Alþýðublaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 3
Miðvikiulagur 1. sept. 1954 f H i s Viðskipfi við Tékka Framhald af 1. síðu en á móti er gert ráð fyrir kaupum þar á ýmsum vöruteg undum. svo sem vefnaðarvör- um, járni og stáli, skófatnaði, bifreiðum, vélum, asbesti, gleri og glervörum, sykri, gúmmí- vörum, pappírsvorum, raf- magnsvörum og fl. Áætlað er, að viðskipti milli landanna aukist verulega frá því, sem verið hefur á undan- förnum árum. Samningsviðræður hófust í Reykjavík hinn 16. ágúst s. l’. og önnuðust þær fyrir íslands hönd þeir Þórhallur Ásgeirs- son, skrifstofustjóri í viðskipta málaráðuneytinu, er var for- maður íslenzku samninganefnd arinnar, dr. Oddur Guðjóns- son. Davíð Ólafsson, fiskimála stjóri, Björn Halldórsson, fram kvæmdastjóri. Helgi Bergs, framkvæmdastjóri, Helgi Þor- steinsson, framkvæmdastjóri, Svanbjörn Frímannsson, aðal- bókari, og Stefán Hilmarsson, fuilltrúi í utanríkisráðuneyt- inu. Vettvangur dagsins \ i $ l S * $ $ i § { DÖX \ \ \ Pedox fótabað eyðir • stkjótlega þreytu, sí'rind- \ um og óþægindum f fót-) trnum, Gott ey að iáfa > áálítið af Pedox f hár-' þvottavatnið. Eftir fárra) dsga notkun kemur Rngurínn 1 ljós. Fmsít I næstn bóS, CHEMIA H.W Afburða skemmtileg gamanmynd með tímabærum boðsskap. — Chaplin og sænski Ieikarinn Nils Poppe. — Einfaldleiki lífsins gegn ofstjórn og of- skipulagi. — Poppe varð gamanleikari af tilviljun. Hin glæsilega gjöf hans til verkamanna í Stokkhólmi. NILS POPPE er tvímæla- laust einn snjallasti gaman- leikarij sem nú er uppi. Það er alveg víst, að hefði Chaplin samið kvikmyndahandritið og leildð aðalhlutverkið í kvik- myndinni, sem Stjörnubíó sýnir um þessar mundir, þá heíði mikið verið rættum hana og hún íalin vera snilldar- verk, Kvikmyndin er mjög vel | gerð, að efni til og töku, og leíkur Nils Poppe afbragð, bæði l þegar hann leikur borgarstjór- | ann og eins þegar hann leikur trúðinn. EF TIIi VII.L sjá margir aðeins fíflalætin í þessari kvik- mynd, og þau eru alveg ágæt út af fyrii’ sig svo að maður ætlar hvað eftir annað að springa af hlátri, en bak við þetta allt saman er hárhvöss og bitur ádeila gegn skrif- finsku, ofskipulagningu, ein- skorðun og vélamenningu. Og Nils Poppe hittir sannarléga í mark. TVÍBURABRÆÐURNIR eru líkir að ytra útliti, en að- staðan verður ólík, -menntun þeirra og lífsviðhorf. Annar verður fórystumaður í opin- beru lífi og borgarstjóri, sem lætur sannarlega að sér kveða. Hann skipuleggur alla hluti, allt er í vínkil hjá honum, allir vegir þráðbeinir, öll hús í funkis og jafn vel búningur fólksins. Hinn ann einfaldleik lífsins, enda kallaður Heimski Bom. Hann nýtur fegurðar náttúruimar, sakleysins og draumanna. Hinn skilur ekk- ert af' þessu. NILS POPPE túlkar mál einfaldleikans á eftirminni- legan hátt. — Og að lokum stendur borgarstjórinn í hring- leikahúsi lífsins vanmáttUgur og aðhlátursefni mannanna af því að þeir halda að hann sé bróðir hans, maðurinn, sem fær alla til að gleðjast og gleyma hinum beinu, köldu línum hins dag'lega lífs í fyrir- rnyndarborginni. ÉG HELD, að fólk hafi ákaf- lega gott af að sjá svona kvik- mynd. Hún hef'ur boðskap að flytja, en um leið er hún svo afburða skemmtileg, að sjálf- um Chaplin hefði ekki tekizt betur. Nils Poppe er nú á há- tindi frægðar sinnar ■— og kvikmyndir hans ná æ mei.ri útbreiðslu. ÞAÐ VAR RAUNVERU- LEGA tilviljun ein, sem réði því, að hann varð gamanleikari. Hann langaði að verða leikari, en fékk aðeins statistahlut- verk. Eitt sinn vantaði mann til að leika kjána í leik, og eiginlega í hugsunarleysi greip leikstjórinn til Poppes. Og upp frá því lék hann gamanhlutverk. Poppe kom fyrst fram á sviði hjá leik- flokki, sem staz’faði innan full- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Stokkhólmi. Til minningar um það og' í . þakklætisskyni, gaf hann fulltrúai’áðinu fyi’ir Framhald á 7. síðc I dag er mi'ðvikudagurinn' víkur. Lagarfoss fór frá New 1. september. |York 30 8. til Reykjavíkur. Næturlæknir er í læknavarð Reykjafoss kom til Hamborg- ar 29/8 frá Rotterdam. Selfoss fór frá Bremen 29/8. til Rott- érdam og.Hull. Tröllafoss kom til Reykjavíkur í morgun 31/8 stofunni sími 5030. FLUGFERÐIR Fhtgfélag fslands. Millilandaflugvélin Gullfaxi frá Vestmannaeyjum og Ham- er væntanleg til Reykjavikur b»rg. Tungufoss fór frá Hafn- •kl. 23.45 í kvöld frá Hamborg arfirði 30/8. til Vestmanna- og Kaupmannahöfn. Flugvél- eyía, og þaðan vestur og norð- 5n fer héðan aftur kl. 01.00 til ur um land til útlanda. Hamborgar og Kaupmanna- Ríkisskip. hafnar. | Hekla er í Bergen. Ésja kom í dag er ráðgert að fljúga til Reykjavíkur í nótt að vest- til Akureyrar (2 ferðir). Hellu an: úr hringfierð^ Herðubreið Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu | fór frá Reýkjavík í gærkvöldi fjarðar, Sands Vestmannaeyja austur um land til Raufarhafn (2 ferðir). ar. Skjaldbreið var á Akureyri Millilandaflutr PAA I gærkvöldi. Þyrill v&r á Húsa Tjr, +1 f ' vík í gærkvöldi. Skaftfelling Flugval er væntanleg fra ■ , , * New York í fyrramálið kl. 9.30 til Keflavíkur og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til 0;ló, séra Árelíusi Nielssyni: Katrín Frímannsdóttir og Bjarni Óla- son. heimili þeirra verður að Grettisgötu 53; ennfremur Unnur Tetsfnow og Baldvin Skúlason járnsmiður, Digra- nesveg 24; ennfremúr Guðlaug Jónsdóttir og Sigurbjörn Ei- rkj/jon kennari, Brekavog 8, pg ennfremur Sign'rn Þorsteins dóttir og Gísli Ólafsson, Grett- isgötu 53A. s; Listasafn Einars Jónssonar er nú opið aðeins á sunnudög-. um kl. 13,30—15,30. Stokkbólms og H,t/sinki. SRIPAFRETTIR Eimskip. Brúarfoss fór frá Hull 29/8. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Leningrad 1/9. til Kotka, Helsingfors og Gautaborgar. Fjallfóss kom til Lysekil 29/8. Fer þaðan til Gravarna, Gauta 'borgar og Kaupmannahafnar. Goðafóss fer frá Reykjavík annað kvöld 1/9. til Vestm. eyja og Kaflavíkur. Gullfoss fór frá Leith 30;'8. til Reykja- ur fór frá Reykjavík í gær tffl Ve itmannaeyja. Skipadeild S.f.S. Hvassafell lestar í Rostoek. Arnarfell lestar í Hamina. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Dísar- fell er í Reykjavík. Bláfell er í flutningum mil'li Þýzkalands og Danmerkur. Litlaféll er í Reykjavík. Jan er í Reykiavík. Nvco er í Keflavík. Tovelil er í Keflavík. Bestur fór frá Stett in 27. þ. m. áleiðis til íslands'. BRÚÐKAU P Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónab.and af S V S ;s s s V S5 Hafnarfjlörðu)' Tlt sölu: s s s s s s s herbergja íbúð, auks S geymslulofts, á ágætum stað V ) í Suðurbænum — Hús í smíð^ ^ um, grunnur og hláðih hæð, ^ ^góð lóð fylgir. — Vandað^ Seinbýlishús úr steini. S V S ^ Árni Gunnlaugsson lögfr. ^ Austurgötu 28 Hafnarfirði. ^ ýSímar 9730 og 9270 (heima)Á S S Hafnai’fjörgur Hafnarf jörður heldur félagsfund í Alþýðuhúsinu n.k. fimmtudagskvöld kl. 8,30. ^ Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 24. þing Alþýðuflokksins. 2. Yfil’lit um bæjarmál. Félagar eru h%'attir íil að fjöhnenna. Stjórnín. Atvinna. Areiðanleg og kurteis stúlka eða unglingur, óskast til síma vörslu og vélritunar, nú þegar eða 1. okt. n.k. Æfing í störfum ekki skilyrði. Upplýsingar gefur Hafþór Guðmundsson sími 7601. Samband ísf. Ssmvinrmfélap VÉLADEILD mmmmm Á raorgun seljum við prjónavönir raieð miklum afslætti. Koraið og geríð góð karap. VeftwMm þýzkir kven- og barnafrakkar og . amerískar regnkápur með regnhJíí. Eros hJ. Hafnarstræti 4. Sírni 3350.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.