Alþýðublaðið - 21.09.1954, Qupperneq 1
XXXV. árgangur
Þriðjudagur 21. sept. 1954
195. tbl.
SEND8Ð Alþýðublaðinu stuttar
greinar um margvísleg efni til fróS-
leiks eða skemmtunar.
Rlisfjórinn.
Skákmótið
and vann
gegn
J/2
Samningar um lausn fogaradeílunn
ar náðust í
Fregn til Alþýðuhlaðsins.
AMSTERDAM í gær.
ÍSLENDINGAR höíðu hálf
an annan vinning á móti Jú-
góslavíu, og er þaö einn bezti
árangur okkar til jicssa. Pirk
vann Friðrik, en jafntcfli
gerðu Guðmundur Pálmason
við Gligoric, jGuðmundur Ág-
ústsson viVS> Trifunovic og
Ingi R. Jóhannsson við Rud-
ercr. Kotov vann Guðmund
Arnlaugsson í 108 lcikjum. I
Sovétríkin unnu skæðasta
keppinaut sinn, Argentínu,
með SVa vinning, Botvinnik
vatin Najdorf, Brónstcin
Panno og Keres Pilnik, Smys
lov og Bolbochán gerðu jafn-
tefli. Vestur-Þýzkaland vann
fjóra af Búlgaríu, Svíar
Brcta með þremur, Israel Hol .
land með brcmuv, Ungverja-; ^
land og Tékkóslóvakía gerðu
jafntefli.
Ofiar breytingar eífir
kosningarnar í Svíþjóð
ST YRKLEIK AHLIJTF ÖLL
flokkanna í bæjar- ogð sveit-
arstjórnarkosningunum í Sví
þjóð á sunnudaginn brcytt-
ust lítið. Alþýðuflokkurinn
fékk 1769 þús. atkvæða eða
47,8%, Þjóðarflokkurinn 799
þús. cða 21,6%, Hægri flokk-
urinn 561 þús. eða 15,2%,
Bændaflokkurinn 386 þús.
eða 10,4% og Kommúnista-
flokkurinn 182 þús. eða 4,9%.
Alþýðuflokkurinn fékk ár-
ið 1950 48,6% og 1952 46,1%.
ullkoinn kaf-
bátur í smíðum í
VERIÐ cr að smíða í Sví- v
S þjóð kafbát, sem kvað jafn- S
S ast fyllilega á við hina ful!-S
^komnustu kafbáta, sem tilý
, cru í heiminum.'Varið lief-^
^ ur verið þegar 8 millj. b
^ sænskra kr. í rannsóknir og •
^tilraunir í sambandi við •
^smíðina. Kafbáturinn mún í ‘
\ engu gefa eftir hinum kjariit
S orkuknúðu kafbátum, Nau- ý
S tilus í Bandaríkjunum . ogs
S Explorer í Brctlandi, en þáðS
S er hornaðarle;'ndarmáI S
S Svía, mc'ð hverju hann et)
) kiiúinn áfram op- hverniv. S
Samningar undirritaðir me8 fyrirvara,-
verkfalli frestaS til næsfk. laugardags.
SAMNINGAR um lausn togaradeilunnar náðust í gær-
tsvöldi. Höfðu samninganefndirnar þá setið óslitið á sainninga-
fundi í tæpan sólarhring. Átti verkfall að hefjast í dag, en
verður frestað fil næstkomandi laugardags.
og hvernig,
^ Vitað er þó, að hann geturS
j farið með 25 sjómílna hraða^
• neðansjávar langtímum-
saman og er mjög snar '■
Sarpningarnir voru undirrit-4
aðir með fyrirvara af hálfut
fulltrúa sjómanna. þ. e. þeim
fyrrirvara, að togarasjómenn
samiþykki samningana.
snunmgum.
ATKVÆÐAGREIÐSLA
Á TOGURUNUM
Mun atkvæðagreiðsla fara
fram á togurunum þessa viku.
Ekkert hefur enn verið l'átið
uppi um efni samninganna, en
'í 1 væntanlega getúr Aiþýðublað-
._ 'ið skýrt frá þeim á rnorgun.
BREIÐADALSHEIÐI
ÓFÆR STRAX AFTUR
Hver fann hjólbarðann, sem var
falinn austur á Hellisheiði
Athafnasamir ungir menn stálu 3 bif-
reiðum sömu nóttína oö földu barða.
RANNSÓKNARLÖGREGLAN biður þann eða þá, er tekið
hafa til liandargagns varahjól af bifreið, er falið var í ágúst á
Hellisliciði, að hafa tal af sér, með því að komið er upp hver sé
hínn rétti eigandi, þótt geymslustaðurinn sé nokkuð óvenjulegur.
Frcgn til Alþýðublaðsins.
ÍSAFIRÐI í gær.
BREIÐ ADALSIIEIÐI varð * *
ófær strax eftir einn dag.1 ■
Hún var mokuð eins og Al- ■
þýðublaðið skýrði frá á föstu •
daginn, en strax á laugardag j
og sunnudag tók a’ð snjóa svo :
aftur, að hún tepptist og er' ;
ófær enn. I ‘
Hvítt er nú úiður í miðjarj
ÍFjármálaspeki íhahis
■
iog framsóknar í fram-E
ikvæmd.
• <
• "J _ ■ *
* Vöruskiptajöfnuðurinn
; óhagstæður um 213 millj.
a
j VÖRUSKIPTAJÖFNUÐ-
: URINN varð óha^stæður
: um 213,8 millj. kr. átta»
: fyrstu mánuði ársins, að því:
• er segir í fréttatilkynningu;
: frá Hagstofunni. Útflutn--
:,ingsverðmætið nam 500,8
; millj., en verðmæti innflutn ;
j ings 714,6 millj. kr.
1 Stjórnarblöðin liafa und- ■
; anfarið gert sér mikinn mat
* úr f járhagsvandkvæðum:
j Damnerkur, þar sem jafnað ■
: armenn eru við völd, þó j,
: ekki með hreinan meiri-:
j hluta. Eu þessar tölur sýna,:
j áð þeim ferst ekki að veraj;
: moð neina vandlætingu x j1
; því sambandi. Mundi samaní
j burðurinn vera ílialdinu og:
j Framsókn hér harla óhag-j.
j stæður, ef gerður væri við;
; stjórn jafnaðarmanna í Danj
mörku. :
hlíðar oftir snjókomuna um
helgina, en ágætt veður kom
ið.
BS.
VEÐRIÐ I DAG:
Suðaustan gola og sums
staðar dálítil rigning.
Saga varahjólsins. hefst með
þremur bifreiðastuldum, tveim
ur í Reykjavík og einum aust-
ur í Skíðaskála.
Byggingaframkvæmdir að
hefjasf við sementsverksmiðju
Næstu da£a byriað á undirstööu efnis-
öeymslu oé lóð verksmið.iunnar iöfnuð
Fréttatilkynning frá stjórn Sementsverksmiðju ríkisins.
ÁKVEÐIÐ HEFUR verið að lxefja byggingaframkvæmdir
við sementsverksmiðjuna á Akranesi. Næstu daga verður byrj-
að á byggingu á undirstöðum fyrir efnageymslu verksmiðjunn-
ar, en jafnframt verður lóð verksmiðjunnar jöfnuð, til þess að
aðalframkvæmdir geti hafizt með vorinu.
HOFÐU BIFREIÐASKIPTI
EFTIR ÞÖRFUM
Það var aðfaranótt 9. ágúst
í surnar, að tveir ungir menn.
sem nú hafa játað brot sitt fyr-
ir lögreglunni, voru góðglaðir
að skemmta sér og stálu bif-
reið bér niðri í bæ. Inni í Soga
mýri skildu þeir þá bifreið eftir
og stálu annarri, óku svo aust-
ur í Hveragerði.
STÁLU TÓBAKl
OG SÆLGÆTI
Þar brutust þeir inn i verzl-
unarskúr við vegamótin neðan
ins liúki í kvöld eða nóft
Störf þingsins langt komin í gærkvöldi.
ÞING Alþýðuflokksins liélt áfram í gær. Voru þá tekin fyrir
álit hinna ýmsu nefnda. Var afgreiðslu ncfndarálita langt
komið í gærkveldi er þingfundi var frestað. í dag heldur þmg-
ið áfram og verður þá lokið afgreiðslu nefndarálita, en búizt er
við að kjör stjórnar og annarra trúnaðarmanna flokksins hefj->
ist seint í kvöld.
Meðal nefndarálita. er af-
greidd voru í gær, má nefna
álit blaðnefndar, er felur í sér
ýmsar tillögur viðvíkjandi Al-
þýðublaðinu. Þá voru og af-
við þorpið og stálu þaðan tó- greidd álit útbreiðslu- og
um skýrslur.a lokið aðfaranótt
Smárakvartettinum vei
íagnað á Akureyri.
Akureyri í gær.
' SMÁRAKVAJITETTINN er
anú nýkominn úr söngför að
sunnan og söng í Gamla Bíói
í gærlcvöldi. Húsið var troð-
fullt og viðtökur áheyrenda fá-
dæma góðar. Varð hann að end
urtaka flest lögin og syngja
aukalög. Söngvurunum bárust
margir blómvendir.
1 Framkvæmdabanki íslands
hefur veitt verksmiðjunni ián
til þessara framkvæmda.
LÁN ÓHÁÐ
EFNISKAUPUM
Ríkisstjórnin hefur að und-
anförnu unnið kappsamlega að
útvegun á láni til kaupa á vél-
um og erlendu efni til verk-
smiðjunnar. Lögð hefur verið
á það áherzla að fá slíkt lán
óháð efniskaupum með það fyr
ir augum, að auðið verði að
sæta hagstæðustu kaupum á
vélu'm og efni.
Framhald a 6. síðu.
baki og sælgæti, sneru síðan
við og óku áleiðis til Reykja-
víkur^, Austan til á Hellisheiði
Framhald á 6. síðu.
skpiulagsnefndar, fjárhags
nefndar og bæjarmálanefndar.
Skýrsla formanns hafði áður
verið afgreiöd. Var umræðum
Hermenn með vélbyssur í hverj-
um báti til að skjóta hvalinn.
LANDLEGA var yfir helg-
ina hjá reknetjabátum frá
Suðurnesjaverstöðvum. En í
morgun áttu þeir að loggja
af stað í veiðiferð. Tjón það,
er háhyrningurinn veldur
stöðugt á netjum, er mönn-
um sífellt áhyggjuefni. En
eftir fréttum, sem Alþýðu-
blaðið fékk í gærkveldi,
liiii'ðtu þá verið gerðajy- ráð-
stafanir til að fa amerlska
hermenn af Keflavíkurflug-
velli til að fara mcð hverjum
báti í róðurinn í dag. Var
hver hermaður vopnaður vél-
byssu, og átti að skjóta á hval
inn.
Mun hafa verið von manna
að svo öflug vopn, sem vél-
byssur eru, mundu nokkuð
gagna tií að fæla hvalimi e'ða
granda honum. Hér er því
um að ræða reglulcga herferð
gegn háhyrningmun.
mánudags.
Nærri lokið við að
kortleggja hafið
umhverfis Jan Mayen.
KORTLAGNING hafsvæðis-
ins umhverfis Jan Mayen er
að Verða lokið, ramkvæmt
fréttum frá Noregi, aðeins eft
ir nokkur smáatriði verksins.
Ýmislegt hefur komið mönn
um á óvart við könnun þessa
óþekkta svæðis, en bó ekkert
mjög stórvægilegt. Fundizt
hafa grynningar, sem geta ver
ið thættulegar. Á einum stað
suður af eynni fannst grynn-
ing, sem á var ekki nema ö
metra dýpi. Verður nú gert ná
kvæmt kort af Jan Mayen og
hafsvæðinu umhverfis eyna.
Leiðangurinn frá Jan May-
en kom til Andalsness snemma
í þessum. mánuði.