó að enginn muni bera brigður á rétt Danmerkur og Sviíþjóðar til náttúruauðlinda sinna, þá er hins vegar sú skoð un tii, einkum meðal þjóða, sem vanar eru að fiska á fjar- lægum miðum, að auðæfi hafs- ins, utan við mjög þröngt belti, séu almenningseign. Þó að afkoma íslendinga sé svo mjög háð fiskveiðum, voru til skamms tíma á þessu sviði reglur, sem gersamlega voru ó- viðunandi. Landið var bundið j sa/mningi við England frá 1901, | en samkvæmt honum var fisk- ' veiðasvæði landsmanna (land- ihelgin) ákveðið 3 sjómílur frá ströndinni, og" öðrum var heim jil veiði í öllum flóum landsins og fjörðum. Þegar þessi samn- ingur var gerður, óraði mem ekki fyrir því, hver nýtázku hjálpargögn mundu vérða tek- in í notkun álnæstu áratugum. Eftir fyrri " heimsstyrjöldina komu ýmsar þjóðir sér upp fiskiskipaflota; sem ætlaður var til.þess fyfst og fremst að sækja á hin auðugu fiskimið umhverfis ísland. Á árunum milli 1920 og 1930 voru endur- bætur gerðar á stórvirkustu veiðarfærunum. Síðan faefur lestatala fiskiskipanna í mörg- um tilfellum farið upp á 600— 700 lestir og vélastyrkleiki jafnframt verið aukinn að sama skapi. Allt ber þetta vótt um, hve gífurlegur voxtur hef- ur blaupið í þá kappsmuni, sem á það erlx lagðir aS veiða fisk. ■ Framhaltí á 7. sítfa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.