Alþýðublaðið - 24.08.1954, Qupperneq 2
BLAPiP
Þriðjudagur 24. ágúst 1954
I 1475
j IfesSimensi í veslurvegi
: (Aiross the'Widr Missouri)
i Stprfengleg og spennandi
amerísk kvikmynd í litum.
á flófta
Mynd pessi hefur alls stað-
ar fengið mikla aðsókn og
góða dóma.
Aðalhlutverk:
Unpr sfúlkur á
glapsfignm
Athyglisverð og- spenn-
andi dönsk kvikmynd,
byggð á söniíum atburðum.
og Sverrir Runóifsson.
lésileifcar
i Gamía Bíó fimmtudaginn 26. ágúst kl. 7,15 e. h.
I
i
i
Clark Gable
Kichardo Montalban
John. Hodiak
Maria Elena Marques
■
j Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
| Börn innan 14 ára fá ekki
j aðgang.
Dirk Bogarde
John Whiteley
Elizabeth Sellars
Þetta er mynd hinna
vandlátu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 9.
ÁNNA
12. vika.
ítölsk úrvalsmynd.
Siívána Man'gano
m BÆSAR Bið æ
Sodge (ify
! Sérstaklega spennandi og
j viðburðarík amerísk kvik-
j mynd.
j Aðalhlutverk:
Errol Flynn
Olivia De Havilland
Ann Sheridan
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h,
iorpfsfjérinn o§ fíílíð
; Ákaflega skemmtileg og
sprenghlægileg ný sænsk
gamanmynd með hinum vin
sæla
NILS POPPE.
Sjaldan hefur honum tekizt
j betur að vekja hlátur áhorf
'enda en í þessari mynd,
i enda tvöfaldur í roðinu.
Aðrir aðalleikarar:
Inga Landgré
Hjördís Petterson,
| Dagmar Ebbesen
Bibi Andersson.
!
jj Sýnd kl. 5, 7 og 9,
,i £
MðÓurinn meó
járngrsmuna.
Man in the Iron Mask)
’ Geysispennandi amerísk æf-
intýramynd, eftir skáldsögu
A. Dumas, um hinn dular-
fulla og óþekkta fanga í
Bastillunni.
Louis Ilayward
Joan Bennett
Alan Hale
i Bönnuð innan 14 ára.
^ Sýnd kl. 5, 7 og 9,
S-' '
t.
sB NÝJA BIÖ m
1544
Sféri vinningurinn
(THE JACKPOT)
Bráðfyndin og skemmtileg
ný amerísk mynd, um alls
konar mótlæti, er hent get
ur þann, er bjýtur stóra
vinninginn í happdrætti
eða getraun. Aðalhlutv.:
Jomes Stewart
Barbara Hale
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
Sfúlkan með bláu
grímuna.
Bráðskemmtileg og stór-
glæsileg, ný, þýzk músik-
mynd í Agfalitum, gerð eft
ir hinni víðfrægu óperettu
„Maske in Blau“ eft.ir Fred
Raymond.
Þetta er talin bezta mynd-
in, sem hin víðfræga revíu
stjarna, Marika Rökk hefur
leikið í.
Marika Bökk
Paul Hubschmid
Walter Múller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala frá kl. 4.
B HAFNAR- B
B FJARÐARBðO ffi
— 9249 —
Það hefð gefaó verið
þú.
Norsk gamanmynd, fjörug
og fjölbreytt, talin ei-n af
beztu gamanmyndum Norð
manna.
Auki Kolstací
Ebba Rode
Sýnd kl. 7 og 9.
Óvenju spennandi og snilld-
ar vel leikin brezk mymd.
Auglýsið í
Álbýðublaðinu
utlendir, nykommr.
Með belfi og
án belfis.
?ér fáið ágæt
Dívan-feppi
fyrir kr. 135.25
veril. HelmUr
Þórsgötu 14
Sími 80354
Borgfirðíngar unnu
Snæfellinga í frjálsum
íþróffum.
Fregn til Alþýðublaðsins.
STYKKISHÓLMI í gær.
BORGFIRÐINGAR og Snæ-
fellingar kepptu í frjálsum í-
þróttum á Hvítárbökkum ‘á
sunnudaginn. Unnu Borgfirð-
ingar með ■ 66Vá stigi geng
62V2. ^ -
Á mótinu stökk íslandsmeist
arinn í hástökki, .Jón Péturs-
son frá Stykkishólmi, 1,80 m.,
en (það mun vera bezti árangur
hérlendis í ár.
Einsöngiir, Sverrir Kun-
ólfsson, tenór.
j
Píanósóló: Janei Run-
ólfsson.
í'riíz Weisshappel aö-
stoðar.
Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar, Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti —■ og VerzL
%
Laugaveg 7.
Höfum nú fengið frá fataverksmiðjunni Heklu.
drengjabuxur, sem eru úr ótrúléga sterku tnankin,
samoínu úr flónel að innan. Flónelið er brotið út
fyrir skálmarnar að neðan, eftir amerískum sniðum,
Þessar buxur hafa náð geysivinsældum víða um
heim, enda kunna mæðurnar að meta styrkleika
þeirra og drengirnir mýkt flónelsins, sem að þeim
snýr. — Skoðið þessar nýju „gallabuxur" við fyrsta
tækifæri.
GEFJUN - IÐIINK
KIRKJUSTRÆTI.
Ufboð. í
Þeir, sem hafa hug á að gera tilboð í byrj unarfram- í
kvæmdir við S'ementsverksmiðju'na á Akranesi, geta \
vitjað útboðsgagna á teiknistofu Almenna byggingafé- \
lagsins h.f., Borgartúni 7, gegn 200 kr. skilatryggingu. }
Stjórn Sementsverksmiðju ríkisins.