Alþýðublaðið - 01.09.1954, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1954, Síða 1
XXXV. árgangur Miðvikudagur 1. sepi. 1954 181. tbi, Munið happdrætfi Alþýðublaðsins. Ætlið happdrættinu 100 krónur a£ íekjunum núna um mánaðamótin. — Ailir miðamir seljast e£ aliir gera skyldu sína. Og hver vill láta sinn hlut eftir liggja? Utanríkisráðherr afundinum lokið sæti í Viðskipfasamn Ásáttir um að styðja viðleitni til aukningar íölu þáítíákuríkja í S.Þ. Næsti uíanríkisráðiierrafundur í Osló 1955 ingur sióvakíu ! Undirritaður var í gaer í Reykjavík nýr viðskipta- og J greiðslusamningur milli íslands j og Tékkóslóvakíu. Samning-! ana undirrituðu dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráð.- herra. fyrir hönd íslands, og hr. Frantisek Schlegl, formað- ur tékknesku samninganefnd- GEFIN var út í gær fréttatilkynning um störf fundar ut- anríkisráðherra Norðurlaudanna, þar sem því er lýst yfir, m. a. að Norðurlöndin telji æskilegt, að Pekingstjórnin fái, áður en langt um líði, sæti Kína hjá Sameihuðu þjöðunum. Fer tilkvnn- ingin hér á eftir. „Utanríkisráðherra Danmerk hugamál, einkum málefni þau, armnar, fyrir hönd Tékkóslóva ur, íslands og Noregs og full- sem verða tekin fyrir á 9. alls ^U01GÍldÍ.stín?LlamnÍr!g.SÍns.er Uúi Svíþjóðar Lundberg, for herjarþingi Sameinuðu þjóð- til 31. ágúst 1957, en yörulist- stjóri sænska - utanríkisráðu neytisins, komu saman ar. sem jafnframt var samið um. gilda í eitt ár. Til .Tékkósióvakíu er gert ReykJavlk da§ana 30- °§ 31: ráð fyrir sölu á frystum fisk- aSust 1954 ti! reglulegs utanrík í’ökum, fryátri sííd, saltsíld, isráðherrafundar Norður- fiskimjöli og öðrum vörum, landa. svo sem húðum, skinnum, ull og niðursoðnum fiskafurðum, KOSNINGAR O. FL. fFramh. á 3 síðu.í 1 Rædd voru sameiginleg á- Beinhákarlinn gerir enn tjón á netjum síldarháta í Miðnesjó Síldveiðin virðist vera að gíæðast í Grindavíkursiíó, en treg annars staðar annna. Var rætt um ýmsar kosn í ingar, er þar eiga að fara fram. Ráðherrarnir voru ásáttir um, að styð'ja viðleitni í þá átt að auka tölu þátttöku- ríkja í Sameinuðu þjóðun- um. Einnig voru þeir sam mála um, að æskilegt væri að Pekingstjórnin tæki áður en langt um liði sæti Kína hjá Sameinuðu þjóðunum“. UMRÆÐUR UM STOFN- SRÁ „Að því er snertir umræður þær, er fram eiga að fara inn an Sameinuðu þjóðanna um stofnskrána, varð samkomulag SÍLDVEIÐIN HJÁ KEFLAVÍKURBÁTUM var treg í gær, um- að sérstökum nefndum í en betri i fyrradag. Hins vegar öfluðu bátar betur í Grindavík- 1 hverju landi um sig yrði falið ursjó. I Miðnessjó, þar sem Keflavíkurbátar eru aðaliega að !að skýra hinar ýmsu hliðar veiðum, verður stöðugt mikio vart við beinhákarl og gerir hann tjón á neíjum. Myndin hér að oían er af vegakerfi Vestfjarða. Samfelld lína, þar sem nú er akfær leið kraftmiklum bifreiðum, en slitrótt, þar sem vegir eru fyrirhugaðir. Þegar búið verður að leggja þá vegi,, verður leiðin til ísafjarðar frá Reykjávík 548 km., en 443 knt. til Bíldudals. — (Sjá grein á öðrum stað hér í blaðinu). Yerkfail á Akranesi í dagr báf ar hæftir að leggja þar upp Verkakvennadeildin er í deifu, en allt fé- lagið fer í verkfallið með verkakonum VERKFALL HEFST á Akranesi kl. 5 í dag, ef samningar pást ekki fyrir þann tíma. Það er verkakvennadeild Verkalýðs- félags Akraness sem er í deilu við atvinnurekendur, en ákveðið er að allt verkalýðsfélagið geri verkfall með þeim. 'Samningum deildarinnar um fjórar erfiðustu vinnugreinar, gjör verkakvenna var sagt upp j sem konur vinna nú, þ. e. að ■og gengu þeir úr gildi 1. júlí ápakka síld og laga ofan á I s, 1. Síðan hefur verið unnið j tunnum, vinnu við hraðfryst- fyrir sömu kjör og áður en í ingu á hval, vinnu við skreið verkfall svo boðað frá og með og að pakka síld til frystingar. deginum í gær. Til þess að Um tíma varð beinhákarlsins lítið vart á þeim slóðum, sem ^íldvaliðin var aða!|lega. Hélt hann sig þá nær landi. En nú er hann aftur farinn að sækja í net bátanna. Missti einn Keflavíkurbátur fimm net í gær og annar fyrir fáum dög- um 15. Verður alitaf annað slagið tjón af völdum hans. FÆLIST EKKI. Ekki er talið mögulegt að fæla hann með skotum eða öðru, eins og hvalinn. Beinhá karlinn virðist ekkert hræðast og vera mjög róleg skepna. Stundum gera sjómenn það að sigla skipunum beint á hákarl, og tekur hann þá viðbragð og stingur sér, en er óðar kominn upp aftur. STUNDUM BEZT VEIÐI í GRINDAVÍKURSJÓ. Hákarlisins hefur miklu minna orðið vart í Grindavík- ursjó. bar sem afli virðist nú að glæðast. En hvals hafa síld- arsjómenn ekki orðið varir enn í sumar. Stundum er bezt síldveiði í Grindayíkursjó, og gæti verið að svo yrði nú, en annmrs er þetta sumar talið með lélegri síldarárum í Kefla vík. Það er sjaldgæft, að bátar fái í 100 tunnur í iögn, en oft áður algengt. GrindavíVurbát- ar munu him vegar hafaJ>-ng- ið upp í 150 í gær. málsins og undirbúa sameigin lega norræna afstöðu.11 „Að boði norsku ríkisstjórnar innar verður næsti reglulegi utanríkisráðherrafundur Norð urlanda haldinn í Osló vorið 1955“. koma í vég fyrir að afli ónýtt- ist, var því þó frestað til kl. 5 í dag. KRÖFUR verka- KVENNA. Verkakonur vilja fá lagfær- ingu á síldartaxta, og karl- ARANGURSLAUSIR FUNDIR. Málið er í höndum sáttasemj ara ríkisins, Samningafundur var frá kl. 5 í fyrradag og stóð fram á nótt. í gær hófst annar fundur kl. 5 og var honum ! ólokið um kl. 11 án árangurs. ! mannskaup vilja þær fá fyrir.Frá Akranesi eru i samning- unum Sveinbiörn Oddsson vara Miklðr jarðskjálffar á hafsbotni norður undir Jan Mayenr 50 hræringar á vikufíma Sá mesti nó nálega eins og á Dalvík 1934, er húsin hrundu MIKLAR JARÐHRÆRTNG- AR hafa orðið á hafsbotni hér norður af íslandi, norður undir Jan Mayen, en þar er jarð- skjálftasvæði, að því er Ey- steinn Tryggvason veðurfræð- ingur skýrði blaðinu frá í gær. MARGAR OG MIKLAR HRÆRINGAR. Hræringanna varð fyrst vart á mælana hér á landi 20. ágúst eða á fyrra föstu- dag. og stóðu þær til síðasta föstudagskvölds með hvíld- um. Hræringar voru alls um fimmtíu, misjafnlega ntiklar en snörpustu kippirnir voru svo harðir, að þeir munu hafa hálgast javðskjálftann á Dalvík 1934, er hús hrundu og tjón varð mikið. 550—600 KM FRÁ AKUREYRI. Jarðskjálftarnir fundust á mæla bæiíi í Reykjavík og Akureyri. Ekki var unn't að mæla fjarlægðina frá Reykjavík, en Iiins vegar var það hægt frá Akureyri. Reyndist fjarlægðin þaðan 550—600 km. eða um 800 km. frá Reykjavík. Jiarðskjáfcftar þessiir munu hafa fundizt á Jan Mayen, þ. e. þeir stærstu. Munu upptök þeirra, að því er talið er, vera sunnan og suðvestan eyjarinn- ar, á línu, sem liggur milli norðvesturs og suðausturs. Þessir jarðskjálft.ar nú mega telj a st óvenjulega miklir á þessu svæði. En síðustu ár hef ur verið þar hræringa vart. 1951 varð mesþi jarðskjálfti, sem þar hefur komið í 50 ár, snarpari, en þeir hörðustu nú. SMÁKIPPUR í FLÓANUM. Smákippur varð í Flóa um miðnætti 5. ágúst. Fannst hann í ITraungjerði, en e’kki vitað Framhald á 5. síðu. formaður Verkalýðsfélagsins og Herdís Ólafsdóttir og Sig- ríöur Ólafsdóttir fyrir hönd verkakvennadeildarmnar. Framh. á 7. síðu. Stórtjón í felli- bylíUSA MIKILL fellibylur geisaði á austurströnd Bandaríkj- anna í gær og varð mikið mann tjón og eigna. Er eigna tjónið talið skipts snilljónum dollara. Fellibylurinn var mestur í Massachusetts, þar sem segja má að heil þorp hafi þurrkazt út. Skemmdir urðu miklar bæði í Boston og New York, en þangað suður náði bylur inn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.