Alþýðublaðið - 21.09.1954, Page 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. sept. 1954
tfrgefaiidi? AlþýOaflokkurizm. Ritstjóri og ábyrgS«rm*8mr
Bumibd Vtldimarssðn Meðrítstjóri: Helgi Sœnuœdi»o»,
Fréttastiórf: Stgvaldi Hjálmarsson. BUQsmem: Loftur Gu®
mundsson og Björgvin GuCmundsson. Auglýsingastjóri:
Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingfr-
alml: 4906. Afgreiöslusími: 4900. Alþýöuprentsmiöjan,
Hvg. 8—10. AakriftarverC 15,00 i min. 1 lausasölu: 1,06.
l
Vanefndir og svik
'FurSuskipin, eru ekki
HAUSTIÐ 1952 knúði verka-
lýðshreyfingin ríkisstjórnina til
undanhalds í dýrtíðarmálun-
um. Þá var samið um verð-
lækkanir til að bæta kjör al-
Jjýðustéttanna í stað þess að
reynslunni ríkari eftir sam-
skiptin við ríkisstjórnina og
stjórnarflokkana. Og þau láta
ekki bjóða sér svikin.
Þetta er enn ein sönnun
þess, hversu kjarabarátta verka
GÁTAN, varðandi briggskip
ið ..Marie Celeste“, er enn ó-
leyst, þótt liðnir séu þrír aldar
fjórðungar síðan sá dularfulli
atburður gerði :;t, og hefur ekki
verið um aðra atburði meira
rætt meðal farmanna á öllum
höfum.
'Það var árið 1872, að brigg-
skipið ,,Annie Celeste", sem
lagt hafði úr höfn í New York,
fannst á reki við Azoreyjar.
Öll segl voru uppi, — og morg
unverður stóð framreiddur á
borði í hásetaklefanum,' skips-
kötturinn lá og svaf í bóli sínu.
miða kjarabaráttuna við kaup- ]ýgsins er örðug, meðan alþýð-
faækkun. Alþýðusamband ís- an hefur ekki agstöðu til að
lands hafði löngu mótað slíka knýja fram hagsbæturnar með
stefnu, en stjórnarflokkarnir
aldrei léð máls á að fara þessa
leið. Þeir horfðu upp á það að-
gerðalausf, að dýrtíðin og verð-
bólgan magnaðist sífellt, og
seffu Evrópumet, ef ekki heims
met í ráðleysi sínu. Nú urðu
því að móta stefnu og störf al-
þingis. Handhafar ríkisvaldsins
geta gert árangurinn af langri
og strangri baráttu verkalýðs-
ins að engu á einum degi.
Þetta er nú að gerast. Og stjórn
arflokkarnir hika ekki við aS
þeir að beygja sig fyrir sam- Jeggja út í slíkt ævintýri aí. því
að húsbændur þeirra segja fyr-
ir verkum og heimta, að þannig
sé að farið.
pinuðum verkalýð,
gæfu til að sækja
fram til sigurs.
sem bar
stórhuga
Þess varð þó fljótlega vart,
að ríkisstjórnin hafði gengið
nauðug til þessa samkomulags.
Hún átti hágt með að standa
við gefin loforð, og nú undan-
farið hefur keyrt um þverbak.
Afturhaldið í landinu vinnur
markvíst að því að eyðileggja
árangurinn a£ desemberverk-
fallinu haustið 1952. Ríkisstjórn
in er tæki í höndum aftur-
haldsins og ber ábyrgð á van-
efndunum og svikunum. At-
burðir síðustu vikna Ieiða í ljós,
að hún hefur engu gleymt og
ekkert lært.
Verkalýðshreyfingin mun á-
rciðanlega ekki sætta sig við
þessi úrslif. Ríkisstjómin er
með vanefnum sínum og svik-
um að efna til nýrra deilna, því
að alþýðusamtökin una því
ekki, að fengnar lcjarabætur
Viðhorfin í íslenzkum stjórn
málum eru svo váleg, að verka-
lýðshreyfingin verður að vaka
á verðinum og vera reiðubúin
pð hefjast handa um gagnráð-
stafanir. En sú gagnráðstöfun-
in, sem má sín mest, er að
fjölga fulltrúum alþýðurlnar á
alþingi. Þar er landsmálastefn-
an mörkuð, og þar er ákveðiS
hverjir veljast til að stjóma
landinu á hverjum tíma. Nú-
verandi stjórnarflokkar hafa
sýnt og sannað, að þeir vilja
ekki samvinnu við verkalýðs-
. þreyfinguna. Þeir hafa átt
hennar kost og þótzt ganga til
móts við stefnu Ailþýðusam-
bands fslands í dýrtíðarmálun-
um, þó að seint væri og hægt
fetað. En þeir sitja á svikróð-
SAGNIRNAR um „furðu
skipin“, er sæfarendur sáu
eða þóttust s.iá á sveimi um
úthöfin, eiga sér traustari
rætur í veruleikanum held-
ur en margur mundi ætla. I
grein þessari segir frá
nokkrum „fuvðuskipun>“,
■sem telja verður til stað-
reynda, en ekki þjóðsagna.
mætti Ihverja þá skipshöfn um
fimm sterlingspund, semi s'lík
vanræksla sannaðist á. að breyt
og eldur brann á arni. En . _ , _
_ m varð, hvað það snerti
hvergi var nokkur maður sjá
anlegur um borð, hvernig sem
leitað var. Þessi atburður hef-
ur ekki aðeins verið mönnum
ráðgáta, heldur hefur hann orð
ið ein-af þjóðsögum hafsins.
SLÍKIR ATBURÐIR
GERÆST ENN
Síðan hafa nokkrir atburðir,
þessum líkir, gerst á Indlands
hafi. Það er ekki lengra síðan
en í febrúarmánuði síðastliðn-
um, að brezka vöruflutninga-
skipið „Ranee“ fann skútuna
„Holuhu“ á reki á hafinu milli
Singapore og Colombo, mann-
laust með öllu. — ,,Ranee“
dró skútuna til hafnar í Col-
omibo; aftursiglan var brotin,
en að öðru leyti var ekkert við
skútuna að athuga, og gnægð
vista, vatns og eldsneytis um
borð. Matur stóð íramreiddur
á foorðumj, en skipshöfnina,
fimm Asíubúa. var hvergi að
''finna.
„Holohu“ fannst 200 sjómíl-
ur fyrir sunnan Nieobareyjar,
á fjöVf rinni skipaleið. Farm-
urinn var 105,000 sekkir af
hrísgrjónum, Hvað íhafði orð-
ið úm áhöfnina? Hafði hún yf-
irgefið skipið í skyndilegri
hræðslu? eða höfðu sjóræn-
hæninsiar verið þarna að
verki? Var þarna um morð eða
aðra glæpi að ræða?
GÁTAN UM „RESOLVEN“
Árið 1884 fannst ’briggskip-
ætla einu sinni enn að lóta
hagsmuni fjöldans víkja fyrir
séu aftur af þeim tekin. Þau kröfum sérgæðinganna og auð-
vonuðu, að samkomulagið mannanna. Þar með er verið að
Kaustið 1952 væri af heilindum kalla yfir þjóðina hættu nýrra
gert. Nú eru þau eínu sinni enn átaka.
um við eert samkomulac op á „Stórabanka“, mannlaust á unum tveim, er yfirgáfu skút-
reki. Það var eítírlitsskipið una áð ástæðulaúsu, að því er
MORGUNBLAÐIB harmar
það á sunnudaginn, að Sjálf-
stæðisflokkurinn skuli ekki
hafa verið einráður um emb-
ættaveitingar í skólum höfuð-
borgarinnar síðasta aldarfjórð-
ung. Blaðið nefnir tvö nöfn í
|»ví sambandi, Elías Bjarnason
og Gísla Jónasson, og segir, að
fram hjá þeim hafi verið geng-
ið við veitingu á skólastjóra-
embættum.
Hið sanna er, að Elías Bjarna-
son hefur aldrei sótt um slíkt
embætti, en hann skrifaði
fyrstur undir áskorunarskjal
kennara við Miðbæjarskólann
til Hallgríms Jónssonar um að
sækja um skólastjórastöðuna á
sínum tíma.Þegar menntamála- málaskoðun úrslitum?
ráðherra veitti skólastjóra-
stöðuna við Austurbæjarskól-
ann eftir fráfall Sigurðar
Thorlaciusar, fór hann eftir
óskum kennaraliðs þess skóla
um að veita Arnfinni Jónssyni
stöðuna. Þannig var veiting
þessara tveggja embætta, sem
Morgunblaðið nefnir, byggð á
'óskum kennara skólanna, sem
þekktu viðkomandi menn a£
samstarfi og vissu, hvað stofn-
ununum kom bezt og hvers
þeir voru megnugir.
Skyldi veiting yfirkennara-
stöðunnar við Miðbæjarskólann
nú fyrir skömmu hafa verið
byggð á slíkum óskum kennara
— eða réði kannski stjórn-
I
SKIP, SEM EKKI
VARÐ BJARGAÐ
Árið 1881 fann bandaríska
seglskipið „Ellen Austin“,
skútu eina á reki, mannlausa,
án þess nokkur nierki sæust
um jþað, . hversvegna áhöfnin
hefði yfirgafið -hana Skipstjór-
inn á „Ellen Austin“ taldi sér
vís björgunarlaun, ef hann
kæmi skútunni til hafnar: setti
hann því nokkra menn um
borð -í skútuna, og höfðu skip-
in samflot um hríð, unz óveð-
ur skall á eina nóttina, og á-
höfnin á bandaríska skipinu
missti sjónir á skútunni. Þegar
Bandaríkjamenn fundu skút-
una aftur, varð undrun þeirra
ekki með orðum lýst, því að
áhöfnin. sem sett hafði verið
um iborð, var horfin, — og varð
þó ekkert fundið atihugunar-
vert við skútuna, fremur en áð
ur.
En áhöfn bandaríska segl-
skipsins var ekki af foaki dott-
in, enda þótt 'hún ætti þarna
félaga úr sínum hópi að sakna.
Enn voru nokkrir menn settir
um foorð í skútuna, enn höfðu
skipin sarriflot um hríð, og enn
skall á óveður. Þegar því slot-
aði, var skútan hvergi sjáan-
leg, og hefur hvorki frétzt af
henni, né hinum þrautseigu
sjómönnum frá Nýja-Englandi,
síðan. Eflaust hefur áhöfnin
ekki getað haft stjórn á skip-
inu, er óveðrið skall yfir, sök-
ið „Resolven“, sem Var eins-1 um þess hve fáliðuð hún var,
konar móðurskip iyrir skiút- og skipið þessvegna farizt. En
urnar, sem veiddu þorsk -í salt hvað varð af hinum skipshöfn-
„Mallard", sem fann skipið, og séð varð? Það er enn óráðin
þegar sjóliðarnir gengu um gáta.
borð, logaði enn eldur á ami r'
í hásetaklefanum. í skrifborð- j SAGAN AF „BAYCHIMO“
inu í skipstjóraklefanum lá j Frægasta „manniausa skip-
poki með gullpeningum, því að' ið“, sem reldð hefur um höfin
skútuáhafnirnar fengu fiskinn á síðari áratugum, var stálskip
greiddan út í hönd. j nokkurt, 1,300 lestir að stærð.
Skipshöfnin var hvergi sjá- * „Baychimo“ að nafhi og eign
anleg, ekki heldur nein merki Hudsonsflóafélagsins: Sem bet-
þess, ihversvegna hún hefði yf ur fór hélt það sig fjarri fjöl-
irgefið skipið í skyndi. Eldur- förnum skipaléiðum; að öðrum
inn á arninum- ibar þv-í vitni, að kosti er hætt við, að það hefði
eljki gat verið liðin nema getað orðið öðrum skipum að
skömm stund frá því er hún grandi.
hefði haldið á ibrott. Og hvað „0Bayohimo“ hélt árlega úr
hafði orðið af skipsbátnum? Vancouverhöfn, norður með
Eftirlítsskipið leitaði þeirra á vesturströnd Kanada, um Bér-
hafinu í grennd klukkustund- ingssund og síðan áfram hina
um saman, en árangurslaust, hættulegu norð-vesturleið.
og við rannsókn, sem síðar var Heita má, að hvorki hafið né
framkvæmd, kom ekki neitt strendurnar á þessum slóðum
þaðí ljós, er gefið gæti minnstu sé enn skráð á kort, sem far-
benddngu um hversvegna áhöfn andi er eftir, en þarna hafði
varð „Ba,vohimo“ að fara foina
2,000 mílna löngu leið, fram
og aftur. og vera komið út á
„auðan sjó“, áður en hafísinn
lokaði norð-vesturleiðinni.
Árið 1931 varð hafísinn venju
fremur fljótt á ferð á þessum
slóðum. Skipið festist á ísnum,
og Conwall skipstjóri, sem ótt-
aðist að ísinn gæti þá og þegar
á ísnum, hjá skipinu, og haf-
ast þar við. Skömmu siðar
tókst flugvél frá Nome að
lenda þar í grennd og flutti
hún nokkra af áhöfninni á
brott.
í nóvembermánuði stóð iðu-
laus stórhfíð og stormur í
•nokkra1 dagái' Þégsfr 'iygiídi og
birti til, sáu skiþverjar að skip
þeirra var horfið. Leituðu þeir
þess lengi, en árangurslaust, og
þótti súrt í forotið, því að enda
þótt beir hefðu flutt allar vist-
ir úr því, og •komið þeim fyrir
hjá skýlinu á ísnum, voru allir
feldirnir eftir um borð, en þeir
voru að minnsta kosti 800,000
dala virði.
' Nokkrum vikum síðar fréttu
þeir þó af skipinu. Eskimóa-
veiðimenn höfðu séð það á rekí
í ísnum; með aðstoð þeirra
tókst skipújóra og áhöfn að
bjarga grávörunni úr því, en
s'ðan skall enn á ofviðri, og
þegar því slotaði, vgr skipið
horfið sjónum.
1 Næstu ár sáu. veiðimenn, og .
aðrir, sem leið áttu um þessar
; slóðir, alltaf öðru hverju til
ferða ,.Bayehimo“. Það kom
jmeira að segia fyrir. að áhafn-
ir annarra skipa reyndu að
bjarga þessu skipi, sem var
orðin einskonar þjóðsögn norð
ur þar, en það mistókst alltaf
einhverra orsaka vegna. Þegar
björgunarleiðangrar voru send
ir á vettvang, var ,.Baychimo“
hinsvegar hvergi sjáanlegt. Og
árum saman flæktist þetta
furðuskip mannlaust í rékísn-.
um, — á einhverri hættuleg-
ustu siglingaleið, sem um get-
ur.
REKAMET
| Bandaríska skútan Fannie
E. Wallsten, mun þó eiga heims
metið, hvað snertir þá vega-,
lengdi, sem vitað er, að áhafn-
arlaust skip hafi rekið.' Skips-
höfnin yfirgaf skúíuna við jað
ar golfstraumsins. í Mexikó-
flóá árið 1891, og nasstui fjögur
árin á eftir >sást alltaf öðru
hverju til ferða hennar, og, síð-
ast, að því er .vitað -verður með-
vissu, hafði hana rekið. tíu þús
und ■ sjomílha leið frá því er
hún var yfirgefin.
Fyrst í stað rak hana í stefnu
á Saragossahafið, og var foúizt
við, að þaragróðurinn þar í
straumleysunni myndi stöðva
för hennar, eins og svo margra
annarra skipa, sem þar hafa
lent. Um tveggja ára skeið frétt
ist síðan ekkert af ferðum henn
ar, en þá birtist hún skyndi-
lega við strönd New Jersey, og
þar hvarf hún fyrir fullt og
allt nokkru síðar.
in hafði yfirgefið skip sitt
Þrernur árum fyrr gerðdst
svipaður atburður, sem ekki
varð heldur neinum rökum
skýrður. Þá var og mikið meira
j uiiii slík skiprek heldur en síð-
skip'ið átta, fasta viðkomustaði,
þar sem bað færði vciðimönn-
um á vegum „félagsins" vistir,
og tók skinnfeldi um borð í
staðinn.
Heimskautssumarið norður
ar, encla hirtu skipshafnir þá yf , þar varir ekki nema í tvo mán
irleitt ekki um að til'kynna, þó j uða. og á þeim skamma tíma
að • nr yrðu þeirra varar. Það lagt það saman eða sökkt því,
var ekki fvrr en brezka þingið
hafði sett lög um það, að sekta
afréð að áhöfnin, sem taldi sex
tán rnanns, skyldi gera sér skýli
SKIP, SEM EKKI
GETA SOKKEÐ
Ti mburflutni ngaski pin,. er
sigldu meðfram ströndum
Bandaríkja, voru hin hættuleg
ustu, ef þau voru yfirgefin, þar
eð bau flutu á hverju sem gekk.
„Alma Cummings“ er gott
dæmi þess. Báðar siglurnar
b'rotnuðu í ofviðri, og áhöfn-
inni var bjargað um borð í
gufuskip. Þá var og kominn
Framh. á 7. síðu.