Alþýðublaðið - 15.09.1954, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikiuíagiu- 15. sept. 1954
Útgefendí: Alþýöuflokkurtnœ. Ritstjórl og ibyrgCarnuSsY
Hanuíbcl Valdimarsscn MeSrltstjéri: Helgi Sœnmnduox.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. BlaCunemi: Loftur
mondsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Bmna Möller. Ritstj órnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingt-
■Iml: 4906. Afgreiöslusími: 4900. AIþýöuprentsmiöj»n,
Hvg. 6—10. Aakriftarverð 16,09 i min. 1 lausasöiu: 1,06.
Bjarni í hlutverki Brynjólfs
Guðmundur Atnlaugsson:
Viðburðarík keppni í
ÞAU TÍÐINDI hafa gerzt
síðustu daga, að Bjarni Be-ne-
diktsson menntamálaráðherra
hefur ráðstafað skólastjórastöS
um á Akranesi og í Hafnar-
firði með þeim hætti, að furðu
vekur. Ráðherrann gengur
framhjá tillögum meirihluta
fræðsluráðs á báðum stöðun-
um og virðist ekki Iíta við um
sögnum fræðslumálastjóra.
Hann hefur pólitíska mæli-
kvarðann á Iofti og velur skóla
stjórana samkvæmt honum.
Afleiðing þessa er sú, að á
Akranesi er ungur og óreynd-
ur kennari héðan úr Reykja-
vík orðinn skólastjóri fyrir náð
Bjarna Benediktssonar, en yf-
irkennara barnaskólans á Akur
eyri hafnað, þó að hann sé
þrautreyndur skólamaður og
farsæíl æskulýðsleiðtogi. Njáll
Guðmundsson stenzt ekki sam
anburð við Eirík Sigurðsson
nema gagnvart manni eins og
Bjarna Benediktssyni, sem læt
ur stjórnast af pólitísku of-
stæki. I Hafnarfirði hreppir
skólastjórastöðuna kennari
norðan af Akureyri, sem fáir
hafa he>yrt getið hér syðra, en
menntamálaráðherra hafnar
Stefáni Júlíusssyni yfirkenn-
ara barnaskólans í s Hafnar-
firði. Þó er Stefán í alfremstu
röð yngri skólamanna landsins
og hefur gegnt skólastjórastarf
inu í forföllum Guðjóns Guð-
jónssonar við ágætasta orðstír.
Liggur hverjum sæmilega sann
gjörnum manni í augum uppl,
að menntamálaráðherra háfnar
Stefáni en velur Einar M. Þor-
valdsson eftir sömu reglunni og
á AkranC'si. Hæfari maðurinn
er látinn víkia fyrir jjeim, sem
menntamálaráðherra hefur póli
íí«ka velbóknun á. Mannval
Siálfstæðisflokksins í kennara-
stétt er sannarlega smávaxinn
gróður, en Biarni Benedikts-
son revnir dvsrErileffa að hlúa
að honum í hlómstnrnotti fíokks
aðstöðurmar og ráðherranáðar-
innar. Hitt er annað má'. hvort
áve'-tlrnir hvhía mik'ir eða
.írjrnilegír hlutaðcágandi stofn-
anum.
Menntamáláráðherra notar
hér vald sitt til umbunar póli-
tískum skjólstæðingum sínum
en ofsóknar á hendur andstæð-
ingum. Har.n sýnir enn einu
sinni að honum er ekki trúandi
fyrir völdum vegna ofstækis-
fullra skapsmuna og pólitískrar
hlutdrægni. Hann metur hags-
muni Sjálfstæðisflokksins meira
en viðgang menntamálanna og
slfðlanna. Bjarni Benediktsson
bregzt því, sem honum hefur
vcrið tii trúað. Hann vinnur ó-
hæfuverk, setn kennd voru í
Þýzkalandi Hitlers fyrir stríð
og unnin eru markvíst og misk
unnarlaust í einræðisríkjum nú
tímans. Menntamálaráðh. er
einræðisseggur í hjarta sínu, þó
að hann hafj lýðræðisástina
löngum á vörunum til að þókn-
ast nýjum og sterkum húsbænd
um. Og hann hikar ekki við að
höggva tvisvar í sama knérunn.
| Þessi óheillaþróun ætti að
verða kennarastéttinni og þjóð
inni p/lri iærið íihugunarefná.
Islendinear ircta ekki horft uou
á það aðsterðarlaust. að valið
sé í ouinberar trúnaðarstöður
eftir aðferðum Bjarna Bene-
diktssonar. Bjarni er raunar
ekki sá fvrsti. sem beitir ráð-
herravaldi af hlutdrægni o<r á-
bvrgðarlevsi, en hann er vissu
lega ekki barnanna beztur. Og
þc'iinan draug verður að kveða
niður áður en hann ríður þjóð-
félagið á slig. Þetta er ófreskja
nýfasismans og sver sig í ótví-
rætt í ættina, sem kallað hef-
ur yfir sig fordæmingu sög-
unnar. En uppruninn í Bjarna
Benediktssyni segir til sín, þeg
; ar á það reynir, hvort hann er
| einræðisseggur eða lýðræðis-
| sinni.
j Sj á j; stæðisflokku rinn fór á
1 sínum tíma hörðum orðum um
: embættisveitingar Brynjólfs
Bjarnasonar, þegar (hann var
menntamálaráðherra. Þau voru
oft rökstudd og verðskulduð.
En samt tekur Bjarni Benedikts
son sér kommúnistaforingjann
til fyrirmyndar um þá óhæfu,
* sem er svartasti smánarblett-
urinn á þjóðfélagi okka? í dag.
Og auðvitað þykir Sjálfstæðis-
flokknum athæfi Brynjólfs
Bjarnasonar gott og hlessað,
begar bað er unnið af.. Biarna
Benediktssyni.
Ufsalan í dag
Töskur frá 40 — 50 —,60 — 70 krónur. Dýrastar
130 krónur. — Hanzkar frá 20 krónur. Slæður frá
20 krónur. Seðlaveski 15 krónur. Barnatöskur 10
— 20 krónur. Innkaupatöskur 75 krónur og fleira.
Allt vandaðar vörur.
TÖSKUBÚÐIN,
Laugavegi 21
Ctbreiðið Albýðublaðið
GRIKKIR hafa tvisvar áður
tekið þátt í FIDE-móti, það
var í Dubrornik 1950 ög í Hei-
sinki 1952. Samkvæmt árangri
þeirra þar dæmdum við þá
veikustu þjóðina 1 okkar riðli.
Að vísu tefldu þeir öðrum
mönnum fram til leiks nú en
þá, en árangur þeirra var samt
í fyrstu í samræmi við þennan
dóm. í fyrstu umíerð mættu
þeir Au .turríki og náðu einu
jafntefli, en töpuðu þremur
skákum. í annarri umferð
voru þeir stráfelld’r af Sovét-
ríkjunum, 4:0, en á því má
ekki taka of mikið mark, svo
kann að fara fyrir fleirum, svo
að okkur fannst réttara að
íylgjast með þeim í þriðj v um-
ferðinni, enda kom þá í ljós, að
þeir geta verið hættulegir. Þá
tefldu þeir við Hoilendinga og
tefldi dr. Euwe í fyrsta sinni
fyrir Holland, en hann kom
heim úr skákferðaiagi um Suð
ur-Afríku tveimur dögum eftir
að mótið hófst. Euwe náði fal-
Iegri stöðu eins og hans var
von og vísa, en eitthvað hefur
hann leikið af sér, því að
nokkru seinna var hann kom-
inn peði undir. Skákin varð
jafntefli og var sú eina, er lok-
ið var þá um kvöldið. Hinar
þrjár fóru í þið og voru horf-
urnar, ekki björgulegar fyrir
Hollendinga. enda stórar fyrir-
sagnir í blöðunum daginn eft-
ir: Donner með tapaða skák,
Prins með lítið eitt betra tafl.
van Scheltinga með nokkuð
jafnt. Að vísu fór betta betur
en á horfðist, Donner slaprp
með jafntefli þótt ótrúlegt sé,
og Prins tókst að vinna, svo að
Hollendingar unnu með 214
gegn 114. Þessi úrslit — og
taflmennskan sjálf, að svo
miklu leyti sem ég gat fylgzt
með henni — svndu svo að
ekki varð um villzt, að Grikk-
ir tefldu svo vel, að það væri
arga-.ta sjálfsblekking að bú-
ast við auðveldum sigri.
Eg var búinn að ákveða að
gefa Friðrik frí í þessari um-
ferð ag breytti því ekki þótt
mér þætti verra að missa hann
úr liðinu, til þess að eiga ekki
á hættu að þreyta hann, en
skák hans við Finnann Salo
var óvenjulega erfið og þar að
auki langsamlega lengsta skák
in í þeirri viðureign. Þegar
fjórar drottningar eru á borð-
inu eru möguleikar.vr svo ó-
hemjulegir, að það liggur við að
mann sundli. Þetta kom greini-
legá í ljós af smáatviki daginn
eftir. Finnarnir höfðu sökkt
sér í skákina á nýjari leik, og
daginn eftir komu þeir tií Frið
riks og sögðu honum að Salo
hefði getið mátað hann á ein-
um stað. En Friðrik hafði
skyggnzt dýpra í skákina á
meðan á henni stóð, svo að það
var ekki einasta að hann kann-
aði.st við þennan möguleika,
heldur gat hann sagt -oeim
hvernig hann hefði bægt hætt-
unni frá og unnið, hefði Salo
reynt þessa leið.
í fjarveru Friðriks tefldi
Guðm. S. G. á fyrsta borðí,
Guðm. Pálmason á öðru,
Guðm. Ág. á þriðju cg Ingi á
því fjórða. Þegar svo langt var
þomið að hver skák hafði feng
ið sinn ákveðna svip, brá ég
mér hemi tii þess að slaka svo-
lítið á, það tekur á taugarnar
að horfa á tafl þegar manni
finnst jafnmikið í hiúfi og nú,
þegar vonir voru farnar að inn. fyliti þe-si sægnr hann áð
kvikna um sæti í aðalúrslitun-j verulegu leyti, enda er um
um. Hórfurnar virtust góðar •• þriðjungur góifflatarins’ af-
þegar ég fór neðan að, mér [ markaður skákmömium. Ekki
leizt einkum vel á skákir , var hlaupið að' því fyrir þá, er
þeirra Inga og Guðrn. Ágústs- j síðar komu, að komast nærri
sonar, tvö fyrstu borðin voru skákmönnunum og mér brá
óráðnari. j þvi í brún er kallaö var á mig
En eftir rúmlega þriggja á íslerizku innan úr miðju þar
stunda tafl var útlitið ekki sem skákstjórnin er. Þetta var
jafn bjart. Ingi hafði að vísu þá Stefán Guðjohnsen, er
átt svo gott tafl. að andstæð- haíði fengið leyfi ti! að koma
ingur han sá þann ko :t vænst- inn fyrir til þess að leita okkur
an að fórna skipíamun fyrir uppi. Eg fór með honum út í
eitt peð og átti þá að vera hægt sal og heilsaði , upp. á konu
að reikna með vinning, En han.s og tvo kórbræður. A4ð
Inga sást nokkru síðar yfir of- höfðum hugmynd um að Fóst-
ur einfalda staðreynd; hann bræður væru í borg.'nni þenn-
var búinn að umkringja peð, I an dag, en eneu að síður .var
s,vo að það varð ekki valdað þetta skemmtileg og óvænt
nægilega, en gleymdi því al- heimsókn.
veg að unnt var að ieika peð-! En þótt horfur okkar í við-
inu áfram! Svona getur mikil- ureigninni við Grikki færu
vægi augnabliksins glapið , batnandi, gerðuri aðrir atburð
mönnum sýn. Eftir þetta náði ir, er vo.ru ekki jafn hagstæð-
svartur riddari svo góðri stöðu, j ir stöðu okkar á mótinu. Tveir
studdur af fyrrnefndu peði, að | hættulegustu keppinautar okk
mjög var erfitt um vik að ar í baráttunni irn annað og
vinna. Grikkinn bauð nokkru! þriðja sætið tefldu betur en
síðar jafntefli. ÍHann varjnokkru sinni fyrr. Austurríkis
reyndar afar óstyrkur á taug-! menn tefldu svo snjalit gegn
um og handlék talnaband í sí-' Finnum, að þeir síðarnefndu
fellu.) Ingi hugsaði sig um í j áttu lakara á öllurn borðum,
tuttugu mínútur og iók boðinu! og virtust sumar skákirnar tap
síðan. j aðar með öllu. Og Hollending-
Guðm. Ágústsson hafði valið : arnir lögðu alla sál sína í skák-
Grúnfeldsvörn gegn drottning irnar við Sovétríkin, enda
abbragði og var kominn yfir komst ekki annað að í hugum
byrjunarörðugleikana, skákin áhorfenda, sem ekki var von.
var að verða spennandi er hún Dynjandi lófaklapp kvað vio í
komst í eins konar sjálfheldu,; salnum er Euwe þáði jafntefl-
sama staðan kom upp þrívegis I istilboð heimsmeistarans. Bot-
í röð og varð skákin þá jafn- j vinnik hafði reynt • vafasama
tefli. Þannig yóru þær tværjnýjung gegn nimzoindverskri
skákir, er ég hafði bundið mest; vörn Euwes, Euwe téfldi ágæt-
ar vonir við, komnar niður í lega, fórnaði peði og átti öllu
jafntefli og ekki nóg með það.
Guðm. Pálmason virtist standa
höllum fæti. eri skák Guðm. S.
var flókin þvælingr.skák,
erfitt var að átta sig á.
betra að því er virtist er jafn-
teflið var samið, Donner riáði
einnig jafntefli gegn Smysiofi,
er! en Bronstein tókst að snúa á
En j Cortlever og vinna áður en
Guðm. Pálmason tefldi fast og I fimm stundirnar voru liðnar.
rétti sig við smám saman. Svo j Hins vegar var Kotoff með fck
fór eins og oftar þegar menn Ura gegn Prins og spurriingin
mæta harðri mótspyrnu: þegar var aðeins sú, hvort skákin
róðurinn þyngdist hjá andstæð j ynnist þá um kvöldið eða færi
ing hans kom að því að hann í bið. Þegar að bví kom var
lék af sér, honum sást yfir lei.k,
er vann skiptamun, og úr því
var skákin auðunnin. Guðm.
S. sótti sig líka heidur, en
breytingarnar á haris skák
voru mjög hægfara.
Þetta kvöld voru rniklu
fieiri áhorfendur en nokkru
sinni áður, því að Holiendingar
áttu að íefla við Rússa. Kvik-
myndatökumennirnir höfðu
nóg að gera og mannþyrpingin
þeim megin í sainum, sem við
ureignin fór fram, varð bráft
svo mikil, að til vandræða
horfði. Þá var það tekið tii
bragðs að sýna skákir Hollend
inganna á stórum sýningar-
þorðum. beggja megin í salnum
og bætti það nokkuð úr skák.
Um tvö þúsund áhorfenuur
voru barna um kvöldið, og hef
ég nldrei séð jafnmarga á skák
: móti. Þótt salurinn sé tröllauk-
hverjum skákmanni ljóst aS
taflið var tapað, en það var
eánj og Kotoff vonaðist eftir
kraftaverki, hann gafst ekki
upp, en lék biðleik. Morguninn
eftir hringdi hann til Prins og
gaíst upp og bað j afnframt af-
sökunar á því að hann hefði
ekki gert það þegar kvöldið áð-
ur. Blöðunum varð tíðrætt um
þennan sigur og Prins er hetja
dagsins. Hollendingar höfðu.
þá gert jafníefli við Rússa og,
var fað langtum betri árangur
en nokkurn hafði órað fyrir,
enda fyrirsagnir stórar og mik
ill fögnuður.
Svo að við snúum okkur aft-
ur á vígstöðvar okkar sjálfra,
þá hafði Guðm. S. bætt að-
stöðu sína svo um það leyti er
skákin fór-í bið, að við töldum
hana yfirleitt unna. En þegar
Framh. á 7. síðu.
ðpinbera sfoffnun '
vantar duglegan sendil frá 1. október. Umsóknir um
starfið, auðkendar XY óskast sendar afgreiðslu blaðsins
fyrir 20. þ. m.
Umsókninni fylgi upplýsingar um heimilisfang for
eldra og fyrri sumarstörf.