Alþýðublaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAOIÐ
Þriðjudagur 24. ágúst 1954
Ungur söngvsri
(Frh. af 8. síðu.)
HEFUR SUNGIÐ VÍÖA
Sverrir er orðin-i þekktur
vestra fyrir söng sinn, og hef-
ur margoft komið íram sem
einsöngvari við ýrnis tækifæri.
Eitt sinn tók hann bátt í söng-
keppni, sem í voru um 2500
þátttakendur og varð einn af
17, sem í úrslit komust. Þá
söng hartn. á íslenzku 'deildinni
á sýningu frá öllum þjóðum,
er var í Los Angeles 1951. en
þar sýndu íslenzkar konur þar
í borg íslenzka handavir.na og
mat.
FRÚIN HELDUR
ÁFRAM NÁMI
Kona Sverris, Janet Runólfs
son, hefur stundað píanóleik í
mörg ár og lært bæði í tónlist-
arskóla og hjá ei’nkakennurum
m. a. hjá Elisabeth De Ayjreit,
sem er frægur píanókennari í
Los Angeles. Hefur frúin oft
komið fram opinberlega sem
einleikari. I keppni., sem félag
tónlistarkennara í Los Angeles
efndi til, var hún ein af þrem
píanóleikurum, er valdir voru
til að leika á tónlistarhátíð á
vegum félagsins. Þótt frúin
hafi nú um heimiii að hugsa,
stundar hún enn nóm sitt af
fullum krafti.
Á hljómleikunum á íimmtu-
dag mun Sverrir svngja 8 iög
og frúin leika 3 píanóverk.
(Frh. af 8. síðu.)
hákarlinn hefur verið aösóps-
xninni undanfarið, sakir þess
að hann hefur leitað nær landi
og hefur það hjálpað reknetja-
.bátunum. Hefur hans nú orðið
vart t. d. inni á Hafnaleir.
Ekkert hefur orðið vavt við
hval, svo' að íeljandi sé, en
menn óttast, að hann fari að
gera usla seinna. Kemur þá til
mála, að launa bát til að drepa
og fæla hvalinn af miðunum
eins og í fyrra.
REYnið REI!
REI gerlr alSf hREInf!
: V. SIGURÐSSON &
: SNÆBJÖRNSSON HF.
S. Franke:
r r
!
Álþýðablaðini!
Hjákona höf
Jæja þá, Ma.
Og Ma Kromoredjo bruggar
meðalið, sem á að hjálpa Sar-
ínu í annað skipti.
Hún er gömul í hettunni og
veit hvað við á, hún Ma
Kromoredjo.
Þegar vikan er liðin, þá er
Sarínu batnað áftur. Hún er
að vísu dálítið þreytt og henni
er illt í höfðinu; það er allt og
sumt.
Hún er á ný reiðubúin að
fara til herbúðanna og taka
vio stöðu sinni hjá Jansen
liðsforingja.
Hún hefur elzt, hún Sarína,
en göngulag hennar hefur
aldrei verið kvenlegra en nú.
Vaxtalag hennar hefur næst-
um því ekkert misst af sér-
kennilegri fegurð sinni, og
meðfæddur yndisþokki hennar
hefur aldrei notið sín betur.
En samt sem áður er hún
allmikið breytt.
Lo, segir njai Karína. Sar-
ína heíur verið burtu í viku;
hún verður að borða mikinn
rís og vefja sig þétt, annars
verður hún bráðum gömul og
ljót.
Úa, segir njaí Tjamin. Þegar
hún verður gömul og Ijót, þá
rekur Jansen liðsforingi hana
burt frá sér.
Njai Tjimum, sem reynd og
ráðsett hressir .við glóðina
undir hrísgrjónapottinum sín-
um íheð blævæng miklum,
horfir á þær- til skiptis, njai
Karínu og njaí Tjamín. Henni
er heldur illa við þær báðar,
því þær eru yngri og laglegri
en hún og njóta betur hylli
hermannanna nú orðið heldur
en hún.
Það ergir hana að heyra þær
segja að maður verði rekinn
á bak og burt, þegar maður
verður gamall og ljótur. Hún
veit sem er, að hún er ekki
ung lengur, og að það er nú
svo og svo með yndisþokka
hennar nú orðið.
Sarína er yngri og fallegri
en þið báðar. segir hún, og
hún getur ekki leynt sigur-
hreimnum í rödd sinni yfir að
geta náð sér svolítið niðri á
þeim.
framan í njaí Tjímum og
Njaí Karína smellir í góm
grettir sig.
Njaí Tjamín hrækir fyrix--
litlega á gólfið.
Þeim er báðum illa við Sar-
ínu, af því að hún er ráðs-
kona hjá Jansen liðsforingja
en þær hvor um sig hjá venju-
legum óbreyttum hermönnum.
Þar að auki, og fyrst og fremst,
er ljóst að Sarína er þeim fal-
er oi'sök illviljans sú, að þeim
legri og fremri að flestu leyti.
Hún er vitlaus, kerlingin,
fnæsir njaí Karína og öfund-
sýkin gneistar í augum henn-
ar.
Njai Tjamin segir ekkex’t, en
kinkar þó kolli til merkis um
það, að hún sé hjartanlega
sammála síðasta ræðumanni.
En njaí Tjímum tekur mál-
stað Sarínu. Hún hefur vei’ið
burtu í viku. Þégar ég var
ung og hafði geislandi falleg
augu, þá þurfti ég líka oft að
fá mér svona frí í eina viku.
31. DAGUR:
i Minn túan hélt líka að ég væri:
að heimsækja fólkið mitt og *
j hann. tók ekki einu sinni eftir
I því hversu þreytt ég var, þeg-
; ar ég kom aftur í vii'kið. Hann
drakk bara sitt brennivín og
þegar ég spurði: Vilt þú að ég
gefi þér son túan, þá bölvaði
hann.
Kannske vei'ðúr vesalings j
Sarína að fá sér oft fi'í, hugsar i
njaí Tjímum. Sennilega er hún
breytt eins og ég í þá daga.
Svo hættir hún að geta vaggað
í mjöðmunum, þegar hxin
gengur, og þá hætta kai'lmenn-
irnir að horfa á eftir henni.
Hvers vegna var hún ekki
kyi'i' í sinni Dessu?
Sarína sezt niður milli
njaíanna til þess að sjóða sinn
rís og búa til kvöldverðar.
Hún kinkar kolli til gömlu
njaí Tjímum og kernur sér fvrir
nálægt henni; þá hefur hún
einhvern til þess að tala við.
Henni er mikill styrkur að
vináttu gömlu konunnar. Hú.n
hefur oft gefi ðhenni góð rá§.
Var það erfitt? spyr gamla
njaí Tjírnum með hluttekn-
ingu.
Ekki svo mjög.
Var það í fyrsta skipti?
Nei. Eg fékk frí einu sinni
áðui', þegar ég ennþá var hjá
túan lækni.
Gamla koinan kinkar kolli.
Hún skilur.
Liðsforinginn hefur fæð-
ingarblett fnæsir Karína lagt;
en þó svo hátt að Saxína Llýíur
að heyra.
Hvar hefur hann fðingar-
blett? spyr njaí Tjamín for-
vitin.
Njaí Karína hvíslar því í
eyra henni.
Úa, skríkir njaí Tjamín.
Sarína skilur.
Njaí Tjímum umlar: Menn-.
irnir eru hundar, Sarína. Láttu-
' þér á sama standa.
Njaí Tjamín teygir úr íogr-
um líkama sínum eins cg kötí-
ur, sem sleyiir sólina á heitum
1 vordegi.
Nú kemur Din inn.
Hún er glæsileg Malaja-
stúlka, með hringjum um ökla.
og ulnliði. Við hvert skref,
sem hún stígur, glamrar í
djásninu í senn ögrandi og„'
ísmeygilega. Það er eins og
hún vilji segja. Eg er njaí Din,
og ég gei’i það, sem mér býr
í bi’jósti. Það kemur ykkur
ekki við, hvað ég geri. Hún er
rnjög drambsöm og hofmóðug i
gagnvart hinum stiilkunum,'
sem ekki eru annað en sundal i
blanda (Hollendingagæsir) í
henanr augum og verðskulda *
fyrirlitningu eina saman.
Hún gefur sig ekki að
hvítum mönnum. Þess í stað*
selur hún ávexti eða býr til
og selur handklæði, én í raun
og veru þarf’ hún ekki að
vinna, því hún er gift manni,
sem er í þjónustu hvítu mannr
anna, af því að hann er svo
óvinsæll meðal hinna inn-
fæddu að þeir vilja ekki nýta
hann. Hann á rnikið af pening-
um og lætur hana hafa þá til
þess að kaupa utan á sig þetta
dinglumdangl.
Ekki svo að skilja að hún
gefi hvítu mönnum ekki auga;
þó þannig að í augnaráði
hennar ber meira á hótun
heldur en hlýjum tilfinning-
um; það er eins og í þeim
megi megi greina oddinn á
hinum malajiska hníf, sem svo
auðve'lt á með að smjúga inn
að hjartá hinna hvítu manna,
sé þeiin réttilega beitt. Hvítu
mennirnir finna, að það geti
haft dauðann í för með sér að
reyna að gera hosur sínar
grænar fyrir henni.
Hún lítúr ekki við stúlkun-
urn og sezt niður svo íjai’ri
þeim, sem hún getur, fyrst hún
verður að vera undi rsama
þaki.
Koma hennar veldur því, að
stúlkui’nar þagna. Það er eins
og óveðrið, sem virtist í að-
sigi, muni fara hjá í þetta
skiptið.
Orðasöfnun
Það mátti ekki tæpara
standa með Jansen liðsfoi’-
ingja. Brennivínið var í þann
veginn að ná tökum á honum,
þegar Sarína kom aftur.
Kannske er þetta með fæð-
ingarblett.inn sannleikur, en
það getur líka vei’ið að þær
hafi ætlað að særa hana. Láta
hana sjá að líka þær þekktu
Jansen liðsforingja frá fornu.
fari, og vissu hvernig hann liti
út innanklæða.
Og víst hefur þessi vika
orðið honum æði löng, því
maður Din hafði kornið þar
að sem hann var að stíga í
vænginn við hana.
Það var mjög heimskulegt
af Jansen liðsforingja að gera
þetta.
Hann mætti vita hvernig
•hinir innfæddu líta á slíka
hiuti.
Ef hann hefði vei'ið ódrukk-
inn, þá hefði hann sjálfsagt
látið sér nægja að blikka hana,
og þá myndi hann að minnsta
kosti alls ekki hafa farið að
fylgja henni út í kampunginn
það kvöld.
Hann hefði átt 'a.ð vita það
fyrir fram, að Din var kona,
sem lokkaði, en gaf ekkert, og
yfirleitt hefði hann átt að vita,
að jafnvel hinu minnsta ævin-
týri með þessum kvenmanni,
sem reyndar aldrei gat oi’ðið
neitt ævintýri, yrði aldrei
hægt að halda leyndu.
ITann hefði átt að vita það
Njai Din lét glingra í ökla-
hringjunum og vaggaði í
mjöðmunum, og nei sagði hún
svo sem aldrei við eftirgangs-
munum hans en reigði bara
hnakkann drambsöm óg mikil-
lát; og Jansen skyldi ekki mál
augna hennar, enda þótt þao
ætti að vera honum vel
■|kiljánlegt.
Undir venjulegúm kring-
umstæðum hlyti hann að hafa
.skilið hana og haldið leiðar
sinnar, en nú var eitthvað í
blóði hans sem rak hann áfram
út í dauðans hættuna.
Hann sneri ekki frá fienni
heldur greip Ixönd hennar sem
Ijómaði af geislakastinu fi'á
mai'glitu og margvíslega lög-
uðum hringum og steinum, og
hann gat ekki stillt sig um að
strjúka brjóst hennar.
Frh. af 8. síðu.)
um, sífellt koma fram á sjón-
arsviðið ný tæki og mjög er
breytt ,til um vinnuaðferðir.
Þetta hefur í för með sér þörf
fyrir ný orð. í þessu sAíni
munu vera um það bil 5000 orð
og í 1. hefti álíka fjðldi.
NOKKUR NÝYRÐÍ
Af þeim orðum, sem bejida
mætti á, skulu aðeins nefnd fá:
Dragi um það, sem ýmist er
nefnt dráttarvél eða traktor.
Orðið dráttarvél er aö vísu
sæmilegt orð, en það fer illa í
samsetningum. Af þeim sökurn
var tekið upp orðið dragi sem
heiti á þessu tæki. Mjörva, sem
að vísu er gömul sogn, er tekin
um það, sem' sjómenn kalla að
súrra. Skyrða um það, sem
kallað er að afstífa og -skyrðing
um afstífingu. Seiling um i’jt-
Iegg, t. d. seiling Iyftikrana.
Gripla um það, sem oft er kall-
að grabbi o. s. frv.
SÉRFRÆÐINGAR
Þeir sérfræðingar, sem mest
hafa aðstoðað orðabókarnefnd
við nýyrðasafn þetta, eru þess-
ir: Hjálmar Bárðarson skipa-
skoðunarátjóri, Árni G. Ey-
lands stj.órnarráðsfulltrúi, Gísli
Kristjánsson ritstjóri, Pálmi
Einarsson landnárnsstjóri og
Sigurður Pétur.son gerlafræð-
ingur.
EKKI í BLÖNDAL
Með örfáum undantekning-
um eru orðin í safni þessu exki
í Blöndals-orðabók. Safnið <im
landbúnaðarmálið er ekki fylli
lega tæmandi ennþá. " Verða
nokkur atriði úr því í næsta
hefti, svo sem um kartöflur,
vatnsmiðlun og dýrasjúkdáma.
en að öðru leyti mun heftið áð
allega. verða um flugmá'L Auk
næsta beftis er fyrirliugað
fjórða hefti og ef iil vill
fimmta. Mundu verða í þeim
orð, er við kæmu vélum, iðn-
aði, vísindum o. s. fi’v. Er blaða
menn ræddu við orðabókar-
nefnd og ritstjórann, dr. Hali-
d.ór Halldórsson, í gær, kvað
formaður nefndaririnar. Alex-
arider Jóhannesson pi’ófessor,
sennilegt, að allt safnió mundi
verða urn 25 000 orð. Dr. Hall-
dór Halldórsson mun. hafa rit-
stjórn næsta heftis með hönd-
um.
Ekki býst nefndin við hví,
að öll þes.si nýyrði verði tekin
upp. en markmiðið er að skapa
grundvöll til að bæta málið og
reyna að bola buríu l.jótum og
rangmynduðum orðiim. .
LÉIFTUR GKFÚR ÚT
Leiftur gefur bókina út og
nýtur til bess styrks frá
menntamálaráðuneytinu.
Flakið
Framhald af 1. síðu.
kominn um metr-a snjór, áður
en vélin fórst. Þeir gróxu niður
með vængnum til aS kanna^um
hverfis hann og fundu, að
hann hafði losnað írá bolnum,
og aðrir hlutar vélarinn.ar voru
ekki þar fast hjá. Télur Brand-
ur líklegt, að brakiö úr vélinni
sé dreift um nokkuri svæði. en
snjórinn ofan á því sé e| til vill
ekki meira en metn.
Brandur telur vel hugsan-
legt, að enn geti snjói.nn tekið
af flakinu, ef hlýindi verða, en
á hinn bóginn illgerlegt að
ætla að grafa braki.ð upp, án
þess að á það sjáist. Einnig tel-
,ur hann, að óráðlegt sé að
sleppa góðum degi eftir mán-
aðamót, ef gera á út leiðangur
til að ná líkunum, með því að
búast megi við snjókoœu og ill
viðrum, er kemur fram i sept-
ember.