Alþýðublaðið - 24.08.1954, Síða 7
ÍÞriðjudagur 24. Sgust 1954
r
Agúsí Jósejsson
Framhaid aí 5. síðu.
hana. Hún léttir af íólki ýmis
konar erfiði og striti, og gerir
' mönnum auðveldara að njóta
lífsins. ...“
STIFLUÐU LAUGALÆKINN
Og' svo sprettur þessi ungi,
bjartsýni, áttræði maður úr
sæti sínu. ,.Ef ég verð hrokk-
inn upp af, áður en þetta rább
okkar 'birtisí, — en helzt vildi
ég losna við hvorttveggja, —
þá' getur þú snúið því upp í
minningargrein. Ar.nars er ég
eins og þú sérð, ern og hress,
en alltaf getur eitthvað komið
fýrir mann, engu að síður. Eg
datt á hálku í iyrra og mjaðm-
arbrotnaði, en þeir skrúfuðu
mig saman í Landsspítalanum,
og það bagar nng ek-ki nið-
minnsta. Ég hef ekki gert mig
gigtveikan og skakkán á íþrótt
um um aagana, hef aldrei
sett neitt met í neinu af
því tagi; sund hef ég
revndar alltaf iðks.ð mér til
heilsubótar, síðan ég var.smá-
strákur, og til skamms—tíma.
Við strákarnir stífluðum
Laugalækinn og bu.sluðum í
honum; svo kom . stóra laug-
in“, sem við kölluðum. þar
kenndi Biörn Blöndahl, faðir
Sigfúsar Biöndahls bókavarðar
í Kaunmannahöfn, okkur sund
og hað þótti okkur nú aðeins
viðburður. Það var áður en
Páll heitinn Erlingsson byrjaði
ið kenna hér sund. . .“
sér snemma í barátturaðir al- j
þýðunnár. Reynáist hann þar
hinn sami trausti iilekkurinn
og hann var annars staðár;
heill og óskiptur. Hann lét
ekki mikið yfir sér. en var
þegn góður í hverri raun.
Góðu lífi er hér lokið. Síð •
ustu árin barðist hann við ill-
kynjaðan sjúkdóm, æðrulaus
um það, sem koma kynni.
Hinum aldraða lífsförunaut
hans. svo og börnum þeirra,
sendi ég alúðarfyllsíu samúð-
arkveðjur.
Blessuð sé minning hans.
Vismr.
yr
ÍIU’
Farmhald
af 1. síðu.
samræmi
ingu.
í norrænhi lagasetn-
Sæmundur íróðí
FRIÐUNAUM ALIÖ
VAKTI ATHYGLI
Isienzka sendinefndin iagoi
fyrir þingið tillögu, sem íór
fram á það, að Norðurlanda-
ráðið vísaði því til ríkisstjóm-
anna, að þær athuguðu með
Guðm. B. Jónsson
Framhald af 5. síðu.
vestra. Reyndist hann vinsæll
og góður stjórnari. Báru ungir
menn honum það orð, að hjá
honum hefðu þeir fengið slíka
leiðsögn í störfum, sem varð
þeim haldgóð síðar meir,
Hann var þannig skapi gerð
ur. að hann vann fljótt traust
samferðamannanna. Lund hans
var létt, skapið ávallt gott,
ráðsnjall og vinfástúr. Einstak
lega hlýr og hjartagóður.
Töluðu þessir eiginleikar
hans skýru máli margoft á ævi
göngunni. Hann var elztur
systkina sinna og kom því
hans hlut að styðja efnalitla
foreldra. Reyndist hann for-
eldrum sínum góður liðstyrk-
ur.
Sjálfur hóf hann búskap um
aldamótin. Har.n fékk ágætan
lífsförunaut, Helgu Jónsdóttur.
sem einnig var kynjuð af Vest-
fjörðum. Vé þeirra var hvorki
háreist né vítt til veggja, en
bar ríkti strax sá andi, sem
bezt reyndist, andi samtaka og
samúðar, kærleika og nægju-
semi, og entist þeim vegferð
alla. Síðar fluttu þau hjón til
Þingeyrar og bjuggu þar lengst
af. Til Akraness fluttu þ-iu
1940.
Þeim varð 10 barna auðið.
Eitt þeirra dó kornungt. JElzti
sonur þeirra, mannvænn og
þroskagóður, drukknaði, og á
síðastlinum vetri skall ein hol
skeflan yfir hin öldruðu hjón,
er ástkær sonur þeirra féll
skyndilega frá stórum barna-
hóp.
Segja má því um Guðmund
Bjarna, að hann hafi íifað
bæði skin og skúrir um dag-
ana, en þótt raunir sæktu á,
lét hann slíkt ekki á sig fá, bar
allt slíkt með kailmannslund.
Hann hlaut góðan ávöxt iðju'
sinnar. Öll reyndust börn
þeirra mannvænleg tfólk, og
glaður var Guðmundur Bjarnl
tíðum í hópi barnabarna sinna.
Guðmundur Bjarni skipaði
(Frh. af 4. síðu.)
og lítt saknað annarra geSta
— því maðurinn er viðræðu-
.1' i'U'ii'CSJp&.ívlti <*■ ö »iux.
Taldi ég það. eitt sinn fyrir
honum, er íslendingar hefðu
um hann ritað, er aldir liðu
fram, þar með sögur og ævin-
týr. Kvað hann fæst með sann-
indum og víða logið fra, en
brosfi Iþó að, Nokkuð sagði
hann mér gerr, sirmar ævi, en
ég ætla, að áður sé vitað eða
skráð, en bauð þó.varnað á, a'3
eigi væri haft 1 fleymingi. Leið
svo vetur fram til sumarmála.
Sá var háttur SæmuncTar
hversdagslega, er líða tók að
vökulokum. að- hann sat önd-
vert mér í gluggaskoti, en yfir
kross hinn helgi. Og er hann
skynjaði, að ég lagði frá mér
verk, leit hann upp jafnaðar-
lega, og t'ókust þá með okkur
viðræður. Eitt kvöld spurði
ég hann, hvort hann myndi
það leyfa, islík sem. kynni okk-
ar voru orðin, að ég festi á
bókfell nokkuð þaðr er hann
hefði mér talað. Kváðst hann
ekki banna vilja, enda ætti ég
mest í hættu sjáiíur. Hóf ég
þaðan upp að skrá flokk þann,
er hér fylgir með. Fann bó
brátt, að mig brast afl og
kyngi máls við Sæmund, enda
víðs fjarri, að ég skildi hánn
fullri skilningu, en um það allt,
er lýsing hans varðar, fas, yf-
irbragð og svip, hefi ég svo
trúifga .greint, |frá, sem imér
var auðið, svo sem mér bar það
daglega fyrir augu. Væntir
mig, að þar muni helzt nærri
iagi skýrt.
Með komu sólmánaðar hvarf
Sæmundur úr Holti gersam
lega, og mjög að óvörum. Sakn
aði ég vinar jí stað, því að
mjög var það orðinn háttur
minn að hera undir hann vanda
mál. Þótti mér ekki ráð ráðið
nema Sæmundur væri þyí
samþykkir, og fátt vel, netna
honum líkaði svo að hafa
Fannst aþð á jatnan, að þá
þótti Sæmundi hezt, er hann
var kvaddur ráða. Margt var
það í tíðindum erlendum, sem
mér stóð uggur af, og réðst á
engin bót, fyrr en Sæniijjridur
hafði lagt úrskurð á. Þótti mér
þá einskis örvænta, og allt. bet
ur horfa.
. Á ofanverðum heyönnum
kom Sæmundur aftur í Holt
er nótt tók að skyggja, og tók
sér sæti í gluggaskoti, sem
fyrr. Er hann nú kyrrari miklu
en áður- var, verður lítt heim
angöngult, en fámáll löngum
Þótti mér þá ekki tefjast mega
að liúka kvæðinu, því að enn
er ég uggandi um lattgdvalir
Sæmundar, að skjótt fái enda
Þó þykir mér hver dagur góð-
ur, er hann vill hér vera, o
sú auðsæjust gifta HoltSStaðar
ef hann vildi her ílendast.
Sigurður Einarsson
hvaða hætti þær gætu veitt
ís'landi stuðning í viðieitni
þess til að.friða fiskirniðin við
strendur landsins.
Þess varð fljótlega vart, að
ýmsir fulltrúanna 'iitu svo á,
að það lægi utan ve.rksviðs
Norðurlandaráðsins að gera á-'
iyktun um slíkt mál, sém vald
ið hefði ágreiningi við þjóð ut-
an ;Norðarlandaváðsins.
Sigurður Bjarnason flutli
framsöguræðu fyrir raálinu á
öðrum degi þihgsins, og við
aað tækifæri hélt Glafur Thors
snarpa ræðu um þýðingu frið-
unarmálsins fýrir ísiand.
Síðan var • málinu vísað til
efnahagsmálanefndar. Þar var
málið ýtarlega túlkað af Hanni
bal Valdimarssyni, fulltrúa ís-
lands í nefndinni. Eftir nokkr-
ar umræður var svo kosin und
irnefnd í málið, og áttu þar
sæti einn fulltrúi frá hverr;
sjóð, auk íslenzku ráðherr-
anna og utanríkisráðherra Nor
egs og Danmerkur.
efnahagssamvinnu Norðurlanda
eða um samnorrænan markað
eða tollabandalag Norður-
landa, eins og það hefur líka
verið nefnt.
Um það mál urðu miklar um
ræður, 'bæði á þir.g vundum og
í efnahagsmálanefndinni, sém
fékk það til meðferöar. Að lok
um var kosin undirnefnd t.U að
vjnna að lausa málsins. Eftir
nokkurra aaga fundahöld í
undirnefndinni með samráði
við atvinnu-. utanrikis- og við
skiptamálaráðherra Noregr.,
Danmerkúr og Svíþjóðar náð-
ist ísamkomulag allra nema
fulltrúa íhaldsflokks.'ns norska
og vinstriflokksins um svo-
hljóðandi ályktun;
Svíasjóli
FRIÐUN SAMÞJÓÐLEGT
HAGSMUNAMÁL
Þar varð samkomulag um til
lögu, sem lýsir yfir því, að frið
unarráðstafanir þær, sem Is-
la.n_d hafi gert, séu ekki aðeins
hagsmunamál íslendinga, held
ur jafnframt allra þjóða. sem
fiskveiðar stundi við strendur
fslands.
ALYKTUN UM ■
NOREÆNAN MAEKAÐ
Norðurlanda-ráðið íer þess á i
i
leit við viðkomandi ríkisstjórn j
ir, að þær beiti sér fyrir undir
búningi að aukinni efnahags-
legri samvinnu Norðurlar.d-
anna. Einkum leggur ráðið á-
herzlu á:
NORRÆN SAMSTAÖA
Á EVRÓPUÞINGINU
í annan stað er fram. tekið í
tillögunni, að það heyri hvorki
undir Norðurlandaráðið eða
Evrópuráðið að ieggja dóm á
iað a.triði málsins, sem orðið
hafi ágreiningsefni milli ís-
lands og Bretlar.ds. — I slíkum
málum sé Haagdómstóllínn
rétti aðilinn.
Þessi síðari hluti tillögunnar
tryggir það, að fulltrúar
ALLRA NORÐURLANDANNA
munu standa með fulltrúum
íslands á þingi Evrópui'áðsins,
um að vísa málinu frá, ef ís-
land óskar þess. En að tilhluf-
an Belgíu, Bretlands og Frakk
lands verður þctta mál tekið
til umræðu á þingi Evrópuráðs
ins þann 12. septemher næst-
komandi.
Fulltrúum íslands á þingi
Norðurlandaráðsins var það
vel ljóst, að Norðuriandaráðið
gæti engar efnislegar ákvarð-
anir tekið um slíkt mál sem
þetta.
Tilgangurinn með því aö fá
máliö tekið þar á dagskrá var
sá einn að kynna r.iálið á nor-
rænum vettvangi og undirbúa
samstöðu allra norrænna full-
trúa um það, er það kæmi til
umræðu í Evrópuráðjnu og síð
ar e. t. v. hjá Sameinuðu þjóð-
unum.
Þessum tilgangi telur ís-
léhzka sendinefndin hafa ver-
ið náð á Viðun'andi hátt með
þeirri tillögu, sem samþykkt
var á þingi .Norðurlandaráðs-
ins í Osló.
EFNAHAGSSAMVINNA
NORÐURLANDA
STÆRSTA MÁLID
Stænsta mál þingsins var um
1. Að ríkisstjórnirnar hafji j
urdirtúnir.g að því að j
komið verði á sameiginleg-
um norrænum markaði. j
eins víðtækum og unnt
reyr.ist.
2. Að ríkisstjórnirnar athugi,
á grundvelli þaírra gagna,
sem sameiginlc
undirbúningsnefnd efnahags
legrar samvinnu hcfur lagt
fram, möguleikana á að
samræma tolltaxta, og við-
eigandi verndartolla gagn-
vart ríkjum utan Norður-
landa, og að haíin sé sam-
vinna um að leggja niður
tollagreiðslur og verzlunar-
hömlur við landnmæri
Norðurlanda, að svo mjkiu
leyti og eins fljótt og álitið
er bezt henta sérstökum að
stæðum í hverju hinna við
komandi landa.
3. Að ríkisstjórnj.rnar hefji
umræður varðandi sameig-
inleg. samstirfsatriði, sem
þýðingu hafa fynr fram-
leiðslu og lífskjör á Norður
löndum, þar á meðal sam-
vinnu á sviði tækni, nátt-
úruvísinda, landbúnaoarvís-
inda og annarra rannsókna,
um orkumál og önnur fram
leiðslu- og fjárlsstingarat-
riði.
4. Að ríkisstjórnirnar feli á-
ibyrgum aðilum það hlut-
verk, að hraða og fylgjast
með framkvæmdum í sam-
ræmi við þær starfslínur,
sem hér eru dregnar.
FYRIRVARI ÍSLANDS
Fulltrúar íslands 'lýsxu yfir,'
að þeir væru fylgjandi tillögu
og nefndaráliti meiríhiutans,
en gerðu í fyriryara grein fyr-
ir sérstöðu íslands um ýms aí-
riði, ,sem aðeins snerta bin
Norðurlöndin.
Framhaid' af 8. síðu. »
islaus vilji til andstöðu hafí
verið til. En í baksýn var hið
margþætti ástand, sem var
fullt af áhættu og óvissu. Per
Albin Hansson skýrði málið
fyrir þingflokki ja.fnaSarmanna
■án.þess.að láta í Ijos sína eigin
skoðun. ,,Hann setti fram á-
stæðurr.ar hieð og rnóti kröf-
unni á isinn venjulega, raun-
sæja hátt,“ segir Wigtorss.
) - Hann hafðj þannig engin
bein áhrif á fipkkmn, eins
! og haldið hefwr verið fram.
i „En þeir, sens á híýddu.
j skildu vafalaust hver hann
i áleit vera veigáinesíu atrið-
j in.“ Konungurinn Iiótaði því
i að segja af séi', og Per Albin
Hansson ótta'ðist að því er
hann sagði á alþýðusam-
bandsþingi vjku síSar —, að
kommgurinn hyfði getað, cf
svo hefði farið, fengio sér
síjórn borgaraflokkanna os
síðan látið undan kröfum
Þjóðverja og stjórnað með
.iafnaðarmenn í andstöðu.
Wigforss dregur þstta í efa.
ilnnan Þjóðflokksins voru skoð
anir skiptar, og ef jafnaðar-
i menn hefðu verið sjálfum sér
j samkvæmir og ákveðnir, hefðu
, þeir getað fengið meirihluta
„ i fyrir sínum skoðunum. En þá
norie,., gú hætta iskapazt, að kon-
. ungurinn segði af sér og ákaf-
ur minnihluti hefðí haldið á-
fram að berjast fyrir sinni
skoðun. Slíkt ástand hef'ði get-
að orðið mjög hættulegt.
STJORNARSKRÁRKEEPPA
KÆRKOMIN HITLER?
Wigforss skrifar um. þetta: "
,,Ef við hefðum átt í opinberr;
og langvarandi deilu um
stjórnarskrá, hefði það þá ekk:
gefið Hitler góða ásiæðu til að
grípa inn í?“
Wigfovss segir frá því, að
ógnun konungsins um aS
segja af sér hafi verið stað-
fest með skjölum, sem
bandamenn fundu í þýzka.
utanríkisróðuneytinu. Þegav
konungurinn tilkynnti þýzkot
sendiherranum í Síokkhólmi
nm viðbrögð síjórnarinnai”
og ríkisdagsins hafoi hairn
„verið mjög hyærður, og
hann hefðí gengjð svo langt
að tala um að afsala sér kon
ungdómi“.
Innan þingflokks jafr.aðar-
manna voru menn reiðubúnir
til ag taka á sig áhættuna af
því að ségja nei, segir Wig-
for,ss. „Enginn, sem var í þing-
flokknum, gat verið í vafa um
hina almennu til.finningu “
feað var þyí ekki um það. að
ræða, að hér væri á ferðinni
tilraun til að sýna andstöðu-
vilja á ódýran hátt — í skjóii
þeirrar vissu, að aðrir rnundu
forða frá því, að tíl kastanna
kæmi. „En, sem sagt — skil-
'yrðislaus andstöðuvilji var lík-
SAMS.TARF 15 MILLJÓNA Uega ekki til,“ skrifar hann.
Er það ýmsra manna mál, að j
samþykkt Norðurlandaráðsins í GEYSILEG ÁHRIF
Osló um efnahag^samvinnu
Norðurlanda marki söguieg
tímamót, enda er það hafið yf-
ir allan vafa, að sameinaðar
geta þær 15 milljónir, sem
Norðurlöndin byggja. haft
verulega þýðingu í fram-
leiðislu- og, viðskiptalífi Yestur
Evrópu.
Valur vann 5:3.
VALUR sigraði í gær úr-
valið frá Þórshöfn í Færeyjum
með fimm mörkum gegn þrem,
eftir allgóðan leik.
SIGRA HITLERS
Wigforss nefnir þrjú at-
riði, sem hann álítur að hafi
haft úrslitaáhrjf á cndan-
lega afstöðu ríkisdagsins —•
óttann við afleiðingarnar af
neitun, tillit til óska Finruy
og loks þau geysiiegu áhrif,
sem sigrar Hitlers á þfiim
tíma höfðu á fólk. Sérstak-
lega tóku sænskir hægri-
menn miki'ð tillit til óska
Finna.
Kaupio AlþpublaSIS