Alþýðublaðið - 25.08.1954, Qupperneq 3
Miðvikudagur 25. ágúst 1954
ALÞYðUBLAÐIB
f Úívarpið
J.9 Tómstundaþáttur barna og
funglinga (Jón Pálsson).
3.9.30 Tónleikar: Óperlög.
20.20 Útvarpssagan: Þættir úr
„Ofurefli" eftir Einar H.
Kvaran; II. (Helgi Hjörvar)
:20.50 Léttir tónar. — Jónas
Jónasson sér um þáttinn.
i 21-35 Vettvangur kvenna. —
| Erindi: Kaflar úr íréttabréfi
Erindi: Kaflar úr frétta-
bréfi; frú Soffía Ingvarsdótt
ír flytur. Margrét Jónsdóttir
skáldkona Ies frumort kvæði.
(Júlía Sveinbjarnardóttir
stud. philol.).
22.10 ..Hún og hann ', saga eft-
ir Jean Dyché; III. (Gestur
Þorgrímsson les). , ,, * v..v , ,,
22.25 Kammertónleikar (plöt- ,ætla að getl °rð,ð kaldur .
, ur): Píanókvartett í c-moll ,angur- En^inn velt Það f>'r,r’
, op. 60 eftir Brahrns (Enskir en malSur óttast það. Og þeg-
Vettvangur dagsins
Bréf frá Kaupnjannahöfn. — Margir íslenzkir
ferðamenn. — Hvað sjá landarnir helzt í borginni
við Simdið? — Tilboð um aðstoð.
FRA Þorfinni Kristjánssyni
x Kaupniannahöfn hef ég feng-
ið eftirfai-andi bréf: „Ein-
hverju hinu leiðinlegasta og
rigningarsamasta sumri, er hér
hefur komið unx Iangt árabil,
er nú að verða lokið. Haustið
er framundan og í kjölfar þess
kemur veturinn, er flestir
og
listamenn leika).
KROSSGÁTA.
Nr. 717
■ i í 9 s
„ &
7 9
10 lí
t% 15
ff * 7T|i||
'V S
ar kemur inn í næsta mánuð,
er orlofsferðum hingað að
mestu lokið. En það hefur sízt
vantað rumargesti hingað í
þetta siixn, þrátt fyrir leiðin-
legt veður — og tvær þjóðir
hafa hlutfallslega mest aukið
komu sína hingað þetta sumar,
Islendingar og Þjóðverjar.
Lárétt: 1 fyrirgeía. 6 á bragð
' 5ð, 7 verkfæri, 9 tveir eins, 10
hý til, 12 tvejr samstæðir, 14
för, 15 matur, 17 reiðver.
Lóðrétt: 1 mjög, 2 málæði, 3
: fcæð, 4 gagnsær, 5 þáttur, 8
dýr. þf.. 11 kjarna, 13 nem. 16
í fveir eins.
;
I Lausn á krossgátu nr. 716.
Lárétt: 1 forátta, 6 áar, 7 yl-
Ur, 9 kg.,,10 nár, 12 kk, 14 seið,
35 Job, 17 Albani.
Lóðrétt: 1 feyskja, 2 raun, 3
tá, 4 tak, 5 argaöi, 8 rás,, 11
• rein, 13 kol. 16 bb.
EG HEF stundum verið að
velta því fyrir mér, hvað þeir
íslendingar, er hingað koma í
heimsókn, belzt sækjast eftir
að sjá, því'hér er margt, sem
bæði gæti verið gaman og fróð
legt að skoða. En ég hef ekki
komist að neinni niðurstöðu um
það. Félagar mínir í prent-
smiðjunni hafa. stundum frætt
mig um það, að þeir hafi verið
á þessu eða hinu veitingahúsi
hér, og þar séð hóp íslendinga
■— þeir þekktu málið af daglegri
umgengni við mig. — Það er
sízt að lasta, þótt íslendingar,
sem hingað sækja í orlofi sínu,
vilji kynna sér skemmtanalíf
hér í borginni, en þeir staðir,
sem ég hef í huga, gefa ekki á-
kjósanlega mynd af skemmt-
analífi hér ’ eða menningu
dönsku þjóðarinnai'.
EG ÞEKKI það af sjálfum
mér að það, að skoða söfn þau
er hér finnast, er þreytandi en
þó verður naumast hjá því kom
ist fyrir þann, sem vill hafa
eittbvað með sér heim, að sjá
að minnsta kosti eitthvað af
þeim söfnum, er hér finnast,
t. d. Þjóðminjasafnið, listasöfn-
in — líta t. d. inn hjá Thorvald
sen' gamla. hann er þó líka af
íslenzkum stofni — konunglegu
bókhlöðuna o. fl. Svo eru það
skrautgarðar borgarinnar: Bot-
ani.sk have, Kongens have (þar
er Rosenborgsafnið, merkilegt),
Örstedsparken, hann er lítill,
ep að. mér þykir fegursti skraut
garðurinn í bænum, Fælled-
parken og Söndermarken. Þá
væri ekki úr vegi, að líta rnn í
Have á Fridriksbergi. Eg þarf
ekki að nefna Zoologisk have
(dýragarðinn), fle.stir munu þó
sækja þangað og eins er um
Tivoli.
HÉR í BÆ eru líka ýmiss
fyrirtæki, sem bæði væri fróð
legt og gaman að sjá. Þannig
t. d. ölgerðarhúsin: Carlsberg,
Tuhorg og S'tjernen (það er eign
verkamanna), þá má líka nefna
prentsmiðjur blaðanna: Berl
ingske Tidende, Politiken og
Social-Demokraten. Og þó að
ferðalangur sé ekki prentari,
(Frh. k 7. síðu.)
I DAG er miðvikudagurinn
r 25. ágúst 1954.
Næturlæknir er í iæknavarð
I stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Reykjavík
; ut apóteki. sími 1760.
Kvöldvarzla er í Holts apó-
(teki og í Apóteki Austurbæjar.
FLUGFEKÐIR
Fluglelag Islands.
Utanlandsflug: Millilanda-
ílugvélin Gullfaxi fór til Kaup
snannahafnar kl. 8 í morgun.
Plugvélin er væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 23.45 í
•kvöld. — Innanlandsflug: í dag
er ráðgert að fljúga’til Akur-
eyrar (2 ferðir). Hellu, Horna-
fjarðar. ísafjarðar, Sands,
Siglufjarðar og Vestmanna-
•• eyja; (2 ferðir).
Flugvél PAA
er væntanleg frá New York
■ íimmtudagsmorgun kl, 9.30 til
Keflavíkur og heidur áfram
eftir skamma viðdvöl tii Oslo,
.Stokkhólms og Helsinki,
SKIPA FREíTIR
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fer frá Þorláks-
höfn í dag áleiðis til Rostock.
Arnarfell lestar sement í Ro-
.stock. Jökulfell er í Reykjavík.
Dísarfell er í Rotterdam. Blá-
fell er í flutningum milli
Þýzkalands og Danmerkur.
Litlafell fór frá Revkjavík i
gær til Keflavíkur og Þorláks-
hafnar. Jan er í Reykjavík.
Nyco fór frá Álahorg 21. þ. m.1
álerðis til Keflavikur Tovelil
fór frá Nörresundby 21. þ. m.
áleiðis til Keflavíkur.
Ríkisskip.
Hekla kom til Reykjavíkur i
morgun frá Norðurlöndum.
Esja fór frá Reykjavík í gær-
kveldi austur um land í hring-
ferð. Herðubreið cr á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjald-
breið er á leið frá Vestfjörðum
til Reykjavíkur. Þyrill er á
Austfjörðum á noi;ðurleið.
Skaftfeningur fór frá Reykja-
vik í gær til Vesimannaeyja.
Baldur fer'frá Reykiavík í dag
til Búðardals og Hjalianess.
Einiskip.
Brúarfoss fer frá Rotterdam
26/8 til Antwerpen og Revkja-
víkur. Dettifoss fór frá Reykja
vík 20 8 tjl Hambqrgar og
Leningrad. Fjallfoss fór frá
Siglufirði í gær ti.1 Húsavíkur
og Þórshafnar og þaðan til Syi
þjóðar og Kaupmannahafnar,
Goðafoss. fór frá Revkjavík i
gærkveldi vestur og norður
um land. G.ullfoss rór frá Leith
í gær til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom til N-ew York
20/8 til Rotterdam og Ham-
borgar. Selfoss fór frá Ant-
werpen 23/ 8 t-il Hamborgar og
Bremen. Tröllafoss fór frá
Hamborg í gærkveldi til Vest-
mannaeyja og Reykjavíkur
Tungufoss kom til Reykjavík-
ur 23. 8 frá Antwerpen.
— * _
Frá Vorboðanum.
Fólk, sem átti börn í dvalar-
heimilinu í Rauðhólum í sum-
ar, er yin.samlega beðið að
vitja óskilamuna í skrifstofu
verkakvennafélagsins í Al-
þýðuhúsinu, opið daglega frá
kl. 2—4 e. hád. næstu daga.
Sömuleiðis er fólk beðið að
.skila þangað óskilafatnaði og
öðru, er talizt getú’r til óskila-
múna.
Tlior Thor.s sendiherra
verður til við'tals i utanríkis-
ráðuheytinu föstudaginn 27.
ágúst kl. 10-—12 f.. h.
Blaðamannafélag Jslands
heldur fxmd að Hótel Borg
kl. 1.30 e. h. í dag.
Afhent Alþvðublaðinu:
Til Strandarkirkju kr. 10.00
frá N. N.
Hvaða gistihús?
Farmhald af 1. síða.
a'Ö! gistiþjónusta sé rekin i
nefntlu luisi. Er málið kann-
ski þannig vaxið. að útlcnd-
ingar get,i fengið til afnota
herbergi í húsinu Ba nka-
stræti 6? Saga heim.ildar-
manns A1 þýðubl aðsius bend-
ir vissulega til þess, að svo
sé.
Bálför mannsins míns,
ÞORSTEINS G. SIGURÐSSOií AR, KENNARA,
fer fram föstudaginn 27. ágúst og hefst með kveðjuathöfn
Miðbæjarbarnaskólanum kl. 13,30. — Kveðjuathöfr
fram í Fríkirkjunni kl. 14,15 og verður útvarpr’”
Fyrir hönd ástvina.
Steinunn Guðbrandsdóttir.
Bæjarskrifstofumar,
%
Austurstræti 16, verða lokaðar frá kl. 3,30 í dag,
vegna bálfarar Jóhanns Ásmundssonar.
VARÐAN
Laugaveg 60 Sími 82031
Flestar tegundir af barnavögnum og kerrum ávallt.
fyrirliggjandi. — Bezt fer um börnin í „Silver Oross.“
Aðalútsölustaður á íslandi er:
Innflyfjendur.
Vegna væntanlegra innkaupa á hvers koiiar efni.
vörum og tækjum til bygginga, óska íslenzkir aðal-
verktakar að skrásetja þau fyrirtæki, er hafa á
boðstóíum slíkar vörur.
Þeir sem hafa hug á þessum viðskiptum, sendi skrif
stofu vorri sem fyrst, lista yfir þær vörur, sem
þeir óska að selja og þau erlend f.vrírtæki* sem
þeir eru umboðsmenn fyrir.
ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR sf.
Kef 1 avíkurfl ugvelli.
! Hveifi
I Gold Medal
t Phillbury’s Best
«
I Wessenan’s.
: Allt í 5 og 10 lbs. pokuvn.
.«
*
: ÞORSTEINSBÚÐ
: Sími 2803.
KÁPUEFNl
Kápufóður
rnillifóður,
vatt
: MAN CHESTER
»
Skólavörðustíg 4.
Hvíft flónel
s
mislitt flónel í náttföt og
khaki komið aftur.
S
ÞORSTEINSBUÐ
Sírni 81945.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
Nýr
sjóbirtingur
Kjöíverzlunin BúrfelL
Sími E2750.