Alþýðublaðið - 24.08.1954, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1954, Síða 1
XXXV. árgangur Þriðjudagur 24. ágúst 1954 173. tbl. Dregið í happdræftinu 10. september. Enn er nokkuð óselt í liappdrætti Alþýðublaðsins. Ern útsölumenn því beðnir að herða söluna og gera skil Mð fyrsta. — Dregið verður 10. september. ga hefur við orð <sl í haus: ISÝtl SfpllltlílS Ferðafélag íslands tók um síðastliðna ^ helgi í notkun nýtt sæluhús í Þórs- mörk. Er sæluhusið byggt til minningar um Kristján Ó. Skag- fjörð, fyrrverandi franikvæmdastjóra félagsins, og er hið átt- unda sem félagið reisir og jafníramt hið stærsta og fullkomn- asta. Það er rúmlega 60 fermetrar á stærð með háu risi og svefn rými bæði uppi og niðri. Rúm eru fyrir 27 manns, en 50 manns geta hæglega sofið þar í einu. Húsið stendur í mynni Langadals í afar fögru umhverfi. Norsk lishýn- ing hér OPNUÐ verður á sunnu- daginn kemur sýning á norskri nútímamyndlist í listasafni ríkisins. Nokkrir norskir listamenn koma hing- að í sambandi við sýninguna og eru þeir væntanlegir á morgun. Sýningin er haldin í boði ríkisstjórnarinnar. * . , . , eríiðlega gengur að mnhejmta , A synmgunm verður mikill jútsvör Var einnig seinna lagt fjöldi mynda. Hafa verið á en vanalega vegna nýju teknar niftW allar myndir í . .skattalaganna, sem komn seint. salarkynnum listasafns ríkis- ins, þar sem sýningin verður, og verður hún í öllum sölum safnsins. Telja enga atvinnuvon, nema heizt ef hægt væri að koma togurum bæjarins af stað. Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. NÚ ER SVO komið eftir síldarleysið í sumar, að fjöldi Siglfirðinga hefur við orð að flytjast á brot.t í haust, enda lítii sem engin afkomu von fram undan. Knýr nauðsynin ein menn til að leita sér að atvinnu annars staðar og fára. Báðir togarar Siglfirðmga*' liggja nú í höíii, annar í j Reykjavík, en hinn hér á Siglu' firði. Afkoma bæjarféiagsÍK.s mun vera svo slæm, að hún hefur aldrei verið verri. Og Frá þingi Norðurlandaráðsins í Osló Heimsækja Siysafarna- fiskimiSanna við sfrendur fslands Samþykkt þingsins um norræna efnahags samvinnu talin mófa söguleg tímamót. FULLTRÚAR ÍSLANDS á þingi Norðurlandaráðsins í Osló komu heim á sunnudaginn. Þingið hófst þann 9. ágúst og lauk störfum bann 18. ágúsí. Alls sátu þingið 53 fulltrúar frá Norðurlöndunum fjórum: íslandi, Danmörku, Noregi og Svíþjó. Finniand hefur ekki ennþá séð sér fært að taka þátt í Norður landaráðinu, og munu utanríkispólitískar ástæður valda því. Frá hverju hinna landanna voru 16 fulltrúar og margi ráðherrar og sérfræðingar. HENRY HÁLFDANARSON skrifstofustjóri SVFÍ og Guð- mundur Pétursson erindreki lögðu af stað í gær í för til slysavarnadeilda á Vestfjöro- una. Munu þeir verða um 10 daga í förinni. 1 síðasta mánuði fóru þeir Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi SVFÍ og Guðmundur Péturs- son erindreki í slíka för um Austfirði og voru um þrjár vik ur í förinni. ALDREI SALTAÐ MINNA Aldrei hefur verið saltað minna, af síld hér á Siglufjrði en í sumar. AIls er það aðelns 9 þús. tunnur eða tæplega þa'ö. Sjá menn enga atvinnuvon framundan, nema ef unnt verð ur að koma togurur.um af stað og verka aflann hér heima. FARA í ATVINNULEIT Þótt menn hafi mikinn hug á að komast í atvinnu annars staðar og flytjast á brott, er margt, sem bindur við. Siglu- fjörð. Þó munu sumir ekki láta það hindra ,sig. þótr. þeir þurfi að ganga frá íbúðarhúsum sín- um auðum. NOKKRAR AUÐAR IBUÐIE Hér munu vera þó nokkuð margar auðar ibúðir, og vafa- laust mun þeim fjölga. Ymsir hyggjast að visu koma sér í at- (Frh. á 3. síðu.) Géður árangur hjá Ármenningum. ÁRANGUR Ármenninga á mptum, í Finnlandi virðist yf~ irleitt vera góður af þemi frétt um, sem hingað hafa borizt. Fyrra súnnudag kepptu þeir í Vökánkyröv. Þar varð Hörður ! Haraldsson fyrstur í 200 m. á 22,8 sek., H-ilmar Þorbjörnsson annar á 23, Guðmundur Lárus son fyrstur í 400 m. á 49,8 og Þórir Þorsteinsson annar á 52,2. Þar tognaði Gúðmundur í fæti, og hefur ekki getað keppt meira. Gísli Guðmundsson varð 2. í hástökki með 1,75, Vil hjálmur Einarsson vann þrí- stökk á 14,08 m. Hann sigraðí einnig kúluvarpi, og Þórir 3. í 800 m. Langstökk vann Sig- urður Friðfinnsson á 6,82 m. Fyrra mánudag kepptu þeir í Vasa. Þar var Hilmar 1. í 200 m. á 22.3, en Hörður 2. á 22,4. Þórir vann 400 m. á 51, Sig- urður langstökk á 6.60, Gísli 3. í hástökki með 1,75, og 1000 m. tooðhlaup unnu Árrnenning ar á 2:00,6 mín. í Björneborg kepptu þeir á (Framh. á 3. síðu.) íslenzku fulltrúarnir voru: Sigurður Bjarnason. Gísli Jóns son, Bernharð Stefánsson og Hannitoal Valdimarsson. Auk þeirra mættu á þinginu fyrir íslands hönd ráðherrarnir Ói- afur Tliors og Steingrímur Steinþórsson, Fasíar ferðir frá Reykjavík vesíur á Bíldudal hefjast bráðlega Leiðin er íiíti 500 km«, tekur 16-18 klst. . akstur, 2 bifreiðastjórar með bílinn. GUÐBRANDUR JÖRUNDSSON sérleyfishafi á Vesturlands ieiðinni ráðgerir að hefja mjög fljótlega fastar áætlunarferðir frá Reykjavík til Patreksfjarðar og Bíldudals. Mun sú leið vera lengsta sérléyfisleið á iandinu og er vegarlengdin um 500 km. Guðtorandur fór reynsluför á fimmtudaginn og bauð Kristni Guðmundssyni samgöngumála- ráðherra með í iorina. Á föstu daginn var svo haldið aftur suður. SENNILEGA EIN FERÐ I VIKU * Gert er ráð íyrir að farln verði ein ferð í viku. Verður þá lagt af stað úr Reykjavik kl. 8 að morgn: og komið tii Bíldudals um eða npp úr rr.ið- nætti, svo að fe.rðin tekur lo— 18 klst. Verður sakir þess hve leiðin er löng að láta tvo bif- reiðarstjóra fara með bifreið- inni, enda verður iagt af stað (Framh. á 3. síðu.) TUTTUGU OG F.ÍORIR RAÐ- HERRARí OSLÓ — MÖRG MÁL Á DAGSKUÁ Blaðamenn fjölmenntu líka á þingið. Þannig sátu þaö 6 fastir fréttamenn frá Svíþjóð og 12 frá Danmörku. Norsku blöðin sögðu, að við setningarathöfn þingsins hefðu verið komnir til Osióar 53 fuli- trúar, 24 norrænir ráðherrar og fjöldi sérfræðinga og blaða- manna. Erik Eriksen fyrr_v. forsætis ráðherra Dana hafði verjð for- seti Norðurlandaráðsins s.l. ár, og setti hann þingið. Þingforseti og forseti ráðs- ins til næsta þings, sem fyrir- hugað er að komi saman í i Stokkhólmi í fébrúar í vetur, var kjörinn Einar Gerhardsen forseti Stúrþingsins. Á dagskrá þingsins voru 3o mál. Öll áttu þau samrnerkt í því, að með lausn þeirra var stefnt að nánara samstarfi Norðurlandaþjóða og meira (Frh. á 7. síðu.) Fjórir menn gengu ai flakinu á Mýrdalsjökli um helgina . Rönd af væng var upp úr kiakanum.. FJÓRIR MENN gengu upp aS flakinu á Mýrdalsjökli á sunnudaginn. Gekk fcrðin mjög greiðlega, og fundu þeir flakið af flugvélinni, sem fórst í desember sl. þegar í stað. Stóð þó aðeins lítil rönd af öðrum vængnum upp úr klabanum. Þeir, sem fóru, voru Brand- ur Stefánsson bifreiðarstjóri, sem var fararstjóri, Gunnar Sígurðsson, Litla-Hvammi. Sig urjón Böðvarsson, Bólstað, og Guðni Gestsson, Vík. AÐEINS 5 KLST. UPP AÐ FLAKI Ferðin var farin til að vita hvernig umhorfs væri vio fiak- ið og hve auðvelt mundi að finna það, í sambandi við þá ákvörðun flugbjörgunarsveitar innar í Reykjavík að reyna að grafa upp lík flugmannanna. Átti Alþýðublaðið símtal við Hlíðardal, og tók bá ekkí nema 5 klst. að komast upp að flak- inu, þar af aðeins rúma klst. á jökii. 1 JÖKULLINN SPRUNGÍNN Jökullinn reyndist þeim ekki sérlega éríiður yfirforðar. Hann var þó mjög sprunginn og aðgæzluverður af þeim sök um. Þeir voru útbúnir með vaö og stangir, og einnig höfðu þeir skóflur meðferðis. METRI NIÐUR Á BRAKIÐ Snjórinn frá síðasta vetri reyndist um tveggja metxa þykkur þarna á jóklinum enn. Brand í gær. Þeir félagar;Hins vegar mún hafa venð gengu á jökulinn austan við Framhald a 6. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.