Alþýðublaðið - 25.08.1954, Síða 7

Alþýðublaðið - 25.08.1954, Síða 7
Miðvikudagur 25. ágússt 1954 ALÞVÐUBLAÐID Valur, Færeyingar Framhald aí 5. síðu. fast á, eiga skot á mark en Helgi er á sínum stað og bein- ir allri hættu frá. Á 27. mín. skorar svo v. úth. Val, Páll, þriðja mark Vals í þessum hálfleik. Allt fram á síðustu mínútu var svo sótt og varizt af ka^pi án þess að fleiri mörk yrðu skoruð, en rétt fyrir leiks lok, tekst Færeyingúm að kom- ast í skotmál og skaút h. inn- h'erji iþeirra Mannbjörn Mort- ensen gey.sihörðu skoti á mark Vals, Helgi hélt ekki knettin- um, og snérist hatm úr hönd- um hans, og láu báðir í netinu knötturinn og markvörðurinn. SÍÐARI IIÁLFLEIKUR. Um tólf mínútur liðu af þess um hálfleik áður en fyrsta markskotið kom. en það var frá Val, laust skot, sem mark- vörðurinn varði auðveldlega. Stuxtu síöar er, Færeyingar eiga upphlaup, hyggst Sveinn Helgason gefa markverði knött inn, en hann nær eklji til hans og hefði hann auðveldlega runnið í mark, ef Árni Njáls- son, bakvörður, hefði ekki ver- ið búinn a'ð .staðsetja isig á marklínunni og bjargað. Á 17. mínútu eiga Færeyingar gott tækifæri, sem v. mnh. þeirra misnotar illa méð því að skjóta framhjá. Fjórum mínútum síð- ar skorar Hreinn miðherji Vals f jórða markið, með allgóðu skoti úr löngu færi, markVörðurinn varpar ,sér flötum, en er of seinn niður, nemur við jörð í því er knötturinn lendir í net- inu, og aftur skorar svo Valur sitt fimmta og síðasta mark á 30. mínútu og enn er Hreinn að verki. Loks skora svo Fær- eyingar á 40. mínútu sitt þriðja mark, en það gerði h. innh. þeirra, hafði hann þá skorað tvö mörk í leiknum. , Eins og fyrr segir þá lék Valur vel í þessum ,1'eik (þó liðið væri nokkuð breytt frá t. d. leiknum við KR á dög- unum, en nú vantaði bæði Einar Ha(lldór.sson, >Gunnar Gunnarsson og Halldór Hall- dórsson. Samleikur liðsins var oft á- gætur, stuttur og hnitmiðað- ur. Sveinn Helgason var sá klettur, sem sóknaraðgerðir hinna harðfengu Færeyinga brotnuðu hvað mest á, en hann og Helgi voru traustustu menn varnar Vals. Hæreyingarnliir sýndu oft ágæt tilþrif. Þeir notuðu mjö'g langspyrnur og þær ekki sem nákvæmastar. En þeir áttu til hörkuskot og mörk þeirra öll voru skoruð þannig. Vörn þeirra var mjös opin og hefði sannarlega orðið meiri bagi ,að þeirri opingátt en þarna varð. ef um harðf-engai’i skotmenn. hefði verið að ræða. Næsti léikur Færeyinganna er í kvöld við Víking. EB tug manna, karla og kvenna, i hvert sinn. Það er ekki ólík- legt, að einhverjum kun.nil að finnast að málið hamli haáum til umleitunar á þessu sviði, en vart trúi ég því. Þótt ekki sé ég sjálfs mín maður hér, pá væri hugsanlegt, að ég - gæti greitt götu matína á þessújsviði ef einhverjum skyldi déitta í hug að leita til mín um :slíkt. En þá yrði helzt að vér.a um hóp að ræða. ó MÉR GENGUR það eitt til með þessum skrifum minum, að benda mönnum á mögúieika til þess að kynnast hér öðrú en lélegu skemmtanalífi borgar- innar. Og gætu þessar |inur orðið til þess, er tilgangi mín- um náð.“ _.j Hannes á horniúju. Sjónir og sýnir ýmsar Hannes á horninu. Framhald af 3. síðu. þá er þó fræðsla í því, að skoða prentsmiðjur þessar og kvnnast lítillega daglegu lífi innan þess ara iðnfyrirtækja. EKKI ÞYKIR mér ósennilegt, að orlofsfólki heiman af ís- landi mundi finnast ókíeift fyr- ir sig, að fá aðgang að þessum iðnfyrirtækjum, sem ég hef nefnt. En það er það ekki. Hitt er annað, að það yrði of jnikið ónæði, ef aðeins væri um einn eða tvo menn að ræða í hvert skipti. Þess vegna þyrfti helzt Landheigin (Frh. af 4. síðu*) taki mál þessi föstum tök|im. Eins og mál þessi standa V.ú. er einungis að finna ákv|eði um landhelgi íslands í fo;rn- um lagaboðum, en óijóst. hvað iínan frá 19. marz 1952 eigi raun og veru að tákna. ; Menn mættu hat'a það hug- fast, að vegna þess, hve áð- gerðir ríkisstjórnarinnar geíigu skammt. stunda Bretar enhþá fiskveiðar á þeim miðum, Sem Íslendingar ættú emir áð vé'iða og að hin auknu uppghip reirra á miðum við Island.: er allt fiskur, sem er rænt fráiís- iienzku þjóðinní. Spurnihgin er bai’a sú, hversu lengi við ætlum að láta það viðgangést, og hvort við þornm ekki-j að standa á rétti okkar, en það er skvlda okkar ekki sízt gagn - vart óbornum Islendingum að halda ávallt fram hinum: ytr- asta rétti, í hverju því ináli,. er varðar sjálfstæði lands’ og rjóðar. ,i HVENÆR ætlið þið að fara hann sagði að sýnirnar hyrfu að byggja turninn, spyr fóik- oftast, ef hann l.iti af þeim ið. Ég verð alltaf hálf hissa, eða jafnvel l.ðsins deplaði þegar ég er spurður að þessu, auga. Það er svo skiljanlegt, því mér vitanlega hefur aldrei ef sýnin byggist á samstillingu verið ætlazt til þess. að stjörnu augna eins við annars engu, ! á'h-íafin ár. sambandsstöðin yrði með turn að .samsXillingA fari fút um I lagi. En þó má vel vera, að þúfur við hreyfinguna. þetta sé rétt, og að þarna birt- Og það að slíkar sýnir séu ist rödd guðsins í rödd lýðsins. stundum framliðnir menn Reyndar eru það sumir, sem kemur mjög vel heim við þann hafa enga trú á, að ,,turninn“ skilning á lífdnu, sem mesti vei’ði nokkurn tíma reistur, og vísindamaður íslendinga og jafnvel þótt hann kæmist upp, annara setti fram í ritum sín- | þá myndi það ekki verða til. um, bví eftir þeim skilningi neins. Sú trú er skiljanleg, þótt skapa.st látnum manni nýr lík- hún komi að vísu ekki af öðru ami á annari jörð, þegar eftir en ónógri íhygli þeirra, sem dauðann. En þó myndi ég, ef hana hafa. í ölluni þessum ég sæi slíka Tsýn, varkárn.innar hraða og hávaða, sem nú er, vegna. reyna að fá örugglega úr því skorið, hvort viðkom- andi væri í raun o'g veru dauð ur, á.ður en ég tryði því, að ég hefði séð framliðinn mann. Þorsteinn Guðjónsson. af menntamálaráði og sltipúð fulltrúum beggja myndlistarfé laganna. Val sýningarnefndar innar mun þó hafa verið félög- unum óviðkomandi og ein- göngu bundið við hlutaðeig- eigandi menn, sem allír hafa fengizt við störf sem þessi und- Kýr hverfur (Frh. af 8. síðú.) Leitað alla leið upp í Mosfells- svcit. . Það mun hafa verið annað hvort á miðvikudaginn var, fyrir viku, eða aðfaranótt fimmtudags, sem kýrin hvarf. Hún átti að vera í haga hjá Elliðaám í girðingu. Er hún kom ekki fram, var hafin leit,. og þessa viku hefur verið leit- að víða. Var farið um hér alls staðar nærlendis og skoðaðar allar hættúr, ef kýrin skyldi hafa farið ofan í, bæði í skiirð- um, Elliðaánum og víðar. Hef- ur verið leitað allt upp í Mos- fellssveit. Farið til rannsóknarlÖgregL unnar. j Ef ekki heyrist pei.it úm kúna, eftir að hvarfið er orðið almenningi kunnugt, mun rarn sóknarlögreglan athuga niálið. Það þykir ósennilegt, að ekki sæist af fugli, ef kýrin hefði drepist í haganum. gefa menn því of lítinn gaum, sem gerist innra ineð þeim. Mönnum er svo umhugað að sjá ekki annað en það, sem allir sjá, að þeim gleymist, að þessir raunverulegu hlutir. þeirra eru þeim ekki kunnir af öðru en því, hvernig þeir speglast í þeim sjálfUm. Þetta er mjög auðsæilega rétt. Hver hefur ekki veitt bví athygli í sambandi við hljómlist, að þar sem einn heyrir aðeins hávaða það er hinum bezta hressing og hugsvölun. Það veltur ekki síður á hlustandanum en hljóm unum sjálfum hvað honum- verður úr þeim. — Dálítið frá- brugðið þessu. en bendir þó til hins sama, er það, þegar eiga sér stað skynjanir t.akmarkaðar við einstaklinga. Má þar nefna deplana, sem sýnast sveima; fyrir augum manns. Flestir. veita þeim litla athygli. En ef maður beinir augunum að ein- hverjum Ijósum grunni, án þess 3Ó að horfa á nokkuð sérstakt, pá koma þeir undireins í ljós, örsmáir hringir með svörtum depli innan í. Þetta er skýrt Dannig, að nethimnan, botn augans, speglist í yfirborði þess og eru hringirnar einstakar frumur nethimnunnar. Það er fátt sem mér þykir jafnvarið í að skoða og þessir deplar mínir. Þeir eru mér sönnun þess, að ég get séð þá Farmhald af 1. síðu. Skálholti og hetur stjórnaíS greftrinum Undanfarið, kvað hann enn óvist hvenær kist- an yrði opnuð. en bjóst við» að það mundi dragast eitt- livað. Þá kva’ð hann. og óá- kveðið livað gerþ verði vi@ kistuna, enda of snemmt aS segja nokkuð um það. Vargas Framhald aí 1. síðu. Einræðisherra í 20 ár. Vargas var 71 árs að. aldri og hafði verið einræðisherra um 20 ára skeið. Hann var snemma kosinn á þing, var foringi bylt ingarflokksins 1930 og tók sér brátt einveldi eftir það. Hann leysti og upp pingið. (Frh. af 8. síðu.) kvaddur til málsins og fékk hann því til leiðar komið, að’ hinn dslenzki yfirmaður var tekinn í vinnuna aftur, og þá hófu vagnstjórarnir vinnu á ný. Þeir hafa hins vegar, eftir því sem Alþýðubiaðið hefur frétt, sent Hamiltoníélaginu á- skorun um að víkja frá starfi hinum ameríska yfirmanni, sem sök átti á brottrekstri mannsins. í ATHUGUN HJÁ VERK- FRÆÐINGADEILDINNI Vinnumálanefnd og Alþýðu- sambandið hafa gert kröfu tfl þess, að vagnstjórarnir fengju greidda matar- og kaffitúna, og er það mál í athugun hjá verkfræðingadeild hersins, en svar ókomið. Listamaður kvartar NORÐMAÐURINN CHRISTIE IÍEMUK AFTUR Þá kvað Kristlán Norðmann. inn arkitekt Christie, sem stjórnaði greftrinum fyrst í sumar, vera væntardegan hing að í byrjun sepfember aftur, en undanfarið hefur hann dval ið í Færeyjum, þar sem hann stjórnar uppgreftri að Kirkju- bæ. t TILLÖGUR UM MEÐFERÐ •Eins og áður getur hefur ekkert verið ákveðið, hvað gert verður við steinkútuna,. en þeirri tillögu vérið varpað fram_ rú) annað tveggja verði gert: hvelfing um kistuna und ir kirkjugólfi og þannig urn búið, að hægt sé að skoða hana þar eða hefja haua upp á kirkjugólf og búa þar umi hana. Frh. af 8. síðu.) ráðs. Jón sagði ennfremur, að hluti, sem öðrum eru ósýnileg- j kvörtun Sveins myndi að ein- ir, og eru þó engu að síður [ hverju leyti stafa af því, að raunverulegir og efniskenndir. j hann hefði haldið, að n'efndar- Og af því að íhuga þetta dæmi j menn hafi ekki allir verið til ættu menn að verða varkárari , kvaddir, þegar ákvörðunin um að kalla það markley.su og í- j myndavalið var tekir* Bjóst myndun, ef einhver segist sjá jón v;g því, að menntamálaráð iað, sem aðrir sjá ekki. Þegar myndi innan skamms skrifa sess ei einmg gætt að sjónin mennfamáiaráðuneytinú um á- er ekki einungis komin undir . . . því, hvaða Ijósáhrif berast , rangurmn af athugun sinm. auganu, heldur og því, hvernig j taugastraumarnir skila þeim ! Bíður átekta. áhrifum áleiðis, þá virðist ekki j Alþýðubláðið átti einnig tal liggja fjarri að ætla, áð eins við Svein Þórarinsson, en hann konar sjónvarp geti átt sér stað vildi ekki að svo komnu láta milli augna og menn þannig hafa neitt ettir sér um þetta séð með annara augum, það máL Hins yegar taldi h^nn) S612 1 ;*arska SerisV.. ! ekþi ósennilegt, að framhald við ^mnrm vrði á þessum málarekstri og við mann, sem sagðist stund- “ „ .. , - _ , * um sjá sýnir, framliðna menn. kvað m0gulegt’ að hann ræddl Minnugur minna eigin sérsýna Sarah Leander Framhald af 8. síðu. hljómsveitarstjói’i, er muu’ leika undir á píanó, og ung- ur söngvarij Lars Rosén ad nafni, er mun vera þekktur* útvarpssöngvari í SvíþjóÖ og hefur gert margar hljóm- plötur. Dagskváin mun standa í tvo tíma, og verður ein skcmmtun á kvöldi. Þó standa vonir til, að hægt verði að hafa tvær skemmt- anir laugardag og sunnudag, en þau fara aftur í næstu viku, KOSTAKJÖR Þremenningarnir koma hing að upp á þau ihýti að fá ferðir. og uppihald fiútt og einhverja vasapeninga, en ekki er greidd ur einn eyrir í erlendum gjald eyri. Hefur svo verið um alla þá, er hingað koma á vegum. SÍBS, að þeir koma hingað af löngun til að sjá landið og styrkja gott málefni. Verði að- göngumiða er mjög í hóf stillt, 20 kr. stykkið, og rennur allur hagnaður, eins og endranær, til byggingaframkvæmda að Reykjalundj. rengdi ég hann ekki, og at- störf sýningarnefndarrnuar opinberlega á sínum tíma. hyglisvert þótti mér það, að i Sýningarnefndin var skipuð Útbreiðið Alþýðubtaðið LONURNAR K O M N A R

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.