Alþýðublaðið - 15.09.1954, Síða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1954, Síða 3
Mifivikudagur 15. sept. 1954 f Q Úfvarpið 19 Tómstundaþáttur barna og unglinga -Jón Pálsson). 20.20 Útvarpssagan: Þættir úr ..Ofurefli“ eftir Einar H. Kvaran; VIII. (Helgi Hjörv- ai'). 20.50 Léttir tónar. — Jónas Jónásson sér um þáttinn. 21.35 Erindi: HugleiSingar um íslenzka tungu og framtíð hennar (Arngrímur Fr. Bjarnason frá ísat'irði). 22.10 „Hún og hann“, saga eft- ir Jean Duché; XVIII — sögulok (Gestur Þorgríms- son les). 22.25 Kammertónleikar (plöt- ur); a) Dúó í A-dúr fyrir pí- anó og fiðlu op. 162 eftir Schubrét (Rachmaninoff og Kreisler leika). b) Andante og tilbrigði eftir. Schubert (Egon Petri leikur á píanó). KROSSGÁTA. Nr. 726. Vettvangur dagsins Furðulegt kæruleysi. — Flugvélar hafa ekki tal- stöðvar. — Hverjum er um að kenna? — Er hægt að veita flugvél leyfi til flugs, sem ekki er biíin nægilegum öryggistækjum. — Nauðsynlegt að grípa nú þegar í taumana. Lárétt: 1 móðgun, 6 söngur, 7 augnsjúkdómur, 9 tveir eins, 10 nudda, 12 bókstafur, 14 li.xti, 15 lágt hljóð, 17 ruggar. Lóðrétt; 1 athugull, 2 hlut- ur í eigu, 3 tveir eins. 4 eykt- armark, 5 herhlaup, 8 óþrif, 11 gróðurlanda, 13 tunna, 16 tveir .samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 725. Lárétt: 1 alikálf, 6 sár. 7 lull, 9 te, 10 tík, 12 st, 14 mála, 15 ævi, 17 löngun. Lóðrétt: 1 - aflasæl, 2 illt, 3 ás. 4 lát 5 frekar, 8 lím, 11 kápu, 13 tvö, 16 in. HVERNIG stendur á því, að 'flugvélar hafa ekki talstöðvar? j Ég hélt að talstöðvar væru svo nauðsynlegar í flugvélum, að í ’ ráúri og veru væru þær eltki hæfar til flugs án þeirra, En ' ekki er ég fróður í flugsigling- um, svo að vel má vera, að fróð ustu menn í þeim og björgunar starfi geti borið fram viðun- andi skýringu, TALSTÖÐ getx.ir ekki kost- ' að offjár, en leitin að tveggja manna flugvélinni, sexn týnd- ist, hefur kostað offjár. Hundr uð manna leituðu hennar, margar flugvélar og yfirleitt | öll samgöngutæki voru tekir. í notkun. Enginn vissi hver ör- lög hennar höfðu orðið. Vel gat. það átt sér stað, að hún lægi einhvers staðai' á öræfun- : um og mennirnir meiddir. EN VEGNA ÞESS, að þeir höfðu ekki neina talstöð, gátu þeir ekki gert vart við sig. Þeir segjast aðeins hafa getað hlust að á tilkynninguna ixm hvarf þeirra og skipulagningu leitar- innar, en sjálfir.gátu þeir ekk- ei't aðhafzt. Hér er ekki allt með felldu, og ætiu yfirvcldin í flugmálunum að koma í veg fyrir að slíkt og þei.ta komi oft- ar fyrix'. MÉR ER SAGT, að lands- síminn standi hér í vegi. Flug- menr.irnir vilja kaixp.x talsdöðv ar, en fá þær ekki gegnum einkaleyfi á imifiutningi þeirra. Þeir geta fengið keypt tækin frá Amex'íku á eigin spýtur, en sagt er að þeir fái það ekki. Hér virðist vera .xmi-j of strengt á klómú. VIÐ MEGUM 4LDREI slá slöku við neitt, sem snertir ör- yggi í flugsamgöngum. Þær hafa á undanförnum árum þurrkað burt fjáriægðirnar í þessu strjálbýla og stóra landi. Öræfin eru víðáttumikil og hættusöm. Það er okkur lífs- nauðsyn að gera allt, sem í okk ar valdi stendur til að útiloka mistök og hættur. En það ger- um við ekki þegar komið er í veg fyrir það að' flugmennirnir geti búið vélarnar þeim tækj- um. F^-m. einna bezt skapa öx'- yggí- ENGINN ÁFELLIST flug- mennina á litlu vélinni fyrir það, að nauðlenda þegar þeixn fannxt flugið orðið af áhættu- samt, slík varfæi’ni er sjálf- sögð, En allir fordæma það sleifarlag, að fiugvélarnav skuli skorta eins sjálfsögð ör- yggis- og björgunartæki eins og talstöðvarnar eru. Hannes á horninu. Maðurirm minn, faðir okkar og tengdafaðir, GÍSLI GÍSLASON BAKARI andaðist aðfaranótt 14. þ. m. að Sjúkraheimilinu Sólvangi Hafnarfirði. Kristjana Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Imxilegt þakklæti til aiira þeii'ra, er sýnt hafa okkur samúð 'við andlát og jarðarför unnusta míns, föður okkar, fóstursonar og sonarsonar, MAGNÚSAR KARLS ÞORSTEINSSONAR, sem lézt af slysförum 5. þ. m. Lóa Valentínusardóttir og börn Þórey Þorsteinsdóttir. Ingibjörg Ólafsdóttir, Jakobína Þorsteinsdóttif. Áiþýðublaðinu landssímann, sem mun hafa í DAG er miðvikudagui'inn 15. septcmber 1954. Næturlæknir er í læknavarð stofunni sími 5030, FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gulifaxi fór i morgun til Kaupmannahafn- ;xr. Flugvélin er vænfanleg aft- 'ur til Reykjavíkur kl. 23,45 í kvöld. Innanland'flug: í dag eru á- ætláðar flugferðir til Akureyr- ar (2 fei'ðir), Hsllu. Hornaíjarð ar, Isafjarðar, Sands, Siglufi.. og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á mofgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar.. Kópaskers, Sauðár- króks og Vestmannaeyia -2 ferð 3r). Flugferð verður fró Akur- <tyri til Kópaskers. Lofilteiðir. Edda, millilandaflugvél Loft- víkur kl. 11.00 árdegis i dag frá I'eiða, er væntanleg til Reykja- New Yoi'k. Fiugvélin fer ’kl. 12.30 til Stafangers. Oslóai', Kaupmannahafnar og Hamborg SKIPAFRf, TTIR Eimskip. Brúai’foxs fer frá Akureyri i kvöld 14,9 til Ólafsfjarðai'. Siglufjarðar, ísafjarðar, Pat- X’eksfjarðar og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Gautaborg í dag 14 9 til Haugasunds, i Flekkefjord og Keflavíkur. Fjallfoss fer frá Kaupmanna- , höfn í kvöld 14/9 til Hamborg- J ar. Goðafoss fer væntanlega frá i Rotterdam í dag 14 9 til Ham- : borgar. Ventspils og Helsing- fors. Gullfoss fór frá Leith 13 9 til Reykjavíkur. Lagarfos ; kom til Reykjavíkur 9/9 frá New Yoi'k. Reykjafoss fór frá Hull 12 9 til Reykjavíkur. Selfoss kom til Raykjavíkur 13 9 frá Hull. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 9 ’9 til New York. Tungu- foss fór frá Eskifirði 8 '9 til Na- oóli, Savona, Barcelona og Pa- lamos. I Ríkisskip. i Hekla er væntanieg til Kaup mamxahafnar seint í kvöld eða nótt. Esja fór frá Reykjavík í j gærkvöld . austur urn land í I hringferð. Herðubreið er á.Aust j fjörðum á suðurleið. Skjald- breið fór frá Reykjavík síðdeg- is í gær vevtur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór. fx-á Reykja- vík í gærkvöldi áleiðis til Vest- mannasyjá. Skipadeild S.f.S. Hvassafell losar sement á Vestfjörðum. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Hafnarfirði 7. þ. m. áleiðis tfl Portlands og New York. Dísai’- fell er á Seyðisfirði. Fer þaðan í dag til Rotterdam. Litlafell er í Reykjavík. Bestum eí á Dalvík. Birknack fór. frá Ham- borg 12. þ. m. áléiðis til Kefla- víkur. Magnhild lestar kol í Stettin. Lucas Pieper lestar kol í Stettin. * Koixur í kvenfélagj. Hallgrímskirkju eru vinsamlega beðnar að mæta I í kirkjunni í dag, 15. sept. kl. , 5 síðdegis. Áríðandi mál til um- ræðu. ! ^ SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Herðubreið austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 18. þ. m. Tekið á móti ílutningi til Hoi'nafjai'ðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvrarfj arðar. Fáskrúðsfj arð- ar, Mjóafjarðar, Borgai'fj'ar'ðar, Vopnafjarðar og Bakkafjai’ðar í dag o,g árdegis á morgun. Far- seðlar seldir á föstudag. Orðsending til húseigenda og nágrenm, Vegna sívaxandi örðugleika á innheimtu höfum vér ákveðið að hætta öllum útlánum á'olíu til húsakyndinga frá og með 15. þ. m. Húseigendur éru því áminntir að hafa fi'amvegis, jafnaix greiðslu tiitækilega þegar olía er pöntuð, þar sexh bifreiðastjórir vorir hafa fyrirmæli um að afhenda ekki olíuna nema gegn staðgreiðslu. Olíuverzlun Islands h.i'. . . H.f. ,,Shell“ á íslandi. Starf garðyrkjuráðunaul Reykjavíkurbæjar er laust til umsóknar. Lau'nakjör skv. VIII. flokki launasamþykktar bæjarins. Umsóknum skal skilað fyrir 1. október nk. í skrifsto'fu bæjarverkfræðings, Ingóifsstrætí 5, er veitir nánai’i upp- lýsingar. Skrifstofa borgarstjórans í Rcykjavík, 14. sept. 1954. Tilkynning tii húseigenda í Reykjavík og nágrenni. , Þar eð vér höfum ákveðið, vegna öx'ðugleika á iim- heinitu, að hætta öllum útlánum á olíu til húskyndisxga, frá og með 15. þ. m. eru það tilmæli vor, að húseigendur •hafi jafnan tiltæka greiðslu, þegar olian er pöntuð. Húseigendur eru vinsamlegast beðTiir að taka þetta til athugunar. þar eð bifreiðastjórar vorir hafa fyrii’mæli um að afhenda ekki olíuna nema gegn staðgreiðslú. Hið íslenzka sfeinolíuhlutafélag. Olíufélag h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.