Alþýðublaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 8
IHin þekkía söng- og ieikkona Lisfamaður kvarSar tii ráðuneytisins yfir valí Zarah Leander kemur s kvöld listaverka á sýninguna í Danmörku í vor | Hetdur hér skemmtanir í Austur------------------------ , bæjarfoíói á vegum SÍBS. | ZARAH LEANÐER, hin Jiekkta sænska söng- og leikkona Metvöxtm «r væntanleg hingað með Guilfaxa í kvöid og mun halda nokkr- ar skemmtanir í Austurbæjarbíói á vegum SÍBS. Verður fyrsta skemmtunin annað kvöld klukkan 11 e. h. sitka- Er blaðamenn rSeddu við for ráðamenn SÍB3 í gær kváðu þeir það hreina Llviljun og heppni, að þeir skyldu hafa fengið Zöruh Leander til að koma hingað, þar eð hún hefur eiginlega verið a stöðúgu ferða iagi um alian heim síðan 1947. Hefur hún farið um flest lönd Evrópu. As>u, Ástraiíu og Am- eríu, e\ hingað kemur hún frá Finnla-ndi. Til marte um virr næidir hennar sögðu þeir frá |»ví, að í Aþenu hefði hún ver- ið ráðin í 3 daga. en henni var ekki síeppt fyrr en eftir S2 daga. \ í ÞÝZKUM KVÍKMVNDUM Þekktust er Zarah Leander fyrir leik sinn í þýzkum kvik- myndum. Lék hún í fyrstu kvikmynd sinni 17 ára gömúl og þá undir stjórn hins fræga Max Reinhart. Hún hefur leik- ið í nokkrum my.ndum eftir stríð, sem ekki iiafa komið hingað, og mun þekktust þeirra vera Ave Maria. en önn Ur er Cuba Cabana. i Vll) ÞRIÐJA MANN Zarah Leander kemuí hingað við þriðja mann. Eni Zarah Leander. það þeir Arne Hiilphers (Frh. á 7. síðu.) grenu 86 cm. Ágætur vöxtur í trjám sunnan og vestanlands. í trjám hefur í surnar, að því Helur konu sína rangindum beilfa, en má! verki eítir hana hafnað af sýningarnefnd. MENNTAMÁLAKÁÐUNEYTINU hefur borizt kvörtun frá kunnum listmálara yfir störfunv nefndarinnar, er valdi lista- verkin é íslenzku myndlistarsýninguna í Danmörku í vor í til- tilefni forsctaheimsóknarinnar. Ráðuneytið hefur vrsað kvörtun- inni tll menntamálaráðs, sem sá um framkvæmd sýningarinnar. en það aftur leitað umsagnar nefndarinnar. Mun menntamála- ráð innan skamms gera ráðuneytinu grcin fyrir athugun sinni vegna kvörtunarinnar, en óvíst er, hvert framhald nrálsins verður. VOXTUR verið mikill er Hákon Bjarnason sk-»g- ræktarstjóri skýrði blaðinu frá í gær. Er það þó einkum sunnan lands og vestan, en nyrðra og eystra hefur hann ckki verið meiri en í meðal- ári yfirleitt. Þurrkarnir í vor og kuldarnir í júlí drógu úr er Sveinn Þórarinsson. Nefndin vexti. | felldi að sýna myndir eftir konu Sitkagrenitré eitt austur í öveins> Karen Agnete Þórar- Múlakoti hefur sett vaxtar-, insson, og mun Sveinn hafa met í sumar, eins og það er f talið afgreiðslu málsins grun- kallað. Það hefur liækkað um samlega. 8G cm., en áður hafði verið Taldi afgreiðsluna Listmálarinn. sem kvartaði við menntamáiaráðuneytið yfir störfum sýningarnefndarinnar, vitað um 80 cm. vöxt mestan á einu ári. Slíkur vöxtur á einu ári er vitaskuld fátíður. tortryggilega. Alþýðublaðið átti í gær stutt Siræiisvagnsijórar hjá Hamiiton gerðu verk- faii vegna brollreksturs yfirmanns síns Hamilfonfél. knúið fil að taka yfirmanninn, sem er íslendingur, aftur í vinnu. -ir. • Berjaferð Alþýðu- F©rseíahjónin komin heim, SL. SUNNUDAG komu for- seti íslands og frú hans heim úr hálfs mánaðar ferðalagi um Austurland. Var hér um að ræða opinbera heimsókn for- seta í Múlasýslur, Seyðisfjörð og Neskaupstað, eins og áður hefúr verið tilkvnnt. I flokksfélaganna í Hafnarfirðl, ALÞYÐUFLOKKSFE- ) LÖGÍN í Hafnarfirði efna 'í * til berjaferðar nk. sunnudag. ^ jGott berjaland. \ Nánari upplýsingar verða J ^efnar um ferðina í kvöld og annað kvöld klukkan ^ í Alþýðuhúsinu. ^ tilkynnist þá um ^ S c ^8—10 síðd. ^ Þátttaka Sleið. samtal við Jón Þorleifsson um þetta má.1, en hann átti sæti íi rýningarnefndinni ásamt Ás-' mundi Sveinssyni, Finni Jóns- syni, Svavari Guðnasyni og Þorvaldi Skúlasyni, sem var formaður nefndarinnar. Kvað Jón rétt, að þessi kvörtuií Sveins Þórarinssonar hefði komið fram. Sagði hann, að £ ráði hefði verið að sýna til- tekna mynd eftir Karen á sýn* ingunni, en það hefði verið fellt við lokaafgreiðslu í nefndinni. Um gang málsins gaf Jón þær upftýsingar, að menntamála- ráðuneytið hefði sent kvörtun Sveins til menntamálaráðs og það síðan leitað umsagnar neíndarinnar. Svöruðu nefndar mennirnir hver um sig. og eru svörin nú í vörzlu menntamálai (Frh. ú i. síðu.) VEGNA SKYNDILEGS brottreksturs íslenzka yfirmanns- ins yfir strætisvagnstjórum hjá Metcalfe-Hamiltonfélagsins á Keflavíkurflugvelli gerðu allir vagnstjórarnir verkfall í fyrra- dag. Félagið var þó knúið til að taka manninn afíur í vinnu. i Þannig er, að margir af strætisvagnstjórunum hafa ir með því að gera þejj'ar verk- fall, en þá lét Hamiiton amer- j unnið í hálft annað til tvö ár íska vagnstjóra taka við. hjá Hamilton við strætisvagna Hópur vísinda- og lisíamanna írá Sovétríkjunum að koma hingað STJÓRN MÍR hefur ákveðið að gera september í ár að Jkynningarmánuði á þann hátt, að allar deildir MÍR, 16 að tölu, stuðli samtímis að menningarfræðslu um Sovétríkin, sýni kvik- myndir þaðan og flytji sovézka list. Hefur MÍR í því skyni boðið jista og vísi'ndamönnum frá Sovétríkjunum að ferðast hér •um og vera gestir hér þennan kynningarmánuð. í peim hópi er ein kunnasta ballettdans- mær Stóra leikhússms í Mosk- va, Irina Tikimirnova, celló- snillingurinn Rostopovits, píanó leikarinn Tamara Gúseva, leik- stjórinn Markov er setur á svið Sálfurtunglið eftir Laxness, 2 ingarmánuðurinn hefst með þalletsýningu og tónleikum í Þjóðleikhúsinu 1. sept. Ársþing MÍR 3.—4. sept. Sovétgestirnir verða við- staddir ársþing MÍR í Rvík 3. —4. sept. og ferðast síðan út un land. VeðriS I dag frægir vísindamenn í læknis- j Sauðaustan gola og siðar kaldi, íræði og jarðrækt o. fl. Kynn- j dálítil rigning, er líður á dág. aksur. Allan þann tíma hafa þeir unnið matar- og kaffi- tíma/ án þess iað fá þá borgaða, þrátt fyrir það. að bæði Al- þýðusambandið og vinnumála- nefnd votti, að þeir eigi að fá þá greidda. ENGAN ÁKVEÐINN MATARTÍMA Vinnunnj er þannig hagað, að iþeir fá engan ákveðinn mat- artíma. Þeir skjótast þegar við verður komið í mat, og er þá oft búið að loka matsalnum, svo að þeir verða að kanpa sér mat á hótelinu, og stundum fá þeir ekki nema 20 mínútur til að borða. YFIRMAÐURINN REKINN Svo bar það við í fyrradag, að einn vagnstjóraiina skrapp í mat á hótelið kl. 2. og hafði til þess leyfi hins íslenzka yfir- manns, sem vagnstjórarnir taka við skipunum irá. En er hann kom úr mat, hafði orðið missætti út af þessu, og var i búið að reka hinn íslenzjca yf- i irmann úr þjónusu Hamiltons vegna þess að hann leyfði vagn stjóranum að fara í mat. AMERÍSKIR VAGNSTJÓRAR LÁTNIR AKA Þessu svöruðu vagnstjórarn- Mun það vera mót.i reglum. Er kvöldvaktin kom gerðu íslend- ingarnir einnig verkcall, en am erískir menn tóku við. SKERST í LEIKINN Nú var Hallgrímur Dalberg (Frh. á 7. síðu.) Böðvar ieifar aö herpi- néfasíld syðra. VÉLBÁTURINN Böðvar írá Akranesi, sem kominn er út ái síldarmiðin vestan vð land með herpinót, var í gær sta4dur 11 sjómílur suður af LátrabjargL Mun hann ha.fa verið að leita að síld, enda hefur hann as- dictæki, en ekki hefur fiétzfe af veiði hjá honum. Kýr hvarí frá Yafnsem viku en leif árangurslau .Gamali hestur hvarf þar í fyrra, og.. .hefur ekkert til hans spurst síðan. KÝR hefur horfið úr heimahögum á Vatnsenda hér við Beykjavík, og þótt leitað hafi verið víða dögum saman, hefur ekkert fundizt af kúnni, livorki tangur né tetur. Þetta hvarf kýrinnar vekur * Oagur raa^ur fófbrofnar á réiuvelfi. töluverða athygli, bæði af því, af harla óvanalegt mun vera að kýr livcrfi og finnist ekki aftur, og svo líka hins, að í fyrra hvarf frá Vatnsenda gam all hestur, sem þar hafði verið að sögn bóndans á Vatnsenda, þar í 20 ár, og hefur hann ekki [undist enn! Finnist kýrin ekki heldur fer mönnum vafalaust að sýnast þefta ekki einlcikið. (Frh. á 7. síðu.) Fregn til Alþýðublaðsins. EYRARBAKKA í gser. ! UNGUR maður . fótbrotnaðs, hér á róluvelli nýlega. Var hann af 'hreinni rælni að ról^ é sér í krakkarólu, og slóst ann- ar fótur hans í stólpann og brotnaði fóturmn. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.