Alþýðublaðið - 15.09.1954, Síða 1
XXXV. árgangur
Miðvikudagm- 15. september 1954
190. tbl.
SENDÍÐ Alþýðublaðinu stutiar
greinar um margvlsieg efni til fróö-
leiks eða skemmtunar,
Riistjérinn,
Jón Þorlðksson hefur fundið ný.Mú föp gegn Ungverjalandi
Skipið
ami
senf gagngerf iil að finna ný fiski-
, er lægju nær en vesfurmiðin
Dr. Hermann Einaruon fiskifræSingur var með
skipinu og gerði ýmsar aihuganir
BÆJARljTG'ERÐ REYKJAVÍKÚR befiu- undapfarjn ár
Siaft á því niikihn áhuga, að leita nýrra fiskimiða við Græniand,
er ekki væru eins fjarlæg og þau, sein sótt hafa verið við véstur
stiöndina. Fór togarinn Jón Þorláksson í leitarför 21. ágúst s.l.
og fékk á ótta dögum um'285 tonn af ágætuni karía á nýjum
miðum yið austurströnd Grænlands, aðeins 340 sjómílna sigf-
ingu-frá Malarrifij én til Fýllisbanka, sem eru f jarlægustu Græn
landsmiðin, eru 1000 sjómílur. Dr. Hermann Einarsson, fiski-
fræðingur, var með Jóni Þorlákssyni og gerði ýmsar vísindaieg
ar athuganir. I
Forstjórar Bæjarútgerðar svo mundi vera, en ýmsir töldu
Reykjavíkur, Jón Axel Péturs- ís vera á þessu svæði mestan
son og. Hafsteinn Bergþórsson, hluta árs, mismunandi mikinn
ásaíii(t/ ckf (Hermanni Ein.ars- eftir árstíðum og einnig árum.
syni, rseddu við blaðamenn í
gær um fund þessara nýju
miða, sem gefið hefur verið
nafnið Jórsmið í • höfuð
aranum, sem fann þau.
tog-
j ISFREGNIR VEÐUR-
I STOFUNNAR.
I Á árinu 1952 lét Véðurstofa
| íslands, samkvæmt beiðni,
j Bæjarútgerðinni í té ísfregnir
ÁLITU Is ÞAR. lá þessum slóðum og sýndi það
Þegar karfamið fóru að sig, að tiltölulega lítill ís v.ar
þverra hér við land og togar- á jþéssu i^væðjí í júlímánuði,
ar fóru að sækia í vaxandi nema stærri borgarísjakar
. mæli á miðin við Vestur- Græn nærri landi.
land, áttu framkvæmdastjórar j í júní 1953 lét veðurstofan
Bæjarútgerðar Reykjavíkur athuga bæði svæðin ó ný og
oftlega tal um það við skip- er fregnir bárust um það að
stjóra er hjá Bæjarútgerðinm mjög lítill ís væri við Austur-
starfa og ýmsa aðra, að öll rök Grænland á Jies'sum slóðum,
mæltu með því að fiskur, og ákvað stjórn Bæjarútgerðar að
þá alveg sérstaklega karfi, fela skipstjóranum á fo.v. Ing-
myndi vera á grunnunum við i ólfi Arnarsyni, Sigurjóni Ste-
Austur-Grænland, út af, suð- J fánssyni, að gera tilraun til
ur og norður af Angmagsalik. fiskveiða á þessum slóðum, en
Voru , flestir sammála um að Framhald á 6. síðu
Sami mokaflinn í Aðalvík
Einar kom með5ín.í gærmorg-
un; annar bálur farinn á veiðar
lifsi sést vaða víða við ísafjarðardjúp
Fregn til Alþýðublaðsins ísafirði í gær.
EINAR kom inn til ísafjarðar í morgun með fuílfermi, 5
tonn af þorski. Hafði hann fengið aflann í 3 köstum á Sæbóls-
grunni í Aðalvík. Búizt var við að Einar færi aftur út í kvöld.
Þá hefur Pétur Njarðvík netagerðarmaður einnig búið sig út til
þorskveiða á Aðalvík með herpinót og ætlaði út í dag við 3ja
mann.
Búizt
er við að fleiri bátar
búi sig nú á þorskveiðar með
nót. Þarf ekki nærri því eins
þéttriðna nót við þorskveiðar
eins og síldveiðar og því unnt
að nota mun ódýrari nætur en
við síldveiðar. Nót sú, er Ein-
ar hefur notað er mjög stór-
riðin og kosta slíkar nætur að-
eins um 20 þús. króqur.
ER í SMOKKÁTU.
Sjómennirnir á Einari hafa
orðið varir við mjög mikla
Togarinn Jón Þorláksson
ISLAND tapaði fyrir Ung-
verjalandi á skákmótinu í Amst
erdam í gær. Guðm. S. GúiL
mundsson tapaði fyrir Kluger,
Guðm. Ágústsson tapaði fyrir
Barcza og Ingi E, Jóhannssom
tapaði fyrir Gereben. Friðrik á
tvísýna biðskák við Szabo á
fyrsta borði.
El.’VVE TARíJlR.
Hollendingar og Tékkar átí-
ust við í. gær og vann Pach-
mann Euwe
Domer.
og Filip van».
ISRAEL.
Biðskák sína við Por ath vann
Friðrik í fjörugri skák, eii Guð
mundur Pálmason tapaði fyrir
Oren.
rdagurínn einhver jafnbezti sttd
veiðidagur við Suðurland i mörg ár
Flesfallir báfarnir fengu yfir 100 íunnur,
en þeir hæsfu um 250 tunnur
Vandræði með tunnur á fleslum stöðum
Sprengdi humar
nótina á 80
körfu kasti
Fregn til Alþýðufolaðsins
EYRARBAKKI í gær.
VÉLBÁTURINN ÆGIR er
nú einn að humarveiðum héð
an, og aflar stöðugt vel. Fékk
hann í nótt stærsta kast, sem
fengizt hefur í sumar. Gizka
menn á, að í því hafi verið 80
körfur af humar. Náðist helm
ingur^m eða 40 kröfur.
Alls kom báturinn með 80
körfur, og fékkst aflinn allur
í fjórum köstum. Skipstjóri á
Ægi er Jón Valgeir Ólafsson.
V. J.
REKNETABÁTAR við Suðurland fengu yfirleitt geysilegæ
góðan afla í fyrrinótt. Fengu langflestir bátarnir yfir 100 tuim
ur, en þeir hæstu fengu um og yfir 250 tunnur. Var aflinn ein-
liver hinn jafnbezti, sem borizt hefur á land árum saman.
Grindavík. Ágætur afli barst, Sandgerði. Svo stendur illa
á land foér í dag og mun vera i á flóði hér, að bátarnir hafa
einhver jafnbezti veiðidagur í' ekki komizt að til að landa enn
mörg ár. Enginn bátur fékk: þá. Búizt er við, sð bátarnir
undir 100 tunnum, en þeir
hæstu voru með um 170 tunn-
ur. Meðalaflinn hefur verið
um 120—130 tn. 11 bátar lögðu
upp allir, héðan.
Tunnulaust e-r orðið að
mestu og horfir til istórvand-
ræ’ða, ef ekki rætist úr. Tunn-
ur eru ekki væntanlegar fyrr
en með Dettifossi í næstu viku.
smokkátu í Aðalvíkrinni þar
sem þorskurinn veður og telja
þeir að þorskurinn sé í smokk-
átu. Þá telja sjómerxn hér einn-
ig að þorskur hafi vaðið í Að-
alvík í mestallt sumar og ef til
vill á fleiri fjörðum við ísa-
fjarðardjúp.
UFSI VEÐUR EINNIG.
Einnig hafa sjómenn orðið
þess varir að. ufsi veður víða
við ísafjarðardjúp. Hafa stórar
ufsatorfur sézt vaða á Seyðis-
firði. BS i ,
íjárbúi í Krýsuvík í hausi
SAMÞYKKT VAR á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í
gær, að kaupa sauðfé og liefja sauðfjárbúskap í Krýsuvík, þar
sem miklar ræktunarframkvæmdir hafa verið undanfarið. Á-
kvað bæjarstjórnin að kaupa þangað 100 gimbrarlömb í haust.
Unnið hefur verið í sumari 40—50 drengir hafa unnið í
að ræktun í Krýsuvík og eru
nú fullræktaðir 15 hektarar
lands. En heyskap er ekki lok-
ið þar enn. Umsjónarmaður
ræktunarframkvæmdanna og
heyskaparins í sumar var Rayn
ir Ragnarsson frá Höfðiabrekku
í Mýrdal.
Krýsuvík í sumar, eins og und-
anfarin ár. Þeir eru á aldrin-
um 9—12 ára. Umsjónarmenn
unglingavinnunnar hafa verið
Eyjólfur Guðmundsson og
Snorri Jónsson. Allir drengirn
ir eru nú komnir h.eim og hætt
ir vinnu nema nokkrir, sem
hjálpa til við heyskapinn.
séu með 17—1800 tunnur.
GÓÐ SÍLD.
Keflavík. 27 eða 28 bátai’
lögðu hér á Iand í dag ein-
livern jafnasta mesta afla nú
um langt árabil. Var enginn
bátur me'ð afla undir 100 tu.,
en hæsiji báturinn, Hþímir,
var með 250—260 tunnur,
Síldin er góð og stærðin rétt,
en nú er orðið varí vio tunnia
leysi.
Akrancsi. Hér lögðu 19 bát-
ar á land um 3000 tunnur. Hæst
ur var Bjarni Jóhanr.sson með
245 tunnur. Aðeins tveir bátar
voru rétt undir 100 tunnum.
Fregn til Alþýðublaðsins
ÖLAFSFIRÐI í gær
MIKILL KULDI og ótíð he£-
ur verið hér undanfarið. Snjór
var í morgun niðurundir bæi og
kýr ekki látnar út í gær.
Ekki hefur verið unnt að
sækja sjó vegna ógæfta. Fór þó
ein trilla í róður í gær og aflaði
sæmilega. Reknetabátar héðan
eru hættir veiðum. M.