Alþýðublaðið - 24.08.1954, Síða 8
I
Svíakonungur hótaði að segja af sér, ef Þjóð-
verjar fengju ekki flutningsleyfi um Svíþjóð.
Isienzkur söngvari heldur hér íón-
leika ásamí amerískri konu sinni
Jafnaðarmsnn nálega einhuga á móti, en
óffuðusí, að konungi tækist að mynda
borgaraiega stjórn.
AKBEJOERBLADET í Osió skýrði frá bví sl. laugardag, að
samkvæmt frétt frá fréttaritara sínum i Stokkhólmi væri það
réttj að Gústav V. Svíakonungur hefði hótað að segja af .sér
konungdómi 1941, ef Svíþjóð neitaði um leyfi til þess að flytja
þýzka Engelbrecht herfylkið frá Noregi ti! Finnlands er þýzk
rússneska stríðið brauzt út.
og hvetja þá til að taka sömu
Segir svo í Arbeiderbladet:
,,'Menn hefur rennt grun í.
hve mjög konungurinrr"'lagði
að stjórninni þessa sumardaga’
eftir að Þjóðverjar réðust á
Sovétríkin, en nú má það skoð-
ast sem útskýrt af Ernst Wig-
forss, fyrrverandi fjármálaráð-
herra, sem segir í nýútkomnu
þriðja hefti endurminninga
sinna með skarpskyggni frá
hinni ruglingslegu atburðarás
eftir að kröfur Þjóðverja voru
settar fram.
Frásögn Wigforss gefur sér-
lega Ijósa og yfirvegaða mynd
af iþví, sem skeði, ekki hvað
minnst vegna þess, að harm
tekur tillit til sálfræðílegra at-
riða, sem aðrir hafa meira eða
minna hlaupið yfir. Hann seg-
ir þannig, að maður geti ekki
litið framhjá þeirri uppgjöf,
sem lá í leyfi bví til flutninga
um sænskt land, sem Svíþjóð
gaf 1940. ..Hlutleysi okkar var
þegar meira en vafasamt Eitt
skref í viðbót hefði haft í för
með sér alvarlega stríðshættu.“
159 JAFNAÐARMENN Á
Á MÓTI — AÐEINS 2 MEO
Jafnaðarmenn voru allra
mótfallnastir hinum þýzku
kröfuni. I fyrstu atkvæða-
greiðslu innan þingflokks
jafnaðarmanna í ríkisdegin-
um var samþykkt með 159
atkvæðum gcg:i tvejm ,,að
tilkynna horgaraflokkunum
að jafnaðarmenn væru bvi
fyrir sitt leyti fylgjandi að
vísa á bug kröíum Þjóðiverja
afstöðu.“
Við nýja atkvæðagreiðslu
samþykkti þó þingflokkur jafn
aðarmanna með 72 atkvæðum
gegn 59 að ,,ef borgarafiokk-
arr.ir vildu ekki samvinnu og
segja nei, álíti flokkurínn sig
nauðbeygðan, vegna einingar-
innar, að vera með og fallast a
kröfuna um rétt til umferðar
um landið.“
Wigforss getur þe;-s, að svo
megi segja. að enginn skilyrð-
(Frh. á 7. síðu.)
Safnaði 4000 orð-
umumhúsagerð.
ALEXANDER JÓHANNES-
S.ON prófessor tjáði blaða-
mönnum, er þeir ræddu við
orðabókarnefnd í gær, að Sig-
urður Guðmundsson húsa-
meistari hefði á undanförnum
árum safnað oi'ðum um húsa-
gerð. Er safnið nú orðið um
4000 orð, bæði gömul og ný, og
eru þýðingar á ensltu. Er í at-
hugun að orð þessi verði gefin
út sem aukarit með nýyrða-
safninu, sem gefið er út á veg-
um menntamálaráðtíneytisins.
Þá kvað Alexander Sir Wil-
liam Craigie vinna að endur-
bótum á orðabók Guðbrandar
Vigfússonar og Cleasby, auk
þess sem hann vinnur að samn
ingu orðabókar um rimna- og
miðaldamál til 1800.
Fimm ára gömul stúlka á ísa-
firði gleypti 2ja kr. pening
Stöðvaiðist í hálsinum, komst svo niður
s maga, barnið er
Fregn til Alþýðublaðsins.
ÍSAFIRÐL 20. ágúst.
FIMM ÁRA gömul stúlka,
Ingihjörg Sigfúsdóttir að
nafni, var nýlega að synda
hér í sundlauginni og haíði
með sér tveggja krónu pen-
Ing, sem hún var að lcika sér
að.
. ÞA.Ð GEKK EITTHVAÐ
, AÐ BARNINU
, Sundlaugarstjórinn var við
. staddur, og veiíti hví strax
athygli að eitthvað gekk a’ð
, stúlkunni. Hafði bún þá
misst peninginn ofan í sig, og
, stóð hann fastur í vélíndanu.
, Var þá strax brugðið vifi, kall
, að á lækni og farið með stúlk
una í sjúkrahús. Þar var hún
undir læknishendi.
svæfð til að koma peningnum
niður í magann. Og þangað
var hann kominn, er hún
vaknaði.
VERÐUR HÚN
SKORIN UPP?
Henni leið vel eftir atvik-
um, fékk svolítinn hita. Nú
er peningurinn kominn af
stáð úr maganum út í þarm-
ana, og fylgjast læknar með,
hvað líður ferð bans. Ef hann
stöðvast, verður stúlkan skor
in upp, annars er vonað, að
liann gangi niður af henni.
Þessi stúlka var nýlega búin
að synda 200 mefrana, og er
hún yngsti þátttakandinn í
samnorrænu simdkeppninni
hér.
Beinhákarlinn
inn við land
.Hafa bæð stundað nám í Kaliforníu..,
SVERRIR RUNÓLFSSON og kona lians, Janet, efna t:5H
tónleika í Garnla Bíó á fimmtudagskvöldið kl. 7,15. Sverrir esr
tenórsöngvari og mun syngja innlend og erlend lög, en frúins
aðstoðar á píanó. Auk þess mun frúin leika þrjú píanóverkj,
þar á mcðal ungverska fantasíu eftir Lizt og mun Fritz Weiss-
happcl leika hljómsveitarhlutann á annan flygil.
Gerir nú Iítinn
skaða í netjum.
REKNETAVEIÐIN hjá
Keflavíkurbátum hefur verið
fremur treg undanfarið. Þó
voru bátar í gær með 70—90
tunnur, en veiðin misjöfn. Er
það munur nú en var í fyrra,
að varla kemur fyrir að bátar
fái yfir 100 tunnur, en í f.yrra
fór aflinn upp í 150—200 tunn
ur. Bátarnir, sem voru á síld-
veiðum fyrir norðan, eru nú
að búast á reknetjaveiðar.
Einn bátur, Guðfinnur, lenti
í kasti við hákarl í fyi-rinótt
og skemmdust 5—6 net. Bein-
Framihald á 6. síða 1
Sverrir Runólfssop fór til
Ameríku árið 1945 og hóf söng
nám hjá sama kennara og Guð,
mundur Jónsson lærði hjá um !
skeið. Árið 1948 var honum j
boðið að stunda sóngnám við
tónlistardeild háskólans í Long
Beach, sem er skammt fyrir
sunnan Los Angeles, en Sverr-
ir hafði þá sungið á samkomu,
þar sem viðstaddir voru for-
ráðamenn tónlistardeildar skól.
ans. Stundaði hann nám í skól-
anum. um nokkurt skeið, en
naut jafnframt kennslu einka-
kennará.
HÆTTI UM SKEIÐ
Árið 1949 kom Sverrir heim
Nýyrðasafn um sjómennsku og
landbúnað komið í verzlanir
Orðabókarnefnd Háskólans hafði yfir-
umsjón. Ritstj. dr. Halldór Halldórsson..
NU ER komið á markaðinn 2. hefti af nýyrðasafni því, sem
Menntamálaráðuneytið hefur gengizt fyrir, að unnið yrði að.
Bókin nefnist „Nýyrði II. Sjóímennska, Landbúnaður.“ Dr.
‘Halldór Halldórsson dósent hefur tekið hókina saman. Dr.
Sveinn Bergsveinsson, nú prófessor í Berlín, tók saman „Ný-
yrði I.“ en það hefti kom út 1953.
Björn Ólafsson fv.’ mennta-
málaráðherra á upptökin að
þessari nýyrðasöfnun. Hann
fékk alþingi 1952 til þess að
samþykkja fjárveitingu til
samningar og skrásetningar ný
yrða, og var þá hafizt handa
um þetta starf. Hann fól orða-
bókarnefnd háskólans að ann-
ast þetta verk. í orðabókar-
nefnd eiga sæti þeir prófessor-
arnir Alexander Jóhannesson,
Einar Ól. Sveinsson og Þorkell
Jóhannesson. Nefndin réð síð-
an Svein Bergsveinsson sem
ritstjóra 1. heftis, en Halldór
Halldórsson sem ritstjóra 2.
heftis.
tvo klukkutíma. Hélt þessu á-
fram í 7—8 mánuði. Tala
þeirra orða, sem rædd voru á
hverjum fundi, fór aldrei fram
úr 100, enda þörf mikillar at-
hygli vjð hvert einstakt orð.
Oft var það svo, að um 30fó
gengu úr.
UM 5000 ORÐ í SAFNÍNU
Eins og heiti þessa nýyrða-
safns bendir til, birtast í þvi
nýyrði, er varða tvær atvinnu-
greinar þjóðarinnar, sjó-
mennsku og landbúnað. Þessar
atvinnugreinir hafa tekið stór-
stígum framförum á síðari ár-
Framhald á 6. síðu.
Janet og Sverrir Runólfsson.
og fluttist síðan áftur vestur
sem innflytjandi. Keypti hann
sér þá vörubíl og vann þannig
fyrir sér þar til 1953 að hanrt
tók aftur til við söngnam og
lærði m. a. hjá Hans Kiamenz,
sem um eitt skeið var söngvari
við Covent Garden og á Metro-
politan, en þó mest hjá Paúí
Tnomsen, en hjá honum háfa
lært fjölda margir kvikmynda-
leikarar í Hollywood.
Framhald á 6. síða.
jBerjaferð Aljjýðu- ^
í fiokksfélagðnna í \
| Hafnarfirði. \
S V
S ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- S,
ÍlÖGIN í Hafnarfirði efna
^til berjaferðar nk. sunnudag. -j
(Gott berjaland. ^
S Nánari upjplýsingar verða S
S gcfnar um ferðina á 'mið- S
• vikudag og fimmtudag kl. ^
^8—10 siðd. í Alpýðuhúsmu. ^
(Þátttaka tilkynnist þá um
\ leið. S
Ovenjufjöldi af rjúpum heima
við hœi á Tjörnesi í sumar
Fyrjr varptímann í vor voru taldar 7©
heinian frá einum bænum á nesinu.
Fregn til Alþýðublaðsms. AKUREYRI í gær.
ÞÓTT talið væri í fyrrasumar, að bá væri óvenjulega mildff
um rjúpxir í Suður-Þingeyjarsýslu, er þar nú ersn meira. Ei*
fádæma fjöldi af þeim við bæi, og hefur svo verið í allt sumar.
SÉRFRÆÐINGUR MEÐ
Verkið hefur verið unnið
þannig, að orðteknar hafa ver-
ið bækur, er varða þau efni,
sem safna átti orðum um. Síð-
an hafa verið fengnir sérfræð-
ingar úr hverri grein til þess
að annast þýðingar á erlend
mál. Þá hefur orðabókarnefnd
haldið fundi með ritstjóra og
sérfræðingum og farið vendi-
lega yfir orðaskrárnar. Á þeim
fundum hafa verið lagfærð
mörg nýyrði, sem áður hafa
fram komið, mörg ný mynduð^
og bent á gömul orð, sem kom-
ið gætu í stað vafasamra ný-
yrða.
MIKIÐ STARF
Starf ritstjóra og orðabókar-
nefndar er geysilegt. Voru á sl.
vetri haldnir tveir fundir á
viku, sem stóðu hver yfir í um
Mikið kveður að þessum
rjúpnaskara á Tjörnesi. Sækja
þær þar í tún og garða, eru tii
óþrifnaðar, bæla túnin og geta
gert skaða í görðurn. Á einum
bæ á nesinu voru taldar 70 alls
heiman frá bænum fyrir varp-
tímann í vor, svo að menn geta
gert sér í hugarlund, hve fjöld
inn hefur orðið mikill þar, eft-
ir að ungar voru komr.ir úr
eggjum.
TÖLUVERT SKOTIÐ
Búizt er við, að enn fjölgt
rjúpunum í heimalöndum. er
nær líður haustj, og getur þá
orðið meira tjón og óþægi.ndL
Á hverjum vetri, mcðan jeyít
er, er talsvert mikio skotið &£
rjúpu á þessum slóðum.
/ -