Alþýðublaðið - 14.08.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.08.1954, Blaðsíða 7
Laugardagur 14. ógúst 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ Líf lýðveldisins (Frh. af 4. síðu.) slóðin í dag er vaxin upp í deiglu hrnna miklu breytrnga. Því er hún um margt óviss í háttum, reikul og tvíráð. Eng- inn skyldi furða sig á því. Von hins unga lýðveldis er, að í æskulýðnum búi það gull, sem skírist og hreinsast í eld- skim deigiunnar. En til þess þarf pjóðin að skilja, hvar 'hún er stödd. Öld dreifbýlis er lið- in, hugsunarháttur aldamót- anna giidir ekki lengur. Fyrir fáum árum bjuggu tveir þriðju hlutar þjóðarinnar í sveitum. Nú er þessu snúið við: Meira en tveir þriðju hlutar þjóðar- innar búa nú í bæjum. Það er því kynslóð bæjanna, sem ráða mun stefnu í framtíðinni. Margir vantrevsta bessari ungu kynslóð bæjanna. Er það skiljanlegt í öðru. Fulltrúar á þingi, ráðamenn þjóðarinnar, embættismenn og prédikarar eru margir hverjir sveitamenn í hugsun. Þeir eru gestir í bæn um, þótt þeir hafi búið par lengi. Hugsun þeirra mótast. af uppvextinum í sveitinni. Þeir hafa verið atorkusamir í fram- kvæmdum, féð hefur runnið um greipar þeirra í stríðum straum um, og þeir hafa kunnað að njóta þess, en þeir skilja ekki þá kynslóð, sem ólst upp við hinar nýju aðstæður, með gjall- andi hljóm gjaldsins í eyrum. Þeir þekkja ekki sitt eigið barn. í þessu er hættan fólgin. Að skilja er að fyrirgefa, að skilja er undirrót hins rétta lífs. Forráðakynslóð þjóðarinn ai’ verður að láta sér skiljast, að æskulýðurinn er dýrasti málmurinn í deigiunni. Hann er sjálft lýðveldisgullið. Ekk- ert má því til spara, að hin nýja bæjakynslóð þroskist á rérttan veg. Engin ráð eru þar o£ dýr, hvorki skóiar, tóm- slundaheimili, vinnubúðir né skólaskip. Athafnir í sveitum voru góðar uppvaxandi kvn- slóð. Þessar athfanir eru nú ekki fyrir hendi nema að litlu leyti. Finni þjóðn bæjaræsk- unni ekki viðfangsefni í þeirra stað, er vá fyrir dyrum. Hin unga kynslóð hins unga lýðveldis er sjálft líf þess. Heit strenging á áratugarafmæli skyldi því vera: Allf fyrir æskulýðinn. — Afmælisóskin skyldi vera: Megi hin unga kynslóð í landinu þroskast svo og eflast, vaxa svo að vizku og þekkingu, að hlutverk henn ar og aðall verði að vinna ís- landi allt. Heimkoma íFrh. af 5- síðu.í; ■» um. Hann sá eins og i þoku löf uð á hvítum svæfium. ’og þarna út við stóra Iiórnglugg- ann var Þóra, og þó var næst- um því eins og það væri ’-ekki hún. — Tryggvi, sagði hún nú, og það birti yfir andlitinúf Hann flýtti sér að rúi^inu og greip um útréttar hendúrn- ar. Þau horfðust í augu. ogfnú var ekkert til í þessmmf.. ó- kennda heimi nema þau jvö — Loksins komstu til tpín, sagði Þóra, og honum faþnst röddin líka eitthvað brevtt,- Þú hefur fengið skeytið. i|' — Nei, ég fékk els^iért skeyti. Það breyttfst með^söl- una á fiskinum og. við komum aldrei tii' Hull. — E'n þú ert þó búinn að litta einhvern? — Ekki nema Heigu, ov hun .sagði mér, að þú yærir komin spítala. Nú varð Þóra alvarleg á svipinn, og ‘hún tók með pi- um höndum utan um aöra höndina á Tryggva. Akureyrarbær vill ekki kaupa SigurhæAir. BÆJARSTJÓRN Akureyrar hefúr hafnað tilboði eiganda ,,Sigurhæða“, húss Matthíasar Joehumssonar. Hafði eigand' inn boðið hænum neðri hæð hússins til kaups fyrir 140 þús. kr. Mun bæjarstjórnjnni hafa þótt tilboðið of hátt. ~~AKUREYRI í gær. ENGIN síld hefur nú borizt til Krossnessverksraiðjunnar um nokkurt skeið. Þó er þegar búið að bræða bar talsvert meira en í allt fyrra sumar, eðá 11 000 mál, en í fyrra bár- ust verksmiðjunni aðeins 7000 máL Buizí er við að aflamagn þetta nægi til a'ð verksmiðjan beri sig í sxunar. B.S. Sagði hún bér ei rt meira? Meira? sagði Tryggi.^i— Var það ekki nóg? En nú -#er þér að batna í fáetinum, syöjað iú getur farið að koma htym. Er það ekki? Þóra svaraði engu, en strauk biíðlega um höndina á honym. — Nú get ég líka hjúkfað þér og gert allt, sem gera þírf, því að við förum ekki naSrri strax út aftur. Enn þagði Þóra, og Tryggvi sa, að það iblikuðu tár í aug- um hennar. 4 Hann laut niður að herini. — Þóra, elskan mín, hvað' er að? Máttuj ekki fara áð koma heim? Nú færðist roði í kinnafnar á Þóru og svipurinn varð 'ein- beittur. — Heyrðu, hvíSlaði hún. Það var dálítið verra þetta í fætinum en lækná.rnir héldu fyrst. y, Tryggvi horfði spvrjándi augum á Þóru. Af hverju 'var hún að segja ‘honum þ'etta núna? Það var svo ólíkt henni. — Það var mjög íllkynjað, hélt Þóra áfram, eins og ijaf- sökunarrómi. Tryggva fannst hann alií einu svífa í lausu lofti og hl’t hvorf honum nema bládjúp augu Þ'óru,. sem horfðu hiðj- andi á hapn, og hann heyrði sjálfan sig segja einhvers stað ar langt í burtu: — En þér er sarnt að batna. — Já, en góði, sjáðu. til, fót- urinn ... Þeir þorðu ekki ann að. Nú lokaði Þóra augunúm, aðeins sem snöggvast. Svo opn aði hún þau af.tur, döggvuð tárum, og sagði brosandi, ains og af gömlum vana: Þjgtta lagast. vinur minn. Við. vdrö- um að vera sterk. ■ þurrku, og honum skildist. að hann ætti að fara sem fljótast. Hann stóð því á fætur og bærði varirnar í kveðjuskyni. — Vertu blessaður og sæi: á meðan, sagði Þóra brosar.di. Og hún brosti enn. þegar hann sneri sér við í stofudyr- unum og leit á hana. En það var engn líkava en brosið hefði gleymzt þarna á andlitinu, augunum. hafði brosandi reyr.t að hug- hreysta hann. Nú varð hann að sýna her.ni, að hann gæti líka verið sterk- ur. Hann leit í krlngum sig tii þess að átta sig á, hvar hann væri staddur, og varð þá litiö í búðarglugga, sem var fullur aí' kvenskóm. myrk af sorg. Þar voru Ijósir og dökkir og það ná'ði ekki skór, litlir og stórir skór. Og Þau voru stór og það var eins og þeir væru þarna til þess að gera svs sálarkvölum hans. að Tryggvi vksi ekki, hvernig Hann hraðaði sér áfram og hann komst út á götuna,. og hætti aftur að hugsa, fann aö- hann vissi heldur ekki í eins helsárt til. hvaða átt hann hélt. Smátt og. Svo komst hann hnm til sín. smátt fór hann þó að skynja Sambýliskona hans baíði kom- bað, sem í kringum hann var. ið dótinu hans inn og kveikt En allt, sem ihann sá, var svo upp í ofninum hjá honum. fjarlægt og framandi. Harin j Hann flýtti sér að læsa dyr- var aleinn mitt í vsi og önn unum og tók lykilinn úr. borgarinnar. j Inni var allt hreint og fág- Börnin komu blaupandi út að. eir.s og vant var. úr húsunum. Þau voru víst j Á .saumaborði Þóru lá mýnd send eitthvað. Kannske voru af henri. »em hann bafði ekki þau líka að fara i skólann. | séð áður. Þarna hrosti hún á — Ætil Siggi og Nína fari í móti honum svo b.jört og ör- skólann núna? Hann gat ekki ugg á svipinn, þrátt fyrir það, fengið sig til að fara og heilsa sem beið hennar. Hánn horfði þeim. i'á myndira bangað til hann sá Hann gat engum heilsað í hana ekki lengur. Það færðist dag. | ró yfir hann og sára.sii sviðino Þegar hugsunin skýrðist, var að hverfa kom sársaukinn svo nístandi, að hann nam snögglega staðar. Og nú fyrst hugsaði hann ú.t í, hvað Þóra hlyti að hafa liðið ógurlegar kvalir. — Elskulega, hugprúða Þóra. Og hann hafði ekki getað fundið eitt einasta orð til þess að segja við hana. En hún Honum hafði alitaf fundizt að hann sku'da Þóru meira og meira eftir því, sem árin liðu. Var honum nú að gefast kostur á að grynna eitthvað á þeirri. miklu skuld? Hann ætlaði að fara í spari- fötin sín og kaupa fallegustu blómin, sem hægt væri að fá, og reyna svo að vera hress og glaður þegar hann heimsæktl Þóru í dag. Og hann fann ailt j einu, að hann gat vel verið glaöur. því að svað .varþað, sem misst var, á móti allri þeirri auðlegð, sem hann átti? Tryggvi náði nú í töskuna ■sina og. opnaði hana. Kióllinn lá bar efstur. Hann horði fyrst á hann eins og eitt- hvað. sem hann hafði átt en misst, strauk hanu svo varlega úr brotunum og hengdi hann upp í skáp. Þega” hann laut aftur niður að töskunni, varð fyrir honum kassinn með skón um. Hann kipotist við, en áttaði sig svo fliótleg.a og tók kass- ar>n upo. Ha.nn æt'aoi r.kki að líta á skóna núna, en seinna. Þoð var 'bezt að læsa kassann niður. Og nú datt honum gllt i einu í husr, að Þórp ý'á&ti ef til vill notað skóna. serna. Eíginlega hafði hann ekki gert sér grein fvrir að hún gæti gengið nokk urn tíma framar. En það var auðvítað vitlevsa. Tæknin var komin svo ótrúlega l'angt á þes-ii svjði eins og öðrum. Allt í eínu birti yfi'r honum. Hann sá fram í trmann. t>að var dagurinn þeirra, ekki rá næsti. En dagurinn þeirra var það. Þó.ra var í rauða kjólnum. Og hann kraup niður og lé.t á hana htlu skóna. Svo tók hann utan um hma og þau gengu yfir gólfið sæl. og glöð eins og þau voru ævinlega. ef þau aðeins fengu. að vera sam- an. BIFREIÐAEIGENDUR! — Lagast. — Tryggvi gat ekkert ,sagt. Hann leit árú-mið og fann fremur en sáj aðýTó'- urinn hafði verið tekinn af al- veg uppi undir mjoðm. — Nú verður þú víst að fára, vinur minn, sagði Þóra,. en þú kemur aftur í heimsóknartim- anum. ; Svo vafði hún handleggjun- um utan um hálsinn á honum og hvíslaði: — Ég verð komjn heim aftur fyrir daginn okkar. Tryggvi leitaði og leitaði að einhverju til þess að segja,: en hann gat ekk fundið nokkurt Ol'ð. Nú kom hjúkrunarkonan líka inn, fasmikil, með fötu og 1 aag nyja við Reykjanesbraut Munið: (gegnt Blönduhlíð). Þaulvanir starfsmenn tryggja yður góða og fljóta afgreiðslu. Stórt og rúmgott þvottastæði. Beztu og fljótustu afgreiðsluna fáið þér á afgreiðslustöðum vorum. H.F. SHELL A ISLANDI ««• * *• I<N1 Hl MM ■•»»'•• ■ ■••’• ■■’■■■■•'*••••*■■■•■• »*'■'■'•*■••••* « • »*!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.