Alþýðublaðið - 15.09.1954, Page 8

Alþýðublaðið - 15.09.1954, Page 8
r Siglfirðing- um, sem eru ai fara sulur i alvinnufeif Uppundir 100 manns, sem íóru suður með áætíunarferðinní í gær I Fregn íil Aibýðubiaðsius SIGLUFIRÐI í gær. | ÞRÍR ÁÆTLUXARBÍLAR , fóru héðan álciðis suður í niorg un, og voru þeir allir fullskip- aðir farþegum:. Fiestallir far- þeganna munu hafa verið Sigl • firðingar, sem nú eru a'ð flýja suður vegna atvinnuleysis hér. Þega,r tryggingartímanum lauk 8. september, var vitað að fjöldi manna, sem verið hafði á tryggingu hjá síldar- framleiðendum, yrðu atvinnu- íausir, og þá sæist, hvort mikil brögð yrðu flótta. Hefur það nú komið í Ijós. Upp undir 100 ’manns munu hafa verið í áætl unarbílunum, og flestir að fara í atvinnuleit. Á KEFLAVÍKURFLUG- VÖLL OG í VERSTÖÐVAK. Margir munu vera að fara suður á KeflavíkurflugvölL en aðrir i verstöðvarnar suðvest- an lands og enn aðrir til ann- arra staða. Var nýlega auglýst eftir verkafólki frá Akranesi, og hleypti það nokkurri skriðu af stað hér. NOKKRIR FLYTJAST ALFARNIR. Nokkuð ber á því einnig, að heilar fjölskyldur flytjist al- farnar til annarra landshluta, og virðist ætla að verða tals- vert um það í haust. — Báðir togararnir eru nú að veiðum. og við afla þeirra er nokkur atvinna. Það nægir þó ekki, og tíðarfaríð er þannig. að aldrei gefur á sjó. (SS) Islenzkir stúdentar í V.S.A. 'Jokkrir íslenzkir ítúdentar eru nú á ferðalagi í Bandaríkjunum í boði stúdentasambands Bandaríkj- anna í lowa. Sjást hér tveir þeirra, peir Magnús R. Gíslason og Matthías Jóhannesson ræða um mótið við stúdenta frá Hol- landi, Belgíu, Skotlandi og Japan. Mestu laxasfigar hér gerðir i Laxá norðan vid Blöndués Laxveiðin yfirteitt með msnnstá móti LAX- OG GÖNGUSILUNGSVEIÐI á þessu ári lýkur í dag og veiði í stöðuvötnum 27. þ. m. Láxveiðin í sumar á verið töluvert innan við með'allag síðustu sex ára, en hún er svipuð og hún var í fyrra, samkvæmt þeim skýrslum, sem fyráir liggja nú. Um göngusilungsveiði hafa enn ekki borizt skýrslur og sama er að segja um Áíiði vatnasilungs. Þó er vitað, að silungsveiðin í Mývatni hefur verið góð á þessu ári og einnig í Þingvallavatni. Að undan- förnu hafa nylonnet verið tek- in í notkun við veiði lax- og silungs í ám og vötnum og hafa þau reynzt örugglsga veiðnari á silung heldúr en eldri gerð af netum. LAXASTIGAR. Á yfirstandandi sumri hefur verið lokið við að gera tvo laxa stiga í fossa neðan til í Laxa Ytri hjá Höskuldsstöðum í Húnavatnssýslu. Samanlagt eru I fossarnir 13 m. á hæð og er lengd laxastiganna beggja um 70 m.. breidd þeirra við boíre ■er 1,8 m. og eru laxastigar þessir mestu mánnvirki af sínu tagi, sem gerð hafa verið hér á landi. Var sprengt fyrir stig- unum 1952 og 1953, og þeir steyptir upp í sumar. Með til- komu laxastiganna opnast ný ársvæði fyrir laxagöngum náL 25 km. að lengd. Þá er hafirt endurbygging á laxastiga í Lax fossi í Norðurá í Borgarfirði og er ætlunin að ljúka því verki í þessum mánuði. í ,Laxá í Dölum var sprengd 100 m. löng og 1,5 m, breið rás í klappir ofan við ós árinnar til að auð- velda laxi göngu upp í ána. Eigendur fveggja hraðfrysfihúsa í Hafnarfirði þrjóskasf viðað hefja karfavinnslu Þrír hafníirskír íogarar hafa orðið af þeim sökum að landa afla annars sfaðar DregiS í happdræfti Alþýðublaðsins DREGIÐ var í happdrætti Alþýðublaðsins 10. septem- ber, eins og ákveðið hafði ver ið, en sakir þess að uppgjör vantar frá tveimur stöðum úti á landi, verður ekki hægt að birta vinningaskrána fyrr en um næstu helgi. Síldar vart á mœla í Grundar« firðij verður rannsakað nánar Fregn til Alþýðublaðsins STYKKISHÓLMI í gær. MARKÚS ÞÓRÐARSON skipstjóri, sem nú hefur verið nieð vélbátinn Svan, annan þeirra, er voru í Danmörku í sum- ar, fór í síðustu viku til Grundarfjarðar til að kanna, hvort nokk ur síld væri þar. Varð hann einhverrar síldar var á í'irðinum, en gat ekki komizt að raun um, hve mikil hún væri. Markús var ekki með nót í*-----------------—------- þessari för, en mun hafa haft í hyggju að reyna þar með hringnót. Af því hefur þó ekki orðið enn, fyrir þær sakir að hann veiktist. Vélbáturinn Grettír hafði bilað, og á meðan Markús e.r frá verki, veiðir skipstjórinn af Gretti, síld með reknetjum á .Svani. Mun þó verða kannað fljótlega, hvort síld muni að ráði í Grundar- firði, því að menn vona, að þangað komi ef til vill svipuð síldarganga og í fýrra. Undanfarna sólarhringa hef- ur sild aflazt vel úti af Jökli. I dag komu sumir með 120— 130 tunnur aðrir með 100 og enn aðrir með 40—50. Síldin er stór og góð, og er mikil at- vinna í samjbandi við hana. BA EIGENDUR TVEGGJA hraðfrystihúsa í Hafnarfirði hafa þrjóskazt við að Iiefja karfavinnslu í frystihúsum sínum, enda þótt það hafi verið nauðsynlegt til þess að unnt sé að vinna úr afla heimatogaranna þar heima, Hér er um að ræða frystihús j vinnsluna þyrfti ekki að miss Ingólfs Flygerings og Jóns Gíslasonar, en þeir eru, eins og kunnugt er aðalmáttarstólp ar Sjálfstæðisflokksins í Hafn- arfirði og Ingólfur þingmaður kjördæmisins. ast hafnfirzkum verkalýð, en sú áskorun heíur ekki borið árangur enn. KLAK OG ELDISSTODVAK í sumar hefur verið komið upp nýrri klak- og eldisstöð í Hafnarfirði, sem Reykdals- bræður og fleiri standa að. Mun j klakhúsið verða tekið til af- , nota í haust og ætlunin er, að hefja eldi í stöðinni næsta vor, en bvggðar hafa verið \jö eld- istjarnir nál. 2000 ferm. að flat armáli. í eldisstöðinni við Ell- iðaár og klak- og eldisstöðinní að Laxalóni í Mosfelissveit héf j ur verið unnið í sumar við byggingu nýrra eldistiarna. Fregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSFIRÐI í gær. TOGARINN Slettbakur frá Akureyri Iandar hér 120 tonn Um af fiski. Þar af eru 90 tonn, karfi. Von er á togaranum Sval bak á fimmtudaginn með fisk„ M. Háhyrningur eyðileggur nef GRINDAVIK ji gær. BÁTAR hér hafa orðið fyrir geysilegu tjóni af völdum há- hyrnings. í fyrradag eyðilagði háhyrningur hérumbil alla neta trossu vélbátanna Friggjar og Þorbjörns og í gær um 30 net fyrir hvorum bátnum Ægi og Hrafni Sveinbjarnarsvni. Ekki er nema einn bátur að veiða og fæla burtu háhyrn- inga. Er það válbáturinn Gyllir frá Súgandafirði. ÞRIR TOGARAR LANDA ANNARS STAÐAR. Af þessum sökum hafa þrír togarar, tveir togarar Bæjar- útgerðarinnar, Ágúst og Júní, og togarinn Bjarni riddari, orð ið að landa afla sínum undan- farið í öðrum höfnum, aðallega Vestmannaeyjum og Akranesi. ,,FISKUR“ EINA FRYSTI- HÚSIÐ, SEM VINNUR. KARFA. Eina frystihúsið, sem tekur karfa til vinnslu, er frystihúsið Fiskur hf. en afkastageta þess er ekkí næg til að taka allan j alliann. Tregða hinna ,frysti- j 1 húsanna hefur vaidið mikilli óánægju, ekki sízt er það er I vitaði, sjl> frystihús á öðrum |Stöðum, t. d. Vestmannaeyj- um, taka fegin við karfanum. ÁSKORUN BÆJARRÁÐS. Hæjarráð Hafnarifjarðar sá sig tilneytt 23. ágúst að sam- þykkja áskorun á frystihúsa- eigendur að taka karfa til vinnslu, svo að' atvinnan við Filma úr íslands kvikmynd Rato film tapaðist á Þingvöllum , Þýzki kvikmyndaflokkurinn komin frá , Færeyjum tif að mynda fjárréttir v FILMA ÚR ÍSLANDSKVIKMYNDINNI, sem þýzki kvik- myndaflokkurinn frá Rotofilm, sem hér var í sumar, tapaðist á Þingvöllum. Þetta er allbagalegt, og fara kvikmyndatökumenn- irnir þcss á leit vinsamlega, að finnandi skili henni annað hvort til ferðaskrifstofunnar eða um borð í seglskipið Metcor, sem liggur hér í höfninni, ---------------------9 Filman var í alumíníum- i tösku, er hún tapaðist. Kvik- I myndatökumennirnir voru þá á Þingvöllum og söknuðu þeir hennar, er þeir voru að myndæ við Flosagjá, hvort sem húrs hefur tapazt þar eða áður. Heimingur Ofafsfird- inga syndir 200 m. Fregn til AJþýðublaðsins ÓLAFSFIRÐI í gær MIKILL AHUGI er hér á þátttöku í samnorrænu sund- keppninni og er mark Ólafs- firðinga, að 50 % íbúanna syndi. Vantar nú innan við 20 menn til þess, og fer varla hjá að það takist. M, NYKOMNIR FRA FÆREYJUM. Kvikmyndatökumennirni!? fóru héðan til Færeyja í sum- ar til að ljúka við kvikmynda- töku þar. Þeir eru á skipinu. Meteor. Nú eru þeir komnir aftur, enda eiga þeir eftir ’ taka myndir af haustverkum, svo sem fjár- og hestaréttum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.