Alþýðublaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLABiÐ Miðvikudagur 1, scpt. 1954 Ðtgefutdi: AlþýSuflokkurlBÐ. Hltstjóri og áfajreðurmaVBs: Htmtibd ValdimArssao Meðritstjóri: 5dgl SœmandssoB. FréttAstióri: Sigvaldi Hjálmarsson. BlsSsmenn: Loftur GnS munðsson og Björgvin GuBmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstj órnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsings- sími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. AJþýðuprentsmiCjsa, Hvg. 8—10. Askriltsrverö 10,00 i mán. 1 Isusssölu: 1,00. Ymsir maðkar í mysunni I GÆR birti AiþýðuT>Iaí.ið' merka grein um síid og síldar mál eftir Odd Sigurjónsson í NeskaupstaS. 1 grein þessari er bent á margt, sem aflaga fer í sam- bandi við síldveiðarnar og síld arverkunina, og mun ekki hafa verið vakin opinberlega athygli á ýmsum þeim mistökum fyrr. Það er aikunna, að jafnvel á undanförnum síldarlej^sis- sumrum, þegar sáldarskipm hafa komíið heim með nijkií töp, sjómenn tekjurýrir og síld arfólk allslaust, hefur þag orð- ið ýmsum vænlegur gróðaveg- ur a’ð gerast síldarsaltendur. MfUnu flesyir viðurkennia, að eðlilegra væri að hagnaður af síldarsöltun rynni til þeirra, sem að veiðiskap V>g verkun Vinna, eða bera ábyrgð á á- hættu útgerðarinnar. En svo er ekki í flestum tilfellum. Svo einkennilega vill til, að mjög margir þeirra manna, sem eru eða hafa verið í síld- arútvegsnefnd og verksmiðju- stjórn eru umsvifamiklir síld- arsaltendur hafa bersýnilega notað sér a’ðstöðu sína til að try&gja sér söltunarpláss á hin um beztu stö'ðum. Er nú nokkuð við þetta að athuga? Eru þessir menn ekki eins vel að því komnir að gfæða á síldarsöltun og hverj- ir aðrir? Fimmtugur í dag Guðmundur Böðvarsson skáld t. d. þau, að sjómönnum sé mjög óhagkvæmt aS selja síld ina mi'ðað við svo kállaða upp- saltaða tunnu", og er það tví- mælalaust rétt einkuni, þegar síldveiði er góð. Oddur telur sjálfsagt, að sú breyting verða knúin fram, að síldin verði vegin en ekki mseld til verksmiðjanna, og er það vafalaust rétt. ISíldarleit með Hugvélum telur hann mjög þýðingar- mikla, en gallinn sé sá, að framkvæmdin hafi verið mjög slæleg. Allt sumarið hafi vél- in verið staðsett vestur á Sauð árkróki, þó að síld væri aldrei nema á austursvæðinu. Hefði Egilsstaðaflugv’öl 1 ur eða vrfll- urinn hjá Kópaskeri legið ó- líkt betur við. — Framap af síldartímanum segir Oddur, að við leitina hafi verið höfð lít- il flugvél, sem ekki hafi haft flugþol til að leita að neinu ráði um hin víðáttumiklu síld- armið. Enda hafi það hvað eft- ir annað kornið fyrir í sumar a'ð síldarflotinn hafi verið til- tölulega skammt frá þeim stöð um, sem síldin óð heilu dag- ana, að því er síðar fekkst upp lýst. Oddur heldur því fram, að norska síldarrannsóknarskip- ið 'hafi sýnt mikla gjöjjhygJi við a'ð leita síldar fyrir norska sfldveiðiflotann, en okkar Með þessar spúrningar _ huga skulum við aðeins festa'rannsoknarskip hafi veriS vlðs athyglina við tvö atriði: jfjarri íslenzka flotanum langt I. Það eru hagsmunir útgerð , nofðllr * Ishafi á ^67. ^eða 68. armanna og sjómanna að síld- atverðf^ sé sem HÆST. 2. Það 'eru augljósir hags- gráðu norSlægrar breiddar. : Er niðursta'ða hans af þess- ari gagnríni sú, að sfldarlbit munir síldarsaltenda, að salt- og gíldarrannsóknir víeirí& að síldarverðið sé sem LÆGST. | endurskjpuleggja frá þv4 Þarna er sem sé augljóslega að Vera „gagnslítið fokk“ oft úfn gagnstæða hagsmuni að og tíðum, til þess að verða raun ^*®3/ j hæf hjálp við flotann. Nú er það svo, að sjávarút-| TT ., . • . j, vegsmálaráðherra ákveður sfld , Upplyaingakerfí, sem- ui-> arverðið í samráði við fulltrúa lendm«ar ®«* ekkl a5^an« að> s^jórnmájaflokkanna í afjdari telur °ddur ^uðsynlegt a« útyegsnefnd og verksmi'ðju- koma U»P’ ?vo a® se að stjórn j stoðva hið otimabæra og hof- í*að erþví rétt, sem Oddur l*usa ;,snakk“ í talsíöðvarsfld SÍgurjónsson segir,, að sjó- f f,pfna' 9* a* menn og útgerðarmenn eru bendir hann a, að s.ldarfram- þánnig í verðlagningarmálun- leiScndur eigi að. myndpx sam um ofurseldir manníæzku og tok um að fulIyinnA — vöru sína, þar á meðal að taka sjálfir eiga aflt sitt undir því ^tunina í eigin hendur, svo réttsýn! þeirra manna, sem kömið, að verðið á sfldinni sé að kcir níoti ávalt sannvirð- ákveðið sem LÆGST. Iis sfldaraflans, hvort sem hann u . Gl* Þetta er auðvitað alveg blygð j unarlaust og óhæft fyrirkomu | Þessi grein Odds Sigurjóns- iag) og verður að gera þá kröfu sonar var þarfleg hugvekja, fyrir hönd sjómanna og út- og er þörf fleiri slíkra frá getðarmanna, 'að enginn sé mönnum, sem að framíeiðslu- fejörgengur í síldarútvegs- nefnd tða verksmiðjustjórn, seni á andstæ'ðra haasmuna að gæta við bá. — Einkabraskar- ar íJ sfíldarméjlum meea með ensru móti vera umboðsmenn ríkisvaldsins í verksmiðiu- stiórn og síldarútvegsnefnd. Slíkir menn fá aðstöðu til að geta með verðlasrnjnjm síldar- innar skanað sér gróðamögu- leika á kostnað aðbrenffdrar út gerðar og tekinlágra siómanna. Önnnr athvgrlisverð atriði í grein Odds Sigurjónssonar eru störfum vinna á sjó og landi. snyrfivðnir hafa i fáum iroa tumið aér lýðhyiii nm Imil allt GUÐMUNDUR BÖÐVAR.S- SON gaf út fyrstu bók sína, „Kyssti mig sól“, árið 1936 fullþroska maður og skáld, enda minnir frumsmíð hans i>jlzt á „Söngva fömmanns- ins“ eftir Stefán frá Hvítadal og „Svartar fjaðrir“ Davíðs Stefánssonar. Lesendurnir kunnu þau deili á skáldinu, að Guðmundur væri sjálfmennt- aður bóndi í Hvítársíðunni, en kynntust í Ijóðunum mótuðum og þjálfuðum listamanni. Efnis val Guðmundar var svo ein- kennilega nýstárlegt, að fyrsta kvæðið í bókinni hét Til þín, Mekka og speglaði dulartöfra Austurfanda. Borgfirzki bónd- inn horfði út í heim úr bæ sínum og tilbað aora guði en samtíðarmenn. Ljóðaþýðingar Magnúsar .Ásgeirs ;onar höfðu orðið honum andleg opinberun og beint_' sálar.sjónum hans gegnum móðu og mistur mik- illar fjarlægðar inn í undra- Veröld .skáíldsýjnanna, sem duldist bak við fjöll og höf. Þó hafði Guðmundur bundizt og heillazt af Borgarfirðinum. Þar hafði hann fæðzt og alizt upp hjá fagurvöxnum fjöllum, straumlygnum fallvötnum, lit- mildu skógarkjarri og grænum grundum. Liturinn, ilmurinn og hljómurinn í kvæðum hans var líka heimafenginn. Guð- mundur hefur lært allt, sem hann kann, af umhverfi sínu og átthögum, en 3ætur klæði skáldhugans bera sig langt burt til að komast aftur heim. Hann er ekki eins sjálfstæður og vinir hans og aðdáendur vilja vera láta, en persónuleg- ur og listrænn eins og ljúf- lingur í ævintýri, náttúruskoð- ari, draumamaður og hörpu- sveinn. Guðmundur hefur ekki orðið svo þjóðkunnur af kvæðum sínum sem ástæða væri til, en list hans er í senn girniíleg til fróðleiks og nautn- ar. Ljóð Guðmundar éru lit- skrúð, anganþeyr og tónaslátt- ur, blóm úr gafði smekkvís- innar og hugkvæmninnár, stundum líkust börnum, sem hlaupa berfætt út í vorið og sólskinið, en oft er í baksýn þungur skuggi af íjalli mik- illa örlága og sligandi reyrislu,’ þytur og. gnýr, sem vekur grun og; ugg íslenzkra veðra: Gúðmundur er skáld hinná vandlátu. sem sjá stórt í smáú ‘og smátt íw'stóru, finna af því áð þeir leita og Ieita til að finna. Hann; hefur. rsektað garð sinri af alúð og- -koStgáe#rii,' eri ér einfari í langferðum og þá bóndi á leið í kaupstað. Heimá í Hvítársíðunni er hann hörpu* sveinp byggð.arinna.r, og Iggds- insí serii ól hann við brjóst síri og kom honum til þroska. / ; „Kyssti mig sól“- var svo nýstárleg frumsmíð.; að mörg- um finnst hún beztá Ijóðabók Guðmundar Böðvarsionar. Þá skoðun er auðvelt að rök- styðja, þegar litið er á heild- ina, en vissulega er áð fleira að hyggja. Kvæði eins og Til þín, Mekka, í október, Þú veizt það, Hin gömlu jól, Fyrir tíu árum^ í sólskini, Blóm, Frá þeim ,er engin saga, Aft- ansólin eldi steypir, Kyssti mig sól og Yísur um 'birkilauf hæfa stórskáHdi og bera hvergi einkenni byrjanda. Maður. sem þannig yrkir, hlýðir listrænni köllun af því að epeki yfir- lætislausrar játningar liggur honum. á hjarta um leið Qg hann gieðst yfir dásemdum náttúrunnar og skynjar beyg af duláæðri framtið. Játning in í síðustu vísunni um birki- Guðmundur Böðvarsson. laufið er ekki predikun heldur trúnaður — og þess vegna verður hún ógleymanleg: Hvað átt þú þá? Eitt bjarkar- blað, ó, bróðir, það er nóg, fyrst um það hópast hrannir söngs úr hinum græna skóg, og heilar kveðjur heim það ber þess hjarta, er til þín sló. Síðari bækur Guðmundar eru ekki eins heilsteyptar og „Kyssti mig sól,“ en list skálds ins rís þar hærra í einstökum kvæðum. Þangað verður að leita þess stærsta og bezta, sem Guðmundur Böðvarsson hefur afrekað í ljóðagerð sinni, enda er þróun skáldúns merkileg og sérstæð. „Hin hvítu skip“ er meiri bók én .Kyssti mig sól“, ef samanburður beztu kvæð- anna er látinn ráða. Þar eru snilldarljóð eins og Vor borg, Þeir sögðu við mig, Ljós, Síjörnur, Rauði steinncnr^ I fjalisins . kverk, Lítill sálmur um Björnson og Smiðjuljóð. List skáldsins er eins og tré, sem hækkar krónu sína og dýpkar ræturnari. ,,ÁLöax kvöldsins" einkennist af fjór- um perlum, sem eru kvæðin- Tvær hæðir, Lyngheiðin rauð, Morgunn og Bogmenn, en samt verður þar vart nokkurr- ar breytu eða óvissu eins og skáldið viti ekki gerla hvert halda skuli, leitin minriir á hik, og handtökiri eru hvorki eins föst né fim og vonir stóðu til. Sama endurtekur sig í „Undir óttunnar himni“, sem er lak- ásta bók skáldsins. Guðmund- ur gerir sér þar far um spá- manrilegan boðskap, en skeýti haris riiissá öftaát markls jáfnvél í kvæði eins og ‘ Lið- . sinni vort, þótt hátt rísi í i fljótu bragði. Ástæðan liggúr I í augum uppi. Guðmundur Böðvarsson verður að falla'. í stafi gagnvart skáldlegri opin- berun áður en hann byrjar tónasláttinn til að ná cínu lagi. Hann er hörnusveinn en, ekki lúSurþeytir. Beztu kvæði bókarinnar eru Ferðaljóð, Negraþorpið og Hörpuskel, enda ný uppskera úr sama gróðurreit og snjöllustu kvæð- in í fyrri bókunum, þó að fram reiðslan sé með öðrum hætti. Gu-Smundur igat ekki endur- fæðzt sem spámaður, en hann gerði sér réttilega Ijóst, að list hans þurfti að endurnýjast meira en orðið var. Það tókst honum í „Kristalnum í hyln- um“, þar sem hann Hær nýja tóna af sinni gömlu hörpu. Kvæðin bera svipmót hausts- ins, anda dul og óliugnaði, sem Guðmundur magnar af list- rænni snilli, og túlka persónu- jlegar játningar, er seytla ejns og lækjarlindir undan fjalli örlaga og harina og von- Framh. á 7. síðu. BRLENDIR MENN, sem j mögulegt; jarðýtur, sem ryðja hingað hafa komið og kynnzt íslenzku atvinnulífi hafa oft látið, í ljós undrun sína - yfir því, hve miklu hin. fámenriá íslenzka þjóð hafi. kornið í verk, og hve íslendingar- séu órágir-við að taka hvérs; kónar. nýjurigár ög tæknilegar fram- farir í. þjónustu sína. Þó . er það svo, að stundum sést mönn -um yfir, hvar stórvirkin hafa yerið mest: Þannig er;t"d..um vegakerfi landsins. Segja . má með sanni, að vegakerfið í Sinni núverandi mynd hafi verið byggt upp síðustu 30 ár- in. Það hefur vaxið jafnt og þétt og það svo, oð nýbygg- ingar vega hafa verið látnar sitja í fyrirrúmi fyrir viðhaldi vegannaa. ÞINGMANNAHEHM SIGRUÐ. Fyrir 10 árum hefði þótt nær óhugsandi, að nokkurn tíma yrði lagður vegur yfir Þingmannahéiði, og að Patreks -tfjörður kæniist í vtegarsam- band. En nú er þetta orð'ið að veruleika og það svo, að Dala- Brandur hefur hafið fastar ferðir frá Kinnarstöðum til Bíldudals. : Véltæknin hefur gert þetta á undan sér fleiri tonnum af jarðvegi, velta- björgum. og snejða skriður, hafa fárið ham- förum. víðá um larid og 'gert akjæra leið/.þar sem engan ör- aði fyrir, að nókkul’n tíma ýrði ekið bifreið. . ! >|egir í Barða*.trandarsýslu voru' til: skamnds, tírria litlir ög ófullkoninir. . Þirigmaður kjör- dæmisins Gísli Jónssbri, gerði sér ljóst, hversu brýh þörf væri aukinna vegabóta og mætti skilnirigi hjá • f járvéitingavaid- inú. Lagði hann : áherzlu 1 á vegabætur innan • hécaðs; - hins vegar var sýsiumaðurinn, Jó- hanri Skáptason, niikill -hvata- maður þéss, að Patreksfjörður kaomist :í; þj óðvegasamband pg lyrir hans tilst.illi kéypti sýsl- an jarðýtu til vegagerðar. Nú- verandi samgöngumálaráðherra dr. Kristinn Guðmundsson, hefur vel skilið hina miklu þörf sýslunnar fyrir bættrnn samgöngum á landi. Og er nú verið að ryðja einni helztu tor- færunni úr vegi, Múlaklifi í Kollafirði, sem eru klettar í sjó fram. Til þessa hefur örðið að aka í fjörunni fyrir framan klettana og sæta sjávarföllum. í sumar hefur mikið veriS Framhald a 6. síðu:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.