Alþýðublaðið - 15.09.1954, Síða 5

Alþýðublaðið - 15.09.1954, Síða 5
Miðvlkiidagur 15. sept. 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ **r* Útgefandi: Samb. ungra jafnaðarmanna. ÆSKÁN OG LÁNDIÐ Ritstjóri: Björgvin Guðmumisson. Til þess að tryggja skynsam lega notkun hins takmarkaða fjármagns beitti verkamanna- flokkurinn sér í stríðslok fyr- ir umfangsmikilli skipulagn- ingu. Markvisst var unnið að því að draga úr gjaldeyris- eyðslunni, en beina fjármagn- inu að hinni lífsnauðsynlegu fjárfestingu. Skömmtun nauð- synja var haldið lengur áfram í Noregi en víðast hvar annars staðar í V.-Evrópu. Inn- og út- flutningur var undir ströngu ríkiseftirliti. Eftirlit var haft rneð byggingarfrarnkvæmdum, og jafnframt reyndi ríkið að hafa stjórn á lánastarfsem- inni, að nokkru með því að bankar ríkisins tóku að sér mikilvæga þætti lánastarfsem innar, og að nokkru með reglu gerð um almenna lánastarf- semi. Mjög lágir vextir hafa verið grundvöllur þessa kerf- is, og eins hefur með nokkurs 'konar ' ,.Iánaskömmtun“ v.erið reynt að beina fjármagninu til hinna þjóðnýtustu og mest að- kallandi verkefna. ÖIiu tjaldað í Noregi hófst mikið athafna tímabil, og var höfuðáherzlan lögð á að bætjt stríðstjónið sem fyrst, og að efla þær grein ar atvinnulífúns, sem aukið gætu útflutning, eða dregið úr innflutningi, og loks var gífur- íeg áherzla lögð á smíði íbúð- arhúsnæðis. Gerðar voru haldgóðar ráð- rtafanir til varnar þeim. þjóð- iélagsmeinsemdum,- sem oít íylgja í kjölfar slíkra veltu- tíma. Skömmtun nauðsynja . má líta á sem lið í slíkum ráð- stöfunum. Þá var og komið á ströngu verðlagseftirliti og nið urgreiðslum hins opinbera á mörgum nauðtynjum.. Með sköttum og útsvörum á at- vinnuvegina var stuðlað að Tor Oftedal: § Á NÆSTU æskulýðssíðu, ^ er birtast mun í fyrramálið, jj verður skýrt nánar frá 15. ^ þingi Sambands ungra jafn- ýaðarmanna. Munu verða birt ^ ar myndir frá þinginu og ýt- § arleg frásögn af störfum þess. % Síðar ver'ða ályktanir þings- ins birtar í heild. S Ritstjóri. Noregur undir ve rkamannastjórn jafnari skiptingu arðsins. Barnalífeyrir var lögfestur, og aðrar greinar almannaf>*'gg- j inga efldar. Strangt bann var lagt við hækkun húsaleigu í eldra húsnæði, og reynt var að . halda húsaleigu niðri í nýjum hú;um með því að veita góð lán. og með hagkvæmu af- ( skriftafyrirkomulagi. ! Á þennan hátt tókst að ( halda verðlaginu föstu árin , 1945—1950, þrátt ívrir mikla þenslu í viðskiptalííinu þessi ár og mikla eftirspurn á hvers kyns varningi (en eftirspurn- in var afleiðing vöruskortsins og sparifjársöfnunar almenn- ings á stríðsárunum). Jafn- framt þessu var hagur hinna lægst launuðu stétta mjög bættur, og alltaf var lögð rík áherzla á næga atvinnu og full an vinnufrið í landinu. Verðfestingin sprakk fyrst eftir gengislækkunina 1949, en gegn henni revndirt ekki kleift að vinna með ráðstöfun- um innanlands. Seinna olli Kóreu-styrjöldin miklum verð hækkunum á heimsmarkaðin- um. og þeirra hlaut að gæta í No\gi, sem er svo háður utan- ríkisverzlun sinni. Þetta hratt af stað dýrtíðaröldu í Noregi, sem skapað hefur mikil vanda mál, en þó ekki neitt verulega hindrað þróunina til bættrar lífsafkomu almennings, Og verðfestingin fyrstu fimrp, ár- in hafði geysiþýðingu fyrir þróunina á þeim erfiðu tímum. Fjárfesting hefur verið hlut fallslega meiri í Noregi eftir stríð en í nokkru öðru landi V- Evrópu, enda má glöggt sjá þess merki í framleiðsluskýrsl unum. Iðnaðarframleiðs'ian, sem 1945 var 57% framleiðsl- unnar 1938, er nú komin í 160%. ftaforka hefur tvöfald- azt. Verzlunarflotinn var 1945 kominn niður í 2,8 millj. lest- ir, en nálgast nú 7 millj. lestir. Smíðaðar eru ca. 35 000 nýjar íbúðir á ári, þ. e. nær helmíngi fleiri en þegar bezt lét fyrir stríð. S Hér birtist síðari hluti' ) greinar Thor Oftedal um Nor ' ' eg og norska verkamanna-' ' filokkinn. Þess láðist að geta, • er fyrri hlutinn birtist að • Thor Oftedal skrifaði grein ^ þessa sérstaklega fyrir æsku ^ lýðssíðu Alþýðublaðsins. (, Oscar Torp. inn kannski orðið í sjávarút- veginum, þar sem samvinnufé- lög fiskimanna hafa fengig ráð stöfunarrétt á talsverðum hluta afurðanna. En einnig á öðrum sviðum atvinnulífsins er stefnt að auknu efnahags- ; legu lýðræði. Meðal annart \ hafa verið stofnuð framleiðslu ( I ráð, komið hefur verið á fót op * jinberu neytendaráði • o s. frv. ! Enn vantar þó mikið : á, að skinulagið sé fullkomið á þessu sviðí. Mjcg hefur verið um það rætt innan vcrkaiýðssamtak- snna, að yerkainennirnir fr.io-ju hlutdeild í stjórn fyrir- tækjanna. Utanríkismá! En höfuðvandamál Norð- manna eru þó á sviði utarirík- isviðskipta. Vegna þess, hve Iandið er háð utannkisverzlun sinni, hafa Norðmenn tekið virkan þátt í eínahagssam- vinnustofnun V.-Evrópu. Hin mikla fjárfesting, einkum skipasmíðarnar, sem mikið eru íramkvæmdar erlendis, hefur orsakað mjög óhagstæðan greiðslujöfnuð í Noregi. Norð- ! menn leggja sjálfir happ á vax 1 andi viðskipti og blcmlegt at- vinnulíf, og hafa þess vegna, ásamt hinum Norðuriöndunum En þrátt fyrir þetta er enn margt ógert í. Noregi. Hin mikla rækt. sem lögð hefur ver „ ið við þa atvmnuvegi, er fram- ° , , .., r . rrcm'n hnfrtrr mrlT'ottor"_ leiða útflutningsverðmæti eða draga úr innflutningi, hefur að nokkru orðið á kostnað, ann- arra mála, t. d. samgöngumála, skólairiála, sjúkrahúsa o. s. frv. Nú er hinni eiginlegu endur- reisn á hinn bóginn lokið, og innan skamms verða nauðsyn- legustu hernaðarmannvirki einnig fullgerð. I áætlun þeirri, er stjórnin lagði fram fyrir kosningar í fyrra, var lögð meiri áherzla á ýms þeirra mála; er útundan hafa orðið. Þá er og gert ráð fyrir stóraukinni almcnnri neyzlu næstu ár. gegn hafta- og' samdráttar- stefnu þeirri. er mörg lönd V,- Evrópu aðhyllast, ekki sízt Veúur-Þýzkaland. — Noregur þarf fjármagn til þess að geta hagnýtt þá möguleika, sem landið hefur að bióða. og það eru ekki sízt erfiðleikarnir inn an OEEC. sem stuolað hafa að umræðum um nánari sam- vinnu Norðurlanda á sviði framleiðslumála. Meðal ann- ars hefur verið ræ.tt um sam- eiginlega virkiun hinnar miklu vatnsorku í Noregi. Umræðurnar um norrænt varnarbandalag strönduðu Annað verkefni, sem mjög .1949. Noregur gekk, ásamt verður unnið að á næstunni, er Danmörku, í Atlantshafsbanda upphygging atvinnuveganna í lagið. en Svíþjóð hélt enn fast þeim landshlutum, sem orðið við hlutleysisitefnu sína. Þetta hafa á eftir í þróuninni eSa mál hefur á engan hátt skert bar sem atvinnulífið er of ein- hliða. | Þegar hefur verið komið á samvinnu hinna norrænu þjóða á öðrúm sviðum. I borg- araflokkunum í Noregi hefur fót nefndum, sem stjórna eiga gætt nokkurrar íortryggni um uppbyggingu alhliða atvinnu- þátttökuna í norræna ráðinu hugmyndir um talsverðan stuðning við lítt þroskaðar þjóðir tæknislega verið fram- kvæmdar. í Noregi hefur verið stofnaður sjóður. sem i sam- vinnu við indversku ríkis- stjórnina veitir fé iil uppbygg- ingar í indverska fyl'kinu Trávanchorecochin. Á menningarsviðinu hafa - stór átök verið gerð til að kynna almenningi sem "b.ezt menrJngarverðmætin. Settar hafa verið á stofn ríkisstofn- anir. er reka færanlegar kvik- mvnda- og leiksýningar ásamt listsvníngum um land allt. Perðabókasöfnum er veittur talsverður styrknr. Um allan heim hefur verið komið upp sjómannastofum vegna verzl- unarflotan-. íiþrótta- og æ.skulýðsfélög eru stvrkt af ríkinu. sömuleið- is félagsheimilþ baðstofur. far fuglaheimili og aðrar stofnan- . ir, sem stuðla að því að gera ferðalög ög útilíf að ahrienn- ingseign. Þriggja vikna orlof er Iög- fest. Mörg þeirra mála, sem dreo- ið er á í þessari grein, hafa notið stuðnings allra norsku , stjórnmálaflokkanna, um önn- ur hefu” verið barizt: Einkuro á bað við nm :kinari efnahags- mála. i . Átvmnorekendur i Árið 1952 og framan af ári 1953 hófu samtök atvinnurek- enda geysiharða baráttu gegn frumvarpinu til nýrrar verð- lagslöggjafar. i Með frumvarpi þessu var ekki stefnt að^auknum afskipt- um ríkisvaldsins, heldur var ætlunin að .skapa með lögum þessum aðstöðu til að gera ýms ar þær ráðstafanir, sem nauð- synlegar væru. I dag er nokk- urn ‘ veginn jafnvægi milli framboðs og eftir-purnar, þannig að verðlagseftirlit er á flestum sviðum' óþarft. Hin {nýja verðlagslöggjöf hafði líka veigamiklar lýðræðislegar ör- ýggisráðstafanir að gpyrtía, andstæða hinni fyrri. Andstöðunni gegn verðlags- löggjöfinni var tæpast beitt gegn lögunum sem slíkum. Þetta var örvæntiugarfull. bar- átta atvinnurekenda, sem voru óánægðir með und.anlátssemi borgaraflokkanna við verka- mannaflokkinn. Þeir ætluðu að taka málin í sínar hendur og skeyttu ekki um aðvaranir frá leiðtogum hægrimanna. Hin Eiýfcjörna sfjérn S.ÚJ JHyndin er af hinni nýkjörnu Stjórn Sambands ungra jafn- aðarmanna, er kjörinn var á 15. þingi S.U.J. Á myndinni sjást talið frá vinstri: Albert Magnússon meðstjórnandi, Lúðvík Giz- urarson meðstjómandi, Björgvin Guðmundsson ritari, Eggert G, Þorsteinsson formaður, Stefán Gunnlaugsson varaformaður, Ás bjartur Sæmundssor meðstjórnandi og Eyþór Árnason með- stjórnandi. Ljósm.: Pétur Thomsen. lífs í N.-Noregi, en þar hefur m. a. nýsköpun útvegsins orð- ið til þess, að meira hefur bor- ið á atvinnuleysi þar en áður. Þó að mikill skortur vinnuafls sé í landinu sem heild, hefur reynzt erfitt að sjá íbúum hinna norðlægari héraða fyrir arffibærri atvinnu. Önnur hér- uð hafa og við hliðstæð vánda- mál að eiga. Þess vegna heíur verið komið upp stofnun, er rannsaka á vandamál hvers ’ein-taks héraðs og benda á leið ir til úrbóta. Framleiðsluauknirigin er jvafalaust það atrið'i, sem rík- lust áherzla hefur verið lögð á ’ í fjármálapólitíkinni. En jafn- , framt hefur verið stefnt að ' auknu efnahagslegu lýðræði. lMest á'berandi hefur árangur- og núverandi efnahagssam- böndum. En norska ríkisstjórn in og. verkamannaflokkurinn hafa verið einhuea í að nota bessa möguleika til að trevsta hina raunhæfn samvi.nnu Norð urlandanna. Á sáma hátt hafa Afleiðingin var nýr stórsig- ur verkamannaflokksins í Stór þingskosningunum 1953, enda þótt flokkurinn tapaði þingsæt. um vegna breytinga á kosn- ingaskipaninni. Hin borgara- Framh. á 7. síðu. Iðkkrð hásefa vantar á togarann Hvalfell, sem fer á saltfiskveiðar hér við land í dag. Uppl. í síma 3006.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.