Alþýðublaðið - 25.08.1954, Page 4
ALÞYBUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. ágúst 1954
Úígeftndi: AlþýCuflokkurimo. Eitstjéri og ábyrgðtrmeBeæ
Hamiibel Valdimdrssira Meðritstjóri: Heigi Sæmundsac*.
Fréttastióri: Sigvaldi HjálmarssoiL Bl&C&mexm: Loftur GuB-
mundsson og Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjórl:
j&nmt Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga.
dmi: 4903. AfgreiOslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjaa,
Hrg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasöiu: 1,00.
Sundraðir verða a§ sæffa sig við allí
KAFFI LÆKKAR í verði á Þetta er ömurlegt sjálfskapar-
heinismarkaðinum. — Von er j víti. Því að ef verkalýðsfélög-
á verulegri verðLÆKKUN á (in og Alþýðusamband íslands
kaffi af þeim sökum. A þessa ' stæðu ósundriið að einum fram
leið voru fyrirsagniv í öllum bjóðanda í hverju kjördæmi, í
aðalblöðum Noregs og Dan- J stað þess að senda fram gegn
merkur núna fyrir nokkrum íhaldinu þrjá eða fjóra menn,
dögum.
Og svo víkur sögunni til ís-
lands.
sem allir eru dæmdir til falls
— þá væri ríkisvaldið innan
stundar komið í hendur verka-
Sömu dagana skýra íslenzku , lýðsins sjálfs og íhaldið lagt til
blöðin frá stórkostlegri verð-
HÆKKUN á kaffi. Hver kaffi-
pakki hækkar um 3 krónur og
80 aura, — úr II krónum í 14
krónur og 80. Þannig nemur
hækkunin hvorki meira né
minna en 15 krónum og 20
aurum á kíló. Minna mátti
ekki gagn gera til að minna ís-
lenzka alþýðu á, hvers Jtonar
verðlagspólitík er rekin hér á
landi.
Staðreyndin er, að þegar
kaffi er að lækka á heimsmark
aðinum, hækkar hvert kíló-
gramm hér um rúmar 15 krón-
ur.
Og hvað gerist svo? Verka-
íýðsfélögin mótniæla verð-
hækkuninni hvert á fætur
öðru sem svikum á samkomu-
lagi ríkisstjórnarinnar við
hliðar fyrir fullt og allt
Að þetta er ekki gert, strand
ar miku meira á fordómum og
ofsæki en á málet'nalegum á-
greiningí.
En íhaldsöflxn telja enga
hættu á ferðum af sameiningu
verkalýðsaflanna. Þau sá dag-
lega eitri sundrungarinnar og
blása að kolum ofstækis og for
dóma í málgögnum sínum, og
allt of margir láta blekkjast og
íaka undir sönginn þann.
Og í öruggri vissu um á-
framhaldandi sundrungu
vinstri aflanna ráða íhalds-
flokkarnir lögum og lofum í
landinu. I krafti þeirrar vissu
var gengislækkunin fram-
kvæmd og bátagjaldeyrisfarg-
anið leitt yfir þjóðina. f hinni
' j öruggu trú á sundrungu verka
íegrr‘sv.r"ha7a“sjardan"7eTið||ýðsj\S °* PoMskt ™fomu-
framin. En mótmælin stoða 1 hGfu.r dyrtiðarpohtik: nk-
ekkert. Ríkisstjórnin veit sig isstjornannnar verið rekin,
örugga í sessi. Þetta er hennar | ^unum lagt. svikm , raf-
leið til a'ð ráða kanpgjaldinu í
landinu. Og með þessu hefur
hún „með einu pennastriki"
Dr. Qunnlaugur Þórðarson:
NorSurl
verkalýðssamtökin. Og greípi
komið fram stórfclldri kaup-
lækkun. Kaffihækkunin var
einmitt látin koma til fram-
kvæmda, þegar nýbúið var að
reikna út vísitöluna.
Þetta mættf minna íslenzk-
án verkalýð á þau sannindi, að
það stoðar harla lítið, þó að
verkalýðssamtökin hafi afl til
orkumáhinum áfeveðin og hin
ósvífna kaffihækkun nú sein-
ast framkvæmd, þrátt fyrir
verðlækkun á heimsmarkaðm-
um og verðlækkun á kaffi í öl!
um nágrannalöndum okkar.
Þetta em nokkur dæmi uin
þá ávevtf sundrungarinnar.
sem nú blasa við okkur. Þetta
svnir okkur, hvernig óskamm-
feihð og ransrlátt stjórnarfar
breiðrar örugríega um sig til
að knýja fram kauphækkanir, ,a"’rftama' ,,ess 3nfi'
og geti jafnvel í stóruppgjöri! ***«"«* fh»Msms eyða kröít
beygt sjálft ríkisvaldið, þegar um BÍnum lat,aust 1 aS rífast
þetta sama ríkisvald getur svo | um keisarans skegg.
me'ð lagaseíningu á alþingi,! En þa'ð megum við vita, að
rheð gengislækkun í einhverrí kaffið verður ekki lækkaö
mynd, nýjum skattaálögum vegna mötmæla sundraðra
eða með ósvífinni verðlagspól- samtaka. Dýrtíðarpólitíkin
tík — g«rt allar kauphækkan- verður aldrei gefin upp á bát-
ir að engu í einu vetfangi. eíns inn af umiboðsmönnum millilið
og kaffihækkunin er Ijósasta anna. fyrr en ríkisvaldið verð-
dæmíð um. ! ur a£ þeim tekið af sameinuðu
Verkalýðsbaráttan er gerð afli alþýðusamtakanna og allra
övirk af íhaldsöflunum. af því beirra, sem þeim vilia fylgja
að stéttarfélögin standa ekki tiT að afléífa beirri plágu, sem
saman á pólitíska sviðinu. nú þjakar þjóðina.
Fæst é flestum veitingasíöðum bæjarins.
— Kaupið blaðið um leið og þér fáið yðu*
^Íj>i)drtblo5il>
NORÐURLANDARAÐIÐ hef
ur nýlega lokið fundum sínum.
Fjallaði það um 36 mál og þar
á meðal landheígisrnál Islands,
eins og einn af fulltrúunum
orðaði það. Nokkru áður en
fundir. þess hófust, hafði ver-
ið boðað, að íslenzka ríkisstjórn
in myndsl leggja áðgerðirnar
um verndun íslenzku fiskimið-
anna fy^ir. NorðiirlandaVáðið.
í þann mund. er íundir þess
hófust. mátti lesa þessar fyr-
irsagnir í Morgunb'iaðinu: „Nú
er tækifærið til að sýna nor-
ræna samvinnu í verki“.
„Flytia fulltrúar Norðurlanda
mál íslands á fundi Evrópu-
ráðsins?“ í sama blaði var enn
fremur haft eftir Ólafi Thors
forsætisráðherra: ,.að ef til-
mælum íslands yrði vísað frá,
þá teldu íslendingar Norður-
landaráðið til lítils hæft“.
Þegar mál sem þetta er flutt
á erlendum vettvangi, er það
ávallt áríðandi. að þsð sé vel
undirbúið og að einhverjar lík
ur séu til þess að fá einhverja
viðunanlega afgreiðslu. En því
miður virðist þeirri reglu ekki
hafa verið fylgt, er mál þetta
var nú flutt í Norðurlandaráði
og hinar ótímabæru hótanir
forsætisráðherra íslands gefa
ótvíræða vísbendingu um, að
hann hafi óttazt um afdrif þe&s,
þrátt fyri allan bægslagang-
irin.
Árangurinn varð einnig sá,
að Norðurlandaráðið, þvert
ofan í yfirlýstan vilja forsæt-
isráðherrans, vísaði málirtu frá.
og litlar líkur eru til becs, „að
Norðurlöndin flytii mál Islands
á fundi Evrópuráðsins".
VAFASAMUR ÁVINN-
INGUR.
..Útkoman. af„ ,flpt;nihgi xnálss-
ins 'hefur því^ í raun og veru
or§jð mjög vafasöm. pg það svo
að jafnvel blað utanríkis-
ráðherrans getur ékki orða
bundizt og lætur þávoníljós,
að fulltrúar íslands hafi haft
sérstöðu við þann þátt frávís-
unartillögunnar að vísa málinu
til Haag„ Vonandi er, aðsvo sé.
Tímanum ætti ekki að vera
skotaskuld úr að upplýsa það,
þó að ekkert hafi komið fram
enn, er bendi í þá átt.
Þá var flutningur málsins
að sumu Ieyti viðsjárverður
af hálfu fulltrúa íslands.
T. d. fórust Sigurði Bjarna-
syni alþingismanni þannig
orð, í framsöguræðu sinni:
„Það eru margir, sem ekki
gera sér Ijóst, að þessi regla
(4 sjómílna línan) er nákvæm-
Iega sú sama, er gilti á Is-
landi fyrir 1901 og sú sama,
sem nú er í gildi í Svíþjóð og
Noregi .... skandinaviska-
reglan“. Hér er því miður um
alvarlegan misskilning að ræða
hjá alþingismanninum, en hon
um er það til afsökunar, að
hann hefur vísdóm sinn eftir
manni, sem átti að vita betur.
Hið sanna í máli bessu er það,
að regla bessi var alls ekki
viðtekin hér á iandi fvrir
1901 og hefur aldrei -verjð í
vildi um landhelíú í=lands.
Híns vev»r voru ákvæði um
16 siómílna landbelgi .einu
la.gpihoðin. er tHtókn. víðáttu
landhela'n-nar. Um bnð vitnar
m. a. skilrinfrm* Alþingis Og
i.sl&nzkra dómstóla.
LANDHELGIS-
AÐGERÐIR?
Þá jhefur jjlutningur máls-
ins í Norðurlandaráði haft það
í för með sér. að sá skilning-
ur hefur komið íram innan
þess, að aðgerðir ríkisstjórnar-
innar frá 19. marz 1952 (frið-
unarlínan) séu aðgerðir' í' lánd
helgismálum' íslánds. En í á-
liti eínahagsnefndar Norður-
landaráðsins sesir svo m.. a.:
„Þar sem deilan ér um -lög-
mæti víkkun.ar landheigji Is-
lands, sem iþegar hefur verið
framkvæmd . . .“
í þessu sambandi er manni
minnisstætt. að begar aðfferð-
irnar 19. marz 1952 voru birt-
ar opinberlega, þá var þess
vandlega gætt að nefna þær
einun-jj's fr't'rjnpgráðstp/'anir
og forðast að n-efna landhelgi
á nafn. Þá mátti lesa bessi orð
l í forustugrain Tíman-: ...Það
er ánægjulegt spor í rét'ug átt,
I en rangt værj. að líta á það
sem lokaspor varðandi stækk-
, un landhelginnar. Hún þarf að
, vera miklu stærri, þótt ekki
, hafi þótt rétt að ganga lengra
' að sinni.“
ÓNOTUÐ TÆKIFÆRI.
Þessi afstaða Tímans gaf
vonir um, að þess yrði ekki
mjög langt að bíða, að næsta
spor yrði stigið og að þá yrði
I'andhelgin a. m. k. miðuð við
hin fornu 16 sjómílna-mörk;
einkum gaf það auknar vonir,
þegar íFramsóknarflokkurinn
fékk utanríkismálin í sínar
I hendur, að nú yrði gerður
| fyrirvari af hálfu nkisstjórnar
j innar um. að ísland ætti meiri
rétt en Hnan frá 19. marz 1952
gæfi til kynna. Hins vegár 'höf
ur raunin orðið sú, að ekkert
hefur heyrzt bess efnis úr
þeirri átt, hvorki begar friðun
ar- eða landhelgismálið komst
óvænt.. á._dagskrá Evrópuráðs-
ins, né þegar rætt rtefur verið
um landhelgismál á vegum
Sameinuðu þjóðanna og þaðaru
'af síður, þegar ríkisstjórnin
nú, að lítt athuguöu máli, bar
það mál fram í Norðurlanda-
ráðinu. svo að hér hefur orðið
lítil brevting á, frá því sem
áður var.
Á meðan ríkisstjórnin læt-
ur það ekki koma skírt
: fram, að línan frá 19. marz
1.952 sé. alls ekki landhelgis-
ilína of að ísland eigi á sviði'
j landhelgi’smála rniklu víðtækari
i rétt en sú lína gefi til kynna,
j getur slíkt aðgerðaleysi um
iþenna lífsbjargarrétt íslenzku
; bjóðarinnar leitt til þess. að
j ísland . glati þeim rétti, sem
felst í hinni algjöru sögulegu
sérstöðu þess í lanáhelgismál-
um meðal þjóða heims og að
þetta spor, sem aðeins var spor
í rétta átt, verði lokasporið.
EKKI FRAMTÍÐARLAUSN.
Það er augljóst, að margir
þingmanna telja aðgerðir stjórn
arinnar ekki framtíðarlausn á
þessum málum og að við burf-
um að ganga lengra. Um það
vitna bezt frumvarp um fisk-
veiðilandhelgi íslands, þar sem
íslandi er helgað allt land-
grunnið að 50 sjómílum und-
an landi, en að 200 metra dýpt
arlínunni þar sem hún fer ut-
arlínunni, þar sem hún fer ut-
ar. og þingsályktunartillaga utn
ir Vestfjörðum og Austurlandi.
Alþingi afg.reiddi .p.þKi Jþ^gsi
jnngmair'én iþess’ verour vori-
andi ekki langt að bíða, að það
Framhald á 7. síðsi
Valur vann Færeyinga 5:3
FLOKKUR færeyskra knatt-
spj\:numanna befir verið í
heimsókn hér á landi að und-
anförnu, svo sem kunnugt er.
Færeyingarnir hafa verið hér
í boði ísfirðinga. Þeir hafa
þegar dvalið þar vestra og
! keppt tvo leiki við úrvalslið
íáafjarðar og sigrað í báðum.
Ennfremur hafa þeír farið til
lAkureyrar og keppt þar tvo
jleiki, tapað þar fyrri leiknum
en sigrað í hinum síðari. Nú
J eru þeir svo hingað komniir
, til höíuðstaðarins á vegum
Víkings, og leika einnig hér
tvo leiki, annan við Val og
hinn við Víking.
Leikurinn við Val fór fram
s. 1. mánudags'kvöld við góða
aðisófcn. {Fxamirístáða jFærey-
inganna úti á landi, þar sem
; þeir unnu þrjá leiki af fjór-
' um, hefir átt sinn þátt í því
' að eggja forvitní áhugasamra
knattspyrnu-áhorfenda til -að
sjá viðbrögð og leikgetu þess-
\ ara vira vorra og frænda á
; knattspyrnuvellinum, en mörg
ár eru nú liðin isíðan færeyskir
knfjttspyrnumenr ha;fa heim-
s.ótt land vort. í þessu sam-
bandi má og geta þess að fyrsta
för íslenzkra knattspvrnu-
mannaí úit fynir Isndsteinana
til keppni var til Færeyja.
Ekki leikur það á tveim
tungum að Valur átti betri
léik að þes.su sinni en mót-
herjarnir. Tókst Valsmönnum
vel hvað eftir annað að ryðja
sér Ibraut upp að marki þeirra,
með stuttum og hnitmiðuðumi
samleik, en brást of oft boga-
listin er reka skyidi endahnút-
inn á með föstu skoti. Vörn
Færeyinga var og alltof opin,
mega þeir 'þakka Val fram-
taksleysið við að skjóta, að ekki
fór verr en raun bar vitni um,
5:3.
FYRRI HÁLFLEIKUR.
F.^rstu 12 mínúturnar v’ar
Valur nær óslitið í sókn, og
hafði á tíma'átt góð tækifæri,
en tókst aðeins að skora eitt
mark, á 6. mín., en það gerði
Hreinn Hjartarson. Á 12. mín.
fá Valsmenn hornspyrnu, sem
Hörður náði að skalla vel úr,
en færeyiski markvörðurinn
bjargaði fallega. Þegar 16 mín.
voru af leik tekst Færeying-
um aS hefja snögga sókn, sem
endár með föstu skoti frá mið-
herja þeirra, Eivin Darnnt. sem
sendi knöttinn óverjandi í
mark. Skömmu isíðar eíga Fær
evingar annað fast s’kot á mark
Vals. en Helgi bjargar í horn.
Á 22. mín. skorar Valur. en
það mark er dæmt rangstætt,
eftir ráðstefnu dómara og Hnu
varðar Nokkru síðar fær Val-
ur -aukaskyrnu rétt utan- við
vítateig, Sveinn Helgason fram
kvæmir hana með föstu skoti
oer beinu á mark og skörar.
Hljóp nú Færeyingum nokk-
urt kapp í kinn og sækjast
Framháld á 7. síðu.