Alþýðublaðið - 14.08.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.08.1954, Blaðsíða 1
Dregið í happdrætíinu 10. september. Ena er nokkuð óselt í happdrætti AlþýðuMaðsins. Eru útsölumenn ]því beðnir að herða söluna og gera skil lúð fyrsta. — Dregið verður 10. september. XXXV. árgangur Laugardagur 14. ágúst 1954 170. tbl. Er stórkestleg kafii yfirvofandi! Talið að kaífipakkinn hækki um 6 kr. áugljósl brof á desembersamkomufaglnu. Slungsveiði með mesfa mófi í Fnjóská. OVENJU mikil silungs- ■v.eiði er í Fnjóská ofarlega í sumar. Mun hún ekki hafa verið betri þar hin siðari ár- in. Maður, sem blaðið hafði tal af og þekkir ána vel, kvaðst hafa vevjð á rei'ðtúr fram á Bleiksmýrardal nú ný lega og hefííi havm þá séð fjölda silunga stökkva þar í djúpum hyl. Kvaðst hann aldrei hafa orðið þessa var fyrr. íslendingur fyrírlesari við M.I,T, Ingimar Ingimarsson sérleyfishafi' hcfur látið byggja yfir þenn- an bíl, sem hann noíar til áætlunarferða. Hann er gerður eftir nýjustu kröfum, sem gerðar eru tii fólksflutningabíla. Hefur hann farið Grafningnferðirnar fyrir Feðaskrifstofuna Orlof. Ljósm.: Vignir. SIGURÐUR HELGASON, sonur Helga Skúlasonar augn- læknis á Akureyri, er fékk gullmedalínu í stærðfræði við magisterpróf við Hafnarhá- skóla fyrir nokkru, lauk dokt-1 orsprófi s.l. vor við Princeton- l háskóla í Bandaríkjunum. Hann hefur nú verjð rá'ðinn fyrirlesari (lecturer) við fræg- asta verkíræðiháskóla þar í landi, M.I.L (Massachusetts In- stitute of Technology). S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ! S s s |S s s SÁ KVITTUR kom upp í það, að einhver verðhækk- Reykjavík í gær, að yfirvof- un væri nú ýfirvofandi, en andi væri stórkostleg verð- hve mikil kvaðst hann enn hækkun á kaffi. Var talað ekki vita. um allt að 6 kr. hækkun á kaffipakkann. Ahrifin sögðu SAMKOMULAGIÐ strax til sín og fólk ROFIÐ í ANiNAÐ SINN streymdi í verzlanirnar til Það er því Ijóst að til að hamstra kaffi. stendur að rjúfa í annað sinn desembersamkomulagið VERÐGÆZLUSTJÓRI nú á stuttum tíma. Eins og STAÐFESTIR lesendur muna, var kg. af Blaði'ð' átti í g.er tal við kaffi hækkað úr 40,80 kr. verðgæzlustjóra um mál upp í 44,00 kr. s.l. vor og þetta. Kvað hann kaffiverð með' því var desembersam- hér hafa verið talsvert komulagið rofið. Ver'ði sam- lægra undanfarið en á Norð komulagið nú sftur rofið urlöndunum, enda væri með því að hækka pakkann kaffiverðið hér bundið við um 6 kr., hækkar kg. upp í ákveðið hámarksverð af á- 68 kr. kg. Mun mörgum þá ar kimrska kommúnisfa^ sfjóriin a! faka Formósul Hafa orð á, að þurfi að frelsa Formóso, og gagnsókn Chiang Kai-shek vofa vfir. SVO VIRÐIST sem kínverska kommúnistastjórnin hyggi á að taka fljótlega Formósu, einasía vígi þjóðernissinnastjórnar Chiang K,aishek eftir að uppreisnarmenn hröktu hanii frá Kína sjálfu. kvæðum isamkomulagsins, er gert var vi'ð lausn verk- fallsins 1952. Hins vegar staðfesti verðgæzlustjóri þykja nóg komið og verka- lýðssamtökin vafalaust hugsa sér til hreyfings að ná rétti sínum. Á fundi, sem kínverska stjórnin hélt í gær, var Sjú en lai utanríkisráðhaira þakkað fyrir frammistöðu hans á Genf arráðstefnunni og fyrir að auka hróður ríkisins út á við. Var skýrsla hans um utanrík- ismál, er hann flutti, sam- þykkt samhljóða. Utanríkisráð herrann sagði í ræðu, að nú lægi fyrir Kína að fylgja fram samþykktum Geníarráðsteín- unnar og frelsa Formosu, eins og það er orðað. í boðskap, sem fluttur er kínversku þjóðinni, er því líka haldið fram. að þess verði ekki langt að bíða, að þjóðernissinnastjórnin befii gagnsókn gegn kommúnist- um. EKKÍ LENGI FRIÐUR Þetta virðist benda til þess. að kommúnistastjórnin hugsi sér sjálf að befia aðgerðir gegn stjórn Shiang Kai-sheks, hvað sem hæft er í því. að hann ætli að hefja sókn gegn kommúnist um. — Virðist því ekki víst, að 'lengi verði friður í Asíu. ’ í | í Víkingur, Þróffur, 1:1 VÍKINGUR og Þróttur átt- ust við í gær á íslandsmótinu í knattspyrnu. Varð leikurinn jafntefli og settu bæði félögin eitt mark. íslendingar þekkja ekki írér blóm eSa sfór hús! BILLEDBLADET í Kaup mannahöfn birtir 20. júlí mynd af þremnr íslenzkum konum, sem verið hafa á ferð í Kaupmannahöfn. Seg ir blaðið með myndinni, að þær séu hrifnar af öllu, sem fyrir augun bpr. „Þær þekkja aðeins klappir og lít il hús, og hafa aldrei áður séð sporvagna, eimlestir, tré, blóm eða stór hús.“ Þennan vísdóm ber blaðið á borð fyrir lesendur sína. FjöJdi síldarbáfa að hæffa veiðum nyrðra og koma heim Margir ætla á reknet]aveiðar syöra, oé aðrir tala um að reyna þorskanet FJÖLDAMÖRG síldveiðiskip, sem verið hafa að veiðum fyrir norðan land, eru nú hætt veiðum og að koma suður eða í þann veginn að leggja af stað. Sumir sjómenn hafa þó von enn og vilja ekki hætta að svo stöddu, einkum Norðlendingar. Vitag er um báta frá Vest- mannaeyjum og Faxaflóahöfn- um, sem eru hættir. Þar á með al eru 5 Akranesbátar. Mun ætlun flestra að heíja reknetja veiðar í Faxaflóa og annars staðar við Suðvesturland, þótt líklegt sé, að aörir hverfi að því ráði. að reyna þorskanet í september, en sú veiðiaðferð Krökkt af beinhákarli í Miðnessjó9 sumir hátar hœttu við að leggja reknet í gœr5 einn missti 15 Beinhákarlinn sveimar í vatnsborðinu og er sízt betri en háhyrningarnir, sem löngum hafa gert skáða í netjum. REKNETJAVEIÐIN hjá Keflavíkurbátum var treg í gær. Sá langhæsti, Hrafn, var me'ð 130 tunnur, en flest- ir liinna með sára lítið eða ekkert, enda hikuðu sumir við að leggja netin, þar eð laökkt pr af beinhákarli á miðunum. EKKI VERULEG TJÓN ENN Beinhákarlinn cr mesti vá- gestur í síldarnetjunum og þykir sízt betri en liáhyrn- ingurinn, sem gert hefur mik inn skaða undanfarin ár, og eins og menn muna af frétt- um. Fyrir nokkru missti einn bátur þó sjö net og annar 15 í gæi'. Þetta er í Miðnessjó. Fara flotar hákarla um sjó- inn, synda í yfirhorðinu oft með baliuggann upp úr. Fara þeir oft í gegnum netin án þess að séð verði að þeir bein línis sækist eftir því, og stundum flækja þeir sig í netjunum, og þá ver'ður að skera þá frá. BER MEIR Á ÞEIM ÁR FRÁ ÁRI Það eru ekki mörg ár, síð- an fór að bera á beinhákarl- inum að nokkru ráði á þess- Framhald á 2. síðu. hefur ekki verið alger.g á þeim tíma árs. Ekki er ótrúlegt, að örðugt verði um útgerð hjá sumum vegna fjárhagsvand- ræða eftir misheppnaða síldar- vertíð fyrir norðan. BATNANDI VEÐUR, EN ENGIN SÍLD Síðustu daga má heita. að gott veður hafi verið fyri.r norðan, og á Siglufirði lítur út fyrir, að það fari enn batnandi. Austur á Raufarhöfn er hins vegar óþurrkasamt enn. Flest- öll skip hafa undanfarin dæg- ur verið að leita síldar úti fyr- Framhald á 2. síðu. Bréf fii Norðurianda fyrir innaniandsgjaid NORÐURLANDARÁÐIÐ hefur samþykkt að leggja til, að póst- og símalögum Norður landanna verði breytt á þann veg, að hægt sé að senda bréf milii þeirra fyrir sama gjald og um innanlands bréf væri að ræða. ; _*.Li

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.